Vísir - 05.07.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 05.07.1968, Blaðsíða 13
Eöstudagur 5. júlí 1968. 13 ■Efi? í'' ' s' \"'.,':.\\"^'"'\"^'^'\\..,^;'^\'Í.\"‘""XÍ"""'" \' " -""'W "'W"""."";." • • vV'V"\""\'\""\ \. Welskur Madrigal-kór syngur hér Stúdentakór frá Aberystwytháskóla í Wales er á söngferðalagi hérlendis um þessar mundir. Kórinn, sem nefnist The Elizabethan Madrigal Singers, var beinlínis stofnað- ur áriö 1951 til þess aö flytja enska Madrigal tónlist, sérkennileg tónlist, sem stóð í sem mestum blóma á 16. öld. Kórinn hefur þegar sungið í Kópavogskirkju, Elliheimilinu Grund og víðar, en í kvöld kl. 9 mun hann halda tónleika í Dómkirkjunni. Seinna fer kórinn til Borgarness, ísafjarðar, Ólafsfjarðar og Akureyrar. Kórinn kom hingað algjörlega á eigin vegum, en í honum eru 20 stúdentar og stúdinur. Hann hefur ferðazt um fjöldamörg lönd austan- og vestanhafs. Fösfudagsgreiii —" ' j íts iStiti IMiorl nnsH j góðu náir. Með koáningaúfslit- unum nú, þar sem einn flok'kur tvö, sem voru á sýningu' ungra myndlistarmanna f Laugardals- 'd! 9. síðu. um að nafn hans verður ekki strikað út af spjöldum sögunn- ar. Og að því verður líka að gæta, að þegar allt hefur komið til alls, þá hefur hann aldrei staðið einn, heldur verið eins konar endurómur af viðhorfum þjóðar sinnar og samtíma. Hann hefur ekki skapað frá grunni kraftana, heldur sameinað þá. Þó að hann hefði ekki verið til skyldu menn til dæmis ekki ímynda sér, að uppreisn Evrópumanna gegn hinni bandarísku ágengni, hefði far- izt fyrir. Hún heföi oröið allt að einu, sem eðlileg viðbrögö og pólitísk þróun, kannski sein- þroskaðri og ekki haft mátt til að brjótast út fyrr en spennan heföi verið orðin meiri og í óefni komið. Þannig er ekki hægt að rýra hlút de Gaulles í liðinni tíð, en hitt er annað mál, að mönnum getur mislíkaö og þeir haft and- úð á stjórnarfari hans. Undir slfka gagnrýni get ég tekiö. Ég hef andúð og ótrú á sjálfræðis- legum og ráöríkum stjórnarhátt- um háns og tel að þeir leiði ekki til góös til langframa. Það ér að vísu ekki hægt að kvarta yfir þvf aö ófrelsi ríki almennt í frönsku þjóðlífi. Allt lítur þingræðislega út á yfirborðinu. En undir niðri er hann svo ráð- ríkur og valdamikill, að ekki er hægt að segja að sannur demokratískur andi sé á stjórn hans. 't'kki er útlit fyrir að það batni neitt við úrslit þingkosning- anna nú og þann gífurlega þing- meirihluta, sem fylgismenn hans hafa náð, nema sá orö- rómur sé réttur, sem, hefur komizt á kreik, að hánn ætli nú aö afsala sér völdum meðan hefur náð svo miklum meiri hluta, má segja að kosningakerfi það sem de Gaulle kom á hafi að nokkru brugðizt. Ætlunin með einstaklingskjördæmum og meirihlutakosningu var að skapa meiri festu f frönskum stjórn- málum en verið hafði. En á hinn bóginn var tilgangurinn með seinni lotu kosninganna að tryggja það að á gæti komizt á þingi öflug stjórnarandstaöa. Þannig var reynt að sigla bil beggja. Þess var alltaf vænzt að í seinni lotunni gætu hinir @> minni andstöðuflokkar sam- einazt og skapaðist ,þannig jafnvægi móti meirihlutaflokkn- um. En að þessu sinni brást það, það tókst engin raunveru- leg sameining litlu flokkanna og fylgismenn þeirra hurfu á víxl yfir á frambjóðendur gaullista. Þetta veldur því nú að mikið og óheillavænlegt misræmi er milli þingmannatölu og atkvæðatölu. Stjórnarfestan er tryggð og meirihlutinn örugg ur og margfaldur á þingi, en á sama tíma er samræmi og sam- band þings við alþýðuna veikt. Og hversu mikið sigurhrós, sem í því er fólgið fyrir franska gaullista, að fella nú andstæð- ing sinn Mendés-France, getur það haft ófyrirsjáanlegar og 6- heillavænlegar afleiðingar fyrir seinn: tímann, að hrinda þann- ig út manni sem var vænlegt foringjaefni, djarfur og beinn, ef til þess ætti eftir að koma að aðrir en de Gaulle eigi leik- inn. Þorsteinn Thorarensen. listcisafn — 6. síðu. listmálara íslenzka, er því v?l haldið leyndu. Nýjustu vérkin, sem hanga þar eru málverk höllinni í fyrra. Málverkin eru eftir Einar Hákonarson og Hrein Friðfinnson. Það er ekki vert að fara fleiri orðum um deyfðina, sem virð- ist ríkja í Listasafni ríkisins. en það . furðuleg þróun og ó- æskileg að reyna ekki að fylgj- ast meö þeim hinum miklu breytingum, sem að undan förnu hafa orðið á rekstri lista- safna hvarvetna í heiminum. — Þráinn. Verzlunarpláss óskast sem hentaði fyrir tilbúinn fatn- að og smávörur. Má vera i út- þverfi. Uppl. í síma 18525 frá kl. 9—6 daglega. FELAGSLÍF Knattsr.. Vfkings Æfingatafla frð 20 tnai tll 30. nt 1968- tl. 'g meistaraflokkun Mánud op þriðjud. kl. 7,30—9- '■'ðvikuri os fimmtud 9—10.15 2 .okkur: Mánud op ' riðh'ri 9—10.15. Miðvikud op fimmtud 7.30—9 8 riokkur: Mðnud J,—10,15. þriðiud. 7.30— ° fimmtud. 9 — 10,15 t ‘’okkur: Mánud oe 'riðiuri 7—8 Miö- vikud op nmmturi 8—9- > tokkn* A og R.: Mðn'"- o* hriðiuri 6—7 Mið- j'iA.id •>* ci**"*i*mo 9 15—7.15 5 f'okkur C. og 9; • Þriðiuri op f'- 'ti.a 5.30—6.30 Stlömin. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-, hjóla- og Ijósastillingar. Ballanser- uro flestar stærðir aí hjólum, önnumst viðgeröir. — Bílastilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Sími 40520. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamöa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúm 4. Simi 23621. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmlöi. sprautun. plastviðgerðir og aörar smærri viögerðir. Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heirnasími 82407. BIFREIÐAEIGENDUR Allar almennar bifreiöaviðgerðir, fljót og góð þjón- usta. Sótt og sent ef óskað er. Uppl. í síma 81918. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur Indversk borð útskorin, arabiskar kúabjöllur, danskar Am..,;er-hyllur. postullnsstyttur i mikiu úrvali, ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómið, Skólavöröustlg 2, símj 14270. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR -Afgr«ióRÍHtimv.3-dagar Fast verð á lengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa. Ougguvog) 15. slmi 30260. — Verzlim "uðurlandsbraut 12. sími 82218. VIYNTMÖPPUR fyrir kó ónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar. einnig möppur með ísl myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónum\mt hæsta verði. — Frlmerkja- úrvalið stækkar stöðugt. — Bækur og frimerki, Baldurs- götu 11 VERZLUNIN VALVA Skólavörðustíg 8, sími 18525. Telpnabuxnadragtir frá kr. 890,— telpnasíðbuxur frá kr 102,— telpnasokkabuxur frá kr. 99,— telpnasundbolir frá kr. 247,— telpnabikiniföt frá kr. 247,— barnagammóslur frá kr 166,— kvensundbolir frá kr. 480,— Verzlunin Valva, Skóiavörðustig 8. ATVINNA MÚRARI Múrari getur bætt við sig vinnu innan eða utanbæjár. Uppl. í síma 81837 milli kl. 8 og 10 I kvöld. SMURBRAUÐSDAMA ÓSKAST Óskum eftir aö ráða vana smurbrauösdömu. Vakta- vinna. Upplýsingar á staðnum og í síma 20490, Brauöbær, Óðinsgötu. KONA ÓSKAST f uppþvott og ræstingu 3 tfma á dag. Uppl. milli kl. 4 og 6 á föstudag. Smurbrauðstofan Björninn, Njálsgötu 49. SUMARBÚÐIR — ÁRMANNSSKÁLI Getum tekið á móti nokkrum börnum á aldrinum 9—11 ára á næstu dvalartímabilum, sem eru júli og ágúst einnig er möguleiki á styttri dvalartíma ef óskað er. Uppl. 1 síma 30556 milli kL 8 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.