Vísir - 08.07.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1968, Blaðsíða 1
Smíði strandferðaskipanna 2 mánuðum á eftir áætlun — Erfiðleikar á aðflutningum vegna iss er ors'ókin, segir Skafti Áskelsson, forstjóri Slippstöðvarinnar LJÓST ER NÚ, aö fram- kvæmdir við smíði strand- ferðaskipanna tveggja fyrir Skipaútgerð ríkisins eru tveim ur mánuðum á eftir áætlun þeirri. sem samþykkt var við undirritun samninga um smíði skipanna tveggja. VÍS- IR fékk þetta staðfest hjá for stjóra Slippstöðvarinnar á Ak ureyri, Skafta Áskelssyni, en Slippstöðin sér um byggingu skipanna. Sagði Skafti, að meginorsök tafanna væru erfiðleikar á flutningum smíðaefnis, en vegna ísa hefðu talsverðar tafir orðið á flutningum sem og siglingum. Framkvæmdir eru nú hafnar. Hér er um að ræöa smíði tveggja 1000 lesta skipa, og var smíði skipanna boðin út á al- þjóðlegum markaði. M. a. buðu þrjár innlendar skipasmíða- stöðvar í smíði skipanna, og fór !»->- iC síða Hesturinn settist á knapann Þrir sl'ósubust um helgina á ÞingvóUum Hemámsandstæðingar virðast vera orðnir miklir niálarameistarar, a. m. k. voru þeir siagorðin á mannvirki í Hvalfirðinum í gær. Hernámsandstæðingar virki á varðstöðinni miM fljótir að mála • Nokkuð gætti ölvunar meðal fólks á Skógarhólasvæöinu hjá Þingvöllum, þar sem kappreiðar unnu spell- í Hvalfirði Þorðu ekki oð kannast við verknaðinn, þrntt fyrir fjölda sjónarvotta hestamannafélaganna voru háðar, einkum þó aðfaranótt laugardags- ins, en sialdnast kom þó til nokk- urra afskipta lögreglumannanna, sem þar voru á staönum til eftlrlits. Þrír menn slösuðust um helgina á Þingvöllum. Einn á laugardags- kvöld um kl. 7, en hann datt og fótbrotnaði skammt frá Skógarkoti. Þurftu hjálparmenn að bera mann- inn klukkustundar gang, áður en komiö var út á þjóðveginn. Annar fótbrotnaði einnig, þegar 'hestur, sem hann sat, prjónaði og féll aftur fyrir sig ofan á manninn. 10. síða. □ Hópur ungs fólks réð- ist um kl. 10 í gær- kvöldi á varðstöðina í Hval firði og vann spellvirki á mannvirkjum þar. □ Þarna var á ferð 13 manna hópur í tveimur bifreiðum. Fólkið var að koma frá Vagla- skógi. Það mun hafa verið skipu- lagt fyrir helgina að standa nokkuð í stórræðum á heimleið- inni, því að það hafði kvisazt, út fyrir heigi, að hernámsand- j stæðingar hefðu eitthvað á prjón unum Einnig fundust naglbítar og bittangir í bifreiðum fólks- ins, en þær voru notaðar til að ■ klippa niður girðingu á stórum [ kafla umhverfis varðstöðina. ' Sýslumanninum í Borgarnesi barst tilkynning um hegðun unga fólksins þegar að aðgerðirnar hóf- ust frá íslenzkum aðalverktökum, sem sjá nú um varðstöðina eftir að bandarískir hermenn fluttu úr stöð- i inni. Fjöldi fólks varð vitni að því þegar unga fólkið réðist að girð- ingunni umhverfis stöðina og klippti hana niður á miili 60 staura auk þess sem þau rifu niður 15 staura. Að þvt loknu réöist unga fólkið með málningu (hernámsand- stæðingar eru orðnir miklir málara- meistarar) á skilti og hús á staðn- um og máluðu á þau ýmis slagorð eins og t.d. „ísland úr NATO“, „Úr NATO 1969“ o.s.frv. Allmargar myndir voru teknár af verknaðin io. síða Deila milli ráðuneyta stendur fyrir niðurskurði Engin ákvörðun tekin enn um niðurskurð á Rútsstöðum ■ Niðurskuröur á búfé bændanna á Rútsstöðum í Eyjafirði er ekki enn hafinn. Stendur í stappi um það milli heilbrigðismálaráðu- neytisins og landbúnaðarmálaráðu1 neytislns hvort eigi að borga bænd- unum nauðsynlegar bætur á búfé eftir niðurskurð. Meðan þetta mála- þras stendur yfir mjólka bændur kýr sínar veikar o* henda mjólk- iijni. Það er þegar vitað, aö kúabú bændanna á Rútsstöðum og Akri ér úr sögunni þar eö lækning skepnu sem tekiö hefur veikina tekur a. m.k. hálft ár, að auki er skepnan smituð upp á lífstiö. Blaðið talaði f morgun við Ágúst | Þorleifsson, dýralækni á Akureyri, j sem íaldi það vera furðulegar ráð- I stafanir af hálfu ráðamanna, að i hafa ekki fyrirskipað niðurskurð skepnanna strax, þegar vitað var af veikinni. Sagði hann að bændur myndu í öllum tilfellum skera bú- fé sitt niður sjálfir, ef það vrði ekki gert af hálfu yfirvalda. Ekki er vitað um neinar nýjar smitanir í búfé á öðrum bæjum í 1 Eyjafirðinum, t.d. hefur engin kýr ' á Skáldstöðum veikzt til þessa, en 10. siða Við sáum stóra og Ijóta menn rífa niður girðinguna,' sagði fólkið í bílunum. Það er það eina, sem við vitum um þetta mál. 13 stiga hiti snemma í morgun { dag er útlit fyrir einn mesta sólskinsdaginn i sumar. Klukkan , níu f morgun var hitinn í Reykja- vfk þegar 13 stig, og varla sást j skýhnoðri á lofti. Ættu sem flestir j að nota sér góða veðrið þar sem ' vitað er um lægð undan Labrador- j strönd á hreyfingu norðaustur og | tæti hún valdiö veðrahvörfum. I gær varð mestur hiti 17 stig á Eyrarbakka og 16 á Þingvöllum, j v’ðast hvar er búizt við meiri hita i dag. Síldin við Bjarnarey þar til í haust segir Hjálmar Vilhjálmsson eftir sildarráðstefnuna á Seyðisfirði □ Fundur norskra, rúss- neskra og íslenzkra haf- og fiskifræðinga, sem lauk á Seyðisfirði á Iaugardag, hef- ur sent frá sér álitsgerð, þar sem meðal annars segir, að síldin muni líklega dveijast á svæðinu við Bjarnarey, þar til hún hefur göngu sína sfð- sumars á svæðið austur af Austfjörðum. □ Vísir ræddi við Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð- ing, sem sat fundinn af Is- Iands hálfu, og sagði hann að búizt væri við að síldin færi að hreyfa sig hingað vestur á Austfjarðamiðin á tímabil- inu frá miðjum ágúst til miðs september. Þetta færi mikiö eftir því hve ört hún fitnaði þar norður frá. Annars væri erfitt að segja til um þessa göngu. Segir f álitsgerð fundarins, að segja megi að vorað hafi mán- uði seinna í sjónum en venju- lega vegna kuldanna og íssins, sem hefur haft mikil áhrif á yfirborðshitann, en hann er fjór- um gráðum minni fyrir Norður- landi í lok júní en í meðallagi. ísbrúnin var miklu sunnar og austar í vor en oftast áður og um miðjan júni var eyjan Jan M—> 10. síðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.