Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 4
Manninn minn Brigitte Bardot dreymir um 44 Nýjasta mynd hins kunna leik-« ara John Waynes „The Green® Berets“ er fyrsta kvikmynd ® Bandaríkjamanna um styrjöldina* í Víetnam. Myndin er sögð mjögj góð, en hún lýsir andúðinni á* styrjöldinni. Aðspurður kvað • John Wayne myndina gerða, til • að vekja fólk til umhugsunar um • hin miklu hryðjuverk sem þar eru J framin. • segir Jane Fonda — kvikmyndadisin, sem er gift stjórnandanum Roger Vadim John Wayne sýnir fyririitningu sína á styrjöldinni í Víetnam nýjustu kvikmynd sinni. 1 fyrsta og síðasta sinn í mörg • ár, hinn 1. september í sumar, fá J Danir að líta hina ástkæru leik- • konu sína, Helle Virkner Krag, • eiginkonu Krags, fyrrum forsætis J ráðherra. Hún á að leika í gam- • anleiknum „40 karöt“ í leikhúsi 1J Álaborg. Liðin eru nú átta ár, • frá því að Helle lék síðast opinber • ..... lega. Það var í „Skírlífisbeltinu" J í Folketeater í Kaupmannahöfn. • Islendingum er leikkonan að góðu J kunn, þar sem hún hefur heimsótt • okkur. Næstu árin ætla ég mér ekkij „Manninn minn dreymir annað veifið um Brigitte Bardot, en þaö kemur alls ekki illa við mig. Þeg ar öllu er á botninn hvolft, spurðu menn mig í fyrstu hvort ég ætlaöi í raun og veru giftast þessum Casanova." Þetta eru ó- breytt orð Jane Fonda, hinnar heimsfrægu kvikmyndadísar og eiginkonu Roger Vadim, kvik- myndastjóra. Hún segist hafa vilj að fá mann, er hefði „fortíö", þar sem menn, er stöðugt þurftu að sanna hæfileika sína sem elsk huga fyrir sjálfum sér og öðrum féllu henni ekki í geð. Slíkir menn falla fyrir hverri laglegri stúlku, sem veröur á vegi þeirra. Vadim hefur áður verið kvæntur ekki minni stjörnum en Brigitte Bar- dot og Annette Ströjberg, svo að hann hafði greinilega nægjanlegt sjálfstraust. 1 fyrstu geðjaðist Jane alls ekki að Roger Vadim. Hún áleit hann lastafullan, ástsjúkan spraða bassa, sem sæktist eftir ódýrum auglýsingum. Henni var boðið hlutverk í kvikmynd, sem Vadim átti að stjórna, en hún svaraöi um hæl með símskeyti: „Alls ekki ij |w að koma fram f leikhúsi", segir • | frú Krag. „Það er vegna barn- J f, anna. Enda hefur mig ekki langað j § aö standa á sviði á nýjan leik, • ,, en nú er ágætt tækifæri þess.“ J Gamanleiknum er ætlaö að • standa í mánuð. Þá getur frú J Krag dvalizt með börnum sín- • um mánuði lengur skammt frá J Álaborg. Eiginmaður hennar, Jens • Otto, verður aöeins heima i 10« daga samtals á tímabilinu frá 18. J ágúst til 10. október, þar sem® hann hyggst ferðast um Banda-0 ríkin og Júgóslavíu. Frú Helle hefur í hyggju að • halda áfram að leika í einni kvik J p mynd á ári hverju á næstunni. • Bráðlega á að frumsýna síðustu * kvikmyndina, „Þaö var á laugar- J dagskvöld." • ''+fyr' ■"4' með Vadim.“ Það kom samt að því, aö vegir þeirra mættust, eins og oft veröur í heimi kvikmynd- anna. Það gerðist í boði. „Það kvöld fundum við hvort annað", segir Jane. „Þá rann upp fyrir mér, hvers vegna konur blómstra í návist hans og í myndum hans. Hann kann á því lagið aö vekja sjálfstraust þeirra.“ Fólk hefur oftlega minnzt á það við Jane, aö hún hafi blómstrað, síðan hún gift ist Vadim. Hvers vegna eru þær Brigitte Bardot, Annette Ströjberg og Jane Fonda svo líkar útlits? Að vísu eru þær allar ljóshærðar, en Jane telur allar hamingjusamar konur líkjast hver annarri. Roger Vadim er sterki aðilinn í hjóna- bandinu og segir Jane, hvað hún á að gera. Þetta gefur henni ör- yggiskennd. Hún segist jafnvel mundu leika án allra klæða i kvikmynd, er hann stjórnaöi. Hann verndi sig eins og dóttur, Annars á Vadim til alls konar undarlegt framferði. Til dæmis kom það fyrir í hanastélsveizlum í Bandaríkjunum, að hann vatt sér að einhverjum, sem honum þótti leiðinlegur og sagöi: „Er kyn líf yðar í lagi?“ Eða „Hvenær höfð uö þér siðast mök við karlmann?“ Vandasamt fjölskyldulíf. Auk hjónabandanna, sem áöur er getið, átti Vadim ástarsamband við leikkonuna Cat-herine Dene- uve. Þeirri trúlofan var slitiö, rétt áður en þau Jane kynntust. Son- ur hans og Caterine, Christian, er nú fimm ára. Auk hans átti Vadim dóttur með Annette Ströj- berg, Nathalie, sem er tíu ára. Hann gerir sér far um að vera góður faöir. Nathalie dýrkar föð- ur sinn og var í fyrstu mjög af- brýöisöm, er Jane kom í spiliö Jane var óvön börnum og óttaðist að gera eitthvað rangt. Faðirinn leysti þann vanda. Hann trv.ir á algera hreinskilni í skiptum bama og foreldra. Þar er ekkert bann- að. Jane segir, að barnið sé nú farið að kalla sig mömmu. Þó kemur fyrir, ef hún er ávítuð, að Nathalie segir eitthvað á þessa leið: „Þetta mátt þú ekki, þú ert ekki móðir mín.“ Jane segir, að Vadim og Brig- itte Bardot standi í „andlegu sam bandi“ og allt sé gott milli þeirra. Stundum komi það fyrir, að hann viti fyrir, ef eitthvað hendir Brigitte. Hann dreymir það og segi, er hann vaknar: „Nú er eitt hvað í ólagi með Brigitte.“ Það kemur líka fram. Ef til vill hefur hann til að bera sjötta skilningar vitið, sér fvrir hið ókomna. Hann hefur líka verið furðu fundvís á nýjar stjörnur, svo sem Brigitte Bardot og margar aðrar. Fæstir minnast á þetta, þegar rætt er um ~f Fíí'i'n (i Þótt ég eigi ekki von á baminu fyrr en í ágúst, er ég byrjuð að setja niður í tösku fyrir sjúkrahúsdvölina, segir Jane. hann. Menn segja hann ónytjung sem eigi of marga Ferrari. Ann- ars er Roger Vadim heimsfrægur Myndir hans þykja sterkar og sér stæðar. Fólk telur þó, að þær fjalli um of um hneykslis- og kyn- ferðismál, því að hann hafi mesta ánægju af slíku. Eiginkona hans telur þetta ranglátan dóm. Hann líti hins vegar þannig á Iífið, að þessi atriði séu einna veigamest. Þau hjónin lifa kyrrlátu lífi á búgarði sínum rétt utan við París. Þau gætu, ef í harðbakka slægi, lifað á búskapnum einum. Ef til vill gæti húsbóndinn jafnt ekið dráttarvél sem Ferrari. Jane er barnshafandi og erf- inginn væntanlegur^ ágúst. Hjónin með Nathalie, dóttur úr fyrra hjónabandi Rogérs. Hún kallar Jane ,,mömmu“. Jane ásamt mennsku. bjástra í elda- Lagtæring þökkuð. Hér í þættinum fyrir nokkru var getlð vegfaranda, sem átti leið austur fyrir fjall í þoku. Hann gætti ekki að sér þegar hann nálgaðist Kambabrún, en skyggnið var ekki upp á það bezta. Það munaði því minnstu að llla færi þegar vegfarand- inn kom að Kambabrún, nú á hægri kanti, og því var svigrúm ið minna en ella. Þessi vegfar andi benti á, að þarna þyrfti að vera aðvörunarmerki um að hætta væri á næsta leiti. Nú lét þessi vegfarandi á ný f sér heyra, og bað um að skilað yrði þakkiæti til Vegamálastjóra og manna hans, því nú væri veg urinn mjög vel merktur þarna á brúninni, þvi aðvörunarskilti væri fyrir ofan beygjuna, og stikur meö kattaraugum með- fram vegarbrúninni til aövörun- ar fyrir ökumenn, en þokur eru tíðar á Hellisheiði, eins og kunn ugt er. Vetrarharka og kalskemmdir Miklir skaðar hafa orðiö vegna kalskemmda í túnum víða um iand, og munu jafnvel dæmi um að tún séu glörónýt. Er aug- ljóst að kalið hefur valdið bænd um miklum búsifjum þvi hætt er við, að þeir þurfi að skera niður eitthvað af bústofni sínum næsta haust, ef ekki verður hægt að afla nægra heyja frá þeim hlutum landsins, sem skað- ar hafa orðið minni. Þessar miklu kalskemmdir hafa gert margan þrumu iostinn, þar eð rannsóknum í landbún- aði hefur fleygt svo fram á und- anförnum árum, að álitið var, að tryggt væri, að þeir stofnar grastegunda, sem notaðir væru til sáningar, væru svo harðgerð ir, að þeir myndu þola hér verstu aðstæður, og því myndu bændurnir ekki verða fyrir á- föllum af þeim sökum. Er ljóst, að frekari kynbætur og rann- sóknir á grastegundum eru brýn ar. Hið sama skeði varðandi ýms- ar þær trjátegundir, sem plan-t- aðar voru í landinu, fyrir nokkr- um árum, en flestar barrtegund ir kói og ennfremur ýmis lauf- tré eins og ösp, þó ættaðar frá harðbýlum löndum. Veðráttu er þannig háttað hér lendis, að ekki er loku fyrir það skotið að slíkt kunni að koma fyrir á ný. Þessi dæmi sanna börfina fyrir frekari rann sóknir á þessu sviði, ekki sízt varöandi innfluttar tegundir, hvort sem um er að ræða gras- tegundir, trjátegundir eða ann- að. Það er sama sagan varðandi landbúnað og sjávarútveg, að mikla: framfarir hafa orðið, er byggzt hafa á umfangsmiklum rannsóknum og tiiraunum. Þess- ar framfarir hafa skapað lands- fólkinu mikla veimegun, sem er óviða meiri annars staðar, en áföli og skaðar minna okkur samt á þá staðreynd, aö frek- ari átaka er þörf í eflingu vís- indalegra rannsókna til styrktar höfuð-atvinnuvegum okkar. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.