Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 11
V V1S IR . Þriðjudagur 2. júlí 1968. 11 BORGIN | ■* I J.* rfay | LÆKKAÞJÖNUSTA SLVS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan solarhringínn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFRiiIÐ: Sími 11100 t Reykjavík. 1 Hafn- arfirði i síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis í sima 21230 í Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LVF-IABÚÐA: Lyf jabúðin Iðunn. — Garðsapó- tek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opiö virka daga ki. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. taugardaga kl. 9-14. helga daga kl 13—15. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt miðvikudags 3. júlí: Kristján T. Ragnarsson, Austur- götu 41, simi 50345 og 17292. LÆKNAVAKTTN: Sími 21230 Opið aila virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. 19.00 19.30 19.35 19.55 20.20 20.40 21.15 22.10 22.25 22.55 23.30 Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Tryggvi Gíslason talar. páttur um atvinnumál. Eggert Jónsson flytur. Samleikur í útvarpssal: Josef Moucka og Alena Mouckova leika á selló og pianó. Rökvísi og skopskyn barna, pistill eftir Johannes Möll- er.. Ragnar Jóhannesson ís- lenzkaöi. Höskuldur Skag- fjörö les. Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. Landsleikur i knattspyrnu: Island — Vestur-Þýzkaland. Sigurður Sigurösson lýsir síðari hálfleik landskeppn- innar, sem fram fer á íþróttaleikvangi Reykjavík- ur. Fréttir og veðurfregnir. „Valsasinfónía" eftir Ray- mond Moulaert. Belgíska sinfóníuhljómsveitin leikur, René Defossez stj. Á hljóðbergi. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. BOGGI hlafcmiíur TILKYNNINGAR Vikmörkin fóru yfir meðallag síðustu viku, enda var veðrið frábært. ÚTVARP "■y pi :. Þriðjudagur 2. júlí. mlíwii .ijlf 16.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. 17.00 Fréttir. Frönsk tónlist. T7.45 Lestrarstund fyrir. litlu bömin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Bústaðakirkja. Munið sjálfboðavinnuna, hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kvöldferðalag í kvöld 2. júli klukkan 8., — Fariö verður frá SoíV’höÍsgöfú v/Árriárhöl. —" Kafft 'í 'KÍf;k:jubsp''á ejftir. ■ Alít safnaðárfólk velkomið. Frá Kvenfélagasambandi ts- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður io!n:ð frð 20. iúns og fram í ágúst. ins MORGUNN. Garöastræti 8, sími 18130, er opin ð miðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á san a tima. Landsbókasafn isiands. safna- húsinu viö Hverfisgötu Lestrar- salur er opirin alla virka aagr kl. 9—19 nema taugardaga kl 9—12. Útlánssalur kl. 13—15. nema laug ardaga kl 10—’t. — HEIMSÖKNARTIMI Á SÖTIP8 SJÚKRAHÚSUM Bókasafn Sálarrannsóknarfé- Elliheimilið Grund. Alla daga lags tslands og afgreiösla timarits ki. 2—4 og f '0—7 Fæðingaheimili Reykjavíklr Alla daga kl. 3 30—4.30 og fyrir feður kl. 8 — 8.30 Fæðingardeild Landspítalans Alla daga kl 3-4 og 7.30-8 FarsðttarhúsIB .Alla daga kl. 3.30—5 og 6 30—7 Kleppssnftalinn Alla daga kl 3-4 op 6 30-7. Kónavogshælið Eftir hádegif dagl°ga Hvftabandið Alla daga frá kl 3—4 O" 7—7.39 Landspitalinn kl 15-16 og 1' 19.30 Borgarsnftalinn við "•'rónsstig 14_i5 og 19-19.30. Hrúturinn, 2l. marz — 20. apríl. Það verður mun bjartara yfir öllu í dag, að því er virð- ist, en þó verða minni háttar erfiðleikar í sambandi við ein- hver peningamál, sem þú ert ó- þeinn aðili aö. Nautið, 21. april — 21. maí. Einhverjar áætlanir virðast ætla aö standast illa, og þarfnast1 skjótrar endurskoðunar við. Vertu fljótur að átta þig á hlut- unum, en varastu vanhugsaðar ákvarðanir. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní. Það lítur út fyrir að ein- hverjir samningar, sem þú hefur unnið aö, fari út um þúfur í dag, að minnsta kosti í bili. Kannski hefuröu ekki heldur neitt tjón af því. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí. Þetta er að mörgu leyti hagstæð ur dagur, en það lítur út fyrir að þú verðir að gæta þín, gagn- vart 'éinhvérjum vini * þíhum, sem þú kynriir ahnars að hdfa ' efndhagslegt tjön af. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Sæmilegur dagur til samninga, en- þó vissara að hafa ■ vaðiö fyrir neðan sig. Einhver vanda mál í sambandi við fjölskyld- una krefjast ef til vill bráðrar úrlausnar. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Það lítur helzt út fyrir aö þú sért að glíma við einhverja gátu í dag, sem veldur þér heila- brotum og nokkrum áhyggjum. Kannski í sambandi við fram- komu einhvers vinar. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þú hefur fullan hug á að koma sem mestu f framkvæmd í dag, og árangurinn veröur líka tals- verður. En það kostar þig lika meira átak, en þú gerðir ráð fyrir. Drekinn, 24. okt. — 23. nóv. Það lítur út fyrir að þér finnist — og ekki állsendis aö ástæðu- lausu, að einhver komi þannig fram við þig, að þú teljir það móögandi og ekki sársauka- iaust. Bogmaðurinn, 24. nóv. — 21. des. Mikill annríkisdagur. og margs konar spumingar, sem leita á hugann í þvi sambandi. Það lítur út fyrir að þú vitir ekki almennilega hvemig þú átt að taka hlutunum. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þér þykir að því er virðist, og ekki að ósekju, sem þú hafir komið ómak’ega fram við ein- hvern vin þinn, en átt hins vegar erfitt meö að sigrast á stolti þínu og kippa því í lag. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Það lítur út fyrir að þú reiðist einhverjum fyrir, að þín- um dómi, óviðkunnanleg af- skipti af éinkamálum þínum. Fá- læti mun reynast þér þar betur en orð. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz Svo virðist sem þú verðir kraf inn gamallar hálfgleymdrar skuldar, eða að gengið veröi eftir loforðum, sem þú hefur gleymt, eða ekki komið I verk að efna. KALLI fRÆNDI K. EKHÉR ] II ' IJLII RAUDARÁRSTIG 31 SÍMI 22022 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar auglýsingar V[S!S lesa alllr ^íá Róðið hifanum sjálf með ... •'n, Með BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þer sjálf ákveð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli ít hægt uð setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægð trá ofm Sparið hitakostnað og jukið vel« liðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent* ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.