Vísir - 04.07.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 04.07.1968, Blaðsíða 12
/ ■.V.V.VVL'.V.V.W.V.WAVA’AVVAWiW Tvíi mælalaust hagkvæmustu og fjölbreyttustu hillu- í hús igögnin á markaðnum. Höfum lakkaðar PIRA-hilhir, í teajk, á mjög hagstæðu verði. «J Lfíjiö 1 SÝNINGARGLUGGANN, Laugavegi 178. í; SICÁLSTOÐ s/f, Laugavegi 178 (v/Bolholt), sími 31260 Jjj vv.r.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.wS V1SIR . Fimmtudagur 4. júK 1968. ANNE LORRAINE GÆFA EÐA GENGI skyldi. Hvers vegna gat hún ekki látið vera að hugsa um hann? Hún mundi vafalaust aldrei sjá hann aft ur. Og þó að hann hefði hryggt hana sárt, þegar hann fór frá henni, þurfti hún þrátt fyrir allt ekki að hafa vonda samvizku. Og til hvers var þá að setja þetta fyrir sig? En samt hélt þetta áfram að kvelja hana, hvemig sem hún reyndi aö hrista það af sér. Hún hafði mjög mikið að gera þennan dag, því að hún var á læknaverð- inum. Alltaf var hún að reyna að hafa stjórn á hugsununum, sem snerust í sífellu um kvöldið 1 gær og um Tony. Hún var ergiieg og sár yfir sinni eigin flónsku og fyrirleit sjálfa sig. Það náði ekki nokkurri átt, og hún vissi það — en hvemig er hægt að svæfa endurminningar? Var þetta sönnun gamla viðkvæðis- ins um að kvenfólk gæti aldrei að fullu og öllu gefið sig aö starfi sinu, en yrði að nota ákveðinn hluta af orku sinni handa tilfinningalífinu? Snemma síðdegis var komið inn með sjúkling, sem hafði lent í um- ferðarslysi. Mary sá þegar, að hann hafði meiðzt mjög alvarlega, og loks tókst henni að hrinda frá sér hugsununum um Tony. Sjúklingur- inn var stór skóladrengur. Hann kvaldist mikið og mændi vonar- augum á hana. — Þér skuluð ekki hugsa um ann að en fótinn á mér, læknir, hvíslaöi hann, meðan hún var að rannsaka hann. — Ég hef hugsað mér aö ÝMISLEGT ÝMISLEGT GISLl JÓNSSON Akurgerði 31 Siml 35199 Fjölhæf jarövinnsluvél. annast lóðastandsetningar. gret bús- grunna. holræsi o. fl. SS« 30435 Tökum aö okkui bvers konai múrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vfbra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai Alfabrekku við Suöurlands braut, simi 30435 Tt'KUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA Ú'RVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 verða atvinnumaður í knattspymu — ég ætla að verða það — það er það eina, sem mig. langar til, skiljið þér. Þér skuluð ekki hugsa neitt um hitt. Mary brosti til hans og var að hugsa um, hvort nokkur gæti bjarg að fætinum, eða drengnum sjálfum. Hún vissi, að hjúkrunarkonan horfði á hana, og hún leit upp og horfði á hana og sá ssmúðina, sem skein úr augum hennar. — Ég skal gera það sem ég get, sagöi Mary alúðlega og breiddi sængina yfir drenginn aftur. — En þú verður aö hjálpa okkur eins vel og þú getur, sjálfur. — Ég? sagði drengurinn. — En þér eruð læknir? Bkki get ég gert neitt. Mary studdi á ennið á honum og strauk úfið hárið. — Þér er öhætt að treysta því, sem ég segi, að þú verður aö hjálpa okkur til að sigra í þessum leik. Nú erum við samherj ar og vinnum saman að þvi að bjarga fætinum á þér — hjúkrunar konurnar, læknarnir og þú sjálfur. Við getum ekkert gert, nema þú hjálpir okkar, en ef þú vilt lofa að gera allt, sem við biðjum þig um, og trúa því statt og stöðugt, að fóturinn á þér verði jafngóður, getum við gert ótrúlega hluti. Jafn- vel... Hún horfði á ungt, skelkaö andlitið og hugsaði til þess, hve erfitt þetta mundi verða. Svo bætti hún við og lækkaði róminn: — Jafn vel þó að einhver annar standi í markinu. Hann leit upp og brosti vandræöa lega. Allt í lagi, sagði hann hikandi. — Þú meinar guð, er það ekki, lækn ir? Ég skal biðja, ef þú vilt það. Hann þagnaði, því nú kom nýtt kvalakast. Hún benti hjúkrunarkon- unni, sem stóö þarna hjá þeim, og eftir nokkrar sekúndur hafði dreng urinn fengið deyfisprautu. Svo var honum ekið meðvitundarlausum inn í röntgenstofuna. • Mary hafði varla þvegið sér um hendurnar, þegar nýr sjúklingur kom. Þetta var barn, sem hafði veriö aö leika sér og fengið ein- hverjar skrámur. Hún læknaði það aðallega meö vingjamlegum orðum og brjóstsykurmolum, þvi að sjálf aðgerðin var ofur einföld. Hjúkrunarkonan brosti til Mary. — Þetta var nú nokkuð mikið á yð- ur lagt, svona í einni lotu, læknir, sagði hún. — Á ég að gera boö eftir yður, ef fleiri koma? Það var venja, að læknarnir fóru inn í litla stofu og hvíldu sig þar í hléunum, milli þess að sjúkling- ar komu, og sent var eftir þeim þangað, þegar á þurfti að halda. En í dag gat Mary ekki hvílt sig. Hún' var þreytt, en henni fannst huggun að því að vera önnum kafin, svo að hún íiasti fremur gleymt því, sem alltaf \var að sækja á hana. — Ég vilBheldur bíða héma, syst- ir, sagði hi&rt — Ég sezt hérna við gluggann, flfcangað til þér þurfið á mér að haldaL Hún reyn di að bera sig sem mannalegast, þegar hún spurði: — Haldið þéi', að hátíðin f gær hafi tekizt vel? Hjúkrunarl :onan horfði forviöa á hana. — Þér jburfið varla að spyrja um það, lækriir? sagði hún hálf feimnislega. Það var enginn vafi á, að þér sko'mmtuð yöur vel — og mikið sómduð þér yður vel, það verð ég a{5 segja. Mary brosti. — Þaö er ekki hægt að taka svona, gullhamra illa upp, sagði hún. — i'Fln ég átti viö, hvort þetta hefði iekizt vel —- yfirleitt. — Já, og okiltur var mikill heið- ur að þvi, að Specklan vildi koma, sagði hjúkruna í’konan hrifin. — Ég held, aö hamu hafi aldrei komið á hátíðirnar c*k'kar fyrr en núna, læknir. — Er það w;;kki? spurði Mary hissa. Svo skiJJJi hún, hvaö eigin- le-r vakti fy.rir stúlkunni og leit undan og roðina ði. Mikiö flón var ég, hugsaði hút i með sér. Vitan- lega var það Specklan eldri, sem f 'úkrunarkonarh' átti við. Kannski hafði enginn teldð eftir Specklan yngra. — Sonur hans var líka á há- tíðinni, sagði Mjjrry og vonaði, að röddin hljómaði 1 cðlilega. — John Specklan hefur* kannski komið „Þaö bjargaði lífi okkar að nota pilsið þitt, stúlka. En nú höfum við annað vandamái að glfma við.. inu þínu aftur, án þess að. VÉLSKÓFLA til ieigu / ' í minni og stærri verk t. d. grunna, skurði o. fl. Uppl. í símum: 828 32 og 8 29 51 f hádegimi og eftir Id. 7 á kvöldin. GRÖFULEIGAN HF. þangað til þess gð vera með syni sínum? Hjúkrunarkonan brosti — dálítið fyrirlitlega, fannst Mary. — Það held ég varla, sagði hún. — Allir vita, að þeim feðgunum kemur ekki sem bezt saman. Gamli maðurinn vildi auðvitað láta son- inn feta í fótspor sín. Ég get hugs- að mér, að gamli Specklan hafi aldrei getað fyrirgefið syni sfnum, að hann gerði ekki það, sem hann bjóst við af honum. Þeir rffast aö vísu ekki svo aðrir heyri, og Tony hefur verið á hátíðunum okkar áð- ur, en enginn skal fá mig til að trúa, að þeir hafi komið f sama samkvæmið af ásettu ráði. — Nei, vitanlega ekki, sagði Mary og óskaði þess, að þær gætu fariö að tala um eitthvað annað. — Ég vissi ekki annað en að hvor- ugur þeirra hefði komið fi hátíðirnar áður. Hjúkrunarkonan leit á hana og c-naði munninn til að segja títt- hvað, en hætti við. 1 sömH svifum heyröist væla f sjúkrabíl úti, og þá tókst öll deildin á loft. Mary gleymdi Tony, og næstu tvo tím- ana var hún önnum kafin. Þegar hún loksins losnaði af verðinum, fór hún út í garðinn og settist á bekk. Hún reykti vindling og reyndi að hrista af sér eirðarleysið, sem allt- af ásótti hana, þegar hún átti tóm- stund. Bara að hún gæti fundið sér eitthvað til að gera! hugsaði hún með sér. Hún horföi á ungu hjúkrunarkonumar, sem flýttu sér inn til sín til að hafa fataskipti og dubba sig upp, áður en þær færu f bæinn til að létta sér upp. Marg- ar þeirra ætluðu eflaust að hitta piltinn, sem þær höfðu verið með í gærkvöldi — kannski hafði sfma- hringing í dag gert viðkynninguna frá f gær að vináttu? Þegi þú! sagði hún höstug við sjálfa sig og slökkti í vindlingnum. Hvað á þessi sjálfsmeðaumkun að þýða? Þessi dagur er ekkert öðru vísi en allir aðrir dagar, og þvf fyrr sem þú skilur það, þvf betra fyrir þig. Hún 1. t við og sá, að maður kom fram stíginn í áttina til hennar. Hann gekk undan sól og rétt 1 sVip datt henni f hug, að þetta væri Tony. En þegar hann kom nær. sá hún, 5 þetta var Simon Carey. Wá BEIKNINGAR * í LATIÐ OKKUR INNHEIMTA... Ooð sparat yður t'ima og óbægirwdi INNHEIMT USKRIFSJ OFAN Tjarnarqötu 10 — III hæð — Vonarsti ætismegin — Simi 13175 (3finur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.