Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 15
V í SIR . Mánudagur 24. júní 1968. 15 ÞJÖNUSTA Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum 1, tökum mál af þak- rennum og setjum upp Skiptum um járn á þökum og oærur»i, þét<am sprungui I veggjum, málum og bikum oök. sköffum stillansa ef meö þarf. Vanir menn. Sími 42449 milli kl. 12—1 og ef tir Kl 7;___________________ HÚSAVIÐGERÐIR Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler, málum þök, gerum viö þök og . 3tjum upp rennur. Uppl. 1 sima 21498 milli kl. 12—1 og 7—8_____________________________________ HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN Leigjum út jaröýtu, T.D. 9, til að lagfæra og jafna lóðir og athafnasvæði. Tökum að okkur að skipta um jarðveg' og fjariægja moidarhauga. Uppl. i stma 10551._________ JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgrðfur, bfl- ^ krana og flutningataeki tll allra ^RaaJhrinnrian «f framkvæmda- mnaD sem utan ^Br borgarinnar. — Jarðvinnslai, s.f. Qjl Síðumúla 15. Simar 32481 og 31080. HÚSAVIÐGERÐIR Setjum I einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum upp rennur. Uopl. l sima 21498. Teppalagnir. Efnisútvegun. Teppaviðgerðir Legg og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnif; v-þýzk og er"k urvalsteppi. Sýnishorn fyrirliggjandi. breiddir 5 m In samsetningar. Verð afar hagkvæmt. — Get boOið 20—30% ódýari frágangskostnað en aðrir. — 15 ára starfsreynsla. Sími 84684 frá kl. 9—12 og 6-10| Vilhjálmur Hjálmarsson Heiðargerði 80. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur flestar tegundir húsaviðgerða. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um járn á þökum. endur* nýjum og setjum upp grindverk. Uppl. frá kl. 12—1 og 7—81 sfma 12862. NOTIÐ FAGMENN Málarafélag Reykjavíkur. Slmi 22856 milli kl. 11 og 12 alla virka daga nema laug- ardaga. AHALDALEIGAN, SlMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr festingu. tíi sölu múrfestingai (% V4 V4 %). víbratora fyrii steypu, vatnsdæhu steypuhrærivélar, hitablásara ílipurokka, upphitunarofna. rafsuðuvélai. útbúnaö tíl pi anöflutnings o. fl Sent og sótt ef öskað ei — Ahalda eigan Skaftafelli viC Nesveg. Seltjarnarnesi. — Isskápa flutningai á sama stað. — Simi 13728. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboö t eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa sólbekki, veggklæðningar. útihurðir, bflskúrshurðir og ^luggasmfði. Stuttui afgreiöslufrestur. Góðir greiðsluskil málar. — Timburiðjan, simi 36710. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur. þéttun- steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur 1 veggjum meö heimsþekktum nylon-þéttiefnum önnumst alls konai múrviðgerðir og snyrtingu á húsun. úti sem innl. — Uppl. 1 síma 1Ö080. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrcerivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar " Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI 4- - SIMI 23480 INNANHUSSMIÐI SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR Skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er eftir tilboöum eöa tlmavinnu. Fljót afgreiðsia. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. f síma 24613 og 38734. MOLD Góð mold fceyrð heim i lóðir slmi 18459. Vélaleigan, Miðtúni 30. FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR Svavar Gu'ni Svavarsson, múrari. Sími 81835. BÓLSTRUN — SÍMI 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna úrval áklæða. Einnig til sölu svefnsofar á verkstæðis- verði (norsk teg.) Sðtt heim og sént yður að kostnaðar- lausu. Vinsaml. pantiö I tlma. BarmahHð 14. Slmi 10255. JARÐVINNUVÉLAR S/F Til leigu: jarðýtur, kranar, traktorsgröfur, loftpressur og vatnsdælur. Fjarlægjum hauga, jöfnum húslóðir, gröfum skurði o. fl. Si-.nar 34305 og 81789. Kitchenaid- og Westinghouse-viðgerðir Öll almenn rafvirkjaþjónusta. — Hringið í sfma 13881. Kvðldslmi 83851. —^Rafnaust s.f., Barónsstig 3,_ PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viögerðum á húsum, svo sem: glerlsetningu, þakskiptingu og viðgerð, þakrennuviðgerð o. m. fl. — Slmi 21172: EINANGRUNARGLER GLUGGAVÖRUR GLERfSETNING Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Gluggai og gler, Rauða iæk 2, slmi 30612 ... i — Handriðasmíði — Handriðaplast Smiðum handrið úi iárni eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum rökurr einnig að okkur aðra iárnsmiða vinnu — Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10, símai 83140 og 37965. HÚSRAÐfclNDUR ATHUGIÐ Gerí gamlai hurðii sem nýjar. skef upp og olfubei. "íef olíu og lökk í flestai harðviðartegundii Simi 36857. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG SPRUNGUM Tveir smiðir geta tekið að sér viðgerðir á steyptum þak- rennum og sprungum i veggjum, setjum vatnsþéttilög á steinsteypt þök .beruœ ennfremur ofan í steyptar renn- ur, erum með heimsþekkt efni: Margra ára reynsla tryggir góöa vinnu. Pantið tímanlega í síma 14807 og 84293. — Geymið auglýsinguna. GARÐEIGENDUR — GARDEIGENDUR! Er aftur byrjaöur áð slá og hreinsa garða. Pantið tlman- iega l slma 81698. Fljðt og góð afgreiðsla. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls^ konar gömlum núsgögnum, bæsuð, pðl- eruð og máluð. "Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. Sfmi 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4) HÚSAVIÐGERÐIR fökum að okkur alla viðgerð á húsi, úti og inni, einfalt og tvöfalt gler, skiptum um og lðgum þök, þéttum og lögum sprungur. Sími 21696. VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar utan húss og innan. Járnklæðning og bæting, setjum í einfalt og tvöfalt gler o.m.fl. Tilboð og ákvæöisvinna. Vanir menn — Viðgerðir s.f. Sími 35605. HÚSAVIÐGERÐIR Önnurnst allar viögerðir utan húss og ínnan. Otvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. — Uppl. i símum 23479 og 16234._______^__^___ INNRÉTTINGASMÍÐI Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, bggjum parket og setjum upp viðarþiljur. Gjöriö svo vel og leitiö tilboða. Trésmíðaverkstæði Guðbjörns Guðbergssonar. — - Sími_50418. VIÐGERÐIR Tökum aö okkur alls konar viðgeröir og standsetningai' utan húss og innan. Járnklæðning og bæting, setjum í einfalt og tvöfalt gler o. m. fl. Tilboð og ákvæðisvinna. Vanii menn. — Viðgerðir s.f., sími 35605. KAUP-SALA NYKOMIÐ: Fiskai — Plöntui — . Hamsturbúi — og Hreiðurkassar Hraunreie 5 — Sími 34358^________ GANGSTÉTrAHELLUR Munið ^ang tértahellur og milliveggjaplötur frá Helluven Sústaðabletti 10, simi 33545. LOTUSBLOMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur Indversk borð atskorin, arabískar kúabjöllur, danskar Am^er-hyllur, postulínsstyttur i miklu úrvali, ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómið, Skólavörðustíg 2, slmi 14270. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Gíafavörur i ^iklu úrvali Nýkomið mikið úrval af reyk- elrum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt r.ekið upp a næstunni — Gjöfina. sem veitii varanlega ánægju. fáif- péi • Jasmin. Snorrabraut 22. Simi 11625. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valviö- ur, smíðastofa, Dugguvogi 15, sími 30260. — Verzlun Suðurlandsbraut 12, sími 82218. VIL KAUPA góðan bíl, árg. '63—'64. Simi 8-1332 á kvöldin. ÍNNANHUSSMÍÐI THÉSMIDIAK KyiSTUR Vanti yöur vandað- ar innréttingar i hl- býli yðar þá leitið fyrst tilboða ) Tré- smiðjunni Kvisti, Súðarvogi 42. Slmi 33177—36699. HELLUR Margai gerðir og litir af sk-,ðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsblettí 3 (fyrir aeðan Borgarsjúkrahúsið). „NÝLENDUVÖRUVERZLUN" húsnæði, áhöld og vörulager til sðlu, gott tækifæri fyrir fjðlskyldu. Þeir sem óska eftir upplýsingum sendi nafn og slmanúmer til augld. VIsis fyrir 25. 6. merkt „4711" VERKSMIÐJUÚTSALA Seljum I dag og næstu daga, morgunkjóla.blússur o.fl. Klæðagerðin filíza. Skipholti 5^____________ DRAPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjöt, margir skemmtilegri litir. Kam- ið og veljið sjálf. Uppl. í síma 41664 - 40361. ATVINNA —JM fVIÁLNINGARVINNA Get bætt við mig utan- og innanhússmálun — Halldör Magnússon málarameistari, slmi 14064. ÝMISLEGT BARNAGÆZLA — ÁRBÆJARHVERFI Tek að mér börn i gæzlu. Til sölu á sama stað þvottavél, Servis, svalavagn, tvíbreiður svefnsófi, barnarúm og Kerra. Uppl. I síma 82489. Mii. i imrmnn i ¦.....nni— i»—i—jiii—^^————ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.