Vísir - 26.06.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 26.06.1968, Blaðsíða 6
ViasiK . Mlövikuaagur ze. juni iaes. TONABÍÓ lslenzkur texti. MANDENFRi MARRAKECHj INTEP,POlSNEP,VEPI«IENDEJ»ír / . EENNEM EOMFA PAlULDSMUGUnNE, Mjög vel gerð og æsispenn- andi, frönsk sakamálamynd f litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bðrnum innan 16 ára. KÓPAVOCSBÍÓ Islenzkur texti. VILLTIR ENGLAR (The Wild Angels) Sérstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum og Pana vision. Peter Fonda Nancy Sinatra Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö börnuix innan 16 ára. Farandleikararnir Bráöskemmtileg amerísk mynd um landnema og gullleitar- menn. Aðalhlutverk: Sophia Loren Antony Quinn. ÍSLENZKUR TEXTI , Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Einkalit kvenna (Venus Berg) Þýzk mynd um konur. Danskur texti. Sýnd kl. 7. Bðnnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ BRUÐURNAR íslenzkur tcxtl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. |~Listir-B AUSTURBÆJARBIO Blób Maria Höhkuspennandi ný, frönsk- ítðlsk sakamálamynd i litum. Ken Clark Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9.______________ hAFNARBÍÓ Pytturinn og pendullinn Hin æsisoennandi litmynd með Vincent Price. BÖnnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. Kvikmyndaveizla í Litla bíói mynd, alveg ný af nálinni, gerð árið 1968, og átti að vera fram- lag Þjóðverja til smámynda- samkeppninnar í Cannes á þessu ári, en kvikmyndahátið- inni var aflýst eins og kunnugt er vegna verkfalla. Þótt mynd þessi sé þannig öldungis alveg ný af nálinni hefur hún þegar vakið nokkra athygli og umræð- ur vegna sérstakrar meðferðar á viöfangsefninu og frábærrar litmyndunar. Þessar þrjár myndir verða sýndar á níusýningunni frá og með næsta föstudegi. Starfsemi kvikmyndaklúbbs- ins í Litla b£ói heldur áfram við sívaxandi áðsókn og vinsældir. Þar eru tvær sýningar daglega og jafnaðarlega tvær myndir, eöa prógrömm í gangi i einu. Hvern föstudag hefjast sýningar á nýrri mynd eða myndáseríu. Nú þennan föstudáginn 21. júnf áttu að hefjast sýningar á franskri mynd: L'Atlante eftir Jean Vigo. Mynd þessi hefur enn ekki . borizt til landsins vegna truflana í sámgöngum við Frakkland. og því varð aö gera þær breytingar á dagskrá klúbbsins þessa viku, að í stað myndar Vigos kom safn stuttra mynda frá ýmsum löndum, sem ráðgert haföi verið síöar á sumr inu en hin myndin flyzt aftur. Myndir þær sem hér um ræð- ir eru þrjár og ber þar hæst danska íslandskvikmynd frá árinu 1938 „Billeder fra Island" gerða af Kapt. Dam. Mynd þessi er ekki einasta fróðleg og skemmtileg heimild um ísland fyrir stríðsárin heldur einnig furðanlega gott kvikmynda- verk og vissulega er þó nokkur leit að betur gerðum heimildar- myndum um ísland, ef síík mynd hefur þá verið gerð. Til marks um heimildargildi þess- arar myndar mætti t. d. benda á það að í henni eru myndir frá sundlaugunum gömlu, sem nú er verið að loka, en textinn með þeim myndum hljóðar svo: „1 Reykjavík hefur verið komiö upp nútíma sundlaug". Með Islandsmyndinni eru sýndar tvær aðrar stuttar mynd ir. Önnur er tékknesk gaman- mynd, gerð árið 1964 eftir smá- sögu Jaroslavs Haseks, þess er skrifaði söguna af Svejk góða dáta. Loks er svo þýzk litkvik- aspútín (Rasputin — The Mad Monk) Stjórnandi: Don Sharp Framleiðandi: Antony Nelson Keys Handrit: John Elder Aðalh'utverk: Christoph- er Lee, Barbara Shell- ey, Richard Pasco. Ensk, islenzkur texti, Nýja bíó. XJTryllingsmyndir hafa átt sér fastan aðdáendahóp, en bú- ast má við að heldur fari að þynnast þar raðirnar, ef fram- leiðslan er í heild komin á jafn lágt stig og þessi mynd ber með sér. Christopher Lee hefur leikið mörg hlutverk um dagana, en f þetta skipti bætti hann litlu við hróður sinn. Brúðurnar — eða f jórum sinnum sex Leikstjórn: Mario Bologn- ini, Luigi Comencini, Dino Rlsl og Franco Rossi. Framleiðandi: Gianni Hecht Lucari. Aðalleikendur: Virna Lisi, Nino Manfredi, Elke Sommer, Maurizio Arena, Plero Faocaccia, Monica Vitti, Gina Lollobrigida, Akim Tamlroff, Jean Sorel. ítölsk, fslenzkur texti, enskt tal, Stjörnuhíó. Þessi kvikmynd samanstendur af fjórum stuttum gamanþátt- um. sem eiga þaö eitt sameigin legt, að þeir snúast allir um kynferðismál. Ef til vill þarf ekki meira en gamansemi og kynferðismál til að tryggja að- sóknina, en engu aö síður hafa þessar myndir eitt og annað sér til ágæt' svo að þær eiga aðsóknina fyllilega skilið.,,. Leikendurnir standa sig vei í flestum myndunum, nema þá auðvitað Elke Sommer, sem get- ur ekki leikið frekar en venju- lega. Til dæmis er þaö alveg ómaksins vert aö fara í Stjörnu- bíó til aö sjá þann kostulega Akim Tamiroff í hlutverki bisk- upsins, sem verður þvert ofan í vilja sinn sendiboöi ástarinnar. ítölsku kynbomburnar þrjár, Monica Vitti. Virna Lisi og Gina Lollobrigida standa sig með prýði í orðsins fyllstu merkingu, og Ginu tekst meira að segja vel að bera aldurinn. Aö öflru leyti er ekki margt, um þessa myndasyrpu aö segja, Ef þessi ófögnuöur í Nýja bíói minnir mann á nokkuð þá minnir hann einna helzt á misheppnaða uppfærslu ein- hvers ungmennafélags úti á landi á ^kugga-Sveini. Það er sannarlega ótrúlegt að atvinnu- menn í kvikmyndaiðnaöi standi að þessari mynd um Raspútín, sem er raunar svo margfilmaður aö þar þurfti engu við að bæta — sízt kvikmynd á borð við þessa. Christopher Lee leikur Raspút In og er hinn fáránlegasti. Barb ara Shelley (sem venjulega er ájitin helzta leikkona hryllings- myndanna) leikur hirðdömu, sem hinn saurlífi munkur dreg- ur á tálar og ferst henni það sæmilega úr hendi. Richard Pas co leikur dr. Zargo, herbergis- félaga Raspútíns og aðstoðar- mann. Hann er eini leikarinn i myndinni, sem eitthvað kveður að ,enda eru hinir leikendurnir flestir þriðja klassa fólk frá Hammer Productions. Don Sharp er leikstjðri mynd- arinnar. Hann er ástralskur að uppruna en hefur starfað í Bret- landi. T>að sem eftir hánn liggur er ekki merkilegt, t.d. „Rocket to the Moon" sem sýnd var fyrir nokkru í Tónabíói, sællar minningar. í heild er fátt eitt um mynd- ina að segja, nema aðeins að hún er 100% misheppnuð. néma hvað í henni er sæmileg dægrastytting. Þó má benda á eitt: Það er stór galli á myndum, ef þær eru „dubbaðar" eða sett við þær nýtt tal. Það ætti aö vera ó- þarfi að sýna ítalskar myndir með ensku tali, þegar við þær er Islenzkur texti. jafnvel 'þótt hann sé jafnfáránlegur og text- inn við þessa mynd. Til dæmis um. hversu hann er fjarri lagi, má nefna að „for.Pete's sake" var lagt út „vegna Péturs" og annað var I svipuðum dúr. Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýnl: T^ GAMLÁ BÍO Njósnaf'órin mikla (OperatiOD Crossbow) Ensk stðrmynd með: Sophia Loren George Papparr' tslenzkui texti. Sýnd kl. 5 og a. Bðnnuð innan 14 ára. NYJA BIO tslenzkir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO / KLÓM GULLNA DREKANS ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.' Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍ6 Sim 22140 TONAFLOÐ (The Sound of Musltí Sýnd kl. S og 8.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.