Vísir - 08.07.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 08.07.1968, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Mánudagur 8. júlí 1968. SPELLVIRKI — sfðu. 4i. um og hafa margar þeirra verið sendar Sakdómi Reykjavíkur sem sönnunargögn. Vísir hafði pata af þessu þegar um kl. 10 í gærkvöldi og hélt til móts við unga fólkið, en Reykjavík urlögreglan var þar einnig á ferö, þar sem Akraneslögreglan varð of sein á vettvang. Bifreiðir hernámsandstæöinga voru stöðvaðar við verzlunina Esju á Kjalarnesi. Lögreglan yfirheyrði 'ólkið á staðnum, en það vildi ekki ^annast við, að það bæri ábyrgð á 'erknaði þessum og fannst þá nörgum að lítill hugur fylgdi máli, jf þau þyrðu ekki að kannast við erknaðinn. Þau voru færð til frekari yfir- =vrslu á lögreglustöðina í Reykja- ík, en þar sat við það sama. Þau önnuðust ekki við aö hafa unnið oellvirkin. Við leit í bifreiðunum 'mdust þó naglbítar og bittangir. 'Skólahólelin á végúrn\ Ferðaskrifstöfu ríkisins bfóða jður velkominí sitmar a cftirlöidum stöð.um:. 1 REYKHOLTl í BORGARFfRÐI 2 réykjaskóla hrútafirðj 3 menntaskólanum akureyri 4 eiðaskola 5 menníaskólanum lAúgarvatni 6 skögaskóla 7 sjómannaskólan- UM REYKJAVIK\ \A lls staðat er íramreíddur hirin vinsfEÍi. W\ múrgúnverðiir f NIÐURSKURÐUR — S8>~» 1 <jfðu þar á bæ lagðist fólk f veikinni. Allir þeir, sem tóku veikina eru nú fullfrískir og er ekki vitað um nein ný tilfelli hennar. Gætt hefur magapestar á Elliheimilinu í Skjald arvík, en þar tóku þrfr sótt. Er nú verið að rannsaka saursýnishorn þessa fólks. Er einn sjúklingurinn þegar fullfrískir, og er ekki vitað hvort um taugaveikibróðurinn var að ræða. Talaði blaðiö í morgun viö Jó- hann Þorkelsson héraðslækni á Ak ureyri, sem sagði að unnið væri aö rannsóknum um upptök taugaveiki bróðurins og smitleiðir, en ekkert nýtt hefði komið fram. Er núna f at hugun hvort samgangur barna af bæjum inni í Eyjafirði hefði komið af stað smitun, en börnin sóttu sömu sundlaug. Bærinn Rútsstaðir var aldrei settur f sóttkví en héraðs læknir sagði að slíkt væri aldrei gert þótt ástandið hefði verið eins og raun ber vitni. GJALDÞROT — m^~± ifs sfðu mestu til að greiða skuldir, sem tryggðar hbföu verið með veði í húsinu. Aöeins nokkur hundruö þús- und krónur voru þvf eftir til aö reisa rekstur hússins við aö, nýju og endurbyggja þaö. Frásagnir þeirra, sem þetta mál er skylt, eru mjög skiptar um það, hvað gert hefur verið til að koma frystihúsinu af stað aftur. Annar aöilinn segir, að hreppurinn hafi reynt að koma frystihúsinu af stað aftur með aðstoð kaupfélagsins og ein- staklinga, en þaö strandi á getu- og áhugaleysi kaupfélagsins. Þórhallur Björnsson hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga, sem hefur kynnt sér þetta mál sérstaklega, heldur því hins vegar fram, að hreppurinn hafi ekki sýnt þessu máli tilhlýöi- legan áhuga. Hann hafi gert hreppsnefndinni grein fyrir fjárhag kaupfélagsins þegar eft- ir brunann í vetur. Fjárhagur félagsins sé sérstaklega bágur og þyrfti þvi hreppurinn að hafa frumkvæöið f uppbyggingu frystihússins. Þetta var gert þegar í staö til þess að hrepp- urinn heföi ráðrúm til þess aö gera ráðstafanir í tíma. Auk þess, sem kaupfélagið hefur ekki f járhagslegt bolmagn og lítið lánstraust til þess að endurbyggja frystihúsið, hefur það heldur ekki haft fjármagn til að kaupa ýmsar nauösynja- vörur til verzlunarinnar. Hefur verið nokkur vöruskortur af þeim sökum á Raufarhöfn upp á síðkastið, en tveir einstakling- ar hafa tekið sig til og stofnaö verzlun til að bæta þarna úr. SÍLD — »-»- i. síöu. Mayen umlukt ísi. — Eru þetta mestu ísalög á þessum slóðum á þessari öld að minnsta kosti. 1 maí varð hvergi vart við þörungamagn, nema á tiltölu- lega takmörkuðu svæöi 100 — 150 mílur SA frá Jan Mayen, en í júní var víða talsvert um þör- unga á leitarsvæðinu. Á grunn- slóöum nyröra var lítið um rauð- átu, en eftir aö kemur um 150 mílur út frá landinu er um all- mikið magn að ræða. Bjarnar- eyjarsvæðiö, þar sem síldin heldur sig nú er mjög áturíkt og vegna kuldanna er vetrar- kynslóðin ennþá meginuppistað- an í átunni. Þar hefur og verið mikiö magn af pólsjávarátu og öðrum kaldsjávartegundum. Fiskifræöingarnir telja að noröurgöngu síldarinnar sé nú lokiö. Síldin haldi sig mun aust- ar í ár en fyrri ár og er mest- allur síldarstofninn saman kom- inn á þessu svæði, 80—100 sjó- mílur SV af Bjarnarey. Síldin sem nú veiðist er að mestu leyti 7—9 ára síld, en nokkuð hefur borið á 5 —6 ára síld, sem ekki hefur gætt í veiðinni áður. taks þar alla helgina, en allt fór vel fram og kom aldrei til þeirra kasta. Unglingar — »») > , 'í síðu það hafa íslenzku piltarnir staöiö sig vel eftir atvikum. Ástæða er þvf til að ætla, að útkoman verði ekki lakari nú en áður, og ættu áhorfendur að stuðla að því með þvf að hvetja íslenzku piltana til dáða í leikjum þeirra. Valur - ÍBA — EÍIH3IZ1 VARALÍNA — W^> lb s)ðu hún bjargað því sem bjargað varð, þó ekki nærri foví öllu. Það hafði líka sín áhrif, aö um helgi var að ræða og því ekki eins mikið um að vera og endranær. Er nú viðgerð arskip komið á staðinn og talið að viðgeröin taki um sólarhring. Þetta er annarstreftgurinn sem slitnar á skömmum tíma, en Ice- can slitnaði fyrir nokkrum vikum Þaö er því vissulega mikið happ að varaloftlína er, þó hún fullnægi engan veginn þörfinni. STÝRIMANN eða vanan mann vantar á togbát. Uppl. í síma 10344. GUÐMUNDUR THORODDSEN fyrrum prófessor og yfirlæknir við Landspítalann lézt 6. júlí. Börn og tengdabörn hins látna. Utför ÞORSTEINS J. SIGURÐSSONAR kaupmanns Guðrunargötu 8, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudag- inn 9. júlí kl. 13.30. Þóranna R. Símonardóttir. Silvya Þorsteinsdóttir Svanhildur Þorsteinsdóttir Karl Lúðvíksson. SMÍÐI — <»¦ > ' íffiu svo að lokum, að tilboði Slipp- stöðvarinnar var tekiö. Sagði Skafti í morgun, að í samningum væri ákvæði um, aö smíði skip- anna skyldi lokið á 28 mánuð- um, hið fyrra skyldi afhent eftir 16 mánuði. og hið síðara 12 mánuðum síðar. Ekki vildi Skafti segja á þessu stigi máls- ins, hvort unnt yrði aö standa við þetta ákvæði samninganna Skafti sagði, að smíöin væri nú hafin, þó að enn vantaði tals- vert efni. Eitt skip heföi verið í strandsiglingum í vetur, og hefðu orðið verulegar tafir á siglingum þess, vegna hins mikla íss. Heyrzt hefur, að Slippstöðin hafi átt í erfiöleikum með borg- un vinnulauna og orlofs til starfsfólks f vor, en samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu verkalýðsfélaganna á Akureyri, sem Jón Helgason lét VÍSI í té f morgun, hafa engar kvart- anir um þau efni borizt til skrif- stofunnar. UMFERÐ — W-^- 16 sfðu Selfosslögreglan þurfti nokkr- um sinnum að taka í taumana hjá kræfum ökuþórum og tvo ökumenn elti Jón, yfirlögreglu- þjónn, austur undir Ingólfsfjalli, sem óku á 100 km hraða á klst, áöur en hann stöðvaði þá. Voru það tvö ungmenni, sem óku í kapp. Mestur hluti umferðarinnar á sunnudag lá til Þingvalla og í Skógarhóla, en margt var emrvo um manninn á Laugarvatni " *r voru reist um 250 tjöld og voru . lögregluþjónar frá Selfossi til m-> 2. sfðu. aö leikyfirburðum Akureyringa í fyrri hálfleik voru þeir Magnús Jónatansson og Guðni Jónsson, en þeir voru algerir yfirburðamenn á miðju vallarins í fyrri hálfleik. Þá var og Jón Stefánsson mjög góður f vörninni og hélt Hermanni algjörlega niðri. Þremur mínutum eftir að Akur- eyringar höföu skorað mark sitt voru þeir nálægt því að bæta öðru við, er Valsteinn skaut úr þröngu ' færi, v.-megin, en Þorsteinn Frið- " þjófsson náði að skjóta frá á marklínu. Og á 36. mín. átti Kári gott skot# vinstra megin innan vítateigs en« Siguröur Dagsson varði þá snilld-J arlega, og minnti þá á snilli sína* er hann var upp á sitt bezta. • Akureyringar sóttu öllu meiraj framan af í síðari hálfleik, og þráttt fyrir að Jón Stefánsson, beztij varnarmaöur Akureyrar, hefði oröiö • að yfirgefa völlinn í lok fyrri hálf-. leiks, náðu Valsmenn ekki að^ mynda sér veruleg tækifæri til að jafna. Á 19. mín. kemst Birgir Einars- son einn inn fyrir vörn Akureyr- ar, en imúel í Akureyrarmark- inu sýndi þá, að það er ekki hend- ing ein, að hann hefur fengið fæst mörk á sig allra íslenzkra rriark- varða á þessu sumri. Hann hljóp út úr markinu á réttu augnabliki og var búinn að loka því og varði mjög snilldarlega. Tveim mínútum síðar á Skúli Ágústsson gott skot rétt yfir slá. Smám saman drógu Akureyringar menn sína til varnar, og um leið fóru Valsmenn að sækja fastar að marki Akureyrar. Þó voru mestar líkur á, að leikurinn endaði með sigri Akureyringa, því að vörn þeirra virtist þétt og algjörlega lokuð. Og þó! Akureyrarvörnin gerði sig seka um alvarleg mistök á 43. mínút- i-.nni, er Ævar, bakvörður, hleypti sendingu fram hjá sér. Reynir Jónsson var ekki seinn á sér, er hann eygði möguleikann, og skor- aði jöfnunarmarkið mjög fallega, óverja"'' fram hjá Samúel, sem kom út úr markinu. Þannig lauk þvi leiknum, — 1 — 1. Eins og fyrr segir eru þessi úr- slit réttlát eftir gangi leiksins, Þó virtist Akureyrarliðið vera heldur betra, liðsmenn þess voru ákveðn- ari og spil liðsins var jákvæðara, vörnin föst fyrir og betri miðju- spilarar en hjá Valsliðinu. Erfitt er að gera upp á milli einstakra leikmanna, en þó freistast maður til að nefna þá Magnús Jónatans- son og Samúel Jónsson í markinu, svo og Gunnar Austfjörð. sem tók við því erfiða hlutverki að gæta Hermanns, og það gerði hann vissulega mjög vel. 1 valsliðinu var Bergsveinn Al- fonsson líklega beztur, harðdug- legur og ákveðinn. Þorsteinn var og nokkuð góður, en vörnin að öðru leyti mjög óörugg, svo að ekki sé meira sagt. Hermanns var vel gætt og naut hann sín því lft- ið. Dómari var Steinn Guðmundsson og dæmdi vel, þó að ef til vill megi segja meö nokkrum rétti, aö hann hafi tekið vítaspyrnu af Valsliðinu, er þeir hlupu saman Hermann og Samiíel jnarkvörður. BELLA „Ég ætla að bregða mér aðeins frá. Getur nokkur lánað mér ilm- vatn f nokkrar mínútur". Fóru niður 200 metro f jallsskriðu Á laugardaginn varö mjög alvar- legt slys i nágrenni Hornafjarðar. Tveir bandarískir hermenn af Kefla vfkurflugvelli óku út af veginum og steyptist bifreiö þeirra niður 200 metra fjallsskriðu. Bifreiðin tættist gjörsamlega f sundur og til dæmis um þaö fannst vélin á einum stað í skriðunni og sætin á öðrum. Eng- inn varð vitni að slysinu, en ann- ar mannanna kom gangandi eftir veginum stórslasaöur, og af tilvilj- un rakst maður á hann og náði strax í hjálp. Það þykir alveg sér- stakt aö báðir skyldu ekki hafa beðið bana, en þeir eru nú úr allri lífshættu, þó annar sé höfuðkúpu- brotinn. HESTAMANNAMÓT ~ »-> L. síðu Eitthvaö mun maðurinn hafa verið undir áhrifum áfengis Skeði þetta innst inni í Bolabás. Þriöji maðurinn meiddist einnig skammt frá fjárgirðingarhliðinu á Þingvöllum. þegar hestur, sem mað- urinn sat. féll við. Rann maðurinn með einhverjum hætti aftur af hest- inum og lenti undir honum, þegar hesturinn settist á afturendann. Engin meiðsli sáust útvortis á manninum, sem kvartaði undan eymslum í kviði. Var maðurinn fluttur til Reykjavíkur. VVJUNG I rEPPAHREINSUlV ADVANCi lr\ "i að tepp ðhleypui ekk fteynið viðskiDi Axmfnster slm' 30676 Heima In Uppi eerzi stani 42239

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.