Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 1
VISIR 58. árg. - Þriðjudagur 2. júlí 1968. - 143. tbl. ¦MW—I -gaaa'SÆE-uia,-., ^ æ. VIÐATTUAAESTU KAL- SKEMMDIR FRA 1918 seg/V c/r. Halldór Pálsson i viðtali v/ð V/s/ ¦ Ég held, aö óhætt sé að fullyrða, að ekki hafi verið jafnvíðáttumiklar kalskemmd ir hér á landi frá 1918, sagði búnaðarmálastjóri, dr. Hall- dór Pálsson, í viðtali við VlSI í morgun. „Kals virðist gæta í hverju einasta héraði lands- ins, en einna verst hefur Hrútaf jarðarsvæðið verið leik ið," sagði hann ennfremur. „Bændur reyna núað afla sér heyja hvar sem möguieiki er á, á óræktuðu landi og á eyði- býlum, sagði dr. Halldór. Aðspuröur sagði búnaðarmála- stjóri, að margar ástæður lægju til kalsins, en þó fyrst og fremst tíðarfarið. Þá sagði búnaðarmála stjóri og, að röng áburðarnotk- un gæti orsakað kal. Ef notað- ur væri of mikill köfnunarefnis- áburður í hlutfalli viö aðrar á- burðartegundir, gæti það orsak- að kal, þar semþað hefur áhrif á rótarkerfi grassins. Þetta er ekki fullsannað, en menn hafa hugmynd um það. Dr. Halldór, sagði, að á litl- um svæðum á landinu hefðu orð ið miklar kalskemmdir árið 1965 en í ár væru þær miklu meiri og víðar um landið, og eins og áður segir, hefðu þær ekki verið jafnmiklar frá 1918. íær eru miklu meiri nú en 1952, sagði hann. Verstu svæðin eru V-Húna- vatnssýsla, og . i.inanverð Strandasýsla, Hrútafjar'*'vrsvæð- ið svokallaða, en þar eru m-> 10. síða Fór inn um op/nn glugga STAL 40 ÞÚS. ÚR SKRIFBORÐI Á næstunni fer vígsla Norræna hússins í Rvík fram. Ekki hefur þó endanlega verið ákveðið hvenær, en þá verður væntanlega mikið um dýrðir. Gera má ráð fyrir, að margir gestir frá hinum Norður- löndunum verði við vigsluathöfnina, svo og margir skemmtikraftar. — Nú standa þar yfir miklar framkvæmdir yið gerð tjarnar, sem verður í námunda við húsiö. a^ Í&H «* ——————— Olli garnaveikihreindfra- dauianum í vetur? Helzt er þó að gera ráð fyrir því, aö þarna sé um aö ræöa „enterotoxemyu" eða garnaveiki, sem einkum grasserar í sauðfé, og stingur sér þá niður í einni og einni kind. Halldór sagði, að ekki væri frá- leitt að ætla, aö þessi sjúkdómur Rannsóknir tilraunastofu Háskólans benda til jbess ¦ 1 vetur bar nokkuð á því á Austurlandi, að hreindýr fynd- ust dauð á víðavangi, og veltu menn vöngum yfir því, hvort einhver pest eða drepsótt væri að leggja stofninn að velli. - Vegna þessa voru send innyfla- sýnishorn suður til tilraunastöðv ar Háskólans. Vísir átti í morgun tal við Hall- dór Vigfússon og spurði hann um niðurstöður rannsóknanna. Hann sagði, að erfitt væri að segja nokk- i uð endanlegt í því efni, því að j rannsóknarsýnishornin, sem send ; hefðu verið væru mjög ófullkom-1 in. Veski með 20 jbúsunc/ týndist í hreindýrum stæði í einhverju sam bandi við það, hversu haglaust var hjá þeim í vetur, svq að þau urðu að leita heim til bæja og 1 sauðfjárhaga. Aftur á móti kvaðst hann telja mjög ólíklegt, að hrein- dýrastofninum í heild væri nokkur hætta búin vegna þessa. Á Egilsstöðum höfðu menn þær fréttir af hreindýrunum að segja, að svo virtist sem þau hefðu nóg beitiland, og upp á síðkastið hefði ekki orðið vart við, að nein veik- indi herjuöu á dýrin. Fjörutíu þúsund krónum fátæk- ari varð hann, íbúi einn að Heið- arvegi í Keflavík, sem skildl eftir opinn glugga á íbúð sinni aðfara- nótt suimudagslns. lnn um þenn- an glugga komst þjófur f íbúo- ina og stal úr skrifborðl mannsins 40 þúsund krónum f beinhörðum peningum. Skrifborðið var læst, en þjófur- inn fann lykilinn og lét greipar sópa um innihald skúffunnar. Þetta hefur gerzt einhvern tfma eftir kl. eitt um nöttina og biður lögreglan hvern þann, sem orðið hefur var við mannaferðir þarna á Heiðarveginum þessa nótt, að gera sér viðvart. Fluglærðir Keflvíking- ar stofna flugfélag ¦ Nýlega hefur verið siofnað flugfélag í Keflavik. Nefnist það Þór, og eru hluthafar 10, en hluta- fé að upphæð 300 þúsund krónur, sem skiptist f 60 hluta, 5 þús. kr. hver. Samkvæmt frásögn hluthafa er ætlunin að fljúga aðallega niilli Keflavikur og Austurlands, einkum með sjómenn af Suðurnesjum til starfa þar fyrlr austan. Þegar hef- ur verlð fengin flugvél til þessa, og er það/fjögurra manna Airo Commander Starter. Stofnendur eru allir skólaðir flugmenn og ættu þvi að eiga auðvelt með að sinna ætlunarverki félagsins. Þetta er eini mánuður ársins, sem maður fær kaupið sitt heilt og óskipt, engin opinber gjöld, og einmitt núna þurfti ég aö týna j því, sagði Jóhann Guðmundsson starfsmaður á Heilariti Landspítal- ans, þegar hann hafði samband við Vísi i morgun eftir svefnlausa nótt. Jóhann týndi veski sínu með 20 þusund krónum einhvers staöar í Reykjavík í gær. Heitir hann fund- arlaunum þeim, sem finna kynni veskið, og biöur þann að hafa sam- band við sig á Landspítalanum. Geysileg f iskgengd fyrir Norðurlandi Norðlendingar setja hana i samband v/ð isinn. — Frysfihúsin hafa ekki undan. — Hæstu bátar komnir með 7000 fonn siban i vor. — Siglt með aflann i aöra landshluta vor. ¦ Fólk mátti naumast vera að því að kjósa á Dalvík, þar sem svo mikil vinna var í frystihúsinu. Þannig hefur ástandið verið víðast í verstöðvunum norðanlands. Mikil afli hefur borizt á land og unnið jafnt helga daga sem virka. Hafa skip orðið að hverfa frá heimahöfnum, þar sem frystihúsin gátu ekki tekið á móti meiru og sigla með aflann austur og suður fyrir land til Neskaupstaðar og jafnvel alla leið til Vestmannaeyja. Fiskgengd hefur verið mikil ræða. úti fyrir öllu Norðurlandi og Að því er Tryggvi Jónsson, virðist þar bera mest á smæjri verkstjóri á Dalvík tjáði Vísi í fiski 4-5 ára þorski, en þar virð morgun, freistast menn til þess ist um mjög sterkan árgang að að setja þessa óvenjulegu fisk gengd í samband við ísinn. Fisk urinn virtist í vetur halda sig mikið undir ísbrúninni og nú þegar ísinn er horfinn norður í haf morar allt i fiski þar nyrðra. Sjór er óvenju kaldur á þess um slóðum, að því er Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur upplýsti i morgun, en hann er viö hafrannsóknir um borð i Árna Friðrikssyni fyrir Norður- landi. Sagði Tryggvi að mikil vinna hefði verið í frystihúsinu á Dal- vík. Þar vinna um 40 manns og hafa ekki undan að verka fisk inn, sem berst á land. Afli bát- ana mun vera mjög jafn, þetta 20 til 30 tonn eftir tvo sólar- hringa. Tveir trollbátar, sem gerðir eru út.frá Dalvík, austur þýzku tappatogararnir, svo- nefndu, Björgvin og Björgúlfur, eru komnir með um 1000 tonn hvor frá því þeir byrjuðu veið- arnar í febrúar. — Nokkrir sunn anbáta eru nú komnir á togveið ar nyröra og auk þeirra Aust- fjarðabátar. Einn þeirra Börkur Neskaupstað kom inn til heima hafnar i gær með 100 tonn eftir viku útivist og systurskip hans, Birtingur NK er einnig kominn á þessar veiðar. Hér er um mjög óvenjulega fiskgengd að ræða, en þarna hef ur varla fengizt bein úr sjð í mörg sumur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.