Vísir - 03.07.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 03.07.1968, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Miðvikudagur 3. júlí 1968. Norræn tolla- ráðstefna hófst í morgan í morgun klukkan tíu hófst í hátíðasal Háskóia íslands norræn ráðstefna um tollamál. Torfi Hjart- arson, tollstjóri, er þar í forsæti, en ekki tókst að hafa tal af hon- um i morgun, þar sem hann lagði sig eftir hinn harða sáttafund í sjómannadeilunni og svaf fram á síðustu stund. Var hann vel að blundinum kominn, þar sem tekizt hafði að leysa deiluna, sem nærri hafði kostað milljónir króna í töp- uðum afla. Annars er tollaráðstefnan haldin á vegum Nordiska administrativa raadet, og sitja hana um 25 manns. ísland geröist aðili að þessu samkomulagi 1957. Ráðstefn- an er einkum merk vegna athugana ísienzku ríkisstjórnarinnar á að- ild að fríverzlunarbandalaginu EFTA, en önnur Norðurlönd eru aðilar að því, Finnland þó auka- aðili. Þá hefur rikisstjórnin stefnt að lækkun ýmissa tolla. Hugsan- lega gætu Norðurlönd reynt að samræma tolla sína að einhverju leyti, að minnsta kosti gefst mönn- um tækifæri á að skiptast á skoð- unum, er þeir koma saman í Há- skólanum í dag og næstu tvo daga. Laxveiði — 9-*- 16. siðu. „Á aðal„tökustaðnum“ fann ég gaddavír — - heljar mikla dræsu! Félagi minn var búinn að margfesta í henni, svo ég óð út í til að athuga þetta.. Hún var auðsjáanlega búin að gera mörgum grikk, því ég fann 1 henni 5 flugur, 8 eða 9 maðka- öngla, 6 sökkur og ómælanlega lengd af girni.“ Það er eitthvað það versta, sem veiðimenn geta hugsaö til, þegar veiöistaðir eru eyðilagðir fyrir þeim, vegna slæmrar um- gengni mannanna. SKÍPAFRÉTTTR SKIPAUTGtRB KIKISINS Frá og með 3. júlí er vöru- móttaka daglega til Austfjarða- hafna, Vestfjarðahafna og Noröurlandshafna. Ms. Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð 9. þ. m. Vörumóttaka dag- lega til áætlunarhafna. Kveðjudansleikur verður haldinn í Sigtúni í kvöld kl. 9 fyrir þýzku knattspymumennina. Hljómsveitin Orion ásamt söngkonunni Sigrúnu Harðardóttur skemmta. Móttökunefndin. Ibúð til sölu 120 ferm. efri hæð við Miklubraut til sölu. Óhindrað útsýni. Uppl. í síma 10427 eftir kl. 6 á kvöldin. Nýjung — Nýjung HÚSEIGENDUR — SKIPAEIGENDUR Höfum háþrýsta vatns- og sandblástursdælu (10.000 lbs.) til hreinsunar á húsum, skips- lestum, skipsskrokkum o. m. fl. Ath.: Sérstaklega hentug til hreinsunar á hús- um undir málningu. Uppl. í síma 32508 e. kl. 19.00. Martröð — m-> j síöu. aö sjálfsögðu halda búskap áfram, en ekki er fullvíst hverjar bætur veröa á tjóni þeirra né heldur hvaða ráð verða tekin með útveg- un nýs búpenings. Leiðrétting Vegna fréttar í gær hefur Hall- dór Vigfússon komið að máli við blaðið og beðið um leiðréttingu. Fréttin er viövíkjandi þeirri veiki, sem vart varö við í vetur meðal hreindýra. í fréttinni hefur nafn veikinnar skolazt til, og hún er nefnd garnaveiki en hið rétta nafn, er Halldór gaf upp var garnaeitr- un (enterotoxemia). Hreingerningar. Hreingerningar. anir menn, fljót afgreiðsla. Sími S771, — Hóimbræður. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Áherz* 1' iögð á vandaða vinnu og frágang. Alveg eftir yðar til- sögm Sími 36553. Vélahreingerning Gólfteppa- og húsgagnahréinsun Vanir og vand- virkir menn Tdýr og örugg þión usta — Þvegillinn sími 42181 Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sími 12158. ÞJÓNIISTA Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opiö frá kl. 8—7 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 — 12. Einnig notuð reiðhjól til sölu. Gunnar Parmersson. Sími 37205. Reiðhjól. Hef opnað reiðhióla- verkstæðí í Efstasundi 72 Gunnar Paimersson. Sfmi 37205. _____ Tek að mér r.f slá bletti með góðri vél. Uppl. i stma 36417. Garðeigendur — Garðeigendur. Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garða. Pantið tímanlega i síma 81698. — Fljót og góff afgreiösla. Sláum garða. Tökum að okkur að slá grasfleti með orfi og ljá. Uppl 1 s'mtJrn 30fr»2_og 833Í6.________ Húseigandui — garðeigendur! — Önnumst alls konar viögerðir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön heliuieggjum og lagfærum garða Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Látið meisr-'rann mála utan og innan Sími 19384 á kvöldin og 15461. Húseigendur. Tek að mér glerí- setningar, tvöfalda og kítta upp Uppl. í síma 34799 eftir kl 7 á kvöldin. Slæ bletti með orfi. Sími 10923 eftir kl. 4. Verkföll. J © Nýlokið er hálfsmánaðar verk-« falli flugmanna hjá brezka flugfé-J laginu BOAC. Ekki hefir þó verið* samið — en samkomulagsumleitan* ir hafa verið hafnar. Allar flugvél-J ar félagsins, sem annast flugflutn-* inga milli landa, stöðvuðust erj flugmennirnir fóru f verkfalliö. J © í fyrradag náðist samkomulag* um 5% kauphækkun hjá bandarísk- J um farmönnum, en þeir voru þá» búnir að vera þrjá sólarhringa í8 verkfalli og á þeim skamma tfmaj stöðvuðust um eitt hundrað skip, • og hefði verkfallið staðið lengij heföu mörg hundruö skipa stöðv-» azt. J • Hjartaígræðslur. • © Framundan er, að haldin verðij í Höfðaborg ráðstefna skurðlækna* sem fengizt hafa við hjartaígræðsl-* ur og verður einn’ helzti maðurj hennar Barnard skurðlæknir, sem • framkvæmdi fyrstu hjartafgræðslu J í mann, sem heppnaðist. Nú ætlaj skurðlæknarnir að bera saman • bækur sfnar um fengna reynslu ogj verður reynt að starfa sem mest í • kyrrþey og innan strangvísinda-o legra marka. Fundir verða sennilega J flestir fyrir luktum dyrum. • i ■ • ... • í skyndi j c © Nokkrir vinir, samstarfs-I menn og nemendur próf-J essors Stefáns Einarssonar í sex« þjóðlöndum hafa gefið út af-J mælisrit honum ti’ heiðurs, enj prófessor Stefán varð sjötugur á« í sl. ári. Nýlega hefir háskólarektj or afhent prófessor Stefáni ein« tak af ritinu f umboði höfunda* og forlagsins. f ritinu skrifaj sextán kunnir fræðimenn þ.á.m.« prófessorarnir Dáe Strömback.J Einar Haugen, Georvp Lane, J Kemp Malone. Margareth* Schlauch og Sven B. F. Jansson.J o 2ja-3ja herb. íbúðj • með húsgögnum óskast straxj sem næst Miöbænum. — Sírni* 16115 á skrifstofutíma. J IíIUíUUlJ BELLA , Við erum nú ekki alveg úti að aka í sambandi við fjármálin. — Lífsnauðsynjarnar hækkuðu um 9% sfðasta ár og við eyddum aðeins 7% fram yfir tekjurnar okkar. VISIR lárizm FYRIRLESTUR um maurflugur líf þeirra hætti og hyggjuvit held- ur sfra Friðrik Friðriksson í kvöld kl. 8.30 i húsi K.F.U.M. Aögöngumiðar seldir á 1 krönu. Aðgöngumiðar seldir við inngang- inn aðeins. 3. iúlí 1918 I HBMETl Stytzta konungdæmi, sem um getur var valdaferill Dauphin Louis Antoine, sem bar titilinn Lúðvík XIX Frakkakonungur f fimmtán mínútur — eöa meðan Karl X (1757- 1836) og hann sjálf ur skrifuðu undir skjal það sem skýrði frá, að Dauphin afsalaði sér konungdómi í héndur Hinriks V PENNAVINIR 12 ára gamall Nýsjálendingur, Francis Jennings óskar eftir bréfa viðskiptum viö ísienzkan dreng á sínum aldri. Helztu áhugamál hans eru sund, Ijósmyndataka, lestur, bréfaskipti, frímerkjasöfn : og skautaferðir. Einnig er hún skáti. Heimilisfang "'rancis Jenn- ings er: 150 Estuaryi Rd, Christ- church, New Zeaiand. mm Hægviðri, létt- skýjað að mestu Hiti 11-14 dag 7—9 í nótt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.