Vísir - 04.07.1968, Síða 1

Vísir - 04.07.1968, Síða 1
 58. árg. — Fimmtudagur 4. júlí 1968. - 145. tbl. Geta borgarbúar rétt bændum hjálparhönd? — vegna lélegrar sprettu og kalskemmda? 9 Ýmsir hafa komiö þvi á framfæri vi6 VÍSI, hvort ekki væri möguleiki á aö heyja af blettum og túnum í Reykjavík, nú, er hvað verst horfir með grassprettu og heyforða. Hafa margir bent á, að líklega séu heyjaði þúsundir hesta af blett- um í Reykjavík og vissulega muni um hverja tuggu nú. — Benda má á í þessu sambandi, að stjöm Búnaðarfélags íslands samþykkti á fundi sínum í fyrra- dag, að beina þeim tihnælum til bænda, að þeir hagnýti allt gras- lendi, sem vaxtarskilyröi hafi, til slægna i sumar. VÍSIR hafði í morgun sam- band við þá Hafliða Jónsson. garðyrkjustjóra f Reykjavík, og Gísla P. Kristjánsson ritstjóra og kom hugmyndinni um að heyj að væri í Reykjavík á framfæri. Benti garðyrkjustjóri á, að um 4—500 ha lands væru í Reykja- vík, sem unnt væri að nýta, en sauðfjáreign Reykvíkinga væri á við 2 stóra hreppa og hrossa- eign bæjarbúa jafnmikil og allra \ »->■ 10. síða Þorskárgangurinn nyrðra mun hafa mjög mikil áhrif á vertíðina eftir 3 ár - segir Jón Jónsson, fiskifræðingur i viðtali við Visi ■ Fiskileitarskipið Hafþór er nú að leggja upp í leið- angur til þes's að rannsaka hina miklu fiskgengd úti fyrir Norðurlandi og verður Jón Jónsson fiskifræðing- ur með í leiðangrinum. ■ í samtali, -sem Jón Jónsson átti við Vísi í gær, sagði hann að hér væri um mjög sterkan árgang að ræða, sem gæti haft mikil áhrif á vertíðaraflann hér sunnan- og vestanlands eftir þrjú ár eða svo, þegar fiskurinn yrði kynþroska. Elzti borgarinn látinn — Var á 103. aldursárinu Hér er um að ræða fjögra ára fisk og virðist vera mjög mikið af honum úti fyrir öllu Norðuriandi. — Gífurleg sókn hefur verið á þessi miö síðustu vikurnar. Auk ís- lenzku togveiðiskipanna sem veið- arnar stunda, er þar fjöldi erlendra togara. Samkvæmt fregnum aö norðan er fiskurinn mjög smár og varla vinnsluhæfur. Telja fróðir menn að smæsti fiskurinn sem á land berst af togskipunum sé varla svo stór að hann ætti ekki aö sleppa í gjgnun 'Mmöskvana. Hér ei um að ræða einhvern sterkasta þorskárgang, sem orðið hefur vart síðan um 1950, en þá var ástandið svipað fyrir Norður- landi og kannski ennþá hrikalegra. En togararnir mokuðu þá upp smá- fiski, sem fór í gúanó, og höfðu verksmiðjurnar varla undan að bræða. Myndsjú um þorskinn bls. 3 Veðursæld um land allt Margir voru í sjó- og sólbaði ' I í Nauthólsvíkinni í gærdag, enda I jafnbeztl dagur sumarsins hvað , I veður snerti um allt land. Þegar | skuggana fór að lengia klæddist ‘ , fólk 0£ hé.t heimleiðis, en um I það leyti voru laðamaður og , I ljósmyndari Visis á ferðinni við | víkina“. Á þessum veðursæla 1 , degi komst hæstur hiti upp i | 20 stig á Hæli í Hreppum, 191 I stig á Hellu og á Þingvöllum. | í Reykjavík varð hitinn 13 stig I mestur og i innsveitum norðan- lands 16. í dag er spáð svipuðu | ' veðri og mjög hægfara breyt- I ingum á veðurfari. Geta Reyk- I víkingar þvi haldið áfram að baða og sóla sig í Nauthólsvík. ^ Langt í slátt norðanlands Elzti borgari landsins, frú Vig- dís Magnúsdóttir frá Eyrarbakka lézt í Landspítalanum i fyrrinótt á 103. aldursári. Vigdís hafði lær- brotnaði, er hún datt fyrir nokkrum dögum, en haföi ekki að öðru leyti kennt sér meins, og var : vel ern. Fylgdist hún vel með því sem var að gerast og var vel heima á mörgum sviðum. Frú Vigdfs hefði orðiö 103 ára hinn 1. september næst komandi. — hlýindin geta jbó hjálpað til ■ Óhætt er að fuliyrða, að slátt- ur hefst ekki almennt fyrr en í fyrsta lagi f næstu viku hér á landi, sagði Gísli P. Kristjánsson ritstjóri í viðtali við VÍSI í morgun. Sagði Gísli, að hlýindin, sem nú væru hér, gætu þó eitthvaö hjálpað til, þar sem hlýindin hefðu verið það Ríkisstjórnin hcitir aðstoð við síldarútveginn / haust 220 milljóna tap á bátunum i fyrra og 144 milljóna tap á verksmiðjunum — Bátarnir búa sig ■ Fundur Landssambands íslenzkra útvegsmanna staðfesti á fundi að Hótel Sögu í gær samkomulag það, sem tókst í síld- veiðideilunni í gær. — Samkomuiagið verður borið undir at- kvæði í Sjómannafélagi Reykjavíkur í dag. Væntanlega munu skipin því halda úr höfn í kvöld eða á morgun. ■ Eins og Vísir skýrði frá í gær varð samkomulag í yfir- nefnd Verðlagsráðs um bræðsluverðið, en það var ákveðið kr. 1,28 og er það 6% .íærra verð en í fyrra. á miðin Þetta samkomulag í síldveiði- dcilunni náðist eftir yfirlýsingu, sem sjávarútvegsmálaráðherra gaf út um stuöning ríkisstjórn- arinnar við útgerðarmenn og síldarkaupendur á komandi hausti. Lofar ríkisstjórnin að beita sér fyrir þeim aðgerðum. sem nauðsynlegar þykja til þess að auðvclda síldarbátunum að standa I skilum meö greiðslu vaxta og afborganir af stofn- lánum með öðrum hætti en nýj- um Iánum eða frestun afborg- ana. — Á sama hátt er síldar- verksmiðjunum lofaö stuðningi. Samkvæmt rekstrarreikningi bátanna varð hreint tap báta- flotans á síldveiðunum i fyrra 220 milljónir króna þar af 200 milljónir afskriftir og stofnvext- ir. Tan síidarverksmiðjanna var á síöasta ári 144 milljónir sam- >- 10. siða sem n.eð hefði þurft nú, því að votviðrasamt hefði verið, þar sem gresspretta er hvað minnst, svo sem í Eyjafirðl. Gísli sagði ennfreniur, að sláttur hæfist hér á landi upp úr sólstöð- 1» 10. síða 10 kr. myntin lítið í umferð O Síðan tíu króna myntin kom fyrst f umferð hefur lítið sézt af hcnni. Kaupr ?nn segja yfirleitt, að tfu króna peningurinn sjáist varla, og þegar hann kami, sé illmögu- Iegt að gefa ti baka með honum, þvf að bá ’-eldur fólk aö verið sé að snuða það. Hjá Seðlabankanum fékk blaðið þær upplýsingar, að 170 þúsund peningar séu í umferð eða 1.7 milljónir króna. Seðlar hafa ekki verið innkallaðir, svo að myntin verður ekki alls ráðandi á næst: unni

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.