Vísir - 10.07.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1968, Blaðsíða 1
VISIR 58. árg. - Miðvikudagur 10. júli 1968. - 150. tbl, Gögnum safnað vegna spell- virkjanna í Hvalfirði — Kannast ekki v/ð verk sin, en reyna erð velta sökinni á abra Þorskastríð fyrirNorBuriandi —- Ndtaveiðibátar vegna ólöglegra / ¦ Hálfgert þorskastríð hefur nú komið upp fyr- ir Norðurlandi, þar sem bátar hafa fiskað mjög vel að undanförnu, bæði í nót og í troll. Landhelg- reknir í land veiðarfæra isgæzlan stöðvaði veið- ar sjö báta, sem voru við þorskveiðar á Þistilfirði í vikunni sem leið og not uðu til þess ufsanætur. Einn bátanna fékk þó að halda veiðunum áfram, þar eð hann var með nót af lög- legri gerð. - Allmargir Norð- urlandsbátar hafa stundað nótaveiðarnar síðustu vikur og eru það flest smærri bát- ar, þetta 20-50 tonna. Aflinn hefur verið mjög góður, eink- um hjá þeim, sem verið hafa á Þistilfirðinum, eða upp í 30 tonn i veiðiferð, — af sæmi- legum þorski, að þvi er sagt er. Ufsaveiðar hafa verið stund- aðar með nót fyrir Norðurlandi raslendis borgar- innar rædd í borgarráði mörg undangengiri sumur, en engin ákvæöi hafa verið um möskvastærð þessara nóta. Afli bátanna hefur stundum veriö mest megnis þorskur, eins og raunar núna á Þistilfirðinum, en samkvæmt reglugerð má ekki veiða þorsk né ýsu í nót með minni möskva en 110 mm. í síðustu viku var hins vegar gefin út ný reglugerð til þess að taka af allan vafa um tak- mörkun nótaveiðanna og er nú lágmarksmöskvastærð ufsanót- anna einnig 110 mm. — Bátarri- ir hafa hins vegar verið meö nætur af mun minni möskva- stærð, Er mikil óánægja meðal út- vegsmanna og sjómanna smærri bátanna nyrðra Ut af þessum )))))¦> 10. ^íða Rannsókn á skemmdarverkum NATO-andstæðinga í herstöðinm í Hvalfirði um helgina hefur legio niðri sfðustu daga af hálfn rann- sóknarlögreglunnar nieðan beðið var eftir gögnum, skýrslum sjónar- votta og fleiru, frá sýslumannsskrif stofunni í Borgarnesi. Enginn hinna grunuðu hefur enn gengizt víð því, að hafa verið þarna að verki, en þeir hafa ekki verið yflrheyrðir síðan fyrst eftlr að þeir voru handteknir f bifreiðumsin um á Vesturlandsvegi á leiðinni til Reykjavíkur á sunnudagskvöld- 18. Öll bönd rannsóknarinnar berast þóað þessum hóp. Framburður sjón arvotta er allur á þann veg og einn ig sýna ljósmyndir, sem vegfarend ur tóku, þegar þeir áttu leið fram- hjá herstöðinni á sunnudagskvöld, svo varla verður um villzt, hverjir eru þar að verki við að rífa nið- ur mannvirki og klína út bygging- ar. Þessi gögn hafa enn ekki borizt í hendUr rannsóknarlögreglunni, en þau verða send henni í dag. Framkoma þeirra, sem þarna hafa verið að verki, sýnir bezt, hve óöruggir þeir eru á málstað sínum. Þeir sjá ekki sóma sinn — sem reyndar er enginn — í því að ganga fram og kannast við verk sín, en á bak við og önafngreindir hreykja þeir sér af þeim í viðtölum við blaðamann Þjóðviljans. m->- 10. síða — Verbuf Búnaðarfélaginu gefinn kostur á oð buiésyM? ¦ Á fundi í borgarráði Reykjavíkur í gær var rætt m. a. hvort og á hvern hátt Reykjavíkurborg gæti aðstoðað vegna fyrirsjáanlegs heyskorts hjá bændum víða um land. Hefur verið vakin þessu máli hór athygli á VÍSI undanfarið. A fundin- um í borgarráði kom fram, að erfitt verður fyrir Reykja- víkurborg að hafa frumkvæði í máli þessu, en aftur á móti að málið væri opið til við- ræðna við þá aðila, sem hér eiga hlut að máli. Að sjálfsögöu voru skoðanir borgárráíísirrárina 'skiptar^'•-¦ X- þessu máli, þar sem surriir töldu þetta heymagn, sem unnt væri að hiröa af graslendi borgar- innar litlu skipta, en aðrir töldu það aftur á móti skipta ein- hverju máli. Engin samþykkt var gerð í málinu á fundinum, en eins og fyrr segir var hugur í mönnum um að leyfa Búnaðarfé- lagi íslands að nýta þetta hey í,nánara samráði við starfs- menn borgarinnar. VlSIR hefur rætt viö forráða- menn Búnaðarfélags íslands um mál þetta og kom þar m. a. fram að þeir töldu skort á geymslurými fyrir heyið hindra framkvæmdir, svo og aðra erf- iðleika, sem væru í vegi fyrir eðlilegum og kostnaðarminnst- um framgangi málsins. Benda má þó á, í þessu sambandi, að á Korpúlfsstööum og i Saltvík, serii hvort tveggja er í eigu borg arinnar, er nægilegt geymslu- rými og pláss til heyþurrkunar. Væri því ekki hugsanlegt að m->- 10. síða 4 Á myndinni sést prammi sá, sem notaður er við sprenginga-I framkvæmdir í hafnarmynninu í Vestmannaeyjum. KAPALSKIPIÐ KOM EYJAÍMORGUN — Lagning neðansjávarleiðslunnar hefst liklega 16. júli Víða má sjá menn við heyannir í borginni. Hér sjáum við einn á ferð með heypoka og hrífu. ¦ Danska skipið, sem á að leggja vatnsleiðsluna úr landi út í Vestmannaeyjar, kom til Eyja f morgun frá Danmörku. Er gert ráð fyrir, að það hefji lagningu neðansjávarleiðsl- unnar í næstu viku eða hinn 16. júlí. Gert er ráð fyrir, að verkið taki um tvo daga. Unn ið er nú að miklum krafti við vatnsveituf ramkvæmdir í Vestmannaeyjum. 1 Vestmannaeyjum er unnið að lagningu innanbæjarveitu- kerfis og byggingu dælustöðvar, og f hafnarmynninu í Eyjum er unnið að sprengingum, sem þar þarf aö framkvæma. Neðansjáv- arleiðslan úr landi verður tekin í land inn um hafnarmynnið og þarf þar víða að grafa djúpan skurð í botninn. Hefur' verkið gengið nokkuö seint, einkum framan af, þar sem það er mikið háð veðri og minnsti sjór tefur verkið. Um 100 manns vinna að staðaldri aö fr^mkvæmdum vegna hinna miklu vatnsveitu- framkvæmda Eyjamanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.