Vísir - 26.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 26.06.1968, Blaðsíða 11
VÍSIR . Miðvikudagur 26. júní 1968. ;; BORGIN LÆKKAfJJÓNÖSTA SLYS: Slysavaröstofan Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaöra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREED: Sfmi 11100 I Reykjavík. 1 Hafn- arfirði i sfma 51336. NEYRA.RTILFELLI: El ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 i Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Laugavegs apðtek. Holts apó- tek. I Köpavogl, Kópavogs Apðtek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apðtekanna f R- vfk, Kðpavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. , Keflavfkur-apðtek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9-14. helga daga kl 13—15. Næturvarzla ' Hafnarfirði: Aöfaranótt 27. júní Grfmur Jónsson, Smyrluhrauni 44. Sími 52315. LÆKNAVAKTIN: Simi 21230. Opið alla virka daga frá 17-8 að morgni. Helga daga er opið allan sðlarhringinn. *-*WiUVAtil?W<i <***** WJiTU C§Ld£J 20.20 Þáttur Horneygla 20.45 Sinfónía nr. 3 eftir G. Klebe 21.20 Trúboðinn og verðfræöing- urinn Alexander MacKay. 21.45 Islenzk tónlist. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans" 22.35 Djassþáttur. 23.05 Dagskrárlok. BOBBI blaíamaíur SJÓNVARP ÚTVARP júní. Miðvikudagur 26. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 FJéttir Tónlist eftir Schubert. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in Danshljómsveitir leika. Miðvikudagur 26. júní. 20.00 Fréttir. 20.30 Grallaraspóarnir. Isl. texti: Ingibjörg Jónsdðttir. 20.55 Kennaraskðlakórinn syngur Auk kórsins koma fram fé lagar úr Þjóödansafélagi Reykjavíkur. og Henný Her mannsdottir, Elín Edda Árnadóttir og Brynja Nord- quist. 21.10 Reynsla Svía af hægri um- ferð. Umsjón Eiður Guðna- son. 21.20 Samfélag Hútterfta. Mynd- in lýsir daglegu lífi og störfum fólks af trúar- flokki Hútterfta, sem fund ið hefur griöland f Alberta- fylki f Kanada og stundar jarðyrkju og annan búskap en hefur lftil sem engin afskipti við fólk utan trú- flokksins. Isl. texti: Gylfi Gröndal. 21.50 Skemmtiþáttur Ragnars Bjarnasonar. — Auk Ragn- ars og hljómsveitar hans koma fram Anna Vilhjálms dóttir, Lárus Sveinsson og nemendur tir dansskóla Her manns Ragnars. Áður sýnd ur 8. apríl 1968. VJI w v 22.20 Dagskrárlok. v - Þú hefðir átt að sjá þann sem ég misstl!!! 18.00 19.00 19.30 SÖFN'? salur er opinn alla virka dage kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur kl. 13—15, nema laug ardaga kl 10-T,>. Listasafn Hir.ars Jónssonar ei opiö daglega frí kl 1 30 tíJ 4 i,nndsbóí;asafn tslands. Safnahús tnu við Hverfisgötu Lestrarsalit eru opnir alla .i.xa daga k! 9— 19 Otlánssalur fcl. 13—15 Fréttir. Daglegt mál. Tryggvi Gísla son sér um þáttinn.. - 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur erindi. 19.55 Einsöngur í útvarpssal. Ruth Magnússon syngur Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags íslands og afgreiðsla tímarits ins MORGUNN. Garðastræti 8, sími 18130, er opin á miðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á sarra tfma. Landsbókasafn Islands, safna húsinu við Hverfisgðtu. Lestrar- TILKYNNINGAR Dansk Kvindeklubs sommerud- flugt til Vestmannaöerne er plan lagt d. 25. 6., og yi mödes i luft- havnen kl. 8. I tilfælde af udsætt else pa grund af dárlic flwevejr bcdes man tirsdag morgen pr. telefon have "orbindelse med Flugfélag fslands. Bestyrelsen. Frá Ráðle°;gingastö& þjóö- kirkjunnar. Læknir Ráðlegginga- stöðvarinnar er kominn beim. — Viðtalstimi miðvikudaga kl. 4. Frá Kvenfélagasambandi ts- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 20. iún og fram i ágúst. Bólusetning gegr mænusótt fer fram i Heilsuverndarstöðlnni við Barónsstig Iúnimánuði alla virka daga nemalaugardaga kl 1—4.30 e.h. Reykvikingar i aldr inum 16—50 ára eru eindregið hvattir til að láta bólusetia <sig, sem fyrst. HelIsuverndarstSS lieykjavikui ** Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 27. júní. Hrúturinn. 21. marz til 20. apr. Þú mátt gera ráð fyrir ein- hverjum töfum f sambandi við farartæki, sem koma sér dálitið óþægilega eins og á stendur. Reiddu þig ekki á stundvfsi ann arra. Nautið, 21 apríl til 21. maí Einhverjir erfiðleikar fram eftir deginum, en rætist þó nokkuð ör undir kvöldið. Einbeittu þér að einu í senn og mundu að sjálfs er höndin hollust. Tvíburarnii 22 maf til 21. júnt. Það kann eitthvað að koma á daginn, er gerir að þú breytir mjög óvænt um skoðun f ein- hverju allmikilvægu máli, og sennilegt, að það valdi nokkrum árekstrum. Krabbinn, 22. júni til 23. iúií Gættu þess að rasa ekki um ráð fram f viðskiptum eða pen ingamálum. Taktu ðllum þeim tilbpðum með varúð, sem fylgt er'fast eftir,.með hrósi og gyll-' ingumi .. LjðniJS. 24. (Júli til 23. ágúst Þú skaítsfará gætilega í peninga málum í dag og gera ekki neina bindandi samninga, sem þau varða, ef þú getur hjá þvf kom'- izt. Skuldheimtumenn geta reynzt óbilgjarnir. Meyian, 24 ágúst ti) 23. sept Vertu við því búinn að þurfa að taka ákvarðanir, sem þó nokkru varöa, með naumum fyrirvara. Einhver mannfagnaður virðist skammt undan, og býðst þar góö skemmtun. Vogln. 24 sept. til 23. okt Það verður nðg annrfki f dag, að þvf er virðist, en varla að árangurinn verði f samræmi við. erfiðið. Reyndu að taka kvöld- ið snemma og hvfla þig svo um munar. \ Drekinn, 24. okt til 22 nóv Það er hætt við að skapið hlaupi með þig f gönur f sambandi við einhvert deilumál, nema að þú gætir þvi betur að þér, enda ekkert við slikar þrætur unnið. BogmaSuriun. 23 növ til 21 des Gagnstæða kynið veldur þér einhverjum áhyggjum, og má vera aö þú þurfir að halda þar vel á málunum, ef þú átt ekki að láta i minni pokann f bili. Steingeitin, 22 des. til 20. jan Þú gerðir réttast að leita sátta við gamla vin af gagnstæða kyn inu, sem þu hefur ekki komið sem bezt fram við að undan- förnu. Þér lfður sjálfum betur á eftir. Vatnsberinn. ''l lan tfl 19 febr. Erfiður dagur framan af og að öllum Ifkindum f sam- bandi við peningamálin. Taktu þð ekki lán, ef þú getur með nokkru móti hjá þvf komizt nema um aðstoð vinar sé að ræða. Fiskarnfr. 20. febr. til 20 marz: marz. Taktu á, einbeittu þér að starfi þínu, og þú munt komast að raun um, að þar er allt auð- veldara við að fást, en þú gerö Ir ráð fyrir. Notaðu kvöldið til hvfldar. KALLI PRÆNDI h 33 ^$ Modelmyndir -4 Ekta Ijósmyndir Fallegar og smekklegar nrvals modelmyndir, teknar sérstak- Irga fyrir MOUELMl'NUIR. ' MánaSármodel Úrvals modclmyndir Moilelmyndir 111 Modebnyndir 12 Original Allar hándunnar af serfræSingnm Sýnishorn o.fl.'Kr. Z5,oo. í-JHODELMYNbni. ' r.O.Box JU2, Ilafnarfjörður. • RÓ8Í5 iiitanum sjálf moð •••• ''Ate.ÁÆ*."' NieS BRAUKfÁANN hitastilli á hverjunt ofni getið þér sjólf ákveð- iS hitattig hvers herbergis — BRAUKMANN sjolfvirkan hitastilli 4i hagt ao setja beint á ofninn eða hvar sem er a vegg' i 2ja m. rjarlægð tró ofni Sparið hitakoslnað og aukið vel- liðan yðai BRAUKMANN er sérslaklego hcnl- ugur ó hitaveitusvæði SIGHVATUREINARSSON&CO SÍMI 2413^3 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.