Vísir - 04.07.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 04.07.1968, Blaðsíða 13
V í SIR . Fimmtudagur 4. júlí 1968. 13 WZr <tíW BIFREIÐAVIÐGERÐÍR ■—TMIIIIlllimilllll ',l lr 3——— BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-, hjóla- og Ijósastillingar. Ballanser- um flestar ^tærðir at hjólum, önnumst viðgeröir. — Bílastilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Sími 40520. BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ Ljósastiliingar og allar almennar bifreiðaviðgeróir. — Bifreiðaverkstæði N. K. Svane, Skeifan 5, simi 34362. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíði. sprautun. plastviögerðir og aðrar smærri viögerðir. Tímavinna og fast verö. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. ATVINNA MÚRARI Múrari getur bætt við sig vinnu innan eða utanbæjar. Uppl. í síma 81837 milli kl. 8,og. 10 I kvöld. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á iengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa, Dugguvogj 15, slmi 30260. —- Verzlun Suðurlandsbraut 12, söni 82218. VIYNTMÖPPUR fyrir kó rónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar, einnig möppur með ísl. myntinni og spjöld meö skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frímerkja- úrvalið stækkar stööugt. — Bækur og frimerki, Baldurs- götu 11 VERZLUNIN VALVA Skólavörðustlg 8, simi 18525. Telpnabuxnadragtir frá kr. 890,— telpnasiðbuxur frá kr. 102,— telpnasokkabuxur frá kr. 99,— telpnasundbolir frá kr. 247, — telpnabikiniföt frá kr. 247,— bamagammósiur frá kr. 166,— kvensundbolir frá kr. 480,— Verzlunin Valva, Skólavörðustig 8. VfSIR SMAAUGLVSINGAR þurfa aS hafa b^Hzt aug.^singadeild blaSsins eigi seinna en kl. 6 00 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSING VDEILD VlSIS ER AÐ ÞIN GHOLTSSTRÆTI 1. Opið alla daga kl. 9-18 nema laugardaga kl. 9 — 12. Símar: 15 6 10 — 15 0 99. LOFTLEIÐIR FLJUGA MEÐ FYRSTA BÍLINN Þegar hin nýja Rolls Royce flug- vél Loftleiða var tekin I notkun í vor, skapaðist I fyrsta skipti mögu leiki til stórtækra fraktflutninga hjá félaginu, þar sem I framhluta flug- vélarinnar er sérstaklega útbúið fraktrými, sem getur borið allt að fimm tonnum af vörum, jafnframt bvl sem á vélinni eru stórar frakt- dyr, 236x185 cm, sem auðvelda með stórvirkum tækjum hleðslu og af- hleðslu á vörusendingum. Þann 1. júlí s.l. skeði það í fyrsta skipti i sögu Loftleiða, að bifreið var flutt flugleiðina yfir Atlant.s- hafið, og fór þessi flutningur ein- mitt fram með nýju flugvélinni, Þor valdi Eirfkssyni. Þetta var bifreið af gerðinni SAAB 96, og var hún sett um borö í flugvélina í Keflavík, en áfanga- staðurinn var Kaupmannahöfn. SAAB 96 er 830 kg. að þyngd, 417 cm langur, 147 cm hár og 158 cm breiður, og reyndist mjög auð- velt að 'koma bílnum fyrir I flug- vélinni. Aðdragandi þessa sérstæða flutn ings var sá, að Magnús Nórðdahl,. eftirlitsflugstjóri Loftleiða, vya'ic ■ að fara í sumarleyfi til Kaupþjaijna- • 1YV’" V- ^ hafnar, og var ákveðið aö flytja bif reið hans með nýju flugvélinni. Farmdeild Loftlejða reiknar ekki með, að um stöðuga flutninga á bif- reiðum geti orðið að ræða með nýju flugvéb'nni, þai| sem eftirspurn eft- ir fraktrými hennar fer vaxandi, og slíkir flutningar yrðu nokkuð dýr- ir. En farmdeildin er samt sem áður stölt af þvi, að hafa nú markað spofSffSögu félagsins á nær 25 ára stjárfsferli, með því að flytja nú ftygleiðis I fyrsta skipti heila fólks- ' ” hafið. 'fV< %. smanna Kristjáns Eldjárns á kjördegi Kosningahátíðin er í kvöld kl. 21. — Skemm45atriði og dans. — Aðgöngumiðar afhentir í Garðastræti 17 2. hæð. STUÐNINGSMENN LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið aftur hinar vinsælu indversku kaxnfur kistur Indversk borð útskorin, arablskar kúabjöllur, danskar Am^ger-hyllur. postullnsstyttur 1 miklu úrvali, ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómiö, Skólavörðustlg 2, slmi 14270. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. •rvifiíapjQtZ.- vtsvUA&tofiifi* Skúlatúm 4. Simi 23621. BIFREIÐAEIGENDUR Allar almennar bifreiðaviðgerðir, fljót og góð þjón- usta. Sótt og seht ef óskað er. Uppl. í síma 81918. ddT HÚSNÆÐI 3ja HERBERGJA ÍBÚÐ til leigu til 14. maí næsta ár. Tilboð sendist auglýs- ingadeild Vísis merkt: „4772“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.