Vísir - 08.07.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1968, Blaðsíða 1
 VISIR 38. árg. - Mánudagur 8. fúlí 1968. - 148. tbl. Smíði strandferðaskipanna 2 mánuðum á eftir áætlun — Erfiðleikar á aðflutningum vegna iss er orsökin, segir Skafti Áskelsson, forstjóri Slippstöðvarinnar LJÓST ER NÚ, að fram- kvæmdir við smíði strand- ferðaskipanna tveggja fyrir Skipaútgerð ríkisins eru tveim ur mánuðum á eftir áætlun þeirri. sem samþykkt var við undirritun samninga um smíði skipanna tveggja. VÍS- IR fékk þetta staðfest hjá for stjóra Slippstöðvarinnar á Ak ureyri, Skafta Áskelssyni, en Slippstöðin sér um byggingu skipanna. Sagði Skafti, að meginorsök tafanna væru erfiðleikar á flutningum smíðaefnis, en vegna ísa hefðu talsverðar tafir orðið á flutningum sem og siglingum. Framkvæmdir eru nú hafnar. Hér er um að ræöa smíði tveggja 1000 lesta skipa, og var smíði skipanna boðin út á al- þjóðlegum markaði. M. a. buðu þrjár innlendar skipasmíða- stöðvar í smíði skipanna, og fór W-> i0 síða Hesturinn settist á knapann Þr'ir slösuðust um helgina á Þingvöllum WKSS5^;v:í.~v>K'^STí^^-*^^ ¦¦¦T v.í.^.'r:*-;*-?'.' . ¦-. ¦ ..,>.'<X:::y^^ Hernámsandstæðingar virðast vera orðnir miklir málarameistarar, a. m. k. voru þeir fljótir að mála slagorðin á mannvirki í Hvalfirðinum í gær. ¦ 0 Nokkuð gætti ölvunar meðal fólks á Skógarhólasvæðinu hjá Þingvöllum, þar sem kappreiðar Hernámsandstæðingar unnu spell- virki a varðstöíinni í Hvalfírði Þorðu ekki að kannast við verknaðinn, þrátt fyrir fjölda sjónarvotta hestamannafélaganna voru háðar, einkum þó aðfaranótt laugardags- ins, en sialdnast kom þó til nokk- urra afskipta lögreglumannanna, sem þar voru á staðnum til eftirlits. Þrír menn slösuðust um helgina á Þingvöllum. Einn á Iaugardags- kvöld um kl. 7, en hann datt og fótbrotnaði skammt frá Skógarkoti. Þurftu hjálparmenn að bera mann- inn klukkustundar gang, áður en komið var út á þjððveginn. Annar fótbrotnaöi einnig, þegar hestur, sem hann sat, prjónaöi og féll aftur fyrir sig ofan á manninn. »->¦ 10. síða. ? Hópur ungs fólks réð- ist um kl. 10 í gær- kvöldi á varðstöðina í Hval firði og vann spellvirki á mannvirkjum þar. D Þarna var á ferð 13 manna hðpur í tveimur bifreiðum. Fólkið var að koma frá Vagla- skógi. Það mun hafa verið skipu- lagt fyrir helgina að standa nokkuð í stórræðum á heimleið- inni, þvi að það hafði kvisazt, út fyrir helgi, að hernámsand- J stæðingar hefðu eitthvað á prjón unum Einnig fundust naglbítar og bittangir í bifreiðum fólks- ins, en þær voru notaðar til að klippa niður girðingu á stórum kafla umhverfis varöstöðina. Sýslumanninum í Borgarnesi barst tilkynning um hegðun unga fólksins þegar að aögerðirnar hóf- ust frá íslenzkum aðalverktökum, sem sjá nú um varðstöðina eftir að bandarískir hermenn fluttu úr stöð- inni. Fjöldi fólks varð vitni að þvf þegar unga fólkið réðist að girð- ingunni umhverfis stöðina og klippti hana niður á milli 60 staura auk þess sem þau rifu niður 15 staura. Aö því loknu réöist unga fólkið með málningu (hernámsand- stæðingar eru orðnir miklir málara- meistarar) á skilti og hús á staðn- um og máluðu á þau ýmis slagorö eins og t.d. „ísland Ur NATO", „Úr NATO 1969" o.s.frv. Allmargar myndir voru teknar af verknaðin m-> 10. sfða Deila milli ráðuneyta stendur fyrir niðurskurði Engin ákvörðun tekin enn um niðurskurð á Rútsstöðum ¦ Niðurskurður á búfé bændanna á Rútsstöðum í Eyjafirði er ekki enn hafinn. Stendur í stappi um það milli heilbrigðismálaráðu- neytisins og landbúnaðarmálaráðu- neytisins hvort eigi að borga bænd- unum nauðsynlegar bætur á búfé ef tir niðurskurð. Meðan þetta mála- þras stendur yfir mjólka bændur 13 stiga hiti snemnta í morgun í dag er útlit fyrir einn mesta sólskinsdaginn í sumar. Klukkan . níu f morgun var hitinn í Reykja- vfk þegar 13 stig, og varla sást skýhnoðri á lofti. Ættu sem flestir að nota sér góða veðrið þar sem ; vitað er um lægð undan Labrador- j strönd á hreyfingu norðaustur og | •*æti hún valdið veðrahvörfum. t gær varð mestur hiti 17 stig á Eyrarbakka og 16 á Þingvöllum, | v'ðast hvar er búizt við meiri hita ; í dag. kýr sínar veikar o* henda mjólk- imii. Það er þegar vitað, að kúabú bændanna á Rútsstöðum og Akri er úr sögunni þar eð lækning skepnu sem tekið hefur veikina tekur a. m.k. hálft ár, að auki er skepnan smituð upp á lífstið. Blaðið talaði f morgun við Ágúst j Þorleifsson, dýralækni á Akureyri, j sem taldi það vera furðulegar ráð- j stafanir af hálfu ráðamanna, aö j hafa ekki fyrirskipað niðurskurð skepnanna strax, þegar vitað var af veikinni. Sagöi hann að bændur | myndu í öllum tilfellum skera bú- !fé sitt niður sjálfir, ef það yrði ekki gert af hálfu yfirvalda. Ekki er vitað um neinar nýjar smitanir í búfé á öörum bæjum 1 Eyjafiröinum, t.d. hefur engin kýr á Skáldstöðum veikzt til þessa, en »-> 10. síða Við sáum stóra og Ijóta menn rífa niður girðinguna/ sagði fólkið í bílunum. Það er það eina, sem við vitum um þetta mál. Síldin við Bjarnarey þar til í haust — segir Hjálmar Vilhjálmsson eftir sildarrábstefnuna á Seyðisfirði O Fundur norskra, rúss- neskra og íslenzkra haf- og fiskifræðinga, sem lauk á Seyðisfirði á laugardag, hef- ur sent frá sér álitsgerð, þar sem meðal annars segir, að síldin muni líklega dveljast á svæðinu við Bjarnarey, þar til hún hefur göngu sína sfð- sumars á svæðið austur af Austfiörðum. D Vísir ræddi við Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð- ing, sem sat fundinn af Is- lands háll'u, og sagði hann að búizt væri við að síldin færi að hreyfa sig hingað vestur á Austfjarðamiðin á timabil- inu frá miðjum ágúst til miðs september. Þetta færi mikið eftir því hve ört hún fitnaði þar norður frá. Annars væri erfitt að segja til um þessa göngu. Segir í álitsgerð fundarins, að segja megi að vorað hafi mán- uði seinna í sjónum en venju- lega vegna kuldanna og íssins, sem hefur haft mikil áhrif á yfirbofðshitann, en hann er fjór- um gráðum minni fyrir Norður- landi í lok júní en í meðallagi. ísbrúnin var miklu sunnar og austar í vor en oftast áður og um miðjan júní var eyjan Jan M—> 10. síöu mzr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.