Vísir - 06.07.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 06.07.1968, Blaðsíða 13
y í SIR . Laugardagur 6. júlí 1968. 13 LA U6ARDA 6SKR0SSCA TAN Ritstj. Stefán Guðjohnsen jgins og kunnugt er unnu ítalir ennþá einu sinni heimsmeist- aratitilinn f bridge, en liðið hefur að mestu leyti verið skipað sömu mönnum s.l. 10 ár. Heimsmeistar- amir eru Forquet—Garozzo—Av- arelli—Belladonna—Pabis Ticci— D’Alelio. Orsiitaleikurinn stóð að venju milli Bandaríkjamanna og Itala og spiluðu Kaplan—Kay og Jourdan—Robinson mest allan úr- slitaleikinn, sem var 80 spil. Mikið hefur verið rætt um yfirburöi ítal- anna, en sennilega hefur titillinn aldrei verið nær því að hverfa aftur til Bandaríkjanna. Eftir 40 spil voru Ita.Hr 28 stig yfir og var beðið með mikilli eftirvæntingu hvernig þeir myndu stilla upp í næstu 20 spil. Forquet hafði gefið game í 40, spili og lítið sofið um nóttina, þess vegna (þeir gera stórar kröf- ur til sín, heimsmeistaramir) bað hann um að fá að sitja yfir, og spil- uðu því Belladonna og Avarelli á Rama gegn Jourdan—Robinson, en Pabis Ticci og D’AIelio gegn Kay og Kaplan í lokaða salnum. I spili 41 vann Robinson þrjú lauf á spil, sem var passað út hinum megin, í spili 42 var höröu gamei hnekkt á báðum borðum og í 43 fóru báðir í sex spaða. Italimir spiluðu sögnina í suður og varð Kay að hitta á hjarta út frá K-8-5-3-2, sem nann gerði. Á hinu borðinu átti hin hönd 1 in út gegn norðri, en hann átti sjálf- i sagt útspil í hjarta, eða D-G-10-4. ’ Eftir 50. spil var staðan 111—86 ' fyrir Itali og næstu 10 spil voru ! bútaspil, sem voru frekar hagstæð- j ari fyrir Italina. Staðan eftir 60 j spil var 39 stig fyrir Itali og nú j komu Forquet og Garozzo inn fyrir 1 Belladonna og Avarelli, en liðið; hjá Bandarfkjamönnum var óbreytt. I I næstu 9 spilum unnu Bandaríkja- j menn á, og svo kom spil nr. 70. j Austur gaf og a-v voru á hættu. Hárgreiðslustofa Hef opnað h 'rgreiðslustofu að Hverfisgötu 42 3. hæð. Sími 13645. Ester Valdimarsdóttir hárgreiðslumeistari. Lausn á síöustu krossgátu 4 V ♦ * 3 K-7-2 K-D-7-6-3 V Á-D-7-6 10-8-6-2 G-9-6-5 G-5 10-4-3 N ♦ aI & Á-9-4 Á-10-8 Á-9-8-2 K-9-8 4 K-D-G-7-5 V D-4-3 4 10-4 Jb G-5-2 Þar sem Kaplan og Kay sátu a-v, gengu sagnir: Austur Vestur 1 G 24 3 V P 2* 34 64 Þetta er mjög góö slemma og V 'I 5 / R 'i V / K V L o /< / M i * ; 5j ö: * j 5 Kj /fl'L ? R • R'fí K l R * KciRfíN'P. • • R. N - • num•sv 'fí • N£5 T j í) GrfíS TÖL / • KfíRL • Ær/Fnr n RR/V / • nL • lvn ■ Ö 5 • ö L -j - 5 -r 'o R - 7/j - f) u L' H 't9 fí N N R * fl£) nAustj £ / - N 'o T * /FNDAÐU i? £> fífí u ÍZ£ L / T UJV • JK 'R ■ NR. • BU SÖR ‘ V O R um - Gr / /</< & * V£ST RJ .NLJ • KO & * £ LLB N B RT * '/ LL> jfí/V BJ B í L ££r • TO TTU ■ 'fíÍNfí Bandaríkjamennirnir fengu 1370. Á Bridge-Rama voru sagnirnar tölu- vert fjörugri og lauk þannig að Bandaríkjamenn héldu einnig sögn- inni þar. Sagnirnar voru þannig: Austur Suður Vestur Norður 14» 24 34 54 D P P P Jourdan varð 1100 niður og Bandaríkjamenn græddu því 7 punkta á spilinu. Staðan var nú 15 yfir fyrir ítali og þegar fimm spil'voru eftir voru ftalir 11 punkta yfir. I næsta spili hnekkti Pabis Ticci gamei á útspili og síðan fóru Bandaríkjamenn í alslemmu, sem þurfti eina svíningu. Hún mistókst og um leið varö sigurvon Banda- ríkjamanna að engu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.