Vísir


Vísir - 26.06.1968, Qupperneq 13

Vísir - 26.06.1968, Qupperneq 13
• • VI£»1R íkudagur 26. ]úni 1968. 13 Malarbflarnir aka fram úr á beygjunni við Grafarholt. Ekið fram úr á hættulegri beygju Oft hefur verið kvartað undan akstri stðrra vöruflutn ingabifreiða, stundum með réttu en efalaust einnig oft á röngum forsendum. Þykir mönnum þá oft, ejns og bif- reiðastjðrar hinna 'stðru vöru bifreiða sýni ekki nægilega til litssemi í akstrinum og hagi honum oft í skjóli stærðar bifreiðarinnar. Þá hefur vegaeftirlitið stund- um strítt við bifreiðastjóra vöru flutningabifreiða, þvi að borið hefur veriö við, að þeir hafi ekki haldið þungatakmörk þau, sem sett hafa verið hverju sinni. Visi barst þessi ljósmynd á dög- unum og er hún tekin uppi í Mosfellssveit. Hún sýnir stóran sandfiutningabíl aka fram úr tveimur minni bifreiðum, og annar stór sandflutningabíll ger ir sig líklegan til að sigla í kjöl- far hins fyrra. Hér er að sjálf- sögðu um að ræða þverbrot á umferðarlögum, eins og flestir ökumenn reyndar vita. Verzlunin Valva Skólavörðust'ig 8 Dömusundbolir • Telpnasundbolir • Sundföt Oiv nún iöB/íiibi aniaaoJ Verzlunin Valva Skólavörðustíg 8 Siggahúð auglýsir Terylene-buxur frá kr. 450 Gallabuxur frá kr. 150 Drengjabuxur frá kr. 110 herrastærðir kr. 180 Bamaúlpur frá kr. 395—495, stærð 3- -14 Siggabúð Skólavörðustig 20 rn söiu Mercedes Benz 220 S 195b. Stórglæsilegur einka- bfll. Má grelðast eingöngu með fasteignatrvggðu veð- skuldabréfi. — Uppl. í síma 15 8 12 og 8 32 39 eftir kl. 19. MYJUNG f TEPPAHREINSUN ADVANCE rryi’Rir að tepp- i ðhleyput ekki Reynið viðskipt- Axniinster simi 30676 Helma- in. Uppi verzl- slmi 42239 Auglýsið í Vísi VAV.W.W TIL ÁSKRIFENDA VISIS Vísir bendir áskrifendum slnum á að hringja > nfgreiðslu blaðslns fyrir kl. 7 að kvöldi, ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi be fyrlr kl. 7, fá þe>r blaðið sent sérstak- lega tii sín og samdægurs. A laugardögum er afgreiðslan lokuð eftlr hádegi, en sams konar símaþjónusta v«ftt á tímanum 3.30 —4 e.h. Munið uð hringju fyrir klukkun 7 í símu 1-16-60 V.V.VAV.W.V.VVAWWAVAV.VAW.W.VAVWiWy .v.v.v BORGARSPIT ALINN Sérfræðingur Staða sérfræðings við skurðlæknisdeild Borgarspítal- ans er laus til umsóknár. Upplýsingar varðandi stöð- una veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einarsson. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í skurðlækningum. Laun samkvæmt samningi Lækna- félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veit- ist frá 15. ágúst n. k. eða samkvæmt nánara sam- komulagi. Umsóknir ásamt uppiýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavfkur, Borgarspítalan- um í Fossvogi fyrir 26 júlí n. k. Aðstoðarlæknar Stöður 2 aðstoðarlækna við skurðlæknisdeild Borg- arspítalans eru lausar til umsóknar. Stöðumar veit- ast til 6 og 12 mánaða. Upplýsingar varðandi stöðurn- ar veitir yfirlæknir deildarin’nar dr. med. Friðrik Einarsson. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavfkurborg. Stöðumar veitast frá 15. ágúst n. k. eða samkvæmt nánara samkomu- lagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalan- um í Fossvogi fyrir 26 júli n. k. Reykjavfk, 24. 6. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavfkur. Frá Stýrimannaskólanum i Reykjavík I ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimanna- deildar á ísafirði ög í Neskaupstað á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Námstími frá 1. október til 31. marz. Prðf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimannaprðfsréttindi ,(120-tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum. Umsðknir send- ist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Skólastjórinn. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiðavið- gerðir. BIFR EIÐAVERK STÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5 • Sími 34362 Veiðimenn - Laxá í Dölum Nokkur ósótt veiðileyfi til sölu. — Uppl. hjá FIAT-umboðinu, sími 38845 og 38888. Bifreioaeigendur í Reykjavík sem styðja Kristján Eldjám og geta aðstoðað á kosningadag. Vinsamlegast látið skrásetja bifreiðar yðar. Hafið samband við hverfaskrifstofurnar eða hringið ’ síma 42 63 3.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.