Vísir - 01.07.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 01.07.1968, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Mánudagur 1. júlí 1968. ANNB LORRAINE: skapi, og níu sjúklingar af hverjum tíu virtust allt í einu hafa afráð- ið að láta sér aldrei batna aftur. Kvensjúklingarnir voru sérstaklega erfiðir og kvíðandi, og hún varði miklum tíma í aö hughreysta þá, Ekki batnaði þegar á leið daginn, og í sjúkrastofu Mary fékk einn sjúklingurinn allt i einu blóö- stíflu, rétt áöur en hún átti að fara af verði. Mary gerði sitt ýtr- asta til að hughreysta — ekki aðeins þennan sjúkling, heldur lika aðra í stofunni — og hugsaði til þess, hve dásamlegt það væri að geta farið snemma að sofa. Þegar sjúklingurinn loks hafði róazt, var Mary komin að niðurlotum bæði á sál og líkama. Á leiðinni frá kvennadeildinni 1 aðalspltalann gekk hún fram hjá tveimur hjúkrunarkonum, sem skríktu hátt, þegar þær voru gengn ar fram hjá. Hún staldraði við til að heyra, hvað þær sögðu. — Ég þori að veðja hverju sem þú vilt um að hún kemur ekki, sagði önnur pískrandi. — Dettur þér í hug að nokkur maöur vilji dansa við hana? Þeir voru að veðja um það í mötuneytinu. En ég vildi nú ekki evða peningum í það. Þaö er alveg vonlaust fyrir hana aö koma — enda gerir hún það ekki. Þreytan ætlaði að.yfirbuga Mary. Jæja, þetta var þá svona! Það var ekki aðeins talaö um, hver leiðindaskjóða hún væri, heldur var gert gys að henni líka. Þær veðj GISLl JÓNSSON \kurgerði 31 Sfmt 35199 Pjölhæt jarðvinnsluvél annasi lóðastandsetningax greí hús grunna noiræsi o fi. Tökum að okkux hvers konai múrbro og sprengivinnu l húsgrunnum og ræs um. Leigjum ú; loftpressux og víbra sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats •ona/ ÁifabrekkL við Suðurlands Draut. sfmi 30435 ilffitil k BOLSTRUN j uðu um, hvort nokkur vildi dansa j við hana — og skríktu að henni ■ í göngunum. Hún hataði þær allar — þessar stúlkur, sem þóttust =vo I vissar um sinn eigin þokka. Hún hrökk við, henni ofbauð þessi öfund, sem brann í henni. Var hún, Mary Marland læknir, afbrýðisöm gagnvart hóp blaör- andi hjúkrunarstelpna? Hún ætti j að skammast sín. Vitanlega segja ' þær satt — var þaö sennilegt, að ; Tony Specklan mundi muna þetta ; boð, sem hann hafði gert henni í flaustri? Líklega hafði hann gleymt öllu saman, og hún mundi hanga þarna langt og leiðinlegt kvöld eins og fuglahræða. Ef til vill mundu einn eða tveir af læknunum bjóða henni í dans — af því að þeir töldu það skyldu sfna. Mary hvíldi sig klukkutíma og var enn að hugsa um þessa at- hugasemd, sem hún hafði heyrt. Svo fór hún í þaö og klæddi sig. Meöan hún var að dubba sig upp, kom svolítið af tilhlökkuninni aft- ur, og þegar hún smeygði sér f failega kjólinn og strauk úr hon- um á mjöðmunum, kom ofurlít- ill roði í fölar kinnarnar. Hárið, sem var með sömu greiðsiu og vant var, átti miklu betur við kjólinn svona, en ef það hefði verið með einhverri viðhafnargreiöslu. Þegar hún var tilbúin, gekk hún fram fyrir spegilinn og reyndi að sjá sjálfa sig sömu augum og ó- viðkomandi mundu líta á hana. Ég lít vei út, hugsaði hún með sér En til hvers var að láta sem þessi rjóða, prúðbúna stúlka væri ekta? Raunverulega stúlkan var fólgin bak við allt þetta skraut, stúlkan, sem aðeins hafði áhuga á starfinu sínu. Mary Marland gat klæðzt svona dulargervi, en hún var enn sú sama og áður, — sú, sem hún vildi vera. Fatnaður og skraut gat að vísu breytt útiiti hennar, en ekki hug hennar óg hjarta. Hún fór út úr herberginu sínu og niður stigann. Larch læknir stóð í forsalnum og var að tala við vinstúlku sína. Hann leit upp, þegar Mary kom niður stigann — og sneri sér í háifhring og starði á hana, eins og hann tryði ekki sínum eigin augum. — Ég ætlaði varla að þekkja yður! sagði hann, miður nærgætn- islega. — Kæri doktor — hviifk breyting! ÖSKUBUSKA. Larch sneri sér að vinStúlku sinni og sagði áfjáður: — Lofaðu VÉLSKÓFLA tiS leigu i minni og stærri verk t. d. grunna, skuröi o. f). npl. í símum: 8 28 32 og 3 29 51 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. GRÖFULEIGAN HF. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðuþjónustu LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. SÍMI 21145. .VASV\V.V.VAV.V.,.V.,.V.V.,.V.,.,.V.V.,.V.V.V.,.V. PIRA-SYSTEM |Í ■J Tvímælalaust hagkvæmustu og fjölbreyttustu hillu- húsgögnin á markaðnum. Höfum lakkaðar PIRA-hillur, ■! teak, á mjög hagstæðu verði. Ij Lítiö í SÝNINGARGLUGGANN, Laugavegi 178. STÁLSTOÐ s/f, Laugavegi 178 (v/Bolholt), sími 31260 V." 1 v.v.v.w mér að kynna þig einu stúlkunni, sem er læknir hérna í stofnuninni, — Mary Marland. Heyrið þér lækn- ir, þetta er vinstúlka mín, ungfrú Grace Johnson — hún er lyfja- fræðingur í Thornybrook og hef- ur áöur verið í Grant-stofnuninni. Marland læknir kom til okkar kringum — hve langt er nú sfö- an? Þaö hlýtur að vera bráðum ár síöan? — Gaman að kynnast yður! Mary brosti til háu, ungu stúlkunnar, sem stóð hjá honum. — Ég hef heyrt yðar getið. Við verðum að tala saman um störfin okkar ein- hvern tíma, en ekki núna — þér eruð vafalaust sammála mér um það. Gallinn á okkur læknUnurn er sá, að við getum ekki gleymt, Ths F/ZST PHOROXHACOS 60ES POWW, TAKZAN'S FVPT- KN/FE /N /TS HEART- BUT THE KN/FE CATCHES //V THE HEAVY breastboke! Tarzan tekst að fella annan fuglinn Vopnið farið — og hér kemur hinn með því að reka steinhnífinn í hjarta fuglinn... hans, en hnífurinn festist í hinu þykka bringubeini. aö við séum læknar, jafnvel þó við séum á dansleik. Mary var skemmt, er hún sá, að Larch var eins og álfur út úr hól, og hún notaði tækifærið til þess að kinka kolli og flýtti sér út og að húsinu, sem hátíðin skyldi haldin í. Ýmsar hjúkrun- arkonur voru á leiðinni inn í hús- ið, er hún kom að dyrunum, og hún hafði gaman af að sjá furðu- svipinn á þeim, þegar þær sáu hana. j Hún tókst á loft, þegar hún kom í inn. Þarna hafði mikill undirbún- í ingur verið og salurinn skreytt- ! ur, svo að hún átti bágt meö j að trúa, að þessi blómskrýddi sal- ! ur væri sá sami, sem dags daglega ; var nakinn og óvistlegur. Hljóm- j svéit haföi verið leigð úr borg- i inni og pallur settur undir hana í endanum á salnum, og nokkur pör voru þegar komin út á gólf- ið og farin að dansa. Mary stóö innanvert við dyrnar og horfði 'cringum sig. Hún kom auga á nokkra af læknunum og veifaöi til yfirhjúkrunarkonunnar. sem svaraði með þvf að reka upp stór augu og brosa svo heimótt- arlega, að Mary var skemmt Kjóllinn hennar hafði sannarlega reynzt áhrifameiri en hún þorði að gera sér von um. Nú var tilkynnt, að næst yrði dansaður hringdansinn „Paul Jon- es“, og Mary fór inn í hring kven- fólksins og hió aö þvf, hve mik- ið hún hlakkaði tii. Hringurinn hreyfðist hægt á gólfinu. Hljóm- sveitin þagnaði, og nú sá Marv, að hún stóð andspænis Tony Specklan. GGREWDIR1 REIKNINGAR* LÁTIÐ OKKUR INNHEIMTA... £>oð sparat your t'ima og ópægindi INNHEIMT USKRIFST OFAN Tjarnargötu 10 — 111 hæd — Vonarstrætismegin — Simi 13175 (3linur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.