Vísir - 25.06.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 25.06.1968, Blaðsíða 14
14 VISIR . Þriðjudagur 25. júní 1968. T8L SOLU Arnardalsætt III bindi er komin út, afgreiösla Jf Leiftri, Hverfisg. 18 og Miötúni 18, eldri bækumar aðallega afgrejddar þar. Stretch buxur á böm og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiösluverð. — Sauma- stofan, Barmahiíð 34, sími 14616. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þrihjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaöra barna- ökutækja, Óöinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn! Lax og silungsmaðk- ar til sölu í Njörvasundi 17, sími 35995 og Hvassalfiti 27, sími 33948 Geymið auglýsinguna. Látið okkur annast viðskiptin, tökum í umboðssölu notaöa barna- vagna, kerrur, þríhjól og barna- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. VagnasaIan,Skó1avörðustíg 46. Véiðimenn: Ánamaökar til sölu fyrir lax og silung, Skálagerði 11, 2. bjalla ofan frá. Sími 37276. — Vigfús Erlendsson. Tækifærisverð: Legubekkur, tvær stæröir (ottomanar) og viðgeröir á eldri húsgögnum, nokkrir metrar af ljósgulu áklæöi til sölu. Helgi Sig- urðsson, Leifsgötu 17. Sími 14730. Fíat 1800 station ’60 model til sölu. Vesturgata 48, “Bakkastígs megin. __________ , Forstofupóstkassar, fallegir, fransk ir, heildsölubirgðir, Njáll Þórarins- son, Tryggvagötu 10, sími 16985. Barnakojur til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 38799. Til sölu Hillman Imp ’65. Mjög vel með farinn bíll, ekinn 29. þús km. Uppl í síma 19598 eftir kl. 7. Til sölu Pedigree barnavagn, — stærri gerð, grár og hvítur, verð fkr. 2500 — Ný ensk kápa, svört, verð kr. 1500. Upnl. Sundlaugavegi 16 2 hæö. Mótatimbur til sölu. Sími 82741 Ný hrærivél með hakkavél gerð Dormeyer Camfield (krómuð) til _;sölu. Sími 83457 næstu daga . Opel Rekord ’56 til sölu þarfnast viðgerðar, selst ódýrt Uppl. í síma 36192. Þvottavél. Hoovermatic þvotta- vél til sölu vegna flutnings, er sem ný. Uppl. I síma 50015. Til sölu svalavagn, skermkerra, ! AEG grillofn, litið notaður, kápa, . dragt og kjólar, stærð 40—42. selst ódýrt. Sími 38051. ___ Nýleg aftaníkerra, fyrir minni fólksbíl til sölu verð kr. 7.00.00 Sími 40112. Barnavagn. Fallegur og vel meö farinn Silver Cross vagn til sölu. Uppl. í síma 84199. _____ Til sölu Westinghouse sjálfvirk þvottavél og þurrkari stál eldhús- borö og 4 stólar (amerískt) borð- stofuborö og 6 stólar, strauborð, barnarúm með dýnu. Uppl. í síma 33984.__________^____________ Dodge Royal Custom árg ’56, 8 cvl, sjálfskiptur er til sölu á kr. 10.000.00. Uppl: í síma 35048, Laug arnescamp 34. Mjög góður lítið notaður enskur verðlaunabarnavagri til sölu. Uppl í síma 22946 eftir kl. 6 á kvöldin. Barnakoju'i: til sölu, ódýrt. Uppl. f síma 42306 milli kl. 4—6 á morg- un. ________ „ Til sölu Pedigree barnavagn barnaburðarrúm og bamastóll. — Unnl í sima 14553 eftir kl. 5. Barnavagn og karfa til sölu. — Uppl. í síma 38998. Tvö rúm með dýnum og nátt- borð til sölu. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 81144. Drengjareiðhjói til sölu. Uppl. í síma 81432. Til sölu sófasett (4ra sæta sófi). Uppl í síma 51540. 5 manna sænskt tjald til sölu. verð kr. 2000 og herrarúskinns- jakki, brúnn, stórt númer kr. 1600 og tvísettur fataskápur kr. 1200.— Uppl. í síma 18021 eftir kl. 2. Gosbrunnur. Stytta í gosbrunn eftir íslenzkari listamann til sölu. Uppl. í síma 12223 . , Allir varahlutir í Ford ’57-’58, Bretti, hliöar, rúður, powerstýri, sjálfskipting og gírkassi og allur undirvagn. Sími 52287.______________ Til sölu. Hvftur síður brúðarkjóll meö slóöa og slöp. Einnig nýlegur Pedigree barnavagn Uppl. í sfma 15772. __________ Grá bamakerra með skerihi og svuntu. Hoover þvottavél, lftil, og 20 lítra fiskabúr til sölu. Uppl. að Seljavegi 3a 3 hæö til hægri. Lftið ódýrt garðhús til sölu. Sími 36024. Volkswagen til sölu til niðurrifs, ódýrt. Uppl. f síma 18763. 2ja manna svefnsófi notaður til sölu, og tvísettur klæðaskápur. Uppl í sfma 12662. Sem ný nýtízku eldavél með 3 hellum og grillofni til sölu á kr. 8500. Uppl. í síma 13065. kmniin Vii kaupa sumarbústað eða sum- arbústaðalóð í nágrenni Reykja- víkur. Þarf að vera nálægt áætlun arbflaleið. Uppl. í síma 37007. Linguaphone námskeið, sænskt óskast keypt. Uppl. í síma 21901 kl. J9—6 og 84209 eftir kl. 6. Vél í Fíat 1100 óskast keypt — Uppl. í sfma 83859 milli kl. 7—8. Lítill vatnabátur óskast til kaups Uppl. í sfma 11994 eftir kl. 19. Isskápur óskast 6>4—8 sub — Uppl. í síma 13557 til kl. 6 síð- degis daglega. Reiöhjól óskast drengjareiðhjól fyriiji 8 ára telpureiðhjól fyrir 10 ára. Skermkerra til sölu á sama stað. Uppl. í síma 30023. Vil kaupa frambretti á Opel Capi tan ’55 Uppl. í síma 21071. Vil kaupa Fiat 1800 station ‘60 má vera með ónýtri vél. Uppl. í síma 35178 eftir kl. 7 á kvöldin. Lftil, góð ferðaritvél óskast. Tilb. sendist augl.d. Vísis merkt „Feröa- ritvél“ fyrir fimmtudag. Stúlka óskar eftir vinnu, helzt f sveit. Vön inniverkum. Uppl. í sfma 30724. ____________ 15 ára stúlka óskar eftir vinnu Margt kemur til greina. Uppl. í sima 35811. Fjölhæf stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. Uppl. í síma 10828. Maður, sem hefur meirapróf, ósk ar eftir áö leysa af í sumarfríi, júlí eða ágúst. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „5966“. Atvinnurekendur. 19 ára skóla- stúlka óskar eftir vinnu í ca. 2 mánuði. Vön skrifstofu- og af- greiöslustörfum. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 18733. Matráöskona óskar eftir starfi. Uppl. í sfma 19596. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá n. k. mánaðamótum. Hefurr nokkra enskukur.náttu. Uppl. í sfma 36102 frá kl. 1-7 e.h. 1 TILLilGU 1 Herbergi með húsgögnum til leigu handa reglusmöum manni. -« Sími15187 2 herb í risi til leigu á góðum staö í Hlíðunum, fyrir 2 heinhleyp- inga. Uppl. f sfma 15627. 2ja herb teppalögð íbúö á 1. hæö í nýlegri sambyggingu til leigu. sumarleiga gæti komið til greina, góö umgengni áskilin. Tilboð merkt „Vesturbær K“ sendist augld. Vísis. 2ja herb íbúð til leigu um næstu mánaðamót íbúðin er á 2 hæð. ó- hentug fyrir barnafólk. Tilboð er tilgreini fjölskyldustærð sendist augld. Vísis merkt „Óðinsgata 68“ 2ja herb íbúð til leigu í Hlfðun- um fyrir barnlaust og reglusamt fólk. Uppl. í síma 41468 eöa 34321. 3ja herb. íbúð til leigu f Ár- bæjarhverfi, með síma og glugga- tjöldum. Tilboð merkt „5963“ send ist augld. Vísis fyrir föstudag. 3 herb. íbúð, 2 svallr, fallegt út- sýni, teppalögö til leigu f 3 mánuöi með nýtízku húsgögnum. Sími — 35042 eftir kl 19. Sólrík stofa með svölum og inn- byggðum skápum til leigu fyrir ein hlevping aðgangur að eldhúsi og baði allt nýtt. Uppl. f síma 81159 eftir kl 7 á kvöldin. Til leigu 2 einstaklingsherbergi. Uppl. f síma 20518. L ÓSKAST Á LEIGU Óska eftir herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Uppl. í síma 30253. 1 gott herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast fyrir fullorðna konu. Uppl. í síma 13304 eftir kl. 4 e. h. Ungur, reglusamur maður utan af landi óskar eftir ódýru herbergi. Uppl. í síma 31263. Bílskúr eða herbergi óskast fyrir' geymslu, helzt í gamla bænum. má vera Iítiö en upphitað. Uppl. í síma 81389, helzt milli kl. 6 og 8. Ung hjón meö 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Vinsamlega hringiö í síma 83491. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2—3 herb. íbúö. Sími 33338 eftir kl. 7 e. h. Læknanemi óskar að taka á leigu 2ja —3ja herb. íbúð. Þrennt í heim- ili. Tilb. sendist augl.d. Vísis merkt „5906“. Eitt herb. og eldhús óskast. Sími 35088. ' Rólegur, fullorðinn maður óskar eftir herbergi, lítilsháttar geymslu- aðgangur eða skápur þarf helzt aö fylgja. Uppl. í sfma 20746 til kl. 7,30 á kvöildin. Bankastarfsmaður óskar eftir 2 —4 herb. íbúð strax eöa frá 1. iúlí. Vinsamlega hringið f síma 23215. 3ja herb. íbúð óskast strax. Uppl í síma 14548 eftir kl. 4. 2ja herb. íbúð óskast á leigu sem næst Langholtsskóla. — Fyrirfram- greiðsla. Uppl. f síma 24212 frá 1—6 og í síma 83147 eftir kl. 8. Bílskúr óskast til leigu, helzt í Vesturbænum. Uppl. í sfma 14828 Húshjálp — Gárðahreppi. Rösk stúlka óskast tvisvar í viku til að- stoöar á heimili ' Garðahreppi. — Uppl. í síma 42355 í dag og á morg un. nnm Ökukennsla .Læriö að aka bfl, þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus, þér getið valiö, hvort þér viljiö karl eöa kven-öku- kennara. Otvega öll gögn varöandi bflpróf Geir Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sfmi 22384. ^ ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. simi 34590 Ramblerbifreiö Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reið. Guðjón Jónsson, sími 36659. Ökukennsla. Taunus. Sfmi 84182. Ökukennsla — Æfingatfmar. — Kenni á Taunus, tfmar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel B. Jakobsson. Sfmar 30841 og 14534. ökukennsla, æfingatfmar. Hörð- ur Ragnarsson, dmar 35481 og 17601. — Volkswagenbifreið. Ökukennsla. Kennt á Volkswagen Æfingatfmar. Sími 18531. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f síma 2-3-5-7-9. BARNACÆZLA 14 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu. Sími 20489 eftir kl. 6. „Bamapía“. Telpa á aldrinum 11—12 ára óskast til þess að gæta barns eftir hádegi. Uppl. að Áfl- hólsvegi 94. Sfmi 40743.________: Fullorðin kona vill taka að sér að sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. í síma 81159 eftir kl. 7 á kvöldin. HRIINGiRNINGAR Tökum að okkur að gera hreinar íbúðir sali og stofnanir, sama gjald á hvaða tfma sólarhringsins sem unnið er. Uppl. f síma 81485. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF, símar 33049 og 82635 — Haukur og Bjarni. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. 5dýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn, sfmi 42181 Hreinsum og fleira í göröum, er- um unglingsstúlkur. Uppl. í síma 23755 og 42013. TAPAÐ — FUNDIÐ Svartur og hvítur köttur tapaö- ist frá Njálsgötu 59 fyrir rúmri viku. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 16421. Kvenúr tapaðlst í Háskólabíói eöa hjá þvf s.l. laugardag. Vinsam- lega skilizt til lögreglunnar í Rvík gegn fundarlaunum. Karlmannsreiðhjól fundið. — Á sama staö er reiöhjól til sölu. Sími 33148. Hreingerningar .Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgieiösla. Vand- virkir menn, engin óþrif Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega * sfma 24642 og 19154. ÞJÓNUSTA Reiðhjól. Hef opnaö -reiöhjóla- verkstæði í Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Sími 37205. Tek að mér aö slá bletti með góðri vél. Uppl. f sfma 36417. Gluggaþvottur — Hreingerníngar Gerum hreina stigaganga og stofn- anir, einnig gluggahreinsun. Uppl i sfma 21812 og 20597, Geri vlð kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavfkur. Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sfmi 15928 eftir kl. 7 e.h. Hreinsum og fleira í görðum, erum unglingsstúlkur. Uppl. f síma 23755 og 42013. Tökum að okkur handhreingern ingar á fbúöum, stigagöngum verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sero er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir menn. — EIli og Binni. Sími 32772. Skrúðgarðavinna. Tek að mér frá- gang á skrúðgörðum og standsetn- ingu á lóðum. Uppl. f sfma 12709. Tek aö mér að slá grasbletti. Uppl. f sfma 12174. Tökum aö okkur að rífa stillansa og mót, akkorðsvinna. — Uppl. f síma 13919 milli kl. 4 og 6 e. h. EINKAMAL EinkamáL — Einmana, sorgmædd ekkja óskar að kynnast góöum miðaldra manni, sem á íbúð í bæn- um. Tílb. sendist augl.d. blaðsins fyrir 1. júlí merkt „Húsnæði 5952“. ATVINNA MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig utan- og innanhússmálun Magnússon málarameistari, sími 14064. Halldór stúlka vön afgreiöslustörfum óskast vegna- sumarleyfa. Uppl. á skrifstofunni. — Sælacafé, Brautarholti 22. SAUMAKONA vön hraðsaumi óskast sem fyrst. Uppl, í síma 41699. SKRÚÐGARÐAVINNA Reynir Helgason, skrúðgaröyrkjumeistari, sími 41196 frá kl. 8—10 e. h.__________________________ ATVINNUREKENDUR UTI Á LANDI Ungur og reglusamur bifvélavirki meö miðskólapróf og reynslu i verkstjórn skar eftir atvinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Æskilegt að fbúð fylgi. Tilboö merkt „8325“ sendist augl.d. blaðsins sem fyrst. ATVINNA Kona óskar eftir léttu starfi. Er vön afgreiðslustörfum. Miele þvottavél til sölu á sama staö. Uppl. í síma 30959. - • fíifflBN f t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.