Vísir - 08.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 08.07.1968, Blaðsíða 14
14 VISIR . Mánudagur 8. júlí 1968. T9LS0LU Keflavík: Peggy barnavagn til sölu. Uppl. f sfma 92-1237. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, slmi 14616. Forstofupóstkassar. fallegir, fransk ir, heildsölubrrgðir, Njáll Þórarins- son, Tryggyagðtu 10, sími 16985._ Bíll til sölu, Moskvitch '611 góðu Iagi. ____{__ sfma 40821. Hraðbátur, sem nýr, norskur, 15 fet, úr eik, furu og mahogny, 40 ha. vél til sölu. Má taka bíl upp f að öllu eða einhverju leyti. Uppl. í síma 42068. _¦ Velöimenn! Lax og silungsmaðk- ur til sölu I Njörvasundi 17, slmi 35995 og Hvassaleiti 27, sfmi 33948. Geymið auglýsinguna. Furu parketgólfborð til sölu, — sænsk úrvarlsvara 4I/4"xl1/j" ca. 300 fet. Sfrai 52442. Til sölu sem nýtt hjónarúm, teak með dönskum springdýnum og nátt borðum, verö kr. 7.000. Uppl. í sfma 50001 og 13491 á laugardag og eftir hádegi^á mánudag._____________ Til sölu Studebaker '52. Uppl. f síma 38998. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burð- arrúm, leikgrindur, barnastólar, ról ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9— 18.30. Markaður notaðra barnaöku- tækja, Óðinsgötu 4, sími 17178. - (Gengið gegnura undirganginn). Ódýrar smelltar skriðbuxur, rönd óttar telpubuxur, bikini baðföt, sundbolir og margt fleira ný- komið, ennfremur fóstrustólarnir. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41, sími 11322. Til sölu: Hraðbátur, 17 fet, trefja- plastyfirbyggður aö hálfu með mah óní þilfari, Mercury vél og dráttar- vagn. Sími 21516. Barnavagn til sölu kr. 1500. Sfmi 21743 eftir kl. 5.___________ _ . Hekluð ungbarnaföt (aðallega kjólar) til sölu. Stigahlíð 28, II. hæð til vinstri. Vel með farið karlmannsreiöhjól með gírum til sölu. Uppl. I síma 41766. _______ Vegna flutninga, til sölu: Þvotta- vél Thor, þvottapottur 50 1., hand- laug með fæti. Selst ódýrt. Uppl. i sima 35285. _ 9% feta álbátur ásamt utanborðs mótor til sölu. Uppl. f síma 18540 eftir kl. 6 a kvðldin.________ Barnarum með dýnu til sðlu á kr. 600. Uppl. f slma 30837 Freyjugötu 15 II. hæð. Taunus station 17-M árg. 1959 selst fyrir kr. 15 þús. Boddý þarfn- ast lagfæringar. Til sýnis við Borg- arblikksmiðjuna við Múlaveg. Til sölu 50 1. Rafhasuðupottur, einnig Ijós borðstofuskápur. Uppl. f síma 36741.___ TIl sölu alls konar timbur, þak- járn, innihurðir og klæðaskápur. — Uppl. I síma 23295. Til sölu nothæf Siemens eldavél og Primus gastæki. Uppl. f sfma 23043. Nýr gftar og gftarmagnari til sölu á hálfvirði. Uppl. f sfma 19559 eftir kl. 7 f kvöld. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. f sfma 51510._____ Sumarbústaðarland. Til sölu sum arbústaðarland á fögrum stað viö Vatnsenda. Uppl. f sfma_36224. Tll sölu stofuskápur úr mahónf, lágur, vel með farinn, ensk þvotta vél, ekki sjálfvirk. Uppl. I slma 36773 eftir kl. 7. Tll sölu lítið sem ekkert notaðar hansahillur. Uppl. I síma 17148 dag lega_Geymið auglýsinguna. Til sölu Hillman Imp '65 módel, keyrður 30 þús km. ljósgrár, skipti, helzt á Volkswagen '60—'61 model. Verð 85—90 þús. Uppl. að Reyni- mel 48, sími 19591. OSKAST Á LEIGU 3]a herb. íbúð óskast til leigu I Reykjavík, þrennt fullorðið í heim ili. Reglusemi. Uppl. f slma 52643. Lftil íbúð eða tvö samliggjandi herbergi óskast á leigu. Helzt I gamla bænum. Uppl. I síma 21848. Vantar herbergi. Stúlku vantar 1—2 ódýr herbergi I timburhúsi, ekki kjallara. Kemur aðeins til greina I Vesturbænum noröan Hringbrautar eða í nánd við Þing- holtin. Tilboð merkt „6373" sendist augl.d. VIsis fyrir 13. þ.m. íbúð óskast. Hjón með óska eftir 2ja herb. íbúð Tilboð. merkt: „6498" augld. Vísis fyrir 12. þ. m 1 barn 1. okt. sendist íbúð. — Húshjálp. Miðaldra hjón óska eftir 1 stofu og eldhúsi nú þegar eða 1. sept. gegn húshjálp hálfan daginn, stigaþvottur og hús- varzla kemur einnig til greina. — Tilboð sendist augld. Vísis, merkt: „Gamli bærinn 68" f. 15. júlí. Miðaldra kona óskar eftir her- bergi með eldhúsi eða einhverju eldunarplássi I rólegu húsi og á rólegum stað. Slmi 83576. Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. Ibúð. Uppl. í síma 42004 eftir kl. 8. TIL LEIGU Húsgafl á góðum stað I borginni til leigu undir auglýsingar. Uppl. I sima 21787 eftir kl. 17. Stór stofa með húsgögnum til leigu f styttri eöa lengri tíma. Uppl. í síma_19407 eftir kl. 7. Ung reglusöm stúlka getur feng ið leigt 1-2 herb. á einum bezta stað I bænum. Skilyrði prúð mennska og reglusemi. Uppl. I síma 18389. Herbergi í kjallara rétt við mið- borgina til leigu fyrir einstakling, strax. Uppl. í síma 21787 eftir kl. 17. Hús til lelgu og verkstæðispláss. ^" til sölu á sama stað. Rafmagns avél óskast keypt, ennfremur rúðugler. Sfmi 41405._______ Til leigu herb. 27'^ ferm. með teppi, skáp og aðgangi að eldhúsi frá 15. júlí, fyrir miöaldra konu, reglusama. Uppl. í Skaftahlíð 6, 2. hæð til vinstrijkl. 6-10. Til leigu stór 3ja herb. fbúð á góðum stað. Fyrirframgreiðsla æski leg. Uppl. f sfma 81113 milli kl. 5 og 7.____ _________ 3ja herb. íbúð til leigu við við mið bæinn. Tilboð merkt „Miðvikudag- ur 6511" sendist augld. Vfsis. KENNSLA Okukennsla i.æm »ð aka b.-i þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus, þér Retið valið hvort þér villið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öil gögn varðandi bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sfmi 22384. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500 Tek fólk 1 æfingatíma. Alit eftir samkomulagi. Uppl. I stma 2-3-5-7-9. ökukennsla. — Kennt á Volks- wagen 1300. Otvega öll gögn. — Ólafur Hannesson. slmi 3-84-84. Prófundirbúningur fyrir haustiö. Uppl. 1 slma 19925.____ Ökukennsla — æfingatímar. — Volkswagenbifreið. Tímar eftir sam komulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. _^__________ ökukennsla. Vauxhall Velor bif- reið. Guðjón Jónsson, sími 36659. ÖKUKENNSLA. Höröur Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Volkswagenbifreið. ATVINNA I BODI Ráðskona óskast á létt, fallegt heimili f Reykjavlk, nú þegar, má hafa barn. Úppl. I slma 30365. TVINNAÓSKAST Ungur maður óskar eftir vinnu á sjó eöa landi. Óska einnig eftir íbúö I Reykjavlk, Hafnarfirði eöa Garðahreppi fyrir 1. sept. Slmi 51505 kl. 7 til 10 á kvöldin. Atvinna óskast. 19 ára piltur ósk ar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. I síma 33215. OSKASTKEYPT Vigt. Vil kaupa búðarvigt, 5-10 kg. Uppl_f sfma 16092. Lítill rafsuðutransari óskast. — Uppl. I slma 40959. Telpnareiðhjól óskast fyrir 8 — 10 ára. Simi 34520 eftir kl. 7. Honda óskast til kaups. Uppl. í síma 36444. Óska eftir notuðum fsskáp með stóra frystihólfi og einnig sjálf- trekkjandi miöstöðvarkatli, notuð- um. Nokkur dömupils og fleira 6- dýrt á sama stað. — Uppl. f sfma 41255. BARNAGÆZU Tek að mér að gæta barna á daginn. Er í Breiðholtshverfi. Uppl. f sfma 84551. Tek börn í gæzlu í Vesturbæ. — Uppl. í síma 18597. TAPAD - FUNDID Karlmannsúr með stálkeöju, bil- uðum lás, tapaðist á föstudag. — Finnandi vinsamlegast hringi f sfma 41229. _ Gleraugu töpuðust fyrir nokkrum dögum frá Melgeröi að Hörðalandi 2. • Finnandi góðfúslega hringi f sima 83973. '____________; Kettlingur tapaðist, svartur með hvítar loppur. Einkenni: svartur depill í hvítum bletti undir höku. Þeir sem hafa orðiö hans varir vin- samlega hringi í slma 34892. Ómerktur sængurfatapoki tap- aðist af bíl 3. júlí á leiðinni úr Hvalfirði að Hreðavatnsskála. — Finnandi vinsamlegast láti vita f sf:ia 82518, Reykjavík. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolliolli t ¦ Simor 35607, 36785 VEFARSNN H.F. ÞJONUSTA ReiðhjólaverkstæðiS Efstasundi 72. Opið frá kl. 8-7 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 — 12. Einnig notuö reiðhjól til sölu. Gunnar Parmersson. Simi 37205. Húseigjndur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum ttm þök, málum einnig. Girðum og steypum plön. helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Húseigendur. Tek að mér gleri- setningar. tvöfalda og kftta upp. Uppl. f sima 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Garðeigendur— garðeigendur: — Er aftur byrjaöur aö slá og hreinsa garða. Pantið tímanlega f sfma 81698. — Fljót og góð afgreiðsla. Lóðareigendur .Hef dráttarvél til að jafna úr mold og malarhlössum og á grunnum. Kvöldvinna. Uppl. í síma 41516 eftir kl. 8 á kvöldin. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vðnduð vinna ÞRIF, sfmar 33049 og 82635 — Haukur og Bjarni. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Áherz1 lögð á vandaða vinnu og frágang. Alveg eftir yðar til- sðgn. Sfmi 36553. Vélahrelngerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. 5dýr og örugg þjón- usta. — Þvegiilinn. slmi 42181. Hreingerningar. Vanir menn» — Fljót afgreiðsla. Eingöngu hsmd- hreingerningar. Bjarni, sfmi 12158. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og <?óð afgreiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Utveg- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið timanlega f sfma 24642 og 19154. Nýjta bílaþjónusfan . Lækkið viðgerðarkostnaöinn — með þvl aO vtama sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef ðskað er. Rúmgöð húsakynni, aðstaOa ti) þvotta. Nýja bílaþjónustan Hafnarbrant 17. — Sfmi 42530. Opið frð kl. 9—23. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR riöfum fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur Indversk borð útskorin, arablskar kúabjöllur, danskar 'Vm^er-hyllur, postullnsstyttur 1 miklu örvali, ásamt mörgu fleiru. — Lotusblðmið, Skólavörðustlg 2, simi 14270.________________________________ 1YNTMÖPPUR fyrir kó -ónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar, einnig möppui neð ísl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frlmerkja- úrvalið stækkar stöðugt. — Bækur og frímerki, Baldurs- gðtu 11 GANGSTÉTTAHELLUR Muniö gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluveri. - Jafnframt hellulagnir. Helluver, Bú- staðabletti 10, sími 33545. VERZLUNIN VALVA Skölavöröustíg 8, sfmi 18525. Telpnabuxnadragtir frá kr 890,— telpnaslðbuxur frá kr. 102,— telpnasokkabuxur frá kr. 99,— telpnasundbolir frá kr. 247. - telpnabikiniföt frá kr. 247,— barnagammóstur frá kr. 166,— kvensundbolir frá kr. 480,- Verzlunin Valva. Skólavörðustig 8._______ Teppaþjónusta — Wiltonteppi Otvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim meö sýnishorn. Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283. ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böð og | eldhils. hvít plastumgerð. LJÓSVIRKI H.F. Bolholti 6 1 Sími 81620. BLÓM & MYNDIR — við Hlemmtorg Niðursett verð — Blómaborð, sandblásin eik kr. 395. Púðar kr. ¦ 150. Myndir í alla íbúðina frá < kr. 72. Blóma-skrautpottar koparlagðir. — Myndarammar, stórt úrval. Tökum í innrömm- un. Verzl. Blóm & Myndir, Laugavegi 130 ^við Hlemmtorg) HELLUR Margar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið). HUS TIL SÖLU Lítið timburhús við Kleppsmýrarveg til sölu á hagstæðu verði. Húsið er 2 herb., eldhús og bað ésamt geymslu og geymslulofti. Uppl. í slma 41215.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.