Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 7
V Í SIR . Mánudagur 24. júní 1968. Miklar árásir fangabúðum nazista, fóru í gær í mótmælagöngu í Dachau, sem voru einhverjar illræmdustu fangabúð- irnar á stríðsárunum. Orsök mót- mælanna var fylgisaukning ný-naz- ista f Vestur-Þýzkalandi. Miðaldra menn og konur frá ýms um hlutum Evrópu, bæði austri og vestri, og jafnvel frá ísrael, komu þar saman, klædd hvítröndóttum fangaklæðum. Þá höföu margar gamlar konur í hópnum íklæðzt svörtum sorgarbúningi til að minn- ast þess, að ástvinir þeirra höfðu látizt í búðunum. Göngumenn kröfð ust þess, aö þjóöernisflokkurinn þýzki, sem þeir telja arftaka naz- ista, verði leystur upp. Flokki þess- um hefur vegnað vel að undanförnu í kosningum í einstökum fylkjum. Bardagar Ísraelsmanna og Araba um helgina Talsmaöur ísraelska hersins í Tel Aviv sagöi í gær, að hinir 16 arabisku skæruliðar, sem voru felldir um helgina, séu gott dæmi um það, að Israelsmenn eigi í fullu tré við arabisk innrásaröfl. Hann sagði, aö þessir 16 menn sem féllu væru mjög gott dæmi þess, að ísraelskir hermenn, sem gæta landamæranna séu vel á veröi og gæti hagsmuna ísraels. í fyrsta dagdaganum á laugar- dag félhi 11 menn nálægt Jeríkó. Einn Israelsmaður féll og einn særðist. Síöar um daginn féllu 5 menn, og Israelsmenn segjast þá engan hafa misst. Mótmæla ný-nazismanum í Vestur-Þýzkalandi Meira en 5000 manns, meðal ann arra fjöldi fólks, er setið hefur í 80 troðnir undir eftir knnttspyrnu- leik STÚRSIGUR DE GAULLEÍKOSN- De Gaulle — líklegastur til sigurs. á Víet- congmenn umhverfis Saigon Stórar amerískar sprengjuflug- vélar gerðu í gær árásir á svæði Vietcong manna umhverfis Saigon. Hver þessara flugvéla getur bor- ið um 30 tonn af sprengjum, og jörðin skalf og titraði meðan árás- in stóð yfir. Árásir þessar voru gerðar sam- tímis þvf, að bandarískir herir sóttu fram gegn skæruliöum 1 Tay Ninh. Sigra frjálslyndir í Kanada? Fyrir hádegi í morgun höfðu ekki borizt fréttir af kosningunum i Kanada, en líklegt er þð að frjálslyndir hafi farið þar með sigur af hólmi. Sé svo verður Pierre Elliott Trudeau að líkindum for- sætisráðherra. Hann er 48 ára gamall. Tapi frjálslyndir kosning- unum, er íhaldsmaðurinn Robert Stanfield líklegastur. Hann er 53 ára og var áður forsætisráðherra í Nova Scotia. Um 80 manns munu hafa látið lífið og meira en 150 slasazt, þeg- ar ótti greip um sig aö loknum knattspyrnuleik í Buenos Aires í Argentínu. Lögreglan segir, að 73 hafi látizt á leið til sjúkrahúss eða f þeim og 7 að auki eru taldir látnir. Sjónarvottar lýsa atburð- inum þannig, að lögreglan hafi ætl- að aö handtaka mann nokkurn, sem fylgdi þeim gamla argentínska sið, að fleygja brennandi dagblöð- um upp í loftiö. Þegar áhorfendur urðu varir viö ryskingarnar, rudd- ust þeir að útgöngunum, en svo mikill varð troðningurinn, aö hundruð manna tróðust undir og lögregluþiónar, sem komu til hjálpar, urðu einnig fyrir slysi. INGUNUM FRÖNSKU yfir helming allra greiddra at- kvæða í kjördæmum sínum. Síð- an verður kosið aftur, og nægir þá að hafa flest atkvæði. Búizt er við, að andstæðingar de Gaulle muni reyna aö samein- ast gegn flokki hans í næstu umferð, en samt er de Gaulle talinn sigurstranglegastur. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Samkvæmt tölum frá 470 kjör- dæmum í Frakklandi viröist sem Gaullistar fái um 280 af 487 þingsætum, þegar kosið verður aftur þar, sem enginn frambjóö- andi fékk yfir helming atkvæða í kosningunum í gær. 17 full- trúar eru kosnir utan hins eig- inlega Frakklands. Kosningam- ar yrðu þá skýr traustsyfirlýs- ing á frönsku stjóminni. — Ftokki hans er spáð 45°Jo atkvæða ■ Gaullistar unnu yf- irburðasigur í fyrstu um ferð þingkosninganna í Frakklandi. Samkvæmt niðurstöðutölum í 123 af 470 kjördæmum í Frakk landi og Korsíku virtist flokkur Gaullista hafa fengið kjöma 120 þing- menn, sem er nærri tvö- faldur sá fjöldi, sem flokkurinn fékk í fyrstu umferð kosninganna í marz 1967. Þá fékk flokk urinn 37.75% atkvæða, en svo virðist, eftir úr- slitunum nú að dæma, að hann fái að minnsta kosti 45 af hundraði at- kvæða. ■ Mesta ósigurinn biöu komm- únistar og Vinstrabandalagið undir forystu Francois Mitter- ands. Tveir helztu Ieiðtogar Mið- flokkasambandsins, Jean Le- canuet og Jacques Duhamel, fengu ekki hreinan meirihluta i kjördæmurh sínum, og verða þeir að bjóöa sig fram að nýju næsta sunnudag. Fyrrverandi fjármálaráðherra, Giscard d’Estaing, sem er leið- togi óháðra repúblikana og studdi de Gaulle, náði kosningu í gær. Sömuleiðis George Pompi dou, forsætisráðherra. Hins veg- ar beið Mitterand mikinn ósigur, þar sem hann náöi ekki nægu atkvæðamagni £ fyrstu umferö til að ná kosningu. Sama henti leiðtoga Miðflokkasambandsins, Jean Lecanuet. í þessari umferð kosninganna ná þeir einir kosningu, sem fá morgixTi útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í raorgun útlönd NORSKT OLÍU- SKIP BRENNUR Norska olíuskipið „Texaco Bog- ota“ bað snemma í morgun um aðstoð, eftir að sprenging hafði orðið um borð og það var farið að brenna. Sprengingin varð, þeg- ar skipið lá fyrir akkerum fyrir utan Öland. Af 29 manna áhöfn var eins saknað, en 37 var bjarg- að af þýzku skipi og einum af þyrilvængju. Þýzka skipið kom á vettvang hálfri annarri klukkustund eftir að olíuskipið bað um hjálp. Þyril- vængja bjargaði skipstjóranum, en einn úr áhöfninni mun annað hvort hafa orðið eftir um borð eöa heitt sér í sjóinn. Kona sklp- stjórans brenndist illa. Argentínumenn leitu uð sovézkum lundhelgisbrjótum Hraðskreiðir argentínskir bátar leitugu að sovézkum togara á sunnudagsnótt, en hann hafði flúið frá varðskipum, sem- voru á leið með hann að landi, vegna meints landhelgisbrots.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.