Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 15
15 V1 SIR . Föstudagur 28. júní 1968. gv„, ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðaþjónusían í Köpavogi auglýsir Steypum upo þakrennur og berum t. tökum mál at þak- rennum og tetjum upp Skiptum urn járn á þökum og oætum, þé*-tum sprungur i veggjum, málum og bikum oök. sköffum stillansa ef með þarf. Vanir menn Sími 42449 milli kl. 12—1 og eftir kl 7. HtJSEIGENDUR — BYGGINGAMENN Leigjum út jarðýtu, T.D. 9, til að lagfæra og jafna lóðir og athafnasvæöi. Tökum aö okkur að skipta um jarðveg' og fjarlægja moldarhauga. Uppl. í síma 10551. JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda, tnnan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslai. s.f s* Síöumúla 15. Stmar 3248t og 31080.___________________ GANGSTÉTTALAGNIR Leggjum og steypum gangstéttir og innkeyrslur. Einnig girðum viö íóðir og sumarbústaðalönd. Sími 36367. Teppalagnir. Efnisútvegun . Teppaviðgerðir Legg og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi Einnig v-þýzk og er"'k úrvalsteppi. Sýnishorn fyrirliggjandi. breiddir 5 m samsetningar. Verð afar hagkvæmt. — Get boðið 20—30% ódýari frágangskostnað en aðrir — 15 ára starfsrevnsla. Sími S4684 frá kl. 9—12 og 6—10» Vilhjálmur Hjálsnarsson Heiöargerði 80. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur flestar tegundir húsaviðgerða Setjum 1 einfalt og ♦vpfalt gler. Skiptum um járn á þökum, endun- nýjum og setjum upp grindverk. Uppl. frá kl. 12—1 og 7—8 í sfma 12862. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra LÍaeð borum og fleygum, múrhamra með múr festingu. tU sölu múrfestingai (% % % %), vfbratora fyrir steypu, vatnsdælui steypuhrærivélar. hitablásara slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélai útbúnað til pi anóflutninga o. fl. Senr og sótt ef óskað er — Ahalda leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — tsskápa flutningar á sama stað. — Sfmi 13728. LÓÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina, er við kemur lóðafrágangi í tíma- eða ákvæðisvinnu. Girðum einnig lóðir. Otvegum efni. Uppl í síma 32098. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboö i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshuröir og 4luggasmíöi. Stuttui afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskii- málar. — Timburiðjan, sími 36710. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þétturr steypt þök og þak rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsun. úti sem inni. — Uppl. í slma 10080. INN ANHÚ S SMÍÐI SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR Skápa, bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er eftir tilboðum eöa tímavinnu. Eljót afgreiðsía Góðir greiðsluskilmálar Uppl. i síma 24613 óg 38734. Kitchenaid- og Westinghouse-viðgerðir ÖIi almenn rafvirkjaþjónusta. — Hringið í síma 13881. Kvöldslmi 83851. — Rafnaust s.f., Barónsstíg 3. BÓLSTRUN — SÍMI 10255 Klæöum og gerum viö bólstruð húsgögn Vönduö vinna úrval áklæöa. Einnig til sölu svefnsófar á verkstæðis- veröi (norsk teg.) Sótt heim og sent yðui að kostnaðar- lausu. Vinsaml. pantiö í tíma. Barmahlíð 14. Sími 10255. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG SPRUNGUM I’veir smiðir geta tekiö aö sér viögerðir á steyptum þak- rennum og sprungum í veggjum, setjum vatnsþéttilög á steinsteypt þök .berum ennfremur ofan i steyptar renn- ur, erum meö .íeimsþekkt efni Margra ára -eynsla tryggir góoa vinnu. Pantið tímanlega j sfma 14807 og 84293 — Geymið auglýsinguna. J arðvinnslan JARÐVINNUVÉLAR S/F Til leigu: jarðýtur. kranar, traktorsgröfur. loftpressur og vatnsdælur. Fjarlægjum hauga, jöfnum húslóðir, gröfum skurði o. fl. Sfnar 34305 og 81789. FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR Svavar Gu'n' Svavarsson, múrari. Sími 81835. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 HÚ S A VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viðgeröum á húsum, svo sem: glerísetningu, þakskiptingu og viðgerö, þakrennuviðgerð o. m. fl. — Slmi 21172. EINANGRUNARGLER GLUGGAVÖRUR GLERÍSETNING Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Gluggar og gler, Rauöa læk 2, simi 30612. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handriö úr járni eða stáli eftir .teikningum eða eigin geröum Tökum einnig að okkui aðra járnsmiða- vinnu — Málmiðjan s.t., Hlunnavogi 10, símar 83140 og 37965. ____ _______________________ HÚSRÁÐENDUR ATHUGIÐ Gen gamlar hurðir sem nýjar sket upp og olfuber ret oliu og lökk á flestar harðviðartegundir Sími 36857 HÚSGAGN A VIÐGERÐIR Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð jg máluö. Vonduö vinna Húsgagnaviðgerðii iínuo Salling Höfðavík við Sætún Sími 23912. (Var áöur Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4) HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. — Skiptum urn járn, lagfærum rennur og veggi Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið Símar 13549 og 84112. VIÐGERÐIR Tökun. að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar utan húss og innan Támklæðning og bæting, setjum einfalt og rvöfalt gte, o.m.fl Tilboö og ákvæðisvinna Vanir menn — Viðgerðir s.f Sími 35605. HÚSAVÍÐGERÐIR Önnumst allar viögerðir utan húss jg innan. Otvegum allt efni. Tfma- og ákvæðisvinna — Uppl. ’ símum 23479 og 16234. NOTIÐ FAGMENN Málarafélag Reykjavíkur. Sími 22856 milli kl 11 og 12 alla virka daga nema laugardaga. LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki HOFDATUNI U- - SiMI 23480 HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alia viögerð á húsi, úti og inni, einfalt og tvöfalt gier, skiptum um og lögum þök, þéttum og lögum sprungur. Simi 21696. S'KRÚÐGARÐAÚÐUN Árni Eiríksson, skrúðgardyrkjumeistari, sími 51004. KAUP-SALA G AN GSTÉTT AHELLUR Munið gang. téttaheilur og milliveggjaplötur frá Helluveri Bústaðabletti 10, simi 33545. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur Indversk borð útskorin, arabiskar kúabjöllur, danskar AmL,ger-hyllur. postulínsstyttur i miklu úrvali, ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómiö, Skólavörðustíg 2, simi 14270 JASMIN - SNORRABRAUT 22 Gjafavörur '"iklu úrvali. Nýkomið mikið úrval af reyk- elrum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt tekið upp á næstunni — Gjöfina. sem veitir varanlega ánægju, fáið þér Jasmin. Snorrabraut 22. Sími 11625. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiöslutími 3 dagar. Fast verð á iengdarmetra. Valvið- ur, smiðastofa. Dugguvogj 15. sími 30260. — Verzlun Suðurlandsbraut 12. sími 82218. ÍNN ANHÚSSMÍÐI TBÉ8HIDIAN KVISI JH Vanti yöur vandað- ar innréttingar i ht- býli vöar þá leitiö fyrst tilboða i Tré- smiðjunni Kvisti, Súðarvogi 42 Stmi HELLUR Margar gerðir og littr af sk- ’ðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- jg hleðslusteinar Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsiúkrahúsiö). _______________'i DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölt fallegt hellugrjót, margir skemmtilegri litir. Kam- ið og veljið sjálf. Uppi. f síma 41664 — 40361. TIL SÖLU MÓTORHJÓL 4 cyl. Ariel 1000 c.c. -i’ sýnis Langholtsvegi 204 eftir kl. 7 e. h. ____ MYNTMÖPPUR fyrir kóTÓnumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar, einnig möppur með ísl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frímerkja- úrvalið stækkar stööugt. — Bækur og frímerki, Baldurs- götu 11 ______ BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-, hjóla- og ljósastillingar. Ballanser- um flestar stærðir af hjólum, onnumst viðgeröir. — Bílastilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Sími 40520. GERUM VIÐ RAFKERFl BIFREIÐA svo sem stertara og dýnamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og geröir rafmótora. Skúlatúm 4. Slmi 23621. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíöi. sprautun, plastviðgerðir og aörar smærri viögerðir. Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga viö Elliðavog. Sínw 31040 Heimastmi 82407, " ________ BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIB Ljósastillingar og allar almennar bifreiðaviðgerðir. Bifreiðaverkstæði N. K. Svane, Skeifan 5, sími 34362.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.