Vísir - 24.06.1968, Page 10

Vísir - 24.06.1968, Page 10
10 m VISIR . Mánudagur 24. júní 1968. Ábyrgir aðilar fullyrða að ísiand verði áfram í Atla n tshafsba ndalagi nu Var máíningin ætkið PipineUis? Grikkirnir, sem hingað komu frá Svíþjóð, voru staddir úti á Reykja- víkurflugvelli, þegar gríski utan- ríkisráöherrann, Pimpinellis, kom í gærdag til þess að sitja hér NATO 'undlnn. Höfðu Grikkirnir uppi mótmæla- spjöld með áletrunum á grísku, sænsku og ensku, og hrópuöu að auki að ráðherranum, þegar hann sté á land úr flugvélinni, einhver slagorð. Lét svo hátt í þeim, aö ýmsir viðstaddir höfðu orð á því, hve raddsterkir þeir væru, en að öðru leyti voru þeir friðsamlegir. Nokkrum augnablikum áður en ráðherrann kom hafði lögreglan tekið af einum þeirra málningar- dós með blárri málningu til þess líklega að fyrirbyggja. að Grikkirn- ir skvettu úr henni á hann. Þó er ekki víst nema þeir hafi ætlað sér dósina til þess að mála fleiri áletranir á önnur spiöld. Útför Xínu Tryggvadóttur Copley, listmálara fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, mið- vikudaginn 26. júní kl. 10.30 f.h. Dr. Alfred L. Copley (L. Alcopley) Una Dóra Copley og systkíni hinnar látnu. farþeginn féll út Sendibifreið var ekið í nótt á steinsteyptar tröppur við hús nr. 13 í Aöalstræti á Akureyri. Við á- reksturinn rifnaði huröin farþega megin að framan af bifreiðinni og farþegi, sem sat fram í hjá ökumanni, féll út úr bifreiöinni og slasaðist. Var hann fluttur með- vitundarlaus á sjúkrahúsið. Ökumaðurinn gaf fyrst þá skýr- ingu á óhappinu, aö hann hefði misst vald á bifreiðinni, en svo skýröi hann lögreglunni svo frá, að hann hefði orðið aö sveigja út af götunni vegna bifreiðar, sem Friðurinn — > I sfðu að gera í Berlín, dæmdar til að mistakast. — Er þetta ekki frekar rólegt, sagði Willy Brandt, utanríkisráð- herra V-Þýzkalands, viö frétta- mann Vísis, þegar hann kom á setningarathöfnina í morgun, en hann lét þaö skiljast á sér að hann væri orðinn vanur slíkum mótmæla aðgeröum. Enginn utanríkisráðherr anna kippti sér upp við mótmæla- aðgeröirnar, heldur er trúlegra að þeim hafi þótt eitthvaö vanta á, ef engin mótmælaspjöld hefðu sézt. Um þrjátíu mótmælendur stóðu á Hagatorginu meö spjöld með alls kyns slagorðum One King, two Kennedys, milljon Vietnamese, Norden fritt frán NATO, Peter Ja Willv nein °eter er sonur ráð- herrans og hefur vakiö á sér nokkra athygli fyrir það að vera ekki á sama máli og faðirinn), Make Willy a real socialist, Or NATO 1969 o. s. frv. haföi komiö úr gagnsfc^ðri átt á^ öfugum vegarhelmingi. Bruni — 16 síöu. t mannabústöðum og varð enginn| eldsins var fyrr en kl. 3. t Kom slökkvilið Keflavíkur þá á,' staðinn, en skemmdir voru orðnarl miklar þá þegar, enda auðséð, aði eldurinn hafði bá Iogaö lengi. — t Miklar sprengingar uröu í oIíu-J geymum á staðnum og gerðu) siökkvistarfið erfiðara. ■ > 16 'síöu hins vegar flest í höfn. Mörg beirra eru tilbúin til veiða, en bíða eftir því aö samið verði um kjör sjómanna. Sum síldveiðiskipanna hafa haldið til annarra veiða og veröur trúlega lítil þátttaka í síldveiöunum héöan framan af sumri, eða þar til síldin gengur nær landinu. Enda eru fæst síldveiðiskipa okkar nógu stór til þess aö stunda veiðarnar á svo fjarlægum miðum. Flestir Austfjarðabátar bíöa viö bryggjur eftir síldinni. en' sumir eru á öðrum veiðum og stærsti báturinn á Neskaupstað, fór út á troll í gær. — Þannig er ástandið víöar En skipin hafa fyrir bragðið skapað aukna vinnu í heimahöfnum sínuin, sem er óvenjulegt um þetta leyti. sagði Manlio Brosio, framkvæmdarstjóri NATO á fyrsta blaðamannafundinum i gær „Ég hef ekki heyrt íslenzka stjórnmálamenn tala um, að ís- land hefði í hyggju að segja sig úr Atlantshafsbandalaginu á næsta ári. Þvert á móti hef ég 'ieyrt ábyrga íslenzka aðila segja að íslendingar hefðu EKKI í hyggju að segja sig úr banda- iaginu, og mun ég ræða þetta mál nánar í ræðu, sem ég flyt á morgun.“ Þetta sagði Manlio Brosio, framkvæmdastjóri Ati- antshafsbandalagsins á mjög fjöl mennum blaðamannafundi í Hagaskóla í gær, fyrsta blaða- mannafundinum, sem Brosio heldur hér frá því að hann kom hingað á iaugardag. 1 upphafi fundarins ávarpaði framkvæmdastjórinn fréttamenn, sem voru yfir 100 aö tölu frá flest- um stærstu blöðum og fréttastofn- unum heimsins. Sagðist hann vera þakklátur íslenzkum stjórnarvöld- um, sem hefðu skipulagt fund þennan svo vel sem raun bæri vitni. Eftir að framkvæmdastjórinn haföi rætt nokkuð þau mál, sem rædd veröa á fundinum, svar- aði hann spurningum fréttamanna. Þar kom m.a. fram, að eitt aöal- umræðuefni fundarins verður Harmel-skýrslan svonefnda, sem fjallar um framtíðarverkefni NATO. Þá sagði hann, að Berlín væri á ábyrgðarsvæði fjögurra stórvelda, þ.e. Bandaríkjanna, Bret- lands, Sovétríkjanna og Frakk- lands. Sagði hann að Berlínarmálið yröi rætt á fundinum, og þá mest að sjálfsögðu af fulltrúum Bandarfíkj- anna, Bretlands, Þýzkalands og Frakklands. Um Kýpurdeiluna sagði fram- kvæmdastjórinn, að Atlantshafs- Norðan kaldi eða stinningskaldi. Hiti 6 — 8 stig í nótt, 2—5 stig f dag. Tilkynning KVIKMYNDA- "Mtlabíé" KLOBBURINN Háskóladagar minir (Gorkí) eftir Danskoj (Rússn 1938). Sýnd kl. 9. íslandsmynd frá 1938 o.fl. myndir Sýnd kl. 6 Dansk Kvindeklubs sommerud flugt til Vestmannaöerne er plan iagt d. 25. 6., og vi mödes i luft- havnen kl. 8. I tilfælde af udsætt else Dá grund af dárlig flyveveir bedes man f.irsdag morgen pr telefon have "orbindelse med Flugfélag Islands. Bestyrelsen sörr Bókasafn Sálarrannsóknarfé lags íslands og afgreiðsla tímarits ins MORGUNN. Garðastræti 8 sfmi 18130, er opin á miðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á sarra tfma Landsbókasafn lslands, satna núsinu við Hverfisgötu Lestrar salur er opinn alla virka dagr ki 9— 19 nema laugardaga kl. 9—12 Utlánssalur kl 13—15. nema laut srdaga kl 10— ’*> Listasafn Eii.ars lónssonar e> opic daglega erá kl 1 30 fil 4 Landsbókasafn Islands. Safnahú- inu v'ð Hverfisgötu Lestrarsalu eru opnir alla n. .-.a daga k) 9- 19 Otlánssalur k! 13—15 BELLA „Mig vantar handáburð fyrír karlmann, sem á að vaska upp 3svar á dag.“ VEBRIÐ l OAG bandalagið, ásamt fulltrúum Bandaríkjastjórnar og Sameinuðu þjóðanna hefði gegnt mikilvægu hlutverki við að koma á friði þar. Eftir að málið hefði leystst, heföi komizt á betri og vinsamlegri sam- búð milli Tyrkja og Grikkja, en gera heföi mátt ráð fyrir. Lögreglan hindrar unglinga í að komast upp Suðurgötu að argötu 20 í nótt. BORGIN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.