Vísir - 25.06.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 25.06.1968, Blaðsíða 3
í ...........:■ ' MYNDSJ Micael Stewart, utanríkisráö- herra Bretlands, gengur inn í forsetabústaðinn á Bessastöð- um. Á þessari mynd sést yfir salinn. M. a. má greina eftirtalda á myndinni: Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Paul Hartling, utanríkisráðherra Danmerkur, Karl Rolvaag, ambassador Bandaríkjanna á íslandi, Micael Stewart, utanríkisráðherra Breta, Josef Luns, utanríkisráðherra Hollands, Emil Jónsson, Manlio Brosio, forseta íslands, þá Bjarna Benediktsson, forsætisráð- herra, MacLeod, ambassador Breta, Pippinellis, utanríkisráðherra Grikklands, John Lyng, utanríkisráðherra Noregs, og fjærst við háborðið sitja Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Jóhann Hafstein og fulltrúi Frakklands. Fulltrúar á ráðherrafundi í há- degisverði hjá forseta íslands T^orseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson hélt hádegis- veröarboö að Bessastöðum í gær fyrir fulltrúana á utanrikis- ráöherrafundi Atlantshafs- bandalagsins. Klukkan var rúmlega 12.30 er fyrstu bifreið- amar komu aö Bessastöðum. Forseti íslands, stóö innan dyra og tók á móti hverjum gesti fyrir sig, og Níels P. Sigurðs- son, fastafulltrúi Islands hjá Atlantshafsbandalaginu kynnti fulltrúana fyrir forsetanum. Síöan gengu gestir til boröstofu, þar sem hádegisverður hófst um kl. 13.00. Fyrstu gestimir sem komu vom m. a. forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, Emil Jónsson, utanríkisráöherra, svo og aðrir ráöherrar i íslenzku ríkisstjórninni. Þá var Dean Rusk meðal fyrstu gestanna. Stuttu áöur en boröhald hófst ræddu þeir stutta stund saman forsetinn, forsætisráðherra, Dean Rusk og Manlio Brosio, framkvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins. Síðan var gengið til borös. Forseti Islands ávarpaði gest- ina áður en boröhaldið hófst, og minnti nokkuö á hernaöar- þýðingu landsins, og ræddi al- mennt um þátttöku íslands í bandalaginu og um ísland al- mennt. Ráögert var að borðhaldinu lyki um kl. 15.00. Forseti Islands heilsar Manlio Brosio. •.'.v.'X^W.'.Nvvv.v.y.-jg Á þessum tveimur myndum sjáum við forseta Islands taka á móti gestum í hádegisverðarboðinu. Á myndinni til vinstri heilsar hann Dean Rusk, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna. Karl Rolvaag, ambassador, og Níels P. Sigurðsson, fastafulltrúi íslands hjá Átlantshafsbandalaginu standa hjá. — Á mynd- inni til hægri ræðir forsetinn við Josef Luns, utanríkisráðherra Hollands. .Þriðjudagur 25. júní 1968. Forseti Islands ávarpar gesti áður en borðhald hefst. Honum á*hægri hönd sitja Willie Brandt, utanrfkisráðherra V-Þýzka' lands, dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Pippinellis, utanríkisráðherra Grikklands, þá kemur John Lyng, utanríkis ráðherra Noregs. Forsetanum á vinstri hönd sitja Manlio Brosio, þá Emil Jónsson, utanríkisráðherra, og loks er utanríkis

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.