Vísir - 03.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 03.07.1968, Blaðsíða 14
74 V1 S IR . Miðvikudagur 3. júlí 1968. TIL SOLU Amardalsætt III bindi er komin út, afgreiðsla i Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar aðailegm afgreiddar þar.__________ Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur buröar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiöhjól, þrflijól, vöggur og fleira fyrir bömin opið frá kl. 9—18.30. Markaöur notaöra barna- ökutaekja, Óöinsgötu 4, sími 17178 - (gengið gegnum undirganginn).__ Látið okkur annast viöskiptin, tökum í umboðssölu notaöa barna- vagna, kerrur, þríhjól og barna- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. Vagnasalan, Skólavörðustig 46. Forstofupóstkassar. fallegir, fransk ir, heildsölubirgðir, Njáll Þórarins- son, Tryggvagötu 10, sími 16985. Stokkur augiýsir, ódýrt: — Ódýr ar fallegar lopapeysur, háleistar, húfur og vettlingar á börn og full orðna. ódýr leikföng, innkaupa- töskur o. fl. Verzl. Stokkur, Vestur götu 3, sfmi 16460. -- - ---- - — ----------- ------ Til sölu Opel Caravan 1957, ógang- fær. Til sölu að Bárugötu 5, eftir kl. 18. Tll sölu vfcgna brottflutnings, vandað eldhúsborð, kopar Ijósakrón , ur eftirprentanir (Kjarval, Muggur) Uppl. í dag og næstu daga milli kl. 5 og 7 f sfma 17779. Til sölu 6vefnsófi, dfvan og eld- húsborð, notað, tilvalið í sumar- bústað, ódýrt. Sími 23981 eftir kl. 7. _______ Dönsku hringsnúrurnar sem ekki þarf að steypa niður og handhægt er að taka inn. Símar 33331 og 36374. — Sunnubúðin, Skaftahlíö 24. Góður og vel með farinn Vox magnari og Vox gftar til sölu. — <(. Uppl. 1 sfma 12871 milli kl. 8 og lO á kvöldin. Gosbrunnur. Til sölu stytta í gosbrunn (hafmær), hæð 1 metri. Tilbúin til uppsetningar. — Sími 12223. " Stór N.S.U. skellinaðra árg. ’65 til sölu, ódýrt. Uppl. f síma 83946. Á sama stað svalavagn á kr. 1500. Til sölu prjónavél Passap. Uppl. í sima 15654. Vegna flutnings eru til sölu tvö sett stálhúsgögn í eldhús, seljast mjög ódýrt. Sími 32111. Riffill cal .30-06. Til sölu er Husqvarna riffill, cal. 30-06. Otibú Gunnar Asgeirsson h.f. Laugavegi 33. ____ Gömul eldhúsinnrétting og gaml- ar hurðir til sölu. Einnig stofu mahónískápur og eins manns stofu svefnsófi, einnig Rafha eldavél. — Uppl. Lindargötu 60 eftir kl. 8 e, h. ____________________ Volvo P. 544, árg ’65 til sölu. Lítur vel út. Ekinn 50 þús. km. UppJ. í sfma 50726 eftir kl. 6 á kvöldin. ____________________ Willis ’42 og Fiat 1100 ’54 til sýnis og sölu aö Hraunbraut 8 Kópavogi. Kommóða, teak með 5 skúffum, tiLsölu. Uppl. í síma 52351. Opel Kadett. Til sölu Opel Kad- ett ’63. Verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 15088. -- ---- I, ---- -------------——; Til sölu vel með farinn barna- vagn. Verð kr. 2000. Sími 37909. Til sölu vöruflutningabíll, Dodge ’51 með húsi, Chevrolet pic-up ’52 og vinnuskúr. Sími 42293. Meazzi söngkerfi með ekói til sölu. Verö kr. 10.000. Dynacord magnari, verð kr. 14.000. Uppl. í síma 16436. Til sölu nýlegt 2 manna svefn- sófasett og nýlegur útvarpsfónn. — Uppl. í síma 23804 eftir kl. 7 á kvöldin. Moskvitch 1958, til sölu, góö vél. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 30717 milli kl. 17.00 og 19.00 í dag. Til sölu farangursgrind á jeppa, tvöfaldur stálvaskur og ottoman. Sími 12554. Mobelette vélhjól til sölu. Uppl. í síma 40953 eftir kl. 6 e.h. Svethun barnavagn, vel meö farinn til sölu. Verö kr. 4000. — Uppl. f síma 34235. Til sölu sem nýtt hjónarúm (tekk) meö springdýnum. Verö kr. 7000. Uppl. í síma 81618. OSKAST KIYPT Mótatimbur óskast. 6 manna bíll til sölu á sama stað. Uppl. f síma 14868. Benz-stólar óskast til kaups, mega vera lélegir. Aðrar tegundir af bílstólum koma til greina. — Uppl. í síma 92-1040. Óska eftir að kaupa stereo út- varpstæki með fón eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. í sfma 15764. TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð til leigu. — Uppl. í síma 17142. 3ja herb. fbúð á hæö meö nýj- um teppum til leigu. Uppl. í síma 8H44. _ Lítið risherbergi til leigu fyrir stúlku, bað og sími fylgir. Uppl. í síma 16380. 2 herb. og eldhús til leigu einnig 1 herb. Tilboö mert „6304‘‘ send- ist augld, Vísis. Til leigu lítið einbýlishús. Uppl. í síma 10910. Hiutabréf til leigu á Sendibíla- stöðinni h.f. Uppl. í síma 81631. Til leigu fyrir karlmann, 20 — 30 ára, annað herbergið í 2ja herb. íbúö á góöum stað í bænum. — Uppl. í síma 10419 kl. 8 — 10 f kvöld.______ Lítil íbúð 2 herb, fyrir einhleyp- ing eöa barnlaus hjón til leigu strax. Uppl. í síma 13415 eftir kl, 15.___________________________ Til leigu 4 herb. og eldhús á góðum stað í vesturbænum. Uppl. íjsíma 13556 frá kl. 6—8 í kvöld. Góð 2ja herb. íbúð í Hafnarfiröi til leigu strax. Uppl. í síma 21907. Til leigu eru 2 herb. meö eldun- arskilyrði að Holtagerði 63 Kóp. Sér bað og inngangur. Fyrirfram- greiösla. Til sýnis eftir kl. 5. ÓSKAST Á .LEIGU Ung hjón með ungbarn óska eftir tveggja herbergja íbúð. Uppl. Kvenmannsreiðhjól óskast. Uppl. ijLíma 11529 eftir kl. 6. í síma 22886. 5—10 ha utanborðsmótor óskast. Sími 34815. Vil kaupa notaða eldhúsinnrétt- ingu í meöalstórt eldhús, efri og neðri skápa. Vinsamlegast hringið í síma 52373. Vel með farinn barnavagn ósk- ast. Sími 21499 eftir kl. 6. Honda 50 óskast til kaups. Vin- i samlega hringið í síma 42386. Hnakkur og beizli. Vil kaupa notaðan hnakk og beizli. Uppl. í síma 34129. rm ii Páfagaukur tapaðist í Álfheim- um, blár aö lit. Vinsamlegast hring- • ið í síma 34788. ! Grænn páfagaukur tapaðist í | vesturbænum I gær. Vinsaml. | hringið í sfma 18217. ! Tapazt hefur kuldaúlpa með veiðidóti f vösum, að morgni mánu dags. Vinsamlegast skilist í verzl- unina Húsmunir, Hverfisgötu 82. 3 til 4ra herb. íbúö óskast til leigu í fjóra til sex mánuði. — ' Á sama staö cr til sölu Pedigree j barnavagn. Uppl. í síma 37449 kl. 9 til 12 f. h. og eftir kl. 8 á kvöldin. ! Óska eftir 2—3 herb. íbúö, skil- vís mánaðargreiösla. Uppl. f síma 1M93 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Vantar stóra 3ja herb. íbúC eða 4ra herb. Þrennt fullorðið í heim- i iIi. UppI. í sfma 16841. i ' ... ” j Einhleypur maður óskar eftir aö ' taka á leigu litla íbúö. Tilboö merkt ! „6281“ sendist augld. Vísis fyrir ! 10. júlí. j — Einhleyp kona óskar eftir góðri stofu og eldhúsi eöa eldunarplássi j í_ró|egu húsi. Uppl. f síma 83576. ' Óska eftir 2ja—3?a herb. fbúð ; frá miðjum september. Sími 16484. j Stór stofa og eldhús eða lítil 2ja : herb. íbúð óskast á leigu, helzt í I austurbænum. Uppl. f sfma 12973. I Ung hjón utan af landi meö eitt : barn óska eftir íbúð, helzt f Vog- j unum. Uppl. í sfma 81081. _ Lftii íbúð óskast til leigu. Sími : 82867. I Ungur maöur vill kynnast stúlku á aldrinum 25 — 35 ára. Tilboð meö nafni, heimilisfangi eða simanúm- eri og mynd sendist augld. Vísis merkt „2316“ fvrir laugardag 6. þ. m. ATVINNA í BOÐI j 2ja herb. ibúö óskast á leigu. j Uppl. í síma 81628. i 2ja—3ja herb. íbúö óskast til | leigu í sept, eða okt. n. k. Árs- | fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — 1 Uppl. í síma 20025 til kl. 6 f ; dag, en f síma 16909 milli kl. 7 og 8.30 f kvöld. ......... Vönduð 2—3 herbergja íbúð með j eða án húsgagna óskast nú þegar. Fyllsta reglusemi og vönduð um- gengni .Sími 21680 kl. 5—7 e. h. Kettlingar fást gefnir Maður óskast tii léttra iðnaðar- starfa við fyrirtæki í Vogunum. — Stai 19703 og 3116T ___________ Ráðskona óskast strax á lítið Viljum gefa tvo kettlinga. Heiðar h ' 'ú í vesturbænum. Uppl. í geröi 50. Sími 32752 síma 23745 eftir kl. 7. Stúlka óskast til ræstinga eftir j samkomulagi. — Fjölritunarstofa i Daníels Halldórssonar Ránargötu I 19. BARNAGÆZLA 14 ára stúlka óskar að gæta barna eftir hádegi. Uppl. i síma 40437. Ungur regiusamur maður úr sveit, óskar eftir góöri atvinnu í bænum nú þegar. Hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 17810. Stúlka meö sjö ára dreng óskar eftir atvinnu mætti vera ráöskonu- staða, helzt í Reykjavík eöa ná- grenni. Uppl. í síma 50125. 18 ára menntaskólastúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiöslu- störfum. Uppl. í síma 32099. 25 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 81428 kl. 4—7. Ungur maöur óskar eftir vinnu á sjó eða f landi. Óska einnig eft- ir íbúð f Reykjavík, Hafnarfirði eða Garðahreppi fyrir 1. sept. Sími 51505 kl. 7-10 á kvöldin. Ungan stúdent vantar vinnu strax. Uppl. í síma 23656. KENNSLA Okukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus, þér getið valið hvort þér viliið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varöandi bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. ÖKUKENÞ'SLA. Guðmundur G. Pétursson. simi 34590 Ramblerbitreiö Ökukennsla. Taunus. Sími 84182. Ökukennsla. Vauxhall Velox bit- reiö. Guðjón Jónsson, slmi 36659 ÖKUKENNSLA. Höröur Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 _______Volkswagenbifreiö Ökukennsla — Æflngatfmar — Kenni á Volkswagen 1300. Tfmar eftir samkomulagi, hvenær dags sem er. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Nemendur geta bvrjað strax. Ólafur Hannesson, sfmi 38484. Ökukennsla. Kennt á Volkswagen Æfingatímar Guðmundur B. Lýðs- son. Sfmi 1853L________________ Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk 1 æfingatlma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f sfma 2-3-5-7-9. Ökukennsla — Æfingatfmar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel B. Jakobsson. Sfmar 30841 og 14534. HREINGERNINGAR Hreingerningar .Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgieiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif Sköff- um plastábreiöur á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantiö tímanlega ' sfma 24642 og 19154. ÞRIF. — Hreingerningwr, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF, sfmar 33049 og 82635 — Haukur og Bjarni. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 ATVINNA MÚRARI Múrari getur bætt viö sig vinnu innan eða utanbæjar. Uppl. 1 sfma 81837 milli kl. 8 og 10 í kvöld. HÚSVÖRÐUR Óska eftir húsvarðarstöðu í fjölbýlishúsi eða nætur- vörzlustarfi. Uppl. í síma 83714 eftir kl. 6 á kvöldin. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur fndversk borð útskorin, arabfskar kúabjöllur, danskar Am„ger-hyllur, postulínsstyttur f miklu úrvali, ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómiö, Skólavöröustíg 2, sfmi 14270' VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verö á lengdarmetra. Valvið- ur, smfðastofa, Dugguvogi 15, sfmi 30260. — Verzlun Suðurlandsbraut 12, sfmi 82218. VERKSMIÐJUÚTSALA ELIZU er op'n nokkra daga. Rennilásakjólar á dömur, sænsk bómull, köflóttar unglingaskyrtur og blússur. — Klæöa- gerðin Eliza, Skipholti 5. VIYNTMÖPPUR fyrir kó ’ónumyntina Vandaöar möppur af nýrri gerö komnar, einnig möppur með fsl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frímerkja- úrvaliö stækkar stöðugt. — Bækur og frfmerki, Baldurs- götu 11 ________________________ TIL SÖLU Fiat 1100, árg. 1958, í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 21642. VERZLUNIN VALVA Skólavöröustíg 8, sfmi 18525. Telpnabuxnadragtir frá kr. 890,— telpnasíðbuxur frá kr. 102,— telpnasokkabuxur frá kr. 99,— telpnasundbolir frá kr. 247,— telpnabikiniföt frá kr. 247,— barnagammósíur frá kr. 166,— kvensundbolir frá kr. 480,— Verzlunin Valva, Skólavöröustíg 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.