Vísir - 08.07.1968, Page 14

Vísir - 08.07.1968, Page 14
74 V í SIR . Mánudagur 8. júlí 1968. íbmiiW'^ití___uAmv.jUfu,,iftMi»tf>i»miamy>iaiiia» Taunus statlon 17-M árg. 1959 selst fyrir kr. 15 þús. Boddý þarfn- ast lagfæringar. Til sýnis við Borg- arblikksmiðjuna við Múlaveg. Til sölu 50 1. Rafhasuðupottur, einnig ljós borðstofuskápur. Uppl. i síma 36741. Til sölu alls konar timbur, þak- járn, innihurðir og klæðaskápur. — Uppl. í síma 23295. Til sölu nothæf Siemens eldavél og Primus gastæki. Uppl. í síma 23043. Nýr gítar og gítarmagnari til sölu á hálfvirði. Uppl. í sima 19559 eftir kl. 7 í kvöld. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sfma 51510. Sumarbústaðarland. Til sölu sum arbústaðarland á fögrum stað viö Vatnsenda. Uppl. i síma 36224, Til sölu stofuskápur úr mahóní, lágur, vel með farinn, ensk þvotta vél, ekki sjálfvirk. Uppl. í sfma 36773 eftir kl. 7, Til sölu lítið sem ekkert notaöar hansahillur. Uppl. í sfma 17148 dag lega._Geymið auglýsinguna. Til sölu Hillman Imp ’65 módel, keyrður 30 þús km. Ijósgrár, skipti, helzt á Volkswagen ’60—’61 model. Verð 85—90 þús. Uppl. að Reyni- mel 48, sími 19591. TIL LEIGU Húsgafl á góðum stað í borginni til leigu undir auglýsingar. Uppl. í síma 21787 eftir kl. 17. Stór stofa með húsgögnum til leigu í styttri eöa lengri tfma. Uppl. f síma 19407 eftir kl. 7. Ung reglusöm stúlka getur feng iff leigt 1-2 herb. á einum bezta stað í bænum. Skilyrði prúð mennska og reglusemi. Uppl. f síma 18389. Herbergi í kjallara rétt viö mið- borgina til leigu fyrir einstakling, strax. Uppl. f síma 21787 eftir kl. 17. Hús til leigu og verkstæðispláss. til sölu á sama stað. Rafmagns avél óskast keypt, ennfremur rúðugler. Sfmi 41405. Til leigu herb. 27>4 ferm. með teppi, skáp og aðgangi að eldhúsi frá 15. júlí, fyrir miðaldra konu, reglusama. Uppl. f Skaftahlíð 6, 2. hæð til vinstri kl. 6-10. Til leigu stór 3ja herb. fbúð á góðum stað. Fyrirframgreiðsla æski leg. Uppl. f síma 81113 milli kl. 5 og 7. 3ja herb. íbúð til Ieigu við við mið bæinn. Tilboð merkt „Miðvikudag- ur 6511“ sendist augld. Vísis. TIL SOLU Keflavík: Peggy barnavagn til sölu. Uppl. í sfma 92-1237. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barmahlfð 34, sfmi 14616. Forstofupóstkassar. fallegir, fransk ir, heildsölubixgðir, Njáll Þórarins- son, Tryggvagötu 10, sími 16985. Bíll til sölu, Moskvitch ’61 f góðu lagi. Uppl. 1 sfma 40821. Hraðbátur, sem nýr, norskur, 15 fet, úr eik, furu og mahogny, 40 ha. vél til sölu. Má taka bfl upp f að öllu eða einhverju leyti. Uppl. í síma 42068. Veiöimenn! Lax og silungsmaðk- ur til sölu f Njörvasundi 17, sími 35995 og Hvassaleiti 27, sfmi 33948. Geymið auglýsinguna. Furu parketgólfborð til sölu, — sænsk úrvarlsvara 4y2’’xiyi” ca. 300 fet. Sími 52442. Til sölu sem nýtt hjónarúm, teak með dönskum springdýnum og nátt borðum, verð kr. 7.000. Uppl. í sfma 50001 og 13491 á laugardag og eftir hádegi á mánudag.___________ Til sölu Studebaker ’52. Uppl. f síma 38998. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burð- arrúm, leikgrindur, barnastólar, ról ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir bömin opið frá kl. 9— 18.30. Markaður notaðra bamaöku- tækja, Óðinsgötu 4, sími 17178. — (Gengið gegnum undirganginn). Ódýrar smelltar skriðbuxur, rönd óttar telpubuxur, bikini baðföt, sundbolir og margt fleira ný- komið, ennfremur fóstrustólarnir. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41, sfmi 11322._____________________ Til sölu: Hraðbátur, 17 fet, trefja- plastyfirbyggður að hálfu með mah óní þilfari, Mercury vél og dráttar- vagn. Sfmi 21516.____________ Barnavagn til sölu kr. 1500. Sfmi 21743 eftir kl. 5. Hekluð ungbarnaföt (aðallega kjólar) til sölu. Stigahlíð 28, II. hæð til vinstri. Vel með farið karlmannsreiðhjól með gfrum til sölu. Uppl. í síma 41766. Vegna flutninga, til sölu: Þvotta- vél Thor, þvottapottur 50 1., hand- laug með fæti. Selst ódýrt. Uppl. í síma 35285. 91/2 feta álbátur ásamt utanborðs mótor til sölu. Uppl. f síma 18540 eftir kl. 6 á kvöldin. Barnarúm með dýnu til sölu á kr. 600. Uppl. f sfma 30837 Freyjugötu 15 H. hæð. ÓSKAST Á LEIGU 3ja herb. fbúð óskast til leigu f Reykjavík, þrennt fullorðið í heim ili. Reglusemi. Uppl. f síma 52643. Lftil fbúö eða tvö samliggjandi herbergi óskast á leigu. Helzt f gamla bænum. Uppl. í síma 21848. Ung, barnlaus hjón óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. f síma 42004 eftir kl. 8. KENNSLA • a Qkukennsla Lærið aö aka bfl þar sem bílaúrvaliö er mest. Volks- wagen eða Taunus, þér getið valiö hvort þér viliið karl eða kven-öku- kennara. Otvega öll gögn varöandi bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. Ráðskona óskast á létt, fallegt heimili f Reykjavík, nú þegar, má hafa barn. Úppl. f síma 30365. Vantar herbergi. Stúlku vantar 1—2 ódýr herbergi í timburhúsi, ekki kjallara. Kemur aðeins til greina í Vesturbænum noröan Hringbrautar eða í nánd við Þing- holtin. Tilboð merkt „6373“ sendist 1 augl.d. Vísis fyrir 13. þ.m. íbúð óskast. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. fbúð 1. okt. Tilboð. merkt: „6498“ sendist augld. Vísis fyrir 12. þ. m. íbúð. — Húshjálp. Miðaldra hjón óska eftir 1 stofu og eldhúsi nú þegar eða 1. sept. gegn húshjálp hálfan daginn, stigaþvottur og hús- varzla kemur einnig til greina. — Tilboð sendist augld. Vísis, merkt: „Gamli bærinn 68“ f. 15. júlí. Miðaldra kona óskar eftir her- bergi með eldhúsi eða einhverju eldunarplássi i rólegu húsi og á rólegum stað. Sfmi 83576. ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500 Tek fólk i æfingatima. Allt eftir samkomulagi Uppl f sfma 2-3-5-7-9.____________________ ökukennsla. — Kennt á Volks- wagen 1300. Utvega öll gögn. - Ólafur Hannesson. sfmi 3-84-84. Prófundirbúningur fyrir haustiö. Uppl. i síma 19925._________ _ Ökukennsla — æfingatímar. — Volkswagenbifreið. Tímar eftir sam komulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. _ _ ökukennsia. Vauxhall Velor bif- reið. Guðjón Jónsson, sími 36659. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Volkswagenbifreið. ATVINNA I B0DI 15 TVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir vinnu á sjó eða landi. Óska einnig eftir íbúð í Reykjavfk, Hafnarfirði eða Garðahreppi fyrir 1. sept. Sími 51505 kl. 7 til 10 á kvöldin. Atvinna óskast. 19 ára piltur ósk ar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 33215. ÓSKAST KEYPT Vigt. Vil kaupa búðarvigt, 5-10 kg. Uppl. f sfma 16092. Lítiil rafsuðutransari óskast. — Uppl. i sfma 40959. Telpnareiðhjól óskast fyrir 8 — 10 ára. Sími 34520 eftir kl. 7. Honda óskast til kaups. Uppl. í síma 36444. Óska eftir notuðum fsskáp með stóru frystihólfi og einnig sjálf- trekkjandi miðstöövarkatli, notuð- um. Nokkur dömupils og fleira ó- dýrt á sama staö. — Uppl. f síma 41255. BARNACÆZU Tek að mér að gæta bama á daginn. Er í Breiðholtshverfi. Uppl. f sima 84551. Tek börn í gæzlu í Vesturbæ. Uppl. í sfma 18597. TAPAD — FUNDID Karlmannsúr með stálkeðju, bil- uðum lás, tapaðist á föstudag. — Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 41229.__________ Gleraugu töpuðust fyrir nokkrum dögum frá Melgerði að Hörðalandi 2. Finnandi góðfúslega hringi í síma 83973. Kettlingur tapaðist, svartur með hvítar loppur. Einkenni: svartur depill f hvítum bletti undir höku. Þeir sem hafa oröið hans varir vin- samlega hringi í sfma 34892. Ómerktur sængurfatapoki tap- aðist af bíl 3. júlí á leiðinni úr Hvalfirði að Hreðavatnsskála. — Finnandi vinsamlegast láti vita í sí: ia 82518, Reykjavík. ________ GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar 35607, 3678S VEFARINN H.F. ÞJÓNUSTA Reiöhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opið frá kl. 8—7 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 — 12. Einnig notuð reiðhjól til sölu. Gunnar Parmersson. Sfmi 37205. Húseigjndur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum ttm þök, málum einnig. Girðum og steypum plön. helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Húseigendur. Tek að mér gleri- setningar, tvöfalda og kftta upp. Uppl. f síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Garðeigendur— garðeigendur: — Er aftur byrjaöur að slá og hreinsa garða. Pantið tímanlega f síma 81698. — Fljót og góð afgreiðsla. Lóðareigendur .Hef dráttarvél til að jafna úr mold og malarhlössum og á grunnum. Kvöldvinna. Uppl. í síma 41516 eftir kl. 8 á kvöldin. é*éééé ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF, símar 33049 og 82635 — Haukur og Bjarni. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Áherz’ lögð á vandaða vinnu og frágang. Alveg eftir yðar til- sögn, Sími 36553. Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. údýr og örugg þjón- usta. —Þvegillinn sími 42181. Hreingemingar. Vanir mena — Fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingemingar. Bjarni, sfmi 12158. Hreingernlngar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Ijtveg- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega f sfma 24642 og 19154. Nýjcs bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn — með þvi að vinna sfálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni, aðstaða til þvotta. Nýja bílaþjónustan Hafnarbraut 17. — Sfml 42530. Opið frð bl. 9—23. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengiö aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur (ndversk borö útskorin, arablskar kúabjöllur, danskar Am^ger-hyllur, postulinsstyttur 1 miklu úrvali, ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómið, Skólavöröustlg 2, slmi 14270. 1YNTMÖPPUR fyrir kó ónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar, einnig möppur neð ísl. myntinni og spjöld meö skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónumynt hæsta veröi. — Frimerkja- úrvaliö stækkar stöðugt. — Bækur og frlmerki, Baldurs- götu 11 GANGSTÉTTAHELLUR Muniö gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluveri. - Jafnframt hellulagnir. Helluver, Bú- staöabletti 10, sími 33545. VERZLUNIN VALVA Skólavöröustíg 8, sfmi 18525. Telpnabuxnadragtir frá kr 890,— telpnasiðbuxur frá kr. 102,— telpnasokkabuxur frá kr. 99,— telpnasundbolir frá kr. 247,— telpnabikiniföt frá kr. 247,— bamagammósíur frá kr 166,— kvensundbolir frá kr. 480,— Verzlunin Valva, Skólavöröustig 8. Teppaþjónusta — Wiltonteppi Otvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim meö sýnishorn. Annast snið og lagnir, svo og viðgtrðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283. ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böö eldhús. hvít plastumgerð. LJÓSVIRKI H.F. Bolholti 6 Sími 81620. og BLÓM & MYNDIR — við Hlemmtorg Niðursett verð — Blómaborð, sandblásin eik kr. 395. Púöar kr.1 150. Myndir í alla íbúðina frá < kr. 72. Blóma-skrautpottar. koparlagöir. - Myndarammar, stórt úrval. Tökum í innrömm- un. Verzl. Blóm & Myndir, Laugavegi 130 ^við Hlemmtorg) HELLUR Margar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neöan Borgarsjúkrahúsið). HÚS TIL SÖLU Lítið timburhús viö Kleppsmýrarveg til sölu á hagstæðu verði. Húsiö er 2 herb., eldhús og baö ásamt geymslu og geymslulofti. Uppl. í síma 41215.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.