Vísir


Vísir - 26.06.1968, Qupperneq 12

Vísir - 26.06.1968, Qupperneq 12
V í S IR . Miðvikudagur 26. júní 1968. 12 ezœ ANNE LORRAINE 199 — Líklega er enginn heima, svaraöi hún stutt. — Jú, þetta er læknahúsið og ég er einn af lækn- unum. Ég hef lykij og get hleypt yður inn, ef það er ÞAÐ sem þér viljið. Leyfist mér að spyrja hvaö þér heitið? Simon Carey, svaraði hann. Hún rak upp stór áugu. — Æ kæri læknir — þetta fór illa, hyrj aöi hún vandræöáleg. — Ég hafði ekki hugmynd um — þér veröið að afsaka mig — hverníg stendur á því að þetta hefur farið svona klaufa- lega? Vissi dyravörðurinn ekki hver þér voruð? . — Ég fór beint inn og spurði fyrstu manneskjuna sem ég mætti — það var hjúkrunarkona — hvar læknabústaðurinn væri, og svo komst ég hingað, Ég ætlaði að koma af mér farangrinum mínum áður en ég kynnti mig þeim, sem kannski hafa búizt við mér. Hann brosti allt í einu ,og hún varð hissa á hve andlitið var fljótt að gerbreytast — Það sem af er sýnist mér að öllum muni Vera sama um, hvort ég er hérna eða ekki. Þér verðið að afsaka að ég er dáiitið . önugur, -jen- ég er þreyttur eftir erfiðan'dág. Hún fóf'meö hahn-inn í sálinn og bauð honum sæti.. Þegar. kom inn í birtuna sá hún að andlitið var mjög þreytulegt: — Ég hugsa að yður falli vel aö vera hérna, sagði hún. Ég ætla að hita te eða kaffi handa yður. Ég hafði ætlaö mér að fá mér bolla sjálf, svo að fyrirhöfnin er engin. Ég verð enga stund að þessu, og það er enginn í eldhúsinu núna, því að frú Smith á frí. Mary setti upp ketilinn og náöi í bólla og bakka. Og 'meðan hún var að þessu sagði hún honum frá daglega lífinu í sjúkrahúsinu og því sem hún starfaði. Hún bar bakkann inn í salinn og setti hann á lítið borö. — Ég verð að segja yöur að hann faöir minn og ég höfum lesið ritgerðirnar yð- ar ifteð mikilli athygli. Ég hef áér- staklega mikinn áhuga á sérgrein yðar. Við höfðum tilfelli hérna ný- lega, sem þér hefðuð haft gaman af. Hún þagnaði og roðnaði dálítiö, þegar hún fann hvernig hann horfði á hana. Svo hló hún uppgeröar- hlátur. — Þér verðið að áfsaka mig sagði hún. — Ég geri alla leiöa á mér því að ég er alltaf aö tala um það sem ég hef sérstaklega áhuga á. Notið þér sykur og mjólk? - —- Hvorugt, -sagði hatm. 'í — Eni haldið þér áfram.' Mig langar til að heyra meira um þetta tilfelli, sem þér minntust á. Hún hristi höfuðið. — Það er allt af veriö að skamma mig fyrir aö ÝmSimi YMISL£<3T -*-» 30435 Tökum að okkur hvers konar múrhroi og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs um. Leigjum út toftpressur og vfbra sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats sonax Alfabrekku við Suðurlands braut. slml t0435 tala um læknisstörfin í frítímun- um, Þaö er óvani, ég skal játa það. Hann tók við tebollanum sem hún rétti honum og setti hann á boröhornið hjá sér. — Jæja, þá það sagði hann óþolinn. — Segjum að það sé ljótur vani —við skulum fallast á það bæði, ef yöur líkar þaö betur — og svo skuíum við tala um þetta tilfelli, sem þér vor- uð að minnast á. Ég get sagt yður til huggunar, aö læknisfræðin er bæði starf mitt og dægradvöl mín og frístundavinna. Er það ekki í lagi. Hún starði á hann og vissi ekki hvort hann var að erta hana eða hvort hann sagöi þetta satt. En þegar hún tók eftir augnaráöi hans, þóttist hún vita, að þetta væri maður, sem ekki væri erti- gjarn, en mundi hins vegar líka illa aö tala um daginn og veginn. Þarna er auðsjáanlega maöur, sem henni var að skapi -—en um leið geröi hún sér ljóst aö flestum mundi þykja erfitt að umgangast þennan sama mann. — Jæja, ef þér viljið að ég tali um það núna... byrjaði hún hik- andi. — Það var ung stúlka héma á fæðingardeildinni. Hún var aðeins átján ára ög miög taugaveikluö. Tilfellið hennar virtist f fyrstu vera mjög eðlilegt og auövelt, en eftir að hún var komfn, fóru að sjást ýmis eftirtektarverð einkenni... EINKENNILEGUR MAÐUR. Þau gleymdu bæði teinu, sem Mary haföi hellt í bollana og hann horfði fast á hana meðan hún hélt áfram að segja frá. Þegar hún tók | málhvíld spurði hann ýmissa spurn i inga og hún svaraði þeim um hæl, | skýrt og skilmerkilega. Hann kink- j aði kolli. Hvorugt þeirra heyrði fótatakið fyrir utan og þegar Larch læknir stakk hausnum inn í gætt ina leit Mary vjð, og horfði ergijeg •þeftnan truflandav-■ f;->rn Ungí læknirinn horfði forviða- á Simon Carey og kom inn í sal- inn. — Þetta hlýtur að vera Carey! sagði hann. — (Heyrið þér — ég steingleymdi aö ég átti að taka á móti yður. Ég bið yöur um að af- saka þetta, en þér vitaö hvernig maður gleymir tímanum þegar mað ur er í teningakasti. — Nei, ég get ekki sagt að ég viti það, sagði Carey stutt og kink- aði kolli til unga læknisins. — En þér þurfið ekki aö bíöja afsökunar — ég bjóst ekki við neinni hátíð- GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Slmi 35199 Fjölhæf jarövinnsluvél. annasr lóöastandsetningar, greí bús grunna. boiræsi o. fl. TEKUR AÚllS KONAR KLÆÐNINGAR , . fjljót og vönduð vjnna l JRVAl ar ÁKLÆÐIJM . LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 n BÖLSTRUN legri móttöku. í augnablikinu er ég að hugsa um tilfelli, sem starf- systir okkar er að segja mér frá. Hann sneri sér aftur að Mary. — Afsakið þér, hvaö heitið þér ann ars? — Marlarid, sagði Mary feimnis- lega. Hún skildi að Alec Larch hlaut að þykja þetta skrýtið. — Mary Marland. En heyrið þér lækn ir, —áður en ég held áfram, má ég til með að kynna yöur fyrir Larch lækni. Hann vinnur með Kenning lækni ,sem þér hafið vafa laust heyrt talað um. Hann var kennari minn. — Já einmitt það — viö skul um tala um það seinna, ef yður er sama. Það var þetta viðvíkjandi þessari stúlku: Þér sögðust hafa nákvæma sjúkdómslýsingu af henni. Hún mun ekki hafa haft nein sérstök einkenni um — berkla veiki til dæmis? Það kom svipur á Larch þegar hann sá að þau virtust ekki taka eftir að hann væri til, og hann strunsaði út úr salnum og skellti hurðinni á eftir sér. I anddyrinu hitti hann Forth lækni, sem var að koma inn, og stundi um leið og hann heilsaði honum. — Hann er kominn, sagði hann við Forth, sem var miöaldra mað- ur. — Þessi Carey. Og hvort þér trúið því eða ekki þá hefur Ein- þykka-Mary náð í hann, og hann espir hana beinlínis upp til að þylja yfir sér eitt eintalið! Góði Forth — ef hann fær ekki rétta lýs ingu á Mary áður en hún dáleið ir hann alveg, þá gera þau okkur helvítið heitt hérna. Mary lét dæluna ganga áfram inni í salnum, án þess að hugsa um nokkuð annað en hvað þessi læknir var eftirtéktarveröur mað- ur. Loksins haföi hún hitt mann, sem ekki aðeins nennti að hlusta á rökfærslur hennar heldur var sólg- inn í að'hlusta á þær. • Loksins rankaði hún við sér og leit á klukkuna. — Æ, hvað er þetta! sagði hún. — Vitið þér að klukkan er orðin yfir tólf? Og þér hafði ekki hitt yfirhjúkrunarkon- una eða hina læknana — og það er ósennilegt að þér sjáið þá i kvöld. Mér þykir mjög leitt að hafa tafið fvrir yður. — Hvers vegna? Hann stóð upp. Þér hafið sparað mér að tala lengi fram og aftur við y-firhjúkrunar- konuna. Og ég hafði gaman af þessu samtali. Viö veröum að tala saman oftar! Ég er forviða og glað- BIFREIÐAEICIENOUR ATHUGIÐ! Bónstöð, biíreiðnlijónusta LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. 1 SÍMI 21145. £jtim „£g verð að komast að því hvort þú hefur ötið konuna mína, ófreskjan þín“. ur að hafa fundið svo áhugasaman nemanda svona fljótt. Það eru svo margir læknar, sem líta á starf mitt með tortryggni. — Ég þekki marga setti ekki vilja fallast á að sálarástand ‘fólks geti haft áhrif á líkamlega heilsu þess. Þeir játa að eitthvað samband sé á milli sálrænna og llkamlegra viðhvarfa en þeir fallast ekki á allt sem ég segi. En ÞÉR virðist vera á mínu máli. Hún byrjaði aftur ræðuhaldið, en þagnaði undireins og hló. '3 RAUDARÁRSTlG 31 SIMI 22022 GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöIuumboS fyrir: T& ~ 1111 fT*' TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 • Stmar 35607, 36783 VEFARINN H.F. Nýja bílaþjónusfan Lækkið viðgerðarkostnaðinn — með því að vinna siálfir aö viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni, aðstaða til þvotta. Nýja bílaþjónusfan Hafnarbraut 17. — Simi 42530. Opið frá kl. 9—23. FÉLAGSLIF Knattsn'tr,-.- Víkings Æfingatafla frá 20 mai tfl 30 '■mt 1968: i a ">B meistaraflokkur: Mánud op briðjud. kl. 7,30—9 Tiiðvikud op fimmtud 9—10.15 2. lokkun Mánud. op ' riðiod 9—10.15. Miðvikud op fimmtud 7.30—9 3 flokkur: Mánud 3,—10.15. þriðiud. 7.30- q og fimmtud 9 — 10.15 4. P1okkuK Mánud og oriðiud 7—8 Mið vikud. op fimmtud 8—9 5 lokkur A. og B.: Mánud op þriðíud 6—7. Mið vikud. op fimmtud 6.15—7.15 5. flokkur C, og D.: Þriðjud. og fir'Titud. 5,30—fi 30 Stjðrnin

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.