Vísir - 03.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 03.07.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Miðvikudagur 3. júlí 1968. 11 BORGIN BORGIN i cC&cj | \sí dLaL€J LÆKMAÞJÚNUSTA SLVS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 ' Reyþiavfk. 1 Hafn- arfirði I síma 51336. (VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ' síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síödegis f slma 21230 i Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABtJÐA: Lyfjabúðin Iðunn. — Garösapó- tek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. iaugardaga kl. 9—14. helga daga k) 13—15. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt fimmtudags 4. júlí: Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að mqrgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn 19.35 20.10 20.30 21.20 22.00 22.15 22.35 23.05 Konungur blómanna, Karl von Linné. Þóroddur Guð- mundsson rithöfundur flytur síðara erindi sitt. Sönglög eftir John Dowland. Átthagatryggð og eyöi- byggðir. Samfelld dagskrá um mannlífið við Breiða- fjörð f dag. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi, en lestrarefni aðallega tekið úr ritinu Breiðfirðingi. Enn- fremur tónleikar. Tsjaíkovskí. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ eftir Friedrich Diirrenmatt, Jóhann Páls- son les þýðingu Unnar Eiríksdóttur (4). Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. BDGGI Mlfuníir ÍILKYNNINGAR ÚTVARP Miðvikudagur 3. júlí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassfsk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Trvggvi Gísla son, magister talar. Bústaðakirkja. Munið sjálfboðavinnuna, hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bræðrafélag Dómkirkjunnar, fer í skemmtiferð n.k. sunnudag 7. júlí. Jafnt félagsmenn sem annað safnaðarfólk og fjölskyldur þeirra er velkomið í ferð þessa. Farið verður að Odda og Keldum, hinn fomi skáli skoðaður og að Gunn arsholti. E.t.v. verður farið um efri byggð Rangárvalla hjá Heklu. — Leiðsögumaður er Ámi Böövars- spn^cand.^gr gæfl- aö um það bil 250 kr,..F;ólk; hafi með sérnesti, en kaffi .verður drukkið á Hellu á heimleið. — Nánari upplýsingar veitir Jón Magnússon í símum 12113 og 15996. Þess er vænzt, að allir, sem þess eiga kost, noti þetta tæki- færi til ferðar á þessa fornfrægu sögustaði. Fjölmennum. — Stjórain. Sumarferðalag Nessóknar verð- ur sunnudaginn 7. júlí. Haldið verður frá Neskirkju kl. 10 og — Ég mundi segja að Grikkir heföu gert okkur grikk með þessu tilstandi sínu! farið um suðurhluta Rangárvalla- sýslu, milli Þjórsár og Ytri Rangár. Verið viö messu f Hábæj- arkirkju er hefst kl. 14. Nánari < uppiýsingar í sfma kirkjunnar, 16783 miíli 5 og 7 daglega. Þar fást einnig farmiðar, sem þurfa að sækjast í síðasta lagi á föstudags kvöld. — Undirbúningsnefndin. Kvenfélag Háteigssóknar, efnir til skemmtiferðar fimmtudaginn 4. júlf í Skorradal. Kvöldverður snæddur 1 Borgarnesi. Þátttaka tilkynnist í síma 34114 og 16917 til kl. 6 daginn fyrir ferðina. Frá Kvenfélagasambandl ts- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 20. iúnf og fram I ágúst. sBrira Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags tsiands og afgreiðsla tfmarits ins MORGUNN. Garðast.ræti 8, sfmi 18130, er opin á miðvikudög um kl. 5.30 tii 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á sarr a tíma. Landsbókasafn Islands. safna húsinu viö Hverfisgötu Lestrar- salur er opinn alla virka dag; kl 9— 19 nema laugardaga kl 9—12 Ctlánssalur kl. 13—15, nema laug ardaga kl 10— dJlMIU Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 4. júlf. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Þú getur rólegur haldið áfram þeim framkvæmdum, sem þú hefur unnið að undanfarið, en eitthvert hik orðið á síðustu dagana. Þú hefur þegar sigrazt á helztu erfiðleikunum. Nautið, 21. apríl — 21. maf. Þú ættir að bjóða þeim sættir að fyrra bragði sem þú hefur átt í einhverjum deilum við aö undanförnu. Langrækni getur bakað þér allverulegt tjón efna hagslega f þessu sambandi. Tvíburarnir, 22. mai — 21. júní. Svo viröist sem geðgallar vissra aðila bitni talsvert á þér f dag. Reyndu að koma i veg fyr ir þýðingarlausa árekstra, með því að slá úr og f, unz þetta lagast eitthvað. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Þetta verður, eða geíur orðið, óvenjulega rólegur dagur hjá þér, eirtkum þagar á lfður. Það má vel ýera að þér finnist nokk ur seinagangur á hlutunum, en ekki verður á allt kosið. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Leggðu ekki mikla áherzlu á að flýta hlutunum f dag — þetta kemur allt, þótt þér finnist held ur seint ganga. Það er öryggið, sem mest er undir komið, þegar á allt er litið. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þetta getur orðið einkar róleg- ur dagur, en það lítið, sem ger- ist, verður þó allt jákvætt frem ur en hitt. Taktu hlutunum eins og þeir koma, og hraðaðu ekki neinu umfram það. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Kunningjar og vinir munu eiga sinn þátt f því 'að gera þér dag inn ánægjulegan. Þetta verður ósköp þægilegur dagur, að því er virðist, en heldur fátt, sem ber til tíðinda. Drr’-ínn, 24. okt. — 23. nóv. Þú ættir að gæta þess I dag, að láta ekki óþolinmæðina hlaupa með þig f gönur, þótt hægt gangi að því er þér finnst Þú munt sjá, þegar kvöldar, að öllu hefur miðað nokkuð áleiðis. Bogmr’'urinn, 24. nóv — 21. des. Þú færð eitthvert það við- fangsefni í dag, sem veldur þér talsverðum heilabrotum. Senni- legt að þú verðir að láta þaö bíöa nokkuð, svo þú getir átt- að þig betur á þvf. StelngeitLi, 22. des. — 20. jan. Þú færð einhverjar óvæntar fréttir, sem þér gengur ekki sem bezt að átta þig á f bili. Að öðm leyti verður dagurinn rólegur — kannski helzt til rólegur, að þér finnst. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Þú skalt taka daginn snemma, og koma sem mestu frá, þvf að þegar á lfður. veröur þú viðbundinn eitthvað, sem ger ir þér ókleift að sinna öðm fyrr en þvi er lokið. Fiskarnir, 20 febr — 20. marz marz. Þótt þér finnist seint ganga, skaltu taka lífinu með ró og láta hlutina gerast sem mest af sjálfu sér. Allur æsingur get- ur einungis oröið til aö tefja fyr ir. KALLI FRÆNDI r ■» í ^ ^ % v ; SPARIS TÍMAl^BC FVRIRHDFN ^BUAIE/GAM '/R/L/UJfs). RAUDARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar 11“ rf A ivDrrtmTrv. llW auglýsingar V|S|S lesa allir Róðið hitanum sjálf með •••< Með BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni gotið þer sjálf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis ~ BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli hœgt jö setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægð rrá ofm Sparið hitakostnað og. aukið vel* líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUfi iilNARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.