Vísir - 29.06.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 29.06.1968, Blaðsíða 7
YlSIR . Laugardagur 29. júní 1968. 7 KIRKJAJV OCIr IN VALIÐ 'C’nda þótt aldrei hafi verið tal- að jafnmikið um kosningar hér á landi og nú þessa dagana, þá er sannleikurinn vitanlega sá, að við erum í raun og veru alltaf að kjúsa. Við erum alltaf að veíja á mrlli þehra kosta og taakrfæra, sem dagurinn og veg- urinn leggur fyrfr okkur á lífs- leiðinni. í þessu tiiliti eru tæki- færin mörg, fjöfbreytnin mikil, jaínvel f gráum hversdagsleikan- um. Þess vegna er svo mikiM vandi að velja, og mikið undir því komið að við gætum þess um hvað er að kjósa og hverjar afleiðingarnar verða eftir þvf, hvað kosið er. Við veljum okkur félaga og samferðamenn og allir vita hve ábrif þeirra eru mákil, — geta verið bæði tffl góðs og iffls. Við veijum okkur lífsstarf. Sumir eru svo óheppnir í því vali, að starfið veldur þeim leiðindum. jafnvel þjáningum. Öðrum getur lffsstaðan verið hrein nautn, gert hvem vinnudag að ánægjustund. Við veljum okkur viðfangsefni I tómstundum til að hvíla hug- ann við, til að fá tilforeytningu í tilveruna, til að hvíla okkur frá önnum og erli skyldustarfanna. — E. t. v. er það hér, sem mest- ur vandinn er við valið og mest undir því komið að við kjósum rétt. Um þetta val hefur verið svo fast að orði kveðið: Segðu mér hvemig þú verð tómstund- um þínum, og ég skal segja þér hver þú ert. Svona rík áhrif getur þetta val haft á lif okkar, svona mótar það okkur mikið hvemig við verjum þeim tíma, Þökk fyrir á götunni í fyrra Á manMaoðri götunni mættum við þremur ungum mönn- onu Þeir leMdost eftir stéttinni og fóru með hávaða, og voru sýnitega kenndir. Þegar vift komum á móts vift þá, brá ég mðr upp & gangstéttina og stóft beint fyrir framan þá. Ég hcMsaat þefan. Þeir urftu forvifta. Ég sagfii: „Ungu menn, hafffi þfft aftgætt, hvert leið ykkar liggur?" Einn varð fyrir svStunum, sneri upp á sig og sagfti: „Ég þekki yftur ekki, herra mfa*nf“ — J>að gerir ekkert,“ sagfii ég, „þvf ég þekki ykk- «b* — Þeán varS dálftift bilt við en svo sagði forlnginn: JSvaO heiti ég þá?“ — „ÞaS veit ég vel. Þú heitir i raun- faini GuSsbarn, en ferS skammarlega meO þetta fagra nafn. Ég veit Mka að þú átt móSur eSa hefur átt hana, og hennar heiSor treOur þú niöur f götuskamið. Ég veit líka, hvert leiftin liggur; hún liggur niftur á vift tii eymdar, ef þið haldið áfram á þessari braut. Hugsið nú um þetta og verifi þift sæl- ir.“ — Ég tók f hönd þeirra og fór út á götuna til félaga mfns. Hann sagftist hafe haldið aO úr þessu hlytu að veröa áflog. En ungu mennimir héidu fyrir næsta götuhorn alveg þegjandi. HaustiS eftir, 1902, er ég prédikafii aftur f sama húsinu, þá var f þrengslunum við tganginn stungið miða í hönd mfna. Á honum stóftu afteins þessi orð, rituð meft blýant: „Þökk fyrlr á götunni i fyrra.“ Ég held að það hafi verift einhver af þessum þremur, því ég man ekki að ég tal- aði við aðra á götunni þá. En hve mikið eða lítið þetta hefur haft að þýða, veit ég ekki. Fr. Fr. Athvarf fólksins Við stofnun lýðveldisins, á Þingvelli 17. júní 1944, mælti forseti þingsins, Gísli Sveinsson, m. a. á þessa leið: Hvað var það, sem gerði fólkinu lift f landinu hvað sem á gekk án þes; að missa kjark og þol og bfða fullt tjón á sálu sinni? Hvaö var það, sem var því athvarf í blíðu og stríðu? Það var guðstrúin — kristindómurinn. — — Fyrir þessu hafa menn reynslu. Og sú reynsla er mikilvæg, ef vér kunnum að leiöa af henni rétta kenning. En hún er, aö því aðeins verði fulltreyst gæfu og gengi aö æöri máttur sé með í verki. Frjálsræðið er mönnunum í blóð borið, en eigi nýtist það, nema þvf íé rétt stýrt, til þroska sjálfom sér fyrir þetta líf og hið tilkomanda, og til farsældar öðrum. Þá fylgir því íögnuður og blessun en ekk: hrösun og niðurlæg- ing, sem aldrei verður bætt. Fagnandi meðtaka íslendingar frelsi sitt. Það telst ýmsu og ýmsum að þakka, að þetta hefur lánazt En mest ber að þakka Guði, sem leitt hefur þjóð- ina um allar aldir tilveru hennar og snúið því öllu cil góðs, jr vissulega hefur misgert verið. Hans mis- kunn er .íikil. Ef vér eigi gléymum því og reynum í öll- um verkum vorum fyrir þjóö og einstaklinga að þjóna hinum æðstu hugsjónum, verður frelsið oss dýrmæt gjöf. sem skyldustörfin krefjast ekki af okkur á hverjum degi. Flestir eiga sínar tómstundir um helgar. Margir eiga nú orðið tvo frídaga um hverja | helgi. Þeim getum við, a. m. k. mörg, variö að eigin vilja. Og öill hljót- um við að finna, og vitum þess raunar mörg dæmi, hve mikið er undir því komið, hvernlg þeim er varið — að þeim «é varið til hvíldar, til hógværrar gleði, til heilbrigörar uppbygg- ingar. En það sem umfram allt á að setja svip sinn á sunnudag- inn er það, að hann er helgidag- ur, helgaður Guði meðal annars með því að ganga I Guðs hús og leita þar þeirrar endurnæringar, sem fæst I bænarsamfélagi við Guð, þeirrar huggunar, sem fæst í orði hans, þeirrar uppbygging- ar, sem fæst í sameiginlegri guðs þjónustu safnaðarins. Þess vegna er það, að kirkjugangan, hvort sem þa-r eru margir eða fáir viöstaddir, hún á að vera trygging fyrir því, aö sunnudeg- inum sé vel varið. Samfélag safn aðarins á heilögum stað á aö vera manninum vöm gegn villu- stigum og víxlsporum, leiöbein- ing um rétta lífsháttu og fylla huga hans tilfinningu fyrir helgi iífsins, sem maður má ekki rjúfa nema hann hafi verra af. Kyrrð helgidómsins, samhugur safnað- arins, fhugun bænarinnar og lotning fyrir orði Guðs — ailt þetta er innihald hinnar kirkju- legu guðsþjónustu. Hvað á að vera betri vöm gegn rangri og hættulegri notkun sunnudags- ins? Hvaö getur verið hollara veganesti út í líf hinna virku daga? Hvað á að gefa mannin- um betra ráðrúm til að íhuga sinn gang og átta sig á hvar hann er á vegi staddur? Hvað á að vera tryggari fótfesta á fjal'li örðugleikanna? Hvað á ég aö gera f dag? spyr sjálfsagt margur, þegar tóm- stundir helgarinnar em fram- undan. Gefum þá ekki svar af tóm- læti eða hugsunarleysi. Látum ekki berast með óheiliastraumi. Gefum okkur góðan tíma til að íhuga — yfirvega — meta — gera okkur grein fyrir afleiðing- um af því sem kosið er. Vönd- um þetta val og verum glöð yfir því að eiga þess kost að ganga til fundar við hann, sem er herra hvíldardagsins og boðar okkur I orði sínu lífsins veg glaðir þá vér lyftum í hæðir meö heiiögum söng hjörtum úr veraldar umsvifa- þröng. Eins og á aðra kirkjustaði lands ins setur kirkjan svip sinn á forsetabústaðinn — Bessastaði. Án hennar væri þar öðruvísi og svipminna um að litast. En kirkja á Bessastöðum er annað og meirá heldur en venjuleg sóknarkirkja í kristnu landi. Hún er tákn þess og trygging þess að þjóðhöfðingi landsins er verndari kirkjunnar, að hann tekur ákvarðanir sína í kristn- um anda því að hann er þjónn Hans, sem er Drottinn kristn- innar og konungur konunganna. Það vekur sérstakar tilfina ingar að koma í helgidómlnn á Bessastöðum. Hann verkar sterkt meö sínum þykku veggj- um og þungu bitum og í glugg um hans má lesa kirkjusögu ís- iands í fögrum litum og fallegum myndum. Þar koma Papamir af hafi, bar stendur Þorgeir á þingi er „við trúnni var tek- ið af lýði“ þar sjáum við Jón Arason, :era óskaði að með sér fylgdu „til foldar falstrú öll og \yn:“ *ar er mvnd herra Guð brands sem Matthías leggur þessi orð i mun;.: Eitt stórvcrk gafstu mér Guö, af náð að sjöra með kröftunum ungu: Nú geymir að eilífu fsa-láð þitt orð á lifandi tungu. f næsta glugga sjáum vlð sálmaská’.dið sem „svo vel söng, að sólin skein >" gegnum dauð- ans göng“. Andspænís sr. Haligrínii er Meistari Jón. hinn mikli mælsku snillingur er .. .gnæfði sem hæöin meö hjarnsins fald, svo harðger — en brosti af mildi Hans meistaraorð á þann eld og það vald, sem eilíft varir í gildi (E.Ben.) Þá er lokið sögu fslands í gluggum Bessastaðakirkju. — Uppi í kórnum tekur Ritningin við, tvær mvndir sín í hvor- um glugga sem minna á komu Jesú (María mey) f þennan heim og kenningu hans (Fjall- ræðan). Um Bessastaðakirkju má skrifa langt mál. Sögu hennar, þar til Bessastaðir urðu forseta setur, má lesa í hinni fróðlegu 'iók Vilhjálms Þ. Gíslasonar um Bessastaði, sem Norðri gaf út 1947. Kirkjusíðu Visis þótti hlýða, að birta mynd af kirkjunni á aðsetri þjóðhöfðingjans í tilefni af þeim tímamótum, sem nú fara í hönd á Bessastöðum. Kirkja fslands stendur í mikilli þakkarskuld við herra Ásgeir Ásgeirsson fyrir þann þátt, sem hann hefur tekið í kirkjulífi landsins í forsetatíð sinni og af hvílíkri alúð og smekkvísi hann hefur unnið að endurbótum og fegrun Bessastaðakirkju. Sumarnámskeið Síðara sumarnámskeið Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur verður haldið tímabilið 8. júlí til 2. ágúst og er ætlað börnum á aldrinum 10 til 13 ára. Þátttakendur fá tilsögn í íþróttum, föndri, hjálp í viðlögum, bókmenntum o. fl. Kynning- arferðir verða og farnar um borgina og ná- grenni. Innritui, á námskeiðið fer fram á Fræðslu- skrifstofu Reykiavíkur dagana 2. og 3. júlí kl. 10—12 og 2—4 báða dagana. Þar verða og veittar nánari upplýsingar. Þátttökugjald er kr. 550,00 fyrir tímabilið og greiðist við innritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.