Vísir - 27.06.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1968, Blaðsíða 3
VlSIR . Fimmtudagur 27. júní 1968. 3 Island að ráðstefnulandi Fjöldamörg tækifæri gáfust til ófo -mlegra viðræðna. Michael Stewart, utanríkisráðherra uretlands, ræðir við Emil Jónsson og dr. Bjarna Benediktsson. □ EFSTA MYND: Frá einum af fjöldamörgum blaðamannafundum, sem haldinn var í sambandi við ráðherrafundinn. Fréttamenn voru tölu- vert á annað hundrað og varð að notast við hátalarakerfi til að koma spurningum til skila. □ MIÐMYND: Mikill fjöldi hanastélsboða var haldinn. Hér ræðir Manlio Brosio, framkvæmdastjóri NATO, við tvo erlenda blaðamenn. □ NEÐSTA MYND: Eiginkonur margra fundarmanna komu með þeim til Reykja- víkur. Frú Halla Bergs, fulltrúi í utanríkisráðuneytinu, tekur hér á móti frú Brosio. að það sé ekki víst aö þarna sé aöeins grínmál á ferð. A.m.k. voru allir fundarmenn mjög ánægðir meö það, hvernig fundurinn tókst í alla staði og hrósuðu mjög öllum undirbún- ingi. Margir fullyrtu raunar, að sjaldan eða aldrei hefði ráðherra fundur tekizt betur vegna góðs skipulags, hentugra húsakynna og þægilegs andrúmslofts, sem leikur um Reykjavík. Willy Brandt sagði biaða- manni Vísis, að sú staðreynd að fundurinn var haldinn í Reykja vík, hefði haft mjög bætandi á- hrif á fundinn. Hér væri frið- samlegt, ráðherrar gætu gengið um götur án þess að verða fvrir ágengni og ónæði. Erléndir blaðamenn voru aliir mjög ánægðir með fundinn hér. Aðstaða þeirra i Hagaskóla var mjög góð ( t.d. var starfræktur þar myndarlegur bar) og starfs skilyrði þau beztu. Tjað veit enginn nema guð al- máttugur og kannski hag spekingarnir, hversu mikill er lendur gjaldeyrir hefur flætt inn í landið í sambandi við ráð- stefnuna, sagði Bjarni Guö- mundsson blaðafulltrúi utanrík- isráðuneytisins, í gær, daginn eftir að ráðherrafundi Atlants- hafsbandalagsins lauk. Það erþó enginn efi, að þar hefur mikiö fjármagn veriö á ferð. Við ætt um aö gera ísland að ráðstefnu landi, bætti annar við í gríni, þó OGREIDDIRI REIKNINGAR* LATIÐ CKKUR INNHEIMTA... Þad sparat ydut t'ima og óbægindi INNHEIMTUSKRÍFSTOFAN Tjarnargötu 10 — III hæd —Vonarstrætismegin — S'imi 13173 (3lmur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.