Vísir - 05.07.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 05.07.1968, Blaðsíða 10
10 VÍSIR . Föstudagur 5. júlí 1968. Cudo-gler til Breiðholtshverfis Eins og fram hefur komið hætti Framkvaémdanefnd byggingaráætl- unar viðskiptum sínum við Fjöliðj- una á ísafirði vegna erfiðleika hjá hinu síðamefnda. Hefur Cudogler tekið við afgreiðsiu á glerinu og sést hér, er fyrirtækið afhendir hluta af glermagninu, sem það framleiðir fyrir Framkvæmdanefnd- ina. Mikil gróska hefur verið í starf- semi Cudoglers undanfarin ár og er afkastageta verksmiðjunnar nú 100 — 120 ferm af tvöföldp cudo einangrunargleri á dag. Furoldur — þar, Jóhanni Þorkelssyni. Talaði blaðið í morgun við Jóhann, sem sagði m. a.: Við bíðum núna eftir að fá niðurstöðu á sýnishornum sem sendar voru á rannsóknar- stofur í Reykjavik, eftir það vitum við betur hvort veikin hefúr enn breiðzt út. Aðalvinnan hjá okkur núna er að taka sýnishorn þar sem grunur leikur á að um veik- ina geti verið að ræða. Höfum við •"gar byrjað að taka sýnishorn — blóð og saurprufur frá því fólki, sem sýnt hefur veikindaeinkenni og einnig á þeim bæjum, sem grunur leikur á að hafi smitbera. Það sem gerir okkur erfiðara fyrir er að hér gengur vírusveiki sem lýsir sér á sama hátt og tauga- veikibróðirinn og verða sýnishorn- in að skera úr um það um hvora veikina sé hér að ræða. Sjúk- ^ómseinkenni hafa meira en 30 manns sýnt. Það sem mestu máli “kiptir við að hefta útbreiðslu hessarar veiki er a'ejört hreinlæti. aðalatriðið er hreinlæti hjá þeim, sem með mat hafa að gera, því öðru vfsi en með mat breiðist veikin ekki út. Hreinlæti, aðallega á hönd- um, skiptir þvf öllu máli. Hallgrímskirlcja — —> lb siöu steindu gleri, gerð í Englandi, af sömu meisturum og geröu gluggana, er nú prýða Bessa- staðakirkju. Er hún hinn vandað asti gripur. Myndin er síðasta stórverk Guðmundar Einarsson- ar frá Miðdal og kom hún full- unnin til landsins eftir lát lista- mannsins. Skrúðgarðyrkja lög fest sem iðngrein — Félag Skrúðgarðyrkjumeistara varar við réttindalausum mönnum Aaglýsið i VÍSI Félag skrúðgarðyrkjumeistara hefur sent blaðinu tilkynningu, þar sem félagið varar við réttindalaus- um mönnum í garðyrkju, en skrúð- garðyrkja hefur verið lögfest sem iðngrein: Að gefnu tilefni varar félagiö lóðareigendur við að taka til starfa f lóðum sínum aðra en þá, sem iðn- réttindi hafa í skrúðgarðyrkju og er hér sérstaklega varað við aug- lýsingum réttindalausra manna, sem að undanförnu hafa auglýst í dagblöðum og boðið vinnu sína. Er fólki bent á að sinna aðeins þeim, sem auglýsa undir fullu nafni og starfsheitinu skrúðgarðvrkju- meistari. Hinn 21. jan. s.l. var haldinn stofnfundur Félags skrúðgarðyrkju- meistara að Hótel Loftleiðum og voru stofnendur níu starfandi skrúögarðyrkjumeistarar f Reykja- vík og nágrenni Stofnun félagsins er beint framhald af því að skrúð- garðyrkja hefur verið löggilt sem iöngrein. Iðnréttindabréf, bæði til handa sveinum og meisturum voru gefin i' í desember s.l. handa þeim, sem á þeim eiga rétt og sótt hafa um þau, en ætla má að enn séu ekki allir búnir aö gefa sig fram ?- rétt eiga. Félag skrúðgarðyrkjumeistara er stofnað -ipp úr öðru þeirra tveggja félaga. sem að undanförnu hafa unnið að því að fá skrúðgarðyrkju lögfesta sem iðngrein, það er Garð- yrkjuverktakafélagi íslands. Hitt félagið, sem er Félag garðyrkju- manna hefur um langan tíma unnið að þessum málum, er launbegafé- lag og væntanlega verður það sveinafélag hinnar nýju iðngreinar. Félag skrúðgarðyrkjumeistara er landsfélag og að sjálfsögðu hagsmunasamtök starfandi meist- ara í iðngreininni. Félagið mun leit- ast við að tryggja viöskiptamönn- um iðngreinarinnar góða þiónustu og heiðarleg viðskipti um leið og það gætir hagsmuna sinna félags- manna. Þá mun félagið leitast við i samstarfi við sveinafélagið að K’- gia upp vel biálfara og trausta fagmanna'tétt til framkvæmda beirra verkefna sem til úrlausnar stéttarinnar koma f framtíðinni Þó Félag skrúðgarðvrkjumeistara hafi nú verið stofnað ern án efa einstaklingar utan bess. sem eiga þar rétt til inngöngu, því í lögum þess er ákvæði um að aðild að því sé öllum heimil, sem starfi sem meistarar í iðninni og má að sjálf- sögðu gera ráð fyrir að þeir, sem telja sig eiga þar hagsmuna að gæta og æskja félagslegs samstarfs við sína stéttarbræður muni brátt bætast í hópinn. Stjórn félagsins skipa eftirtaldir menn: Form. Björn Kristófersson, gjaldk. Svavar F. Kjærnested, ritári Fróðir Br. Pálsson. Plöntur • > 11> slOu á háu stigi. Þessar plöntur, sem núna komu til landsins, sá ég á blómasýningu í Southport á miðvesturströnd Englands fyrir þrem árum og leizt vel á. Nú eru þær komnar, 20—30 tegund- ir, sem bera ýmis nöfn, en állar til ræktunar í steinhæðum. Carðyrkjustjóri — h* > SjO, út í fyrstu. I fyrsta lagi er að geta bústofns borgarbúa, sem að verulegu leyti er fóðraður af heyi úr borgarlandinu. Hesta- eignin er varla undir 1000 hross- um, og sauöfjáreignin Ifklega 8 -10000 fjár, Þá er og þess að geta, að sums staðar þar sem til greina kemur aö berg áburð á landiö, er nokkur Iynggróður. Yrði á- burður borinn á nú, en áburðar- gjöf síðan hætt, má gera ráð fyr ir, að landið blási upp. Lyng- gróðrinum hrakar á kostnað grassins þegar áburðarins nýtur, en þegar áburðardreifingu er hætt, blæs landið upp. Þá er og "puming um, hvernig á að koma slíkri aðstoð borgarbúa í fram- kvæmd Stór hluti borgarlands- ins er ekki véltækur, heldur verður aö slá hann með eldri aöferöum orfi og ljá. Svo er spurning um kostnað vegna hirðingu. sláttar og áburðardröif ingar Væri ef til vill unnf að nota tækifærið. og komn á fó- vísi að þegnskylduvinnu? Meiri hluti b''óðarinnar er henni fvh>-- andi. En hvað um paö nú sann ast betur en nokkurn t>'ma að allf er hev i harðindum Ræpr’ -ur hlýtur að mun? um hverja ttigau. sem þeir fá ti) viðbótar nú á þessum harðindatímum. SAS — 3iSM> 1. síðu. félags íslands, eins og sæist án því, að vélar SAS væru þétt- setnar farþegum hingað, en þunnskipaðar út. < VlSIR hafði og í morgun sam-' band við öm Johnson, for- stjóra Flugfélagsins, og spurði. hann um áhrif SAS flugsins á farþegaflutninga Flugfélagsins. Sagöi Örp, að of skammur tími væri Iiðinn frá því að flug SAS hefði hafizt hingað til að unnt væri að dæma um það. Aftur á móti gilti hér lögmál sam- keppninnar. Ganga mætti út frá því sem visu að flug SAS hingað tæki frá öðrum flug- félögum á sömu leið og SAS flygi, er tímar liðu. Kristján Guölaugsson, stjórn- arformaður Loftleiða sagði VÍSI í morgun, að sér vitanlega hefði flug SAS ekki nein áhrif á far- þegaflug Loftleiða. Aukinn hraði — m-> 16. siðu kvörðun verið tekin um tillögur umferðarnefndar Reykjavíkurborg- * ar, sem hún lagði fyrir borgarráð, um breytingu á hámarkshraða á nokkrum götum borgarinnar. Taldi umferðarnefnd, að breyta bæri hámarkshraðanum hið fyrsta í 45 km/klst. á þeim götum, þar sem sá hraði var leyfður fyrir H-brevtinguna, og í 60 km/klst. á þeim götum, þar sem slíkt var leyfilegt fyrir H-dag. Maðkaþjófar — m—> i6 siðu arhellur voru færðar til, — svo ákafar voru þessar moldvörpur í leitinni. Þetta hefur verið kært til lög- reglunnar, sem verður nú aö bæta því við önnur verkefni sfn, að vakta garða fólks, en al- menningur getur veitt vörðum laganna lið meö því að hafa vakandi auga með því, sem gerist í kringum fólk. Sumir þessara maðkaþjófa fara ekkert leynt með iðju sína, heldur koma á vörubílum jafnvel og láta eins og þeir eigi viðkom- andi garð. LONDON: Sjö menn biðu bana á Heathrowflugvelli í London í gær- morgun, þar af 3 flugmenn og 3 gæzlumenn veðreiðahesta, er flug- vélarlending mistókst. Allir hest- arnir drápust, en þeir voru metnir á 80.000 stpd. Flugvélin rakst á og laskaði tvær þotur einnig á bygg- ingu, og klofnaði flugvélin um leið og gaus þá upp eldur f henni. Flug- vélin var að koma frá Frakklandi. Ian Smith forísætisráöherra Rhod- esíu hefur vikið úr 'órn sinni ráö-j herra þeim, sem fór með innanrík- ismálin, en á ráðnerra bennan Willi am Harper, hefur veriö litið sem forsprakka þeirra, sem vilja neita ’óökkufólkinu um aukin réttindi. Ekk> var tilkynnt af hverju Smith ’éti Harper ganga úr stjórninni. en sfðar var neitað. aö þaö væri út af ágreiningnum um stjórnarskrána. t ©PIB IVtMKII BELLA „Þetta er alveg ferlegt. Hjálmar kemur aldrei í mat hjá okkur, svo við veröum bara að fá okkur hund til að borða leyfarnar“. VISIR 50 fyrir áruin Landsverzlunin hefir neitað aö borga útsvar það, sem henni hef- ir verið gert aö greiða í bæjar- sjóö, nema hún verði dæmd til þess. Vísir 5. júlí 1918. HIISMET Sá flugvöllur sem mest umferö flugvéla er um, er O’Hare Field flugvöllurinn í Chicago í Banda- ríkjunum. Þar eru flugtök eða lendingar á 58 sekúndna fresti. HLKYNNINGAR Sumarferðalag Nessóknar verð- ur sunnudaginn 7. júlí. Haldið verður frá Neskirkju kl. 10 og farið um suðurhluta Rangár’alla- sýslu milli Þjórsár og Ytri Rang- ár. Verið viö messu í Hábæjar- kirkju er nefst kl. 14. Nánari upplýsingar í síma kirkjunnar 16783 milli kl 5 og 7 daglega Þar fást einnig farmiðar, sem þurfa að sækjast i síðasta lagi á föstudagskvöld Undirbúningsnefndin ÆÐRie OAG No- ðvestan gola : en hægviðri 1 nótt. heið-kirt að ..estu 02 10 — 13 st.iea niti 1 dae en 6—8 < nótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.