Vísir - 04.07.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 04.07.1968, Blaðsíða 15
V í SIR . Fimmtudagur 4. iúlf 1968. 75 „*&&& ,wtmr- ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar ' jaröýtur, traktorsgröfur, bfl- © ._, _ krana og flutningataeki til allra Jarövmnslan st framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarövinnslai. s.f Síðumúla 15. Simar 32481 og 31080. _______________ GANGSTÉTTALAGNIR Leggjum og steypúm gangstéttir og innkeyrslur. iinnig girðum ^iö lóðir og sumarbústaðalönd. Simi 36367. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur flestar tegundir húsaviðgerða. Setjum ) einfalt og ♦vófalt gler. Skiptum um jám á þökum, endun- nýjum og setjum upp grindverk. Uppl. frá kl. 12—1 og 7—8 1 sfma 12862. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR •núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr festingu, tíJ sölu múrfestingai (% % % %), víbratora fyrir steypu, vatnsdæliu, steypuhrærivélar, hitablásara slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað tU p) anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda ieigan, Skaftafelli við Nesveg. Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Sími 13728. LÖÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina, er við kemur lóðafrágangi f tfma- eða ákvæðisvinnu. Girðum einnig lóðir. Otvegum efni. Uppl. f sfma 32098. ___j_____________________' INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð 1 eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa sólbekki, veggklæðningar, útihuröir, bflskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskii málar. — Timburiðjan, sfmi 36710. _/__ Husaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og bemm 1, tökum mál af þak- rennum og setjum upp. Skipturo um jára á þökum og bætum, þé*tum sprungur 1 veggjum, málum og bikum þök, sköffum stillansa ef með þarf. Vanir menn. Sfmi 42449 milli kl. 12—1 og eftir kl 7, HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt pök og pak rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsun, úti sem inni. — Uppl. 1 síma 10080 Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr jámi eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Tökum einnig að okkur aðra jámsmfða- Wnnu. — Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10, simar 83140 og ■Í7965. INNANHÚSSMÍÐI SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR Skápa, bagði 1 gömul og ný hús Verkið er tekið hvort iieldur er eftir tilboðum eða timavinnu. Fljót afgreiðsia 3óðir greiösluskilmálar. Uppl. 1 slma 24613 og 38734. BÓLSTRUN — SÍMI 10255 Klæöum og gerum við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna úrvaf áklæöa. Einnig til sölu svefnsófar á verkstæðis verði (norsk teg.) Sótt heim og sent yður að kostnaðar lausu. Vinsaml. pantiö i tíma. Barmahliö 14. Síml 10255. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknönir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutaski Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI A - SiMI 23480 JARÐVINNUVÉLAR S/F Til leigu: jarðýtur, kranar, traktorsgröfur, loftpressur og vatnsdælur. Fjarlægjum hauga, jöfnum húslóðir, gröfum skurði o. fl. Sl'.nar 34305 og 81789. FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR Svavar l&uöni Svavarsson, múrari. Sími 81835. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Simi 17041 HÚ S A VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viðgerðum á húsum, svo sem: glerísetningu, þakskiptingu og viðgerð, þakrennuviðgerð o. m. fl. — Simi 21172. EINANGRUNARGLER GLUGGAVÖRUR GLERÍSETNING Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Gluggar og gler, Rauöa læk 2, slmi 30612. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð jg máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knuc Salling Höfðavfk við Sætún. Simi 23912. (Var áðui Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4) HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allaf húsaviðgerðir. utan sem innan. — Skiptuhi um jám, lagfæmm rennur og veggi Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 13549 og 84112. VIÐGERÐIR Tökun að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar utan húss og innan Jámklæðning og bæting, setjum einfalt og tvöfalt giei o.m.fl. Tilboð og ákvæðisvinna Vanir menn — Viðgerðir s.f Simi 35605. HÚSAVÍÐGERÐIR önnumst ailar viögerðii utan húss og innan Otveguro allt efni Tima og ákvæðisvinna — Uppl ■ slmum 23479 og 16234. NOTIÐ FAGMENN Málarafélag Reykjavikur. Sími 22856 milli kl 11 og 12 alla virka daga nema laugárdaga. Kitchenaid- og Westinghouse-viðgerðir öll almenn rafvirkjaþjónusta. — Hringið i sima 13881. Kvöldslmi 83851. - Rafnaust s.f.. Barónsstlg 3. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. SM 30470. SKRÚÐGARÐAÚÐUN Ámi Eiriksson, skrúðgarðyrkjumeistari, simi 51004. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG SPRUNGUM Tveir smiðir geta tekið að sér viðgerðir á steyptum þak- rennum og sprungum t veggjum. setjum vatnsþéttilög á steinsteypt þök .bemm ennfremur ofan l steyptar renn ur, emm með aeimsþekkt efni. Margra ára reynsla tryggir gðöa vinnu. Pantið tímanlega i sima 14807 og 84293 —■ Geymið augjýsinguna. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alla viðgerð á húsi, úti og inni, einfalt og tvöfalt gler, skiptum um og lögum þök, þéttum og lögum sprungur. Simi 21696. SKRÚÐGARÐAVINNA Reynir Helgason, skrúðgarðyrkjumeistari, simi 41196 frá kl. 8—10 e. h. GARÐEIGENDUR — GARÐEIGENDUR Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garða. Pantið tlman lega í sima 81698. Fljót og góð afgreiðsla._ HÚSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls kon- ar viðgerðir húsa, járnklæðningar. glerisetningu. sprungu- viðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmálningu o. m. fl. Sima 11896, 81271 og 21753. KÓPAVOGSBÚAR Næsta .öndur og stafanámskeið hefst 4. júlí. Ragna Freyja Karlsdóttir, kennari, sími 42462. MÁLUM HÚSÞÖK Vanir menn, "ljót afgreiðsla. Uppl. milli kl. 7 og 8 í síma 14212. Sparið tímann — notið símann — 82347 Sendum. Nýir bílar. — Bílaleigan Akbraut. BÓLSTRUN Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Læt laga póleringu, ef með þarf. — Sæki og sendi. — Bólstrun Jóns Ámason- ar. Vesturgötu 53 B. Sími 20613. SMIÐUR — HÚSAVIÐGERÐIR Tek að mér alls konar viðgerðir og nýsmíði utan og innan húss — 31er — Sprungui i veggjum —og geri gamlar úti- hurðir sem nýjar. — Hringið i síma 21649. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viðgerðir á húsum. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Málum þök. þéttum sprungur, setjum upp rennur. Uppl. í síma 21498. HÚSRÁÐÉNDUR ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar. skef upp og oliuber, het oliu og lökk á flestar harðviöartegundir Simi 36857. INNRÖMMUN AÐ HJALLAVEGI 1. Opið virka daga frá kl. 1-6, laugardaga kl. 9 — 12. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. STANDSETJUM LÓÐIR Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur o. fl. Girðum einnig lóðir og sumarbústaðalönd. Sími 37434. SKERPUM BITSTÁL svo sem sláttuvélar, sagir, hjólsagarblöð, hnffa, skæri, garðyrkjuverkfæri o. m. fl. Skerping, Grjóta- götu 14, sími 18860. KAUP-SALA INNANHÚSSMÍÐI Vanti yður vandað- ar innréttingar r hl- býli yðar þá teitlð fyrst tílboða 1 Tré- smiðjunni Kvisti, Súðarvogi 42. Simi 33177—36699. DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölv fallegt hellugrjót, margir skemmtilegri litír. Kam- i iö og veljið sjálf. Uppl. i sima 41664 — 40361. JASMIN — Snorrabraut 22 Austurlenzkir skrautmunir til tækifæris- gjafa. 1 þessari viku verða seldar lítið gallaðar vörur með 30—50% afslætti. — Litið inn og sjáið úrvalið. Einnig margar tegundir af reykelsi. — Jasmin, Snorra- braut 22. Simi 11625 GANGSTÉTTARHELLUR Muniö gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frí Helluveri. — Jafnframt hellulagnir. Helluver, Bú- staðabletti 10, sími 33545. BUICK ÁRG. 1956 til sölu. Verð kr. 10 þúsund gegn staðgreiðslu. BIW- inn er á númerum og í góðu lagi. Uppl. f síma 23831 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. í ; TVÖ MÓTORHJÓL til sölu og sýnis á Sogavegi 144, í dag og næstu daga. Skipti á bíl koma til greina. Teppaþjónusta — Wiltonteppi Útvéga glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim með sýnishorn. Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sfmi 31283.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.