Vísir - 04.07.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 04.07.1968, Blaðsíða 16
í) Rgnsggj -m VISTR Fimmtudagur 4. júlí 1968. Eift stærsta verkefni flot- kranans • Hinn nýi flotkrani Reykja- 1 víkurhafnar var í gær notaður 1 I við að lyfta tveimur spennu-1 breytum upp úr Skógafossi og | ' eru það einhver þyngstu stykki, 1 sem skipað hefur verið á land ' I í Reykjavíkurhöfn. — Spennu-1 breytarnir koma frá japanska fyrirtækinu Mitsubishi og er annar þeirra 48,9 tonn en hinn 133. Sá þyngri, sem er 70.0001 kva. veröur settur upp í spenni- stöðinni, sem verið er að reisa við Geitháls, en hinn fer austur 1 að Búrfelli. Þessi uppskipun kostaði mikl- ar tilfæringar og tók langan ( tíma, en þetta er fyrsta meiri háttar hlutverk flotkranans og i hefði trauðla verið hægt að | skipa þessum þungu hlutum upp , úr skipinu, ef kraninn hefði ekki verið til staðar, en hann á að 1 geta lyft allt að 100 tonna . þunga. Spennistöðin við Geitháls I verður endastöð háspennulín- j unnar austan frá Búrfelli, en nú , er unnið af fullum krafti við' að undirbúa lagningu línunnar, I og eru fyrstu staurarnir þegar | komnir upp við Geitháls. . Blóm fíutt inn frá SK0TLANDI Óvenjuleg bflómasendíng frá Slcotlandi tifl Reylcjavílcur London Press Service birtir eftirfarandi fregn: ■ Skozkur garðyrkjumaður hefur fengið óvenjulega pönt- un vegna þess aö veðurskil- yrði hjá honum í Kirkliston eru svipuð og I Reykjavík. II Garðyrkjumaðurinn heit- ir John Ponton, og er hann að ala upp yfir 100.000 plöntur í görðum sínum í Kirkliston nálægt Edinborg, og býr hann sig nú undir að senda um 2000 plöntur (Alpine rocket plants) til garðyrkjumanns í ^Reykjavík, sem framleiðir og selur plöntur. Herra Ponton fékk þessa pöntun, er hann var meðal sýn- enda, er sýndu blóm á stærstu blómasýningu heims, en hún var haldin í Southport á Norðvestur- Englandi. Þar sá Jón Björnsson, forstöðumaður gróörastöövarinn ar Alaska í Reykjavík, sýningar- plöntur Pontons, og, gat þess við hann, að ‘skilyrðin til plöntu- ræktar væru svipuð hjá sér og í Kirkliston. Jón Björnsson mun, áður en hann gerir fleiri plantanir, sjá hvernig skozku plönturnar þríf- ast í íslenzkum blómabeðum. Verðlagseftir- lit með eðli- legum hætti Samkvæmt viötali við Kristján Gíslason, verðgæzlustjóra i morg- un, hefur verðlagseftirlit gengið á- fallalaust í seinni tíð, og kaupmenn fylgt settum reglum um verðlagn- ingu. Engin sérstök vandkvæði hafa komið upp. Sú hækkun innfluttra vara, sem orsakaðist af gengislækkuninni í haust, hefur orðið mun minni vegna hins strangai verðlagseftirlits og góðs skipulags á framkvæmd þess. — Menn munu minnast deilu verð- gæzlunnar og rakara frá í vetur, en hinir síðarnefndu töldu ákvæði um álagningu sína úrelt. Niður- staðan varð sú, að rakarar fengu 14% hækkun, en að öðru leyti var ekki gengiö að kröfum þeirra. s m !lr Hestamannamót á Þing völlum um helgina Um næstu helgi verður mikið um að vera á Þingvöilum. Þá verð- ur haldið þar eitt mikið hesta- mannamót. Á föstudagskvöld og 200 KR. INNBROT Brotizt var inn í nótt í Madda- kaffi við Háaleitisbraut, en þaðan hafði þjófurinn á brott með sér 200 krónur í peningum og tvær lengjur af vindiingum, en annað ekki. Hver cá, sem hefur,orðið mannaferðá var þarna, er beðinn aö gera lögreglunni viðvart. laugardagsmorgun má búast við þvi, að frá Þingvöllum megi sjá mikinn jóreyk úr öllum áttum, er hestamenn koma ríðandi til móts- ins. Það eru 7 hestamannafélög, sem standa að þessu móti í Skógarhól- um eða Fákur í Reykjavík, Gust- ur í Kópavogi, Hörður í Kjós, Logi í Biskupstungum, Ljúfur í Hvera- gerði og Sörii í Hafnarfirði. Mótið sjálft verður sett kl. 2 á laugardag. Keppnin hefst rúmum hálftíma síðar, en þá verður keppt í skeiði, stökki, brokki og 800 metra hraupi. Úrslitakeppnin fer svo fram síðar og mótinu lýkur á sunnudag. — Margt verður tii skemmtunar. og ))))) >• 10. sjða 200 lúðraþeyt- arar á Siglufirði Kraftmiklir lúðrahljómar berg máluðu fjalla á milli á Siglufirði sl. láugardag, þegar 200 lúöra- blásarar þeyttu lúðra sína af krafti á landsmóti Sambands * lúðrasveita. Tíu lúðrahljómsveit ir mættu á mótinu og settu skrautklæddir lúðrablásara; svip á bæinn i góða veðrinu að því er fréttaritari Vísis. Ragnar / Jónasson, skrifar. Hljómsveitirnar urðu að spila úti þar sem ekkert samkomu- hús gat hýst allan þennan fjölda biásara og áhorfendur Þó voru músíkskemmtanir einnig haldn ar innanhúss FORNRIT MEÐ STAFSETNINGU — nýstárleg útgáfustarfsemi hjá Prentsmiðju Jóns Helgasonar Prentsmiðja Jóns Helgasonar hef- ur gefið út Færeyinga sögu, og sér Ólafur Halldórsson um útgáf- una, en hann las söguna í útvarp í vetur við góðar undirtektir. Áætl- að er, að framhald verði á þessari útgáfu, og verða tvenn sjónarmið ráðandi. í fyrsta lagi að gefa út fyrir al- menning íslenzk miðaldarit, sem aldrei hafa verið preiituð áður héi á landi, og i öðru lagi er fyrirhugaö að gefa út alþýðlegar útgáfur af Íslendingasögum og öðrum sígild- um ritum. Sögurnar verða prentaðar með þeirri stafsetningu, sem nú tíðkast. en engu veður breytt i orðafnri c‘ða texta og orðmyndum handrita vikið eins lítið við og fært þykir. Fyrsta bókin i þessari útgáfu er Færeyinga saga Hún hefur ekki verið prentuð áður hér á landi i sérstakri útgáfu I haust koma Brennu Njáis saee og Jómsvíkinga saga sem hefm aldrei verið gefin út hér en hún er fræg erlendis einkum á Noröur- 'öndum. har sem margar útgáfur hafa veriö geröar af henni. Af örírum verkum, sem hugmynd , in er að gefa út á næstunni, er'u'V : Kíainesinga saga. Grettis saia Fóstbræðra saga. Eiríks saga rauða ! og Grænlendinga saga, Snorra- 1 Edda, Fagurskinna, Morkinskinna. Sögut ...c Danakonungum og ís- I ienzka hómilfubókin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.