Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Mánudagur 24. júní 1968. 11 EH TÍTtT íffl J. 1 Iild C %*■ eíct g BORGIN LÆKMAÞJÓNUSTA SLVS: Slysavaröstofan Borgarspitalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 ' Reykjavík. í Hafn- arfirði f sfma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum 1 sima 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 i Revkjavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Laugavegs apótek. Holts apó- tek. t Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl 13—15. Næturvarzla Hafnarflrðh Aðfaranótt 25. júní. Kristján T. Ragnarsson Austurgötu 41, sími 50235 og 17292. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. UTVARP Mánudagur 24. júní. 20.10 Frelsisstríð Niðurlendinga. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri flytur síðara hluta erindis síns. 20.30 Vér kjósum forseta. Dag- skrárþættir á vegum fram- bjóðenda til forsetakjörs, dr. Gunnars Thoroddsen og dr. Kristjáns Eldjáms. — Hvor frambjóðandi fær til umráð 40 mfnútur. Þessum þætti verður útvarpað og sjónvarpað samtímis. 21.50 Gamlar hljóðritanir. — Maurice Ravel leikur eigin tónsmíðar á píanó. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir. Jón Ásgeirsson seg ir frá. 22.30 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. liEEI hlaiamilir SJÓNVARP 15.00 16.15 17.00 17.45 18.00 19.00 19.30 19.50 Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Isl. tónlist. Fréttir. Klassísk tónlist. Lestrarstimd fyrir litlu bömin. Óperettutónlist. Tilkynning- ar. Fréttir. Tilkynningar. Um daginn og veginn. Gunn laugur Þórðarson dr. juris talar. „Stúlkumar ganga sunnan með sjó“ Gömlu lögin sung in og leikin. Mánudagur 24. júní. 20.00 Fréttir. 20.30 Við kjósum forseta. — Kynningardagskrá forseta- efnanna dr. Gunnars Thor oddsen og dr. Kristjáns Eldjáms. 21.50 Orka og efni. — Orka og efni f ýmsum myndum. — Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.00 Haukurinn. Nýr mynda- flokkur. — Dauöi „Sister- baby“ Aðalhlutverk: Burt Reynolds. ísl. texti: Krist- mann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. VISIR sdi ámm Sá brezkur konungur, sem átti flestar eiginkonur um ævina, var Hinrik VIII, sem átti sex konur Sú síðasta, Katrín Parr var fjór- gift, og hefur engin brezk drottn- ing gifzt svo oft. Hinrik lézt árið 1547. Bæjarfréttir: Slökkvijiðsæfing var í gær- kveldi við-hús Nathan & Olsen Safnaðist þar ^aman mikið fjöl- menni til að horfa á og þótti ágæt skemmtun, einkum þegar slökkvi liðsmennirnir beindu bununum yf ir hópinn. Vísir 24. júní 1918. TILKYNNINGAR Frá Ráðleggingastöð þjðð- kirkjunnar. Læknir Ráðlegginga- stöðvarinnar er kominn heim. — Viðtalstfmi miðvikudaga kl. 4. Frá Kvenfélagasambandi ts- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 20. iúní og fram f ágúst. Bólusetning gegr mænusótt fer fram f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg júnfmánuði alla virka daga nema laugardaga kl 1 —4.30 e.h. Reykvfkingar é aldr inum 16 — 50 ára eru eindregíð hvattir til að láta bólusetja sig, sem fyrst. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Hrúturinn, 21. marz til 20. apr Svo virðist sem þér muni koma eitthvað mjög á óvart í dag, þægilega fremur en hitt. Heppni í peningamálum, góðar fréttir, eöa annað þess háttar. Nautið. 21 aprí) ti) 21 mal Gættu þess aö láta ekki skap eða tilfinningar hlaupa með þig í gönur í einhverju viðkvæmu deilumáli. Gættu þess einkum að hafa friö viö þína nánustu. Tvíburarnir, 22 maf ti1 21. júní. Svo er að sjá sem þér stoðar þinnar leitaö í sam- bandi við eitthvert mikilvægt viðfangsefni. Krabbinn, 22. júni til 23. júlf. Góður dagur til alls konar und- irbúningsframkvæmda, einkum, sem þú átt eftir að vinna að í félagi við aðra. En athugaöu samt vel peningahliðina í þvf sambandi. Ljónið. 24. júlf til 23. ágúst Allt bendir til aö þetta verði um svifadagur, jafnvel að þú lendir í tímahraki, sem kemur sér illa fyrir þig í bili. Aðstoð, sem þú væntir, bregzt sennilega. Meyjan, 24 ágúst til 23 sept Varastu að gefa bindandi 'oforð, nema að þú vitir þig geta stað- ið viö þau — og þú viljir þaö. Peningamálin valda nokkrum á- hyggjum fram eftir degi. Vogin, 24 sept ti! 23. okt Svo getur farið að þér verði skyndilega kippt fram f sviðs- ljósið — kannski á þann hátt, sem þú kærir þig ekki um. — Farðu gætilega í orði, heima og á vinnustað. Drekinn, 24. okt til 22 nóv Dagurinn getur orðið þér all- erfiður, og hætt við að þér finn- ist margt ganga öfugt við það, sem þú vildir. Þú gerðir réttast að hafa sem minnst að, en bfða átekta. Bogmaðurinn, 23 nóv ti! 21 des. Láttu aöra um aö segja hug sinn allan, ef þeir vilja en láttu sjálfur sem minnst upp skátt um fvrirætlanir þínar. Þú getur orðið margs vísari, ein- mitt með því móti. Steingeitin, 22 des. til 20. jan Svo virðist. sem þú kunnir að komast að raun um i dag, að þú hafir rasað um ráð fram i einhverju máli sem snertir góð- an vin, og vandi er að bæta úr. Vatnsberinn '’l ian ti! 19 febr. Taktu daginn snemma, ein beittu þér að skyldustörfum, en forðastu viðskipti og alla verzl- un, að minnsta kosti fram yfir hádegið Farðu gætilega f pen- ingamálum. Fiskamir, 20 febr til 20. marz: marz. Það verður tekið eftir starfi þínu f dag og getur kom- ið sér mjög vel fyrir þig seinna, að þú leggir þig allan fram. Trúðu lausafregnum varlega. KALLI FRÆNDI HEIMSÓKNARTIM! Á SJÓKRAHUSUM Elliheimilið Grund Alla daga kl. 2-4 is f Fæðingaheimili Reykjavíkir Alla daga ki 3 30—4 30 og fyrir feður kt 8 - 8.30 Fæðinsardeilo Landspitalans. Alla daea kl 3-4 og 7.30-8. Farsóttarhúsfð AUa daga kl. 3 30—5 og 6 30—7 Kleppssnftalinn Alla daga k) 3-4 .06 30-7 Kópavogshælið Eftir hádegið dagl°ea Hvftabandfð Alla daga frá kl. 3—4 O' 7-730 — Ég var 'kveðinn í að kjósa annan frambjóðandann þegar þeim var sjónvarpað, en nú er ég ákveðinn f að kjósa þá báða! Z,Ú0@P RAUDARARSTIG 31 SlMI 22022 VEFARINN H.F. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN BolholH 6 - Simor 35607, 3678S gUÍÍNpósthOsstR^' .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.