Vísir - 03.07.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 03.07.1968, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Miðvikudagar 3. júlí 1968. ANNÉ LORRAINE Specklan horfði forviða á hana og i Hún beit á vörina og furðaöi sig á að hún skyldi hafa þagaö um hver hún væri, allt kvöldiö. En------hann hafði ekki furðað sig á hvers vegna allir iæknarn- ir dönsuðu við hana? Nei, þetta var flónska. Á svona hátíð döns- uðu allir við alla, og hún hafði sagt honum af ásettu ráði, að hún væri ekki hjúkrunarkona. Hvers vegna ekki að segja sann- leikann? Hún var læknir og hún var hróðug af að vera það. Var hún það ekki? Var uiokkur ástæöa til að leyna þvi fyrir Tony að hún væri læknir, þó að hann gerði sér dálítið hjákátlegar hugmyndir um hvernig lífið í sjúkrahúsunum væri? Tony leit snöggt við um Ieið og hljómsveitin hætti. — Jæja, þarna kemur hann! sagði hann mæðulega um leið og hár, skeggjaöur maður kom inn úr dyrunum til þeirra. — Þama kemur gamla sagan! Ertu við búin að taka á móti augsteini allra hjúkrunarkvenna. Mary varð órótt, er hún fann, að hún var með skjálfta í höndun- um og máttlaus í hnjánum. Hún horfði á þennan háa, fríða mann sem stóð hjá þeim og brosti. Tony leit af föður sínum á Mary. — Heyrðu pabbi, sagði hann, og það var eitthvert óþol í röddinni. — Þú hefðir átt að segja mér, að þú ætlaðir að koma. Ég hefði getað ekið þér hingað. Þetta er ungfrú Marland — Mary Marland. Hún saup hveljur og fann, hvern ig kokið herptist saman. John ÝMISLEGT ÝMISLEGT GÍSLl JÖNSSON Akurgerði 31 Slml 35199 Fjölhæf jarðvinnsluvél. annast lóðastandsetningar. greí hús- grunna. bolræsi o. fl. SS-r» 30435 Tökum að okkur hvers konai múrbroi og sprengivinnu i húsgrunnuro og ræs- um Leigjuro út loftpressur og víbra sleöa Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai Alfabrekku við Suöurlands braut. sími 30435. T.EKUR ALLSKÖNAR KLÆÐNI^GAR FTJÓT OG VÖNDUÐ VINNA UjRVAL AF ÁKLÆÐUM ' LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 aém n BOLSTRUN ! pírði augunum. — Já, einmitt sagði hann rólega ! og rétti fram höndina. — Ég hef i séö yöur áður — í skurðstofunni, er ekki svo? Það var gaman að sjá yður aftur, doktor Marland. Ég vissi ekki, aö sonur minn þekkti yður. | Mary sneri sér að Tony, eins og i hún ætlaði að biöja fyrirgefningar. j Tony horfði á hana með fyrir- j litningarsvip og beiskju. — Doktor i Marland! endurtók hann. — Ég skil! Ég ér líklega skilningssljór, úr því að ég skildi þetta ekki fyrr. Jæja, svo að þér eruð Mary Mar- land læknir. Hann hneigði sig. — Úr því aö svona er, ætla ég ekki að trufla ykkur. Ég efast ekki um, að þið læknarnir viljið helzt fá að tala sam an í næði. - Tony. Hún kallaði nafn hans, en hann lét sem hann heyröi það ekki. Hann strunsaöi burt og skildi hana eftir hjá föður sínum. — Ég verð að biðja yður afsök- unar á hvernig hann sonur minn hagar sér, sagði John Specklan. — Hann hefur því miður engan sam- hug með okkar starfi. Það er sárt, þegar sonur manns ... — Herra Specklan, tók hún fram í. — Er yður verr við, að ég reyni að ná i hann son yöar. Ég þurfti aö segja honum dálítið, áður en hann fer. Það er áríðandi — mjög áríðandi fyrir mig. Hann brosti, en hún skildi, að honum þótti þetta skrýtið. — Já, farið þér bara, sagði hann góðlát lega. — Þér megið ekki láta mig tefja yður. En látið ekki hann son minn reita yður til reiði. Hann hef ur alltaf verið dálítið uppstökkur. Mary hikaöi snöggvast, því að hún fann, að ef hún hlypi frá John Specklan núna, mundi hún varla njóta velvildar hans framveg is. En hún vissi, að hún mundi geta haft gagn af honum í framtíðinni, ef hún kæmi honum vel fyrir sjónir núna. En Tony ... — Afsakiö þér, sagði hún. — Mér þykir þetta mjög leitt, herra Specklan. Hann sneri sér strax frá henni, ergilegur á svipinn. Án þess að segja meira, hljóp Mary eftir Tonv og skimaði í allar áttir, en sá hann hvergi. Hann var ekki í ganginum og ekki inni í salnum. Hún vildi ekki gefast upp og þóttist nú sjá hann( gegnum glerhurðina, frammi í for- dyrinu. Hún hljóp fram ganginn og hirti ekkert um, þó nokkrar hjúkrunarkonur, sem höföu farið fram til að anda að sér frísku lofti, gláptu á hana. Það var tunglsljós g i I mmm VÉLSKÓFLA 1 . ’ // til leigu í minni og stærri verk /; //* t. d. grunna, skurði o. fl. ! Jppl. i símum: 8 28 32 og . ; ' 8 29 51 í hádeginu og A&y / eftir kl. 7 á kvöldin. ; ■ , ■ M/ tsJjr GRÖFULEIGAN HF. i ’.VAVAVV.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V PIRA-SYSTEM Tvímælalaust hagkvæmustu og fjölbreyttustu hillu- húsgögnin á markaðnum. Höfum lakkaðar PIRA-hillur, teak, á mjög hagstæðu verði. Lítiö í SÝNINGARGLUGGANN, Laugavegi 178. STÁLSTOÐ s/f, Laugavegi 178 (v/Bolholt), sími 31260 ■VAV.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.VWAW.V úti, og nú sá hún Tony slangra þeim mikla manni John Specklan. burt. Hún kallaði til hans, og hann stanzaöi og leit við. Hún hörfaði til baka, er hún sá beiskjusvipinn á andlitinu á honum. — Allt 1 lagi, doktor, sagöi hann kuldalega. — Þér þurfið ekki að elta mig til þess að kyssa úr mér vonzkuna. Það er skrýtiö, en ekkert nýnæmi fyrir mig að ég sé notaöur til þess að komast f samband við þennan fræga föður minn. En — þér fenguö það, sem þér vilduð, er ekki svo. Farið inn og taliö við hann — verið ekki að sóa tím anum í mig. Ég get ekki komið yö- ur að neinu gagni í yðar elskaða starfi. Og ef þér hafið gaman af að vita það, þá hefði ég ekki eytt fimm mínútum í yður, ef ég heföi vitaö, að þér voruð læknir! Það er sannleikurinn — hvort sem yður líkar betur eða verr. Hún starði á hann, agndofa og lömuð. — Þetta er ekki satt, sagði hún biöjandi. — — Ég trúi því ekki — ég get ekki trúaö því! Það getur ekki skipt neinu máli, þó að ég sé læknir — skiluröu það ekki? Og ekki vissi ég að faðir þinn mundi koma hingað. Þú veröur aö trúa mér, Tony — gerðu það fýrir mig! Hann hló kuldahlátur og yppti öxlum. — Skyldi ég aldrei geta lært, sagði hann fyrirlitlega. — Ég efast um það. Mér er ómögulegt að komast f skilning um, að enginn lít- ur á mig sem annað en son föður míns. — Jæja, doktor — þér hafið skemmt yður, og þér hafið kynnzt Ef ég skil stúlkuna rétt — - þá meinar hún að ég eigi að binda fyrir augun. Hún hefur rétt fyrir sér. Eins og flestir aðrir fuglar, hættir hann að hreyfa sig, þegar bundið er fyrir augun. Ég vona, að þér hafið ánægju af því. Góða nótt! Mary horfði á eftir honum, og hann stikaöi áfram út að hliðinu, þangað sem bíllinn hans stóð. Hún kallaði ekki til hans aftur. Það mundi verða árangurslaust. Yndislega kvöldinu var lokið, gamanið búið og gleðin á bak og burt... Simon Carey kom út úr húsinu. Hann kom auga á hana og fór til hennar. — Hafið þér misst eitt- hvað? spurði hann. Mary leit við og horfði á hann, eins og hún ætti erfitt með að þekkja hann. En hún svaraði ekki, og hann gekk áfram út að lækna- bústaönum. Hún hreyföi sig ekki úr sporunum en starði enn í átt- ina til Tonys. Loks fór hún að skjálfa, og nú áttaði hún sig á orðunum, sem Carey hafði sagt. — Já, læknir, ég hef misst nokkuð, sagði hún upp- hátt við sjálfa sig. — En skrýtnast er, aö ég veit ekki með vissu, hvað ég hef misst. Það eina, sem ég veit, er að það var mjög mikilsvert, mjög dýrmætt... Og nú er það týnt... Engin gleymska i starfinu. Mary svaf illa um nóttina, og morguninn eftir vaknaði hún með höfuðverk. Hún átti að fara á vörö snemma og hlakkaði'til að fara á fætur og hafa eitthvað fyrir stafni. Hún klæddi sig og fór niður í matstof- una. Hún var eirðarlaus og leið illa, og þaö var einhver kvíði í henni, sem hún haföi aldrei fimdið til áður. Hún boröaði morgunverðinn ein, og þótti vænt um, að enginn skyldi koma inn og sjá, hve föl hún var. Allir mundu tala um sigurinh, sem hún hefði unnið í gærkvöldi. Mary fann til rikrar andúðar á tilverunni, en þegar hún hafði borð að og drukkið tvo bolla af sterku tei, tókst henni að hrista af sér víliö. Kvöldinu í gær var lokið, sagði hún við sjálfa sig. Það var að hverfa í safn hálfglevmdra drauma. Tony hafði verið viðfelld- inn og aðlaðandi - - en það var lík- legt, að hann hefði hagað sér eins við hvaöa laglega stúlku sem vera REIKMHGAR ‘ LATIÐ OKKUR INNHEIMTA... í>oð sparar yður t'ima og óþægindi INNHEIMT USKRÍFST OFAN Tjarnargótu 10 — 111 hæd — Vonarstrætismegin — S'imi 13175 (31inur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.