Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 14
-VI. f4 TIL SÖLU Amardalsœtt Iir' bindi er komin út, afgreiðsla i Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar aðallega afgreiddar þar. Stretch buxur á börn og full- oröna, einnig örengja terylene- huxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616^ bltítab, nýlegt, nytt. Daglega koma bat^avagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, slmi 17178 (gengiö gegnum undirganginn). Látið okkur annast viðskiptin, tökum í umboðssölu notaða barna- vagna, kerrur, þríhjól og barna- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. VaÍnflsalan. Skólavörðustíg 46. Veiöimenn: Ánamaðkar til sölu fyrir lax og silung, Skálageröi 11, 2. bjalla ofan frá. Sími 37276. — Vigfús Erlendsson, Forstofupóstkassar, fallegir, fransk ir, heildsölubirgðir, Njáll Þórarins- so#, Tryggvagötu 10, slmi 16985. Til sölu begna brottflutnings ís- skápur þvottavél, nýtt eldhúsborð ljósakrónur, vegglampar, aladinofn, ófáanlegar eftirprentanir (Kjarval og Muggur) o. fl Sími 17779. Ánamaökar til sölu 3 kr. stk. Sími 21812. Einnig til sölu Skoda ’58 1201 station gangfær er á núm- erum, til niöurrifs, góður mótor o. fl. Sfmi 21812. Veiðimenn! Lax og silungsmaðk- ar til sölu í Njörvasundi 17, sími 35995, og Hvassaleiti 27, sfmi 33948. — Geymið auglýsinguna. Ágætt barnarúm með dýnu til sölu. Uppl. í síma 31075 kl. 3-5 í dag. Barnakerra til sölu. Uppl. f síma 41^9 í dag og næstu daga. Til sölu Skoda 1202 árg. ’65. — Uppl. f sfma 35591 eftir kl. 7. Tveggja manna sófi á tækifæris verði til sölu, er hjá mér. Komdu og sjáðu hann — og ef þér lfzt á hann — ég sel hann ódýrt þér. Hringdu f 14130 milli kl. 1 og 3. Notaðar hurðir og karmar, bað- ker, klósettkassi og vaskur, til sölu. Uppl. í sfma 11555. Þvottavél, barnarimlarúm meö færanlegum botni, rúm sem leggst að vegg, kerra, hjónarúmsuppistöð ur og lítið járnrimlarúm, selst allt mjög ódýrt. Grænuhlið 5, III hæð. 7 möppur af popp-plötum til sölu f hverri möppu eru 20 til 24 plötur. 1000 kr. mappan. Sími 35901 eftir kl. 6. Til sölu Moskvitch ’59 í ágætu lagi verð kr. 25 þúsund. Sími 13657 Til sölu sem nýr stofu svefnsófi, blár meö tekkörmum. Uppl. eftir kl. 5 Lindargötu 60 niðri í kvöld 8g næstu daga. T'l sölu tvísettur klæðaskápur, sem nýr á kr. 3000, boröstofuskáp- ur á kr. 3000, 2 hansakappar á kr. 800 Uppl. eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld á Lindarg. 60 niðri. Stokkur auglýsir, ódýrt: — Ódýr ar fallegar lopapeysur, háleistar, húfur og vettlingar á börn og full orðna. Ódýr leiRföng, innkaupa- töskur o. fl. Verzl. Stokkur, Vestur götu 3, sími 16460. Radionette segulband og Brno- riffill 22 «gl til sölu. Uppl. f síma 18763 eftir kl. 7 e.h. Opel Caravan ’56 f mjög góðu lagi til sölu af sérstökum ástæðum Tlf sýnis að Vesturvallagötu 6, kj. eftir kl. 7 e.h. Taunus 12M ’63 til sölu. Uppl. í síma 32960. Til sölu svefnsófi og snyrtiborð. Uppl. f síma 34959. ÓSKASTKEYPT Punktsuðuvél óskast keypt. Uppl. í síma 30880. 4-5 manna tjald, óskast til kaups. Uppl. f síma 16826. Vil kaupa lítinn bíl, sem greiða má með múrvinnu. Sími 13657. Mótorhjól óskast til kaups, má jvera ógangfært. Sfmi 34824. Nýlegur miðstöðvarketill óskast iy2 til 2 ferm. að stærð. Uppl. í sfma 24649 eftir kl.,7 f kvöld. ÓSKAST Á LEIGU Lítil íbúð óskast til leigu nú þeg ar reglusemi og góöri umgengni heitið. Þrennt f heimili. Uppl. í sfma 82388. 2-3 herb. fbúð óskast til leigu f 3-4 mán. Uppl. í símá 30916 eftir kl. 5, Vantar herb. Stúlku vantar herb. má ekki vera kjallaraherb. Kemur einungis til greina í Vesturbænum norðan Hringbrautar eða f nánd' 'viö Þingholtin. Reglusemi heitið. — Uppl, í sfma 19389_eftir kl. 2. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast í Hafnarfirði. Uppl. í síma 20367 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast. Ungur sjómaður óskar eftir herb. strax. Tilboð send ist augl. Vísis merkt: „Ungur sjó- maöur.“ ______ 3ja til 5 herb .íbúð óskast til leigu strax, leigutími tvö ár. Uppl. f sfma 41525 og 38933. Herb. óskast fyrir karlmann. — Uppl. í síma 12257 eftir kl. 5^ Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgr. Uppl. í sfma 40232 02 41548. TIL LEIGU Glæsileg 3ja herb. íbúð til leigu 2—3 mánuöi með eða án húsgagna. Sfmi 82375 eða 10048, Góð 3ja herb. íbúð til leigu. Tilb. með uppl. sendist Vísi fvrir fimmtu dag merkt: „Góöur staður—6098.“ Góð 4ra herb. íbúö í Kópavogi til leigu nú þegar. Uppl. f síma 23031 eftir kl. 6 e.h. Lítið herb. til leigu í Hlíðunum. Uppl. f síma 12596. __ Forstofuherb. til leigu. Uppl. í síma 35762 eftir kl. 8,30 á kvöldin. 2ja herb. fbúð til leigu á góðum stað f borginni. Uppl. í síma 14306 í kvöld kl. 6-9. Forstofuherb. til leigu í miðborg inni. Uppl. f síma 15679. Forstofuherb. til leigu. Uppl. í síma 34674, 3ja herb. íbúö til leigu. Uppl. í sfma 14247 eftir kl. 2 e.h. Til leigu, rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð, Uppl. í síma 16182 f dag og laugardag milli kl. 4 og G.__ Hafnarfjörður, 2ja herb. íbúð til leipn strax Uppl, í síma 32662. BARNAGÆZLA 11 til 12 ára stúlka óskast til að gæta barns. Uppl. f síma 18893. 13 ára barngóð stúlka óskar að gæta barna, helzt á Melunum eöa í Vesturbæ.Uppl. 1' sfma 23635. Barnagæzla. Get tekiö börn 1 dag fóstur. Tilb. merkt: „Heimarnir— 6102“ sendist augl. Vísis fyrir 2. júlf. V í SIR . Föstudagur 28. júní 1968. —wrrifíniViflE» 22ja ára maður óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 35901 eftir kl. 6. TAPAÐ - Gullarmband tapaðist 19. júní í Vesturbænum. Vinsaml. skilist gegn fundarlaunum á Marargötu 6. Sími 14198. ÞJÓNUSTA Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla- verkstæði f Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Sfmi 37205. Tek að mér aö slá bletti með góðri vél. Uppl. 1 sfma 36417. Gluggaþvottur — Hreingemingar Gerum hreina stigaganga og stofn- anir, einnig gluggahreinsun. Uppl. i sfma 21812 og 20597. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavfkur. Sláum garða. Tökum að okkur aö slá grasfleti með orfi og ljá. Uppl. í símum 30935 og 83316. Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgeröir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön, •helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Garðeigendur — Garðeigendur. Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garða. Pantið tfmanlega í síma 81698. — Fljót og góð afgreiðsla. Látið meistarann mála utan og innan. Sfmi 19384 á kvöldin og 15461. HREINGERHINGAR Tökum að okkur handhreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, verzlunum skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Ábreiöur vf'r teppi og húsgögn. Vanir menn. — EIli og Binni. Sími | 32772. Tökum að okkur að gera hreinar íbúðir sali og stofnanir, sama gjald á hvaða tfma sólarhringsins sem unnið er. Uppl. f síma 81485. Hreingerningar .Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgieiðsla Vand- virkir menn, engin óþrif Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantiö tímanlega < sfma 24642 og 19154. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF, símar 33049 og 82635 — Haukur og Bjarni. Vélahrelngerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. ödýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn, sfmi 42181, KENNSLA ■■ Okukennsla Lærið að aka bíl þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus, þér getið valið hvort þér viliiö karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. Ökukennsla. Taunus. Slmi 84182. ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. sími 34£90. _________Ramblerbifreið______ Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reið. Guðjón Jónsson, sfmi 36659 Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel B. Jakobsson. Sfmar 30841 og 14534. Ökukennsla. Kennt á Volkswagen Æfingatfmar Guðmundur B. Lýðs- son. Sími 18531. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk í æfingatfma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. í síma 2-3-5-7-9. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481. Volkswagenbifreið Ökukennsla — Æfingatímar — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi, hvenær dags sem er. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, sími 38484. Auglýsið í Vísi REYKJA VÍK 0G NÁGRENNI Stuðningsmenn Kristjáns Eldjárns í Reykjavík og nágrenni boðá tíl almenns kjésendafundar í Laugardalshöllinni laugardaginn 29. júní kl. 15. Fundarstjóri verður Njörður P. Njarðvík sendikennari. Ávörp flytja: Þórarinn Guðnason læknir, Guðrún Egilsson, blaðakona, Hersteinn Pálsson ritstj., Bjarni Lúðvíksson viðskiptafræðinemi, Jóhanna Kristjánsdóttir flugfrevja, Kjartan Thors jarðfræðinemi, Jón Sigurðsson skrifstofustjóri, Sigrún Baldvinsdóttir Iögfr.nemi, Þorsteinn Ólafsson lögfr.nemi, Sigrún Gísladóttir hjúkrunarkona, Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur. Að lokum flytur dr. KRISTJÁN ELDJÁRN ávarp. Lúðrasveit undir stjórn Páls P. Pálssonar leikur. IFjórtán Fóstbræöur syngja. Stuðningsmenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.