Vísir - 10.07.1968, Blaðsíða 2
V1SIR . Miðvlkudagur 10. júlí 1968.
VELJIÐ YKKUR
LANDSLIÐ
Þegar hafa margir sent íþróttasíðunni tillögur um
landslið íslands móti Norðmönnum 18. júlí n.k. Við
hvetjum alla þá, sem áhuga hafa á að senda okkur til-
lögur um þá 11 leikmenn, sem þeir telja að eigi að skipa
landsliðið okkar. Síðan munum við birta lista yfir þá,
sem hljóta flest atkvæði. Sendið tillögurnar til:
Dagblaðið Vísir, Laugavegi 178, Reykjavík. Sendið
bréfið í pósti eða leggið það inn á ritstjórn blaðsins eða
afgreiðslur fyrir næsta laugardag.
Tveir leikit / Laugardal / kvöld:
K0MAS1ISLENZKUPIL TARNIRI
URSLITIMÓTINLÍ?
— Til jbess þurfa þeir oð vinna Norbmenn /
kvöld — Vinna Danir Pólverja?
¦ Annað leikkvöld Norðuriandameistaramótsins í
knattspyrnu er í kvöld, og eigast þá við lið Pólverja
og Dana svo og lið íslendinga og Norðmanna. — Sú
breyting hefur verið gerð, að leikur Dana og Pólverja
hefur verið færður til Reykjavíkur og hefst hann á
Laugardalsvellinum kl. 19:00, en kl. 20:30 hefst leikur
íslendinga og Norðmanna á sama stað. Ef að líkum
lætur beinist athygli okkar að leiknum við Norðmenn,
því vinni ísl. unglingaliðið hefur það tryggt sér rétt
til að leika úrslitaleikinn í mótinu.
Um þaö, hvort okkur mönnum
takist að sigra skal engu" spáö.
Gera má ráð fyrir, að norska liðið
sé öllu sterkara en þaö finnska,
en þó er það ekki víst. Á síðasta
vann Ira
og Skota
íslendingar sigruðu íra í lands-
keppnl 1 sundi, sem fram fór í
Belfast á föstudag og laugardag.
Urðu úrslit þau, að Island hlaut
115 stig, en irer 104. Eftir fyrri dag
höfðu islendingarnir einu stig)
færra, en þeir komust yfir síðari
daginn og slgruðu örugglega, eins
og tölurnar sýna.
A mánudag keppti ísl. landsliðlð
' við V.-Skotland, og sigraöi fsland
með 72 stigum gegn 60.
unglingamóti í fyrra, sigruðu
Finnar Norðmenn 3—2, en þá var
leikið á heimavelli Finna.
Norsk blöð ræða mikið um Norð-
urlandamótið og telja Norðmenn
næstum örugga um sigur í riðlin-
Beztn hand-
knattlelksfölkið
í sambandi við útihandknattleiks-
mótið hefur veriö tekin upp sú ný-
breytni að kjósa beztu leikmenn og
konur mðtsins. Þjálfarar liðanna
munii velja beztu handknattlelks-
konuna, en áhorfendur sjálfir sjá
um valið á beztu handknattleiks-
mónnunum.
Þjálfarar liðanna eiga að raða
upp 5 beztu handknattleiksstúlkun-
um, og fær sú, sem er nr. 1 á
hverjum seðli 50 stig, sú næsta 40
stig o. s. frv.
Á fimmtudagskvöld og sunnudag,
er mótinu lýkur, fá svo áhorfendur
miða, þar sem þeir eiga þess kost
að velja bezta markvörðinn, bezta
sóknarmanninn, bezta línuspilarann
o. s. frv.
Urslitin verða svo tilkynnt í hófi
handknattleiksmanna á sunnu-
dagskvöld að Hótel Sögu og þar
verður einnig verðlaunaafhending. I
um, en benda þó á sigur Finna i
fyrra, eins og fyrr greinir og segja,
að við öllu megi búast af ísl. liö-
inu. Segir t.d. Aftenposten um
mótið, aö flestir leikmenn ísl. liðs-
ins hafi verið 17 ára I síðustu
keppni, og sé því mikill meiri hluti
liðsins nú 18 ára, sem sé á bezta
aldri miðað við þessa keppni. Þess
vegna megi búast við öllu af isl.
liðinu.
Við spáum engu, en nú ætti eng-
inn aö liggja á liði sínu til að
ísl. liðiö sigri í kvöld. Strákarnir
íslenzku sýndu, aö með ákveðni er
liðið býsna gott, og óneitanlega
eiga þeir því möguleika í kvöld.
Marga mun efalaust fýsa að sjá
leik Pólverja og Dana, sem eins
og fyrr greinir hefst kl. 19.00 á
Laugardalsvelli. Danska liðið sýndi
móti Svium mjög skemmtilegan
leik, en var ofurliði borið vegna
1 ku sænska liðsins. Pólska liöið
er efalaust skipað mjög sterkum
leikmönnum, og þeir sem sáu liðiö
á æfingu á KR-vellinum á dögun-
um segja, að það séskipað snögg-
um og skothörðum ' mönnum. Við
vonumst því eftir skemmtilegum
leik.
Aðeins eitt verð veröur inn á
völlinn, og kostar kr. 100, hvort
sem menn ætla aö sjá báða leikina
eða annan.
FRAM
sigmði
Islandsmótið í handknattleik
kvenna utanhúss var haldið 1
Reykjavík um slöustu helgi. Mikil
þátttaka var í mótinu, sem lauk
með sigri FRAM, en Framstúlkurn-
ar spiluöu'úrslitaleik við KR og
sigruðu 6—5 í spennandi leik. Á
myndirmi sjáum við íslandsmeist-
arana;^ sem eru, fremri röð frá
vinstri: Bára Einarsdóttir, Stein-
unn Helgadóttir, Birna Björnsdóttir,
Elin Hjörleifsdóttir, Andrea Stein-
arsdóttir, Kristín Orradóttir. Aftari
röð: Guöríöur Halldórsdóttir, Þór-
dís Ingólfsdóttir, Oddný Sigsteins-
dóttir, fyrirliði, Eva Geirsdóttir,
Guðrún Sverrisdóttir og þjálfarinn,
Ingólfur Óskarsson.
Landslibin
sigruðu
í gærkvöldi léku landslið og
pressulið í handknattleik kvenna og
karla. — Leikar fóru svo, að í
l.cnnaflokki sigraði landslið 17—6
en í hálfleik var staðan 6—3,
landsliðinu í vil. í karlaflokki
sigraði landsliðið einnig eftir spenn-
andi og jafnan Ieik. Lokatölur eru
24—20, en í hálfleik var staðan
10—9, landsliöi í vil. Mestu munaði
um markvörzluna, sem var mun
betri hjá landsliðl.
S
Lynn Davies stekkur 8,24 á mótinu í Austurríki.
Helzta von Breta á OL í Mexíkó
Ein helzta von Breta á Olympíu-
leikunum í Mexíkó er kennarinn og
langstökkvarinn Lynn Davies. Á
móti í Austurríki fyrir nokkru stökk
hann 8,24 m sem er hans jbezti
árangur til bessa.
Þess er skemmst að minnast, að
Lynn Davies sigraði öllum á óvör-
um í langstökkinú á Olympíuleik-
unum í Tokyo fyrir fjórum árum.
Segja þeir, sem fylgdust með
keppninni, a3 sigur hans hafi
veriö einskær heppni. Hann hefði
stokkið á mjög heppilegu augna-
bliki, hefði lent í meðvindi, en allir
hinir keppendurnir aftur á móti
fengið mótvind í keppninni. Þess
má geta, að vindasamt og að auki
misvindasamt var meöan keppnin
fór fram. En hvaö um það. Davies
sigraði þarna marga fræga lang-
stökkvara, svo sem Ralph Boston
frá Bándaríkjunum og Rússann
Lgor Ter Ovanesjian. Síðar hefur
Davles sannað margoft að sigur
hans í Tokyo var engin heppni.
Hann er raunverulega meðal þeirra
fremstu.