Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 5
fTlSIR . Föstudagur 28. júní 1968. 5 S2SL ÁYAXTAKÖKUR MEÐ KAFFINU VÉLSKÓFLA til leigu í minni og stærri verk t. d. grunna, skuröi o. fl. Uppl. í símum: 8 28 32 og j 8 2951 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. GRÖFULEIGAN HF. Tjað er orðið langt síðan við höfum spjallað um bakstur iiér á Kvennasíðunni, en hér eru þrjár uppskriftir á ávaxta kökum, sem við höldum, að gaman sé að spreyta sig á. Þess ar kökur eru mjög ljúffengar og vel til þess fallnar að bera fram á heitum sumardegi, með kaffi eða köldum drykkjum. Við byrj um á tveimur ljúffengum sítrónukökum: Sítrónuterta: í botninn: 150 gr. hveiti. örlitið salt 45 gr. svínafeiti (hreins uð) 30 gr. smjörlfki. 1 fyllinguna: 1 stór sftróna 5 tesk. mafsmjöl 120 gr. sykur 1 eggjarauða vatn. 1 „marengs" fyllinguna: 1 eggjahvfta 30 gr. sykur. Byrjið á þvf að gera botninn. Sigtið hveitið saman við saltið og myljið feitina út f. Setjið örlítið kalt vatn saman við svo að deigið verði þykkt og seigt. Fletjið deigið út og setjið ofan f form með börmum þannig að kakan nái upp á brúnimar allan hringinn. Bakið f vel heitum ofni i 20 mfnútur og takið þá hring inn utan af forminu (ef það er hægt) og látið bakast áfram f 10 mínútur. Gerið fyllinguna á meðan. Rífið sítrónubörkinn og pressið safann úr sftrónunni og setjið saman í pott með ör- litlu vatni, maísmjölinu og sykr inum. Látið suðuna koma upp og hrærið varlega í á meðan. Takið af hitann og þeytið eggjarauðunni saman við. Að lokum gerum við ,,mar- engsið". Þeytið eggjahvítuna rækilega og setjið sykurinn smátt og smátt út í og þey tið vel á milli. Setjið fyllinguna nú ofan f bakaða botninn og smyrjið vel úr henni og sprautið „mar- engsinu“ eftir smekk yfir fylling una. Bakið við mjög lítinn hita í hálfa klukkustund. Ef borða á kökuna heita, þá bakið hana f vel heitum ofni aðeins í 3—4 mínútur og berið fram strax. Sitrónubollar. Tvlsvar sinnum sama efnis- magn og f fyllingunnl hér að framan, 2 eggjahvítur, nokkrar matsk. þeyttur rjómi LAUGARDALSVÖLLLR: í kvöld kl. 20.30: Unglingalandslið — B-landslið á Laugardalsvellinum. MÓTANEFNB Aðgangur • • Stúka kr. 60.00 Stæði kr. 50.00 Böm kr. 25.00 2 matsk. sykur, rifið súkkulaði. Búið til sítrónufyllinguna og hellið henni í nokkrar skálar eöa bolla. Þeytið eggin með rjóman- um og sykrinum og sprautið of an á hvern bolla. Stráið rifnu súkkulaði yfir. Ætlað sem eftir réttur, eða með niðursneiddri sandköku, sem kaffimeðlæti. Aprikósumarsipankaka: í botninn: 2 bollar hveiti 3/4 bolli smjör 2 eggjarauður 2 matsk sykur 2 matsk kalt vatn 1 fyllinguna. y2 bolli smjör 150 gr marsípan 2 egg 2 matsk. hveiti 4 matsk. góður líkjör eða konfak (helzt). 1 dós aprikðsur (V2 dós) brytjaðar möndlur. Blandið saman efnunum i botninn og hnoðið út f lengju. Látið f fsskáp f ca. 1 klst. Setj- ið deigið svo f form (kringl- ótt) og bakið í vel heitum ofni f 10 mfnútur. Á meðan þeytið þið smjörið og brytjið marsipan ið út f. Þeytið eggin saman við, og að lokum hveiti og konfaki. Smyrjið ofan á kökubotninn og látið bakast við mjðg væg- an hita f 50 mfnútur. Setjið þá apríkósumar ofan á kökuna (hálfar) á hvólf, svo að þær þeki alla kökuna. Stráið brytj- uðum möndlum yfir og látið kólna. Sumarnámskeið Síðara sumarnámskeið Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur verður haldið tímabilið 8. júlí til 2. ágúst og er ætlað bömum á aldrinum 10 til 13 ára. Þátttakendur fá tilsögn í íþróttum, föndri, hjálp í viðlögum, bókmenntum o. fl. Kynning- arferðir verða og farnar um borgina og ná- grenni. Innritun á námskeiðið fer fram á Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur dagana 2. og 3. júlí kl. 10—12 og 2—4 báða dagana. Þar verða og veittar nánari upplýsingar. Þátttökugjald er kr. 550,00 fyrir tímabilið og greiðist við innritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Knattspyrnudómarar Almennur fundur verður haldinn í Tjarnar- búð uppi föstudaginn 23. júní kl. 20.30. STJÓRN K.D.R. FILMUR OG VÉLAR S.F. FRAMKÖLLUN 6 LITFILMUR r FILMUR QG VÉLAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 SÍMI 20235 - B0X 995 I RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SÍMI 62120 TÖKUM AÐ OKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILUNGAR. B VIOGERÐIR A’ RAF- KERFI, DÝNAMÓUM. 06 STÖRTURUM. * RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ VÁRAHLUTIR Á STAÐNUM £L] Li &ACMSÁWCGUR iTTrn m~m rnm 1111 >, r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.