Vísir - 29.06.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 29.06.1968, Blaðsíða 15
VÍSIR . Laugardagur 29. júní 1968. 15 ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum 1, tölcum mál af þak- nsnnum og setjwn wpp. Skiptum um járn á þökum og bætum, þéHum sprungur í veggjum, málum og bikum pök, sköffum stillansa ef meö þarf. Vanir menn. Simi 42449 milli kl, 12—1 og eftir kl 7, HÚSEIGENDUR — B Y GGING AMENN Leigjum út jaröýtu, T.D. 9, til að lagfæra og jafna lóðir og athafnasvæði. Tökum aö okkur að skipta um jarðveg' og fjarlægja moldarhauga. Uppl. í síma 10551._ TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jaröýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra «sf framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslai, s.f. Síðumúla 15. Símar 32481 og 31080. JARÐÝTUR j^arðviimsiq GANGSTÉTTALAGNIR Leggjum og steypum gangstéttir og innkeyrslur. Einnig girðum ''ið lóðir og sumarbústaðalönd. Slmi 36367. HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur flestar tegundir húsaviðgeröa. Setjum i einfalt og H.öfalt gler. Skiptum um járn á þökum, endun- nýjum og setjum upp grindverk. Uppl. frá kl. 12—1 og 7—8 i síma 12862. AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra mefj borum og rleygum, múrhamra með múr festlngu, th sölu múrfestingai (% % % %), vlbratora fyrir steypu, vatnsdælui, steypuhrærivélar, hitablásara slipurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað tii pi- anöflutninga o. fL Sent og sðtt ef ðskað er. — Áhalda æigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Simi 13728. — ' ■' i , ; ■-.- ■, .jn. r,- -■ 'w.7— -i-- fct . 'gB..XL i ,1- LÓÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina, er við kemur lóðafrágangi í tíma- eöa ákvæðisvinnu. Girðum einnig lóðir. Otvegum efni. Uppl. I síma 32098. INNANHUSSMÍÐI Gerum tilboö i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa. sólbekki, veggklæöningar, útihuröir, bilskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góöir greiösluskil- málar. — Timburiðjan, simi 36710. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur 1 veggjum meö heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. 1 slma 10080. INNANHÚSSMÍÐI SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR Skápa, bæði I gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er eftir tilboöum eða timavinnu. Fljót afgreiðsia Góðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 24613 og 38734. BÓLSTRUN — SÍMI 10255 Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Vönduö vinna. úrvai áklæöa. Einnig til sölu svefnsófar á verkstæðis- verði (norsk teg.) Sótt heim og sent yöur aö kostnaðar- lausu. Vinsaml. pantiö í tíma. Barmahlíö 14. Sími 10255. LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinbcrar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) ] arðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Si'PÍrokkar hiitablásarar HDFDATUNI 4. - SiMI 23480 JARÐVINNUVÉLAR S/F Til leigu: jarðýtur, kranar, traktorsgröfur, loftpressur og vatnsdælur. Fjarlægjum hauga, jöfnum húslóöir, gröfuro skurði o. fl. Sí:nar 34305 og 81789. FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR Svavar Gu"ni Svavarsson, múrari. Sími 81835._ PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viðgerðum á húsum, svo sem: glerísetningu, þakskiptingu og viðgerö, þakrennuviðgerð o. m. fl. — Simi 21172. EINANGRUNARGLER GLUGGAVÖRUR GLERÍSETNING Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Gluggar og gler, Rauða- læk 2, simi 30612. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr jámi eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Tökuro einnig að okkur aðra járnsmíða- vinnu. — Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10, simar 83140 og 37965. HÚSRÁÐENDUR ATHUGIÐ Gen gamlar hurðir sem nýjar. skef upp og oliuber, 'tef olíu og lökk á flestar harðviöartegundir Sími 36857. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viögerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduð vinna Húsgagnaviðgerðir Iínud Salling Höföavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4) HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 13549 og 84112. VIÐGERÐIR Tökun, að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar utan húss og innan. Jámklæðning og bæting, setjum einfalt og tvöfalt glei o.m.fl. Tilboð og ákvæðisvinna Vanir menn — Viðgerðir s.f. Simi 35605. HÚ s a víðgerðir önnumst allar viögerðir utan húss og innan. Otvegum allt efni. Tima- og ákvæðisvinna. — Uppl. < símum 23479 og 16234. NOTIÐ FAGMENN Málarafélag Reykjavikur. Sími 22856 milli kl. 11 og 12 alla virka daga nema laugardaga. Kitchenaid- og Westinghouse-viðgerðir Öli almenn rafvirkjaþjónusta. — Hringið f síma 13881. Kvöldsimi 83851. — Rafnaust s.f., Barónsstlg 3. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG SPRUNGUM Tveir smiðir geta tekið að sér viðgerðir á steyptum þak- rennum og sprungum 1 veggjum, setjum vatnsþéttilög á steinsteypt þök .bernm ennfremur ofan f steyptar renn- ur, erum með .íeimsþekkt efni. Margra ára reynsla tryggir góoa vinnu. Pantið címanlega i síma 14807 og 84293 — Geymið auglýsinguna. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjurh, sendum. Rafvélaverkstæöi H. 3. Ólason, Hringbraut 99. Sími 30470. skrUðgarðaúðun Árni Eiríksson, skrúðgaröyrkjumeistari, sími 51004. HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alla viðgerð á húsi, úti og inni, einfalt og tvöfalt gler, skiptum um og lögum þök, þéttum og lögum sprungur. Simi 21696. KAUP-SALÁ GANGSTÉTTAHELLUR Munið gang. téttahellur og milliveggjaplötur frá Helluveri Bústaðabletti 10, sfmi 33545. LÓTUSBLÖMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur Indversk borð útskorin, arabískar kúabjöllur, danskar Amuger-hyllur, postulínsstyttur f miklu úrvali, ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómið, Skólavörðustíg 2, sími 14270. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Gjafavörur t roiklu úrvali. Nýkomið mikiö úrval af reyk- elsum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt tekið upp á næstunni. — Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér 1 Jasmin, Snorrabraut 22. Simi 11625. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa, Dugguvogi 15, simi 30260. — Verzlun Suöurlandsbraut 12, sími 82218. INNANHÚSSMÍÐI tbéshibijik'. KVISTJR Vanti yður vandað- ar innréttingar i hi- býli yðar þá leitiö fyrst tilboöa i Tré- smiöjunni Kvisti, Súðarvogl 42. Sfmi 33177—36699. HELLUR Margar gerðir og litir af sk-'’ðgarða- og gangstéttahellum Ennfremur kant- jg hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrii neðan Borgarsiúkrahúsiö).________________ DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölv fallegt hellugrjót, margir skemmtilegri litir. Kam- iö og veljið sjálf. Uppl. í sima 41664 — 40361. MYNTMÖPPUR fyrir kó"ónumyiitina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar, einnig möppur með ísl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frímerkja- úrvalið stækkar stöðugt. — Bækur og frimerki, Baldurs- götu 11 LÍTIÐ EINBÝLISHUS óskast til kaups. Otborgun 200 þús. Tilboö sendist Vísi fyrir kl. 5 miðvikudag merkt: „Haust — 4751“._ --- -- —----------- - ~i-i rumu ■ .. BÍLL TL SÓLU Volga, árgerð 1963, í mjög góðu lagi til sýnis og sölu á Háaleitisbraut 113. Símar 30328 og 82927._ TIL SÖLU Derby skellinaðra í góðu lagi. Verð kr. 4.500. Til sýnis á Hafnarbraut 17, Kóp. Sími 42530.__ verksmiðjuUtsala elizu er opin nokkra daga. Rennilásakjólar á dömur, sænsk bómull, köflóttar unglingaskyrtur og blússur. — Klæða- gerðin Eliza, Skipholti 5. JEPPA-SPIL Austin-spil (tengt við trissuna) með öllum útbúnaði tll sölu. Uppiýsingar í síma 40863. ATVINNA VÉLSTJÓRI Vélstjórl óskast strax í frystihús. Uppl. í sima 50165. BIFREIÐAVIDGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-, hjóla- og Ijósastillingar. Ballanser- um flestar stærðir at hjólum, ömnumst viðgerðir. — Bílastilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Sími 40520. BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ Ljósastillingar og allar almennar bifreiöaviðgeröir. — Bifreiðaverkstæöi N. K. Svane, Skeifan 5, sími 34362.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.