Vísir - 01.07.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 01.07.1968, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Mánudagur 1. júlí 1968. TQNABIO Mjög vel gerð og æsispenn- andi, frönsk sakamálamynd f litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. KÓPA VO$SBÍÓ VILLTIR- ENGLAR serstæö og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd f litum og Pana, vision. Peter Fonda Nancy Sinatra Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö börnun. innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Fallhlifapartý Amerísk gamanmynd í lit- um. Sýnd kl. 9. HÝJA bT6~ Otrúleg furbuferb Innan skamms getur hver maður ráðið sinni sjónvarpsdagskrá /'"’oldmark heitir maður nokk- ur vestur í Bandaríkjunum. Hann er uppfinningamaður mik- ill, eins og sjá má af afrekum hans. Hann fann fyrstur vestan hafs upp raunhæfa og fram- kvæmanlega aðferö til að sjón- varpa í litum og alllöngu áður gerði hann fyrstu „Long-Play“ hljómplötuna, sem olli gerbylt- ingu á því sviöi. Þetta ætti að nægja til aö sýna, að Goldmark er kunnáttu- og hugvitsmaður fyrir ofan meðallag. Nú hefur hann gert nýja uppfinningu, sem eflaust á eftir að valda merkilegri byltingu í sambandi við sjónvarpsnotkun. Áður en nánara verður frá henni sagt, er ekki ómerkilegt að geta þess, að Goldmark hefur nú einnig fundið upp nýja hljómburðar- tækni í sambandi við hljóm- plötur og útvarp, sem gerir allt umstang með stereó og annað slíkt..óþarft með öllu, en tekur því þó langt fram. Fullyrða þeir, sem hafa fengið tækifæri til að kynnast þeirri uppfinningu, að fyrir atbeina hennar sé nákvæm lega eins og maður sitji inni í hljómleikasal, þegar leikið 6é af hljómplötu eöa segulbandi — og það eins hvar sem setið sé inni f stofunni, þar sem leikiö er. Þessi nýjasta uppfinning Goldmarks i sambandi við sjón- varpið er ,,filmu-hylki“, sem minnir helzt á segulbandsspólu, og er sett inn f sjónvarpstækiö, þegar þannig heftír verið frá því gengið, á svipaöan hátt og þegar gengið er frá segulbands- spólu f segulbandstæki. Þessi filmp tekur síðan bæöi mynd og hljóð þess dagskráratriðis, sem sýnt er, meöan hún er höfö í gangi. — Og síöan má leika af henni þetta sama atriði i sjónvarpsviðtækið hvenær sem mann langar til að sjá það aftur, og eins oft og mann lystir. Filman er af sérstakri gerð, sem Goldmark hefur fundið upp, og er efnasamsetningu hennai haldið stranglega leyndri enn. Goldmark nefnir þessa uppfinn- ingu skammstöfuninni „EVR“ — hvað þýðir „Electro Video Recording". Filman er 8,75 mm breið, en skrásetur á annan hátt en venjulega kvikmynda- þynna, þannig aö hún tekur 90,000 myndir á hver 50 fet, en venjuleg kvikmyndafilma að- eins 4000 myndir á sömu lengd. Hljómrönd filmunnar er stereó- ,\\s \\J-\ . --\ \\.\\\ .vSí. Goldmark athugar stúf af „EVR“filmu sinnl, sem áreiðanlega á eftir að valda gerbyitingu í aliri sjónvarpsnotkun áöur en iangt um líður. íslenzkur texti. Amerísk Cinema Scope litmynd Furðuleg ævintýramynd sem aldrei mun gleymast áhorfend- Stephen Boyd Raquel Welch Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBBÓ / skjóli næturinnar Mjög spennandi ensk kvikmynd. Leslie Caron David Niven. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO / KLÓM GULLNA DREKANS ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böpnuð börnum. STJÖRNUBIO BRÚÐURNAR íslenzkur tcxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan '4 ára. HÁSKÓL ABÍÓ TÓNAFLOÐ Sýnd kl. 5 og 8.30. NÝJUNG f TEPPAHREINSUN ADVANCE rryt-gir að tepp- i ðhleyput ekki Reynið viðskipt- Axminster simi 30676 Helma- in. Uppi verzl- sfmi 42239 gólftepÞalagnir GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 Slmor 35607, 36785 VEFARINN H.F. GAMLA BÍÓ Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) Ensk stórmvnci með: Sophiá Loren George Pappar-' fslenzkuí texti. ,.;■<> : iýnd kl 5 og <). ; ' . Bönnuð innah i4 árá.'■* fónisk, og má nota sömu film- una, hvort heldur er um að ræöa litsjónvarps-upptöku eða svart-hvíta. Leikhraðinn er fimm þumlungar á sekúndu, eða full klukkustund hver spóla, sé um svart-hvítt sjónvarp aö ræða. Goldmark hefur unnið að þessari merkilegu uppfinningu í full sex ár, — að vísu mun hann.hafa unnið að ýmsum öðr- um uppfinningum jafnframt, en sjálfur telur hann árangurinn- vel þess virði. Þótt hér hafi fyrst og fremst verið bent á upptöku sjónvarps- atnöa til geymslu og endur- leiks, veröur margfalt meira gagn að þessari uppfinningu, ^gar hún er komin á markaö- inn. Fyrir hana geta sjónvarps- eigendur keypt innleikin atriöi, sem ekki hafa veriö send út, og leikið þau sfðan í sjónvarp sitt, á sama hátt og nú má kaupa tónverk á segulbandsspólum. Til þess að veita nokkra hug- mynd um möguleikana. sem þannig blasa við, má geta þess að þannig má mynda hverja einustu blaðsíöu í 24 binda al- fræðiorðabók á einungis eina spólu, og Goldmark kveðst þeg- ar hafa gengið svo frá hnútun- um, að ,,lesandinn“ getur flett upp á hverri þeirri blaðsíðu, sem hann vill. Og hánn getur þess, að þannig muni smám saman koma til sögunnar ný gerð „bóka“ — þar sem skiptist á lesmál, og lesnar skýringar með „lifandi" myndum, sem almenningur getur keypt á þessum myndspólum og leikið í sjónvarpsviötæki sitt að vild. Það gefur auga leiö hvílíka þýðingu þetta hefur fyrir sjön- varpiö sem kennslutæki. En það sem þarna er ,bó f rauninni grundvallaratriði, verður að teljast það, aö sjónvarpsvið- tækið hefur fengiö þarna nýtt hlutverk sem heimilistæki. Nú verður það í rauninni eins kon- ar „myndsegulbandstæki"; eig- andinn þarf ekki lengur að takmarka notkun þess viö við- töku þess, sem sent er frá á- kveöinni stöð, heldur getur hann leikið í þaö eigin sjónvarpsatriði að vild. Spólur með innleiknum sjónvarpsatriöum verða kannski nokkuð dýrar fyrst f stað — óinnleiknar kosta þær að ifk- indum rúmlega sjö dali. En svo kemur fjöldaframleiðslan, og þá lækkar veröið að mun, og verð- ur sennilega svipað og á átekn- ¥->—■> 13 sfða HAFNARBÍO Gæsapabbi Afar fjörug og skemmtileg gam anmynd f litum. Cary Gra"* ot Leslie Caroll Islenzkur texti. Endursýnd kl 5 og 9. Laus staða bókavarðar Bókasafnið í Hafnarfirði vill ráða aðstoðar- bókavörð frá 1. sept. n.k. Laun samkvæmt 13. launafl. bæjarstarfsmanna. Umsóknarfrestur til 1. ágúst. Umsóknir sendist yfirbókaverði, sem gefur nánari upplýsingar. STJÓRN BÆJAR- OG HÉRAÐSBÓKASAFNSINS í HAFNARFIRÐI œbl. immmmaBmm œma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.