Vísir - 08.07.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 08.07.1968, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Mánudagur 8. júlí 1968. IJBJ ANNE LORRAINE — Þú hræðir mig ekki með þessu, sagði hann. — Ég er van- astur því að vera núli, þegar lækn isstarfið er annars vegar, Mary. Ég fékk fyrsta reiðarslagið, þegar fað ir minn fór ofur rólegur frá móður minni, þegar hún lá í andarslitrun- um, til að vitja sjúklings. Mary varð þvöl á höndunum. Hún saup hveljur. — Tony, mig tekur þetta sárt. En þú verður að skilja, að læknirinn neyðist stund- um til að gera ýmislegt, sem kem- ur öðrum þjösnalega fyrir sjónir. Hann befur ekki gert þetta að gamni sínu. — Það var ekkert gaman fyrir hana mömmu heldur, sagði hann. — Ég var sjö ára þá, Mary — en nógu gamall til þess að skilja, þeg ar mamma kallaði til hans, en hann lét aðra sitja i fyrirrúmi fyrir henni. Ég vissi ekki, að hún var að dauða komin, en það vissi hann. Ég hef aldrei getað fyrirgefið honum þetta. Mary vissi ekki, hvað hún átti að segja. Hún fann engin orð, sem gátu huggað eða komið Tony í skilning. Hann var lágmæltari, þegar hann hélt áfram: — Gerðu þaö fyrir mig að koma, sagði hann. — Nefndu mér ákveðinn dag og tima, og þá skal ég ekki setja það fyrir mig, þó að þú sendir afboð einu sinni eða tvisvar — eða tólf sinnum. Mér er nóg að vita, að þú viljir koma, ef þú getur ... Hún gat ekki staðizt bænarróm- inn og svaraði í fljótfærni: — Mig YímsLEG j mms m m GISLl JÓNSSON Akurgerði 31 Simi Í519S Fjölhæf jarðvinnsluvél. annast lóðastandsetningar. greí nús grunna. holræsi o. tfl. 30435 rökum að okkur tjvers kona; tnúrbn>' og sprengivinnu 1 tiúsgrunnum og ræs um. Leigjum út toftpressur og víbra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai Alfabrekkij viO Suðurlands braut slml 10435 Wktit rTlBO ' tEKUR ALLS KONAR KLÆTÐNINGAR • FLJÓT OG VÖ.NDUD VINNA URVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEG 62 - 5|MI 10825 HEIMASIMI 63634 BOLSTR U N langar til að sjá þig, Tony. Ef þú ert viss um, að þú verðir ekki vonsvikinn, ef ég kem ekki, skal ég með ánægju lofa að hitta big aftur. Eigum við að segja á föstu daginn. Ég á frí það kvöld. Hvernig stendur á fyrir þér þá? — Ágætt! Þaö birti yfir rödd- inni, og Mary var einkennilega hrærð. — Þakka þér hjartanlega fyrir, góða. Heyrðu — ég skal gera þér þetta eins auðvelt og hægt er. Við skulum aðeins drekka te saman í þetta skiptið. Ég hitti þig fyrir utan Rosewood Café klukkan sex, ef það er nógu snemmt. Ef þú get- ur ekki komið, þá skaltu ekki hafa áhyggjur af þvi — þá drekk ég te emn, og fer svo heim. En Mary — komdu, ef þú mögulega getur! — Tony ... byrjaði hún, en þagn aði. En svo fullvissaði hún hann um, að hún mundi gera sitt ýtr- | asta til aö koma. j Hún sleit samtalinu og horfði i um stund á símann og hnyklaði j brúnirnar. Hvers vegna hafði hún í ekki gert það, sem hún ætlaði sér, I og hafnað öllum boðum, í eitt | skipti fyrir 811? Til hvers var hún ! að halda þessum kunningsskap á- ; fram? Ef eitt kvöld með Tony ; nægði til þess að eyðileggja fyrir i henni heilan vinnudag, var hyggi- j legra að hitta hann ekki oftar. í Ekkert mátti trufla hana 1 starfinu, : og þaö var auðséð, að þessir sam- fundir mundu gera það. Það hafði verið heimskulegt af henni að segja já. Og hvers vegna átti hún að halda uppi kunningsskap við mann, sem mat læknana einskis? - ÉG GET KANNSKI KENNT ÞÉR ANNAÐ — Tvö öfl börðust um Mary, þegar föstudagurinn rann upp. Hún þraöi að sjá Tony aftur, og um leið hafði hún andúð á að eyða tíman- um í eitthvað, sem væri þýðingar- laust fyrir starf hennar. Seint um daginn kom Larch til hennar og spurði, hvort hún vildi hjálpa sér við sjúkling, sem var nýkominn, og hún hafði strax svarað því ját- andi og gladdist yfir, að þessi hindrun skyldi hafa komiö. En er hún fór inn í skoðunardeild- ina, um það leyti, sem hún hefði átt að hitta Tony f bænum, fann hún, hvernig vonbrigðin læstu sig um hana alla og spilltu áhuganum á sjúkdómstilfellinu, sem þarna var um að ræöa. ' Larch tók vel á móti henni og j sýndi henni sjúklinginn. Þegar hún I hafði skoðað hann vel og vandlega, i fór hún inn í hjúkrunarkonuher- í bergið með Larch, og þau ræddu j niöurstöðurnar, sem þau höf öu kom izt að. Þau voru ðsammála um sumt en sammála um annað. Þegar y.V.VAW.'AWAW.V.V.'.WAVAViV.VW/.V.'AVAV í PIRA-SYSTEM í ¦. ¦; 5 \í Tvímælalaust hagkvæmustu og fjölbreyttustu hillu- húsgögnin á markaðnum. Höfum lakkaðar PIRA-hillur, teak, á mjög hagstæðu verði. l\ Lftið í SÝNINGARGLUGGANN, Laugavegi 178. l' STALSTOÐ s/f, Laugavegi 178 (v/BoIhoIt), sími 31260 J- »: '.W.WAVV.W.V.W.W.V.VJ,A%WAVJIJ,J,JWiV.V hendurnar, og andlitið ljómaði af gleöi, að hún skyldi koma. — Ég varð sein fyrir, byrjaði hUn vandræðalega. — Ég var hætt við að koma, úr því að klukkan var orðin svo margt. Þú hefðir ekki átt að bíöa eftir mér. — Minnstu ekki á það! Þú ert hér og ég er hér, og það er það eina, sem máli skiptir. Komdu nú, ég hef beðið um aö koma með eitt- hvað gott handa okkur, þó við komum seint. Mary, þú ert svo fall eg — er mér óhætt að trúa því, að þú sért læknir — en sannast að segja er mér ómögulegt að hugsa mér þig í þessum hræðilegu hvítu sloppum! Hvernig 1 dauðan- um gat þér dottið í hug að fara að leggja stund á þessa hroðalegu grein — jafn falleg og þú ert? Þú ert sköpuð fyrir eitthvað allt ann- að. Hún hló með honum og er þau voru setzt inn í horn í kaffihúsinu skömmu síðar fann hún, að allur óróleikinn hvarf, en friður kom í staðinn. Honum var liöugt um málbeinið og hún þurfti ekki að leggja annað til málanna en hlæja við og við, eða andmæla stundum brosandi eða hrista höfuðið. Tímmn leið fljótt, og bráðum fannst henni mál til komið að fara að hypja sig heim. — En við erum ekki svo mikið ' sem byrjuð að tala saman, sagði | hann þegar hún minntist á klufck- ! una. — Þetta er skrýtið, Mary — | Ég hef ekki þekkt þig nema stutta ; stund, en mér finnst ég hafa þekkt þig árum saman. Og samt veft ég ekkert um þig, nema.... þau höfðu skrifað álitsgerðir sín- ar, kom þeim saman um að leggja þær fyrir læknafundinn, sem átti að halda kvöldiö eftir. Larch leit á klukkuna og brosti. — Það var fallega gert af yöur aö koma, læknir, sagði hann hæ- versklega. — Ég vona, að ég hafi ekki tafiö yður of lengi. Þér eigið frí í kvöld, er ekki svo? Jæja, klukk an er ekki nema hálfsjö, svo að von andi er enginn skaði skeöur. — Nei-nei, sagði hún, þó henni fyndist allt annað. Hálf sjö! Kannski beið Tony — hún hafði minnzt á við hann, að hún gæti tafizt... Hún gerði sér alls ekki ljóst sjálf, hve óstöðug hún var í rásinni, er hún hljóp upp í herbergið sitt, fór í svartan línkjól og rósrauða skó og flýtti sér niður að hliðinu. Eins og vant var, stóð bíll viö hliöiö, og Mary opnaði hann og sagði bílstjóranum, hvert halda skyldi. Bílstjórinn bar höndina upp að húf unni og brosti. — Það er ekki oft, sem mér veit ist sú ánægja að aka yöur, læknir, sagði hann. — Seinast var það — ef ég man rétt — þegar þér þurft- uð aö komast til eins af fyrrver- andi sjúklingum yðar í snatri. Mun ið þér það? Ég ók yður á mettíma og slapp við kæru fyrir ógætilegan akstur. Mary hló óg reyndi að verjast þv'í aö fyrirlíta sjálfa sig fyrir það, sem hún var að gera. Ef faðir hennar ^æi hana núna — uppvæga og móða — á fleygiferð í leigubfl til þess að hitta mann, sem hún þekkti varla — aöeins f þeim er- indum að drekka með honum te- bolla! Hún steig út úr bílnum við kaffi húsið, borgaði bílstjóranum, en ailt f einu féllst henni hugur. Þetta var ósæmilegt! Hún sneri hálfvegis viö og var að hugsa um að "labba til baka í sjúkrahúsið. Hún hagaði sér eins og skólastelpa — það var bezt að hún gerði sér það ljóst — heldur fyrr en seinna. — Mary, þér tókst það! Mikið er ég glaður! Hún roðnaði og leit við, og þarna stóð Tony. Hann rétti fram T A R Z A N íy£DGAR RlCE BUHROUGHS Látið þið stúlkuna f friöi. — Stúlkan er líka með hala. Það er enginn vafi, að ég er kominn til Pal- Ul-Don, týnda landslns. Maðurínn sem amtars aldrei les augfýsbgar auglýsingar Ytsts| lesa allir 4£™J OGREIDDIR l REIKNINGAR' LATIÐ OKKUR INNHEIMTA... öoð sparat ydur t'imo oq ópægindi INNHEIMTUSKRÍFSTOFAN Tlarnargötu 10 — III hæd — Vonarstrætismegin — Sími 13175 (3línur) ¦M3£ðfc*yMBMiU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.