Vísir - 26.06.1968, Page 14

Vísir - 26.06.1968, Page 14
74 VIS IR . Miðvikudagur 26. júní 1968. TIL SOLU Amardalsætt III bindi er komin út, afgreiðsja í Leiftri, Hverfisg 18 og Miðtúni 18, eldri bækumar aðallega afgreiddar þar. ' Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiösluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. —.~x~ m~~ t~ — -r~t----■ r-t— Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn).___ Veiðimenn! Lax og siiungsmaðk- ar til sölu í Njörvasundi 17, sí.ni 35995 og Hvassalf iti 27, sími 33948 Geymið auglýsinguna. Látið okkur annast viðskiptin, tökum í umboðssölu notaöa barna- vagna, kerrur, þríhjól og barna- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. Vagnasalan, Skólavöröustlg 46. Veiðimenn: Ánamaðkar til sölu fyrir lax og silung, Skálagerði II, 2. bjalla ofan frá. Sími 37276. — Vigfús Erlendsson. Fíat 1800 station '60 model til sölu. Vesturgata 48, Bakkastigs megin. , _ Forstofupóstkassar, fallegir, fransk ir, heildsölubirgöir, Njáll Þórarins- son, Tryggvagötu 10, sfmi 16985. Til sölu Hillman Imp '65. Mjög vel með farinn bill, ekinn 29. þús km. Uppl £ síma 19598 eftir kl. 7. OpeJ Rekord '56 til sölu þarfnast viðgeröar, selst ódýrt Uppl. I síma 36192.____ Barnavagn. Fallegur og vel með farinn Silver Cross vagn til sölu. | Uppl. í síma 84199. I Dodge Royal Custom árg '56, 8 | cyl, sjálfskiptur ér til sölu á kr. 10.000.00. Uppl: f síma 35048, Laug' arnescamp 34. Barnavagn og karfa til sölu. — Uppi. í síma 38998. Vel með farinn nÍrskur, rauð- köflóttur barnavagn til sölu. 7. þús. kr. Sími 19697. Til sölu miðstöðvarketill ásamt fyringu. Hagkvæmt vej-ð. Einnig»á sama staö Ford station ’56 nýskoð- aður í góðu lagi. Uppl. í síma — 81918. _____ Til sölu sjónvarp, Rodíó-nette, út varpstæki og grammofónn. Uppl. Fijgyjugötu 26 niðri. Til sölu 10 feta hraðbátur og Cricent utanborösmótor. Sími — 35496, Til sölu Vauxhall bíll í góðu lagi. Uppl. í sfma 19341- Barnavagn til sölu kr. 1500. Sími 21743 jsftir kl. 5. Fedigree barnavagn til sölu. Sími 51703.______ _ __________________ Til sölu eru tveir barnavagnar, svalavagn, selst á kr. 500 og sem nýr lftill þýzkur Vágn kr. 1500. Til sýnis Hvassaleiti 8 2 hæð til vinstri Sími 37458. Til sölu jeppámótor og gírkassi aö Bollagötu 9, kjallara. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu begna brottflutnings ís- skápur þvottavél, nýtt eldhúsborð Ijósakrónur, vegglampar, aladinofn, ófáanlegar eftirprentanir (Kjarval og Muggur) o. fl Sími 17779. Til söiu Honda S90 Uppl. í síma 40968 eftir kl. 7. Til sölu þriggja sæta sófasett meö lausum púðum dökkgrænt verð 10—12000, Barnakerra verð kr. 900, sófaborð verð 1000, kollar ‘með teak plötu, verð kr. 350. Sími 41884. Opel Caravan ’55. Skoðaður til sölu eöa í skiptum fyrir annan bí> bát húsgögn eða því um líkt. Sími 40865 efitir kl. 8 e.h. Svefnsófi og tveir stólar til sölu Si'mi 14539, Til sölu notaöur þvottapottur. — Uppl. í síma 82527. Kvikmyndatökuvél (Brown) til sölu. Selst ódýrt Einnig stórt fugla búr með 2 páfagaukum. Uppl. Bú- staðavegi 51 milli kl 1—4. Til sölu er góður borðstofuskáp- ur og nýtt stórt sjónvarp, tækifær isverö ef keypt er strax. Uppl. á Borgarholtsbraut 15 Kópavogi, All andaginn. Isskápur til sölu Atlas kæliskáp- ur 7cup Nýr og ónotaður. Uppl. í síma 22598 eftir kl. 7 á kvöldin. Söngkerfi og magnari til sölu Gjafverð. Sími 16436. ■ __ Takið eftir, til sölu vegna flutn- ings tvfbreiöur dívan með ullará- kíæði, klæðaskápur, dúkkuvagn og tveir stakir stólar. Uppl. í síma — 22774. ______________ ^ Haka-Full-matic þvottavél, sem ný til sölu. Uppl. í síma 84123. Til sölu teak kommóöa sem ný með 6 skúffum, tveggja manna svefnsófi, bókaskápur úr eik, inn- skotsborð, píanóbekkur, stóll og hárþurrka. Uppl. í síma 22807 eft ir kl 6. Vil taka að mér að gæta barns, 1 árs eða yngra frá kl. 8 f.h. til 7 e.h. Er í Kópavogi. Uppl. í síma 40865. . _ Áreiðanlcg kona ósjv.ar eftir að taka að sér aö sicja hjá börnum og sjúklingum í heimahúsurn. Sími 20034. ____________ Barngóð kona óskast til að gæta bams á 1 ári milli kl. 8—5 á daginr. Uppl. í síma 83424^_____ Telpa 11 — 12 ára óskast til að gæta 3 ára drengs í júlímánuði. — Uppl. í síma 38818 eftir kl. 4,_ iWiiiillfl Okukennsia Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvaliö er mest. Volks- wagen eöa Taunus, þér getið valið hvort þér viliið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. sfmi 34590 Ramblerbifreið Ungur og reglusamur maður í góðri atvinnu óskar eftir góðu her- bergi helzt með aðgangi að eldhúsi Uppl. í síma 11644. TIL LIIGU 80 ferm kjallari á góðum stað f ! Þingholtunum til leigu. Tilvalin ; '‘irgðageymsla. UppU í síma 37908 1 Herbergi til leigu f miðbænum. Uppl. í síma 21039 eftir kl. 6. 3ja herb íbúö til leigu við Hvassaleiti. Uppl. í sfma 36085 fyr ir hádegi. ÓSKAST KiYPÍ Vil kaupa sumarbústað eða sum- arbústaðalóð í nágrenni Reykja- víkur. Þarf að vera nálægt áætlun arbilaleið. Uppl. í síma 37007.__ Mótatimbur Mótatimbur óskast, Stáerð 1x6 og 1x4. Uppl. í síma 14524.______________ Vil kaupa 2 — 6 ára gamlan bfl, 4—5 manna, Sportbíll kemur líka til greina. Má kosta 40 — 90 þúsund. Sími 21086 eftir kl. 6 í kvöld. Lyftingasett óskast, vinsamlegast hringið í síma 81736 á kvöldin. Ca. 50 lítra 'ovottapot.tur rafmagns vel með farinn óskast keyptur. —1 Uppl. í síma 42416. Reiðhjól handa 8 ára dreng ósk- ast. Sími 51108. Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- retð _Gu0j6n_ Jónsson, sfnii_36659. Ökukennsla. Taunus. Sími 84182. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. ,Tóel B. Jakobsson. Sfmar 30841 og 14534. Forstofuherbergi til leigu í mið- bænum. Uppl. f síma 38818 eftir kl. 20. Forstofuherbergi með húsgögn- um, sfma og aðgangi að baði til leigu. Einnig herbergi fyrir 2 stúlk ur eöa par í tvo til þrjá mánuöi. Uppl. f sfma 34023. Tvö góð herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í sfma 82386. Ökukennsla, æfingatímar. Hörð- ur Ragnarsson, ímar 35481 og 17601. — Volkswagenbifreið. Lítil ibúð til leigu í nýju húsi. Uppl. í síma 35569.____ • Vönduð 5 herb íbúð til leigu ná- lægt miðborginni. Uppl. f síma 34150 frá 6-8. S5 ATVIKNAOSKAST 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 37066. Atvinna óskast. Unga reglusama stúlku með landspróf og húsmæðra skólapróf vantar vinnu. Uppl. f síma 35609 r-é 3—7 á daginn. Ökukennsb, Kennt á Voikswagen Æfingatímar Guðmundur B. Lýðs- son. Sfmi 18531. ökukemjfila. Kgnni á yp'-liSivaMp 1500. Tek fólk i sefingatíma. ‘Alft eftir samkomulagí. Uþpl. 'í sfmá 2-3-5-7-9. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF, símar 33049 og 82635 — Haukur og Bjarni. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. údýr og örugg þjon usta. — Þvegillinn. sfmi 4218L Hreinsum og fleira í görðum, er- um unglingsstúlkur. Uppl. f sfnia 23755 og 42013. TAPAÐ - FUNDID Blár kerrupoki tapaöist á bíla- stæðinu viö Þjóðleikhúsiö. Uppl. í sfma 22438. Svartur og hvítur köttur tapaö- ist frá Njálsgötu 59 fyrir rúmri viku. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 16421, Kvenúr tapaðist f Háskólabíói eða hjá þvi s.l. laugardag. Vinsam- lega skilizt til lögreglunnar í Rvfk gegn fundarlaunum.______________ Karlmannsreiðhjól fundið. — Á sama stað er reiðhjól til sölu. Sími 33148. Reiðhjól. Hef opnað reiöhjóla- verkstæði f Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Sfmi 37205. Stereo. sem nýr enskur útvarps- grammofónn til sölu. Góð tegund. Uppl. í sfma 35871 kl. 8. ísskápur (lítill) óskast, einnig hvíldarstc; og sófi (m'á vera gömul gerð). Á sama stað til sölu Pedigree tvíburavagn sem nýr. Sími 16398. Eldhúsinnrétting lítið notuð ósk- ast keypt. Uppl. í sfma 33224. Óska eftir að kaupa vél S cvl eða litla 8 cyl, ásamt sjálfskintingu f Ford ’62. Uppl, f síma 2466_3. Lítið tvíhjó! óskast til kaups. — Uppl. f síma 35786. . , ... • . .. . . wrrrrmvrm 14 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu. Sfmi 20489 eftir kl. 6. „Barnapía". Telpa á aldrinum 11—12 ára óskast til þess að gæta barns eftir hádegi. Uppl. aö Áfl- hólsvegi 94. Sími 40743. Fullorðin kona vill taka aö sér aö sitja hjá börnum á kvöldin Uppl. f sfma 81159 eftir kl. 7 á kvöldin.________________ _ Barnagæzla. Get tekið nokkur ungbörn f dagfóstur úr Bústaöa- hverfi og nágrenni. Uppl. sfma 83930 eftir kl. 5 á daginn. Geymið auglýsinguna. Smáíbúða- og Bústaðahverfi— Óskum eftir 2ja herb íbúð á leigu fyrir þjálfara. Uppl. í síma 32140. Knattspyrnudeild yíkings. Ungur, reglusamur maður utan af landi óskar eftir ódýru herbergi. Uppl. 1 sfma 31263. Óska eftir 2ja—3ja herb íbúð á leigu í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 51695 eftir ! kl 5 f kvöld'' ! 2ja—3 herb íbúð óskast á leigu ! sem næst Langholtsskóla. — Fyrir i framgreiösla. Uppl. í síma 24212 frá j 1—6 og í síma 83147 eftir kl. 8. i Barnlaus hjón vilja taka litla í- j búð á leigu í Reykjavík frá 1 októ- j ber. Uppl. í síma 12524. í Kona með 2 stálpuö börn óskar j eftir 2 herb og eldhúsi. Húshjálp 1 j kvöld f viku kemur til greina. Sími j 33439 eftir kl. 5. ____ Vantar stóra 3ja herb eða 4ra herb íbúð f vesturbænum, þrennt fullorðiö í heimili. Uppl. í síma — 16841 kl. 4 — 9 f kvöld og næstu kvöld. ______ Ung hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herb íbúð uppl. f síma 18664 milli kl. 8 og 10 1 kvöld. Ung hjón vantar 2ja herb. fbúð Uppl. f síma 17595. Húsnæði óskast undir léttan iðn að má vera stór upphitaður bílskúr Uppl. f sima 41008 eftir kl. 6. 1—2 herb lítil íbúð óskast mætti vera gott herbergi og lftilsháttar eldhúsaðgangur. UpphJ_sfma 13154. Ung hjón með barn óska eftir 2ja —3ja herb. "iúð fljótlega. Uppl. f sfma 52235 eftir kl. 7 á kvöldin. Tökum að okkur að gera hreinar 'búðir sa’i og xtofnanii sama gjald á hvaða tíma sólarhringsins sem hgnlð gr, .Uppl. jf s'fma 81485. Hreingerningar Gerum hreinar! fbúðir, stigaganga sali og stofn- j anir. Fljöt og góð afgieiðsla. Vand- virkir menn. engin öþrif Sköff-} im píastábreiður á teppi og hús- j gögn — Ath. kvöldvinna á sama j j '’jalcb — Par.tið tímanlega * slma ] j 24612 og l9154. ________________ í Tökum að okkur handhreingem- ! ingar á rbúöum, stigagöngum ver.7hm1.1m. skrifstofum o fi Sama gjald hvaða tima sólarhrings sem er Abreiöur yf:r teppi og húsgögn Vanir nenn. — Elli og Binni. Sfmi 32772 Tek að mér aö slá bletti með góðri véi. Uppl. f síma 36417. Gluggaþvottur — Hreingerningar Gerum hreina stigaganga og stofn- anir, einnig gluggahreinsun. Uppl i sfma 21812 ug 20597. Gerl við kaldavatnskrana og WC kassa,- Vatnsveita Revkjavfkur. Hreinsum og fleira í görðum, erum unglingsstúlkur. Uppl. f síma 23755 og 42013.___________________ Skrúðgarðavinna. Tek að mér frá- »ang á skrúðgörðum og standsetn- ingu á lóðuro. Uppl. í síma 12709. Tek að mér að slá grasbletti. Uppi. i síma 12174. Tökum aö okkur að rífa stillansa og mót, akkorðsvinna. — Uppl. í síma 13919 milli kl. 4 og 6 e. h. Takið eftir. Tökum að okkur að hreinsa lóðir og garöa leggjum gangsíéttarhellur, sláum bletti og fleira. Uppl. í sfma 37764. Geymið auglýsinguna. ATVINNA I B0ÐI j Hreingerningar. Vanir menn. - j Hárgreiðsludama óskast sem i Fljót afgreiðsla. Eingöngu, hand- fyrst, hálfan eða allan daginn. - i hreingerningar, Bjarni, Sími 12158 I Uppl. í símum 38953 og 36775. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREBÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. Vindum allax stærðir og gerði; rafmótora. vsfoýai,. Skúlatúni 4. Sírni 23621. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting', réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viögeröir. Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliöavog. Sími 31040. Heimasími 82407. BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ Ljósastillingar og allar almennar bifreiöaviögeröir. — Bifreiðaverkstæði N. K. Svane, Skeifan 5, sími 34362. RAFVEIAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SÍHl 82120 I 5KEIFAN 5 Sil ÖFVCHSXAVCOUR TÖKUM AÐ ÐKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILUNGAR. ■ VIDGERÐIR A* RAF- KERFUDýNAMÓUM* OG STÖRTURUM. ■ RÁKAÞÍTTUM RAF* KERFIÐ •VARAHLUTIR Á STA0NUM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.