Vísir - 10.07.1968, Blaðsíða 4
siðcin
„FLÚÐI FYRIR SON SINN"
Við erum ekki áhyggjufull um
faana sagði fjölskylda frú Anni
Hansen fráskildrar móður, sem
býr, eða réttara sagt bjó á Vest-
ur-Jótlandi þar til í byrjun maí,
að hún hvarf sporlaust, meö 7
ára gamlan son sinn, og hefur
ekkert til hennar spurzt sfðan.
Við vonum að hún komi fljót-
lega heim aftur, segir fjölskyld-
an, en sú von fer dvínandi, þegar
viö heyrum ekkert til hennar.
Frúin sást síðast við landamæri
Þýzkalands, og hefur hennar ver-
ið leitaö í Þýzkalandi og víðar
með auglýsingum í blöðum, sjón-
varpi og útvarpi.
Vitað er að hún hefur tekiö
2000 danskar krónur úr banka, af
innistæðu, sem hun átti þar, en
skilið annað eins eftir í banka-
bókinni. Ástæðán fyrir hvarfi
hennar, að sögn lögreglunnar,
sem rannsakað hefur alla mála-
vexti, er að hún hefur flúið með
son sinn litla, sem er bæklaður,
og svo til ósjálfbjarga, en and-
lega heilbrigður að öðru leyti.
En börnin, sem bjuggu í ná-
grenni þeirra á Jótlandi lögðu fæð
á hann, og Iétu hann aldrei f friöi,
með stríðni og hrekkjum, en hann
gat ekki bæklun sinnar vegna,
veitt þéim mótspyrnu. Frúin hef-
ur því flúið til að bjarga syninum,
sem hún ann svo mikið, og hefur
lagt allt í sölurnar fyrir.
Anni Hansen ásamt
syni sínum 7 ára, fyrir^
flóttann.
**r
Buster Larsen á hrakhólum
6 'Hver kannast ekki við Buster
J Larsen, gamarileikarann danska?
• Hann brá sér um daginn á bað-
J ströndina, eíns og svo margir aðr-
Smjötfjall
Dana
.
f. :
*¦
..V,-
Þeir í Danmörku eiga líka til
sitt smjörfjall, en hæð þess fer
nokkuð eftir landshlutum. Sér-
fræðingar hafa nýlega gert á þvf
rannsóknir, hver verðmunurinn
sé á smjörinu eftir héruöum, en
það er ekki alls staðar sama verð
á smjörinu þar eins og hér.
Þeir komust að raun um það,
að smjörið væri dýrast í Kaup-
niannsíiöfn, en ódýrast í Esbjerg
og V^fle. Þar hrannast smjörtunn
urnar upp.
.. ¦-- ¦'. .
ir í hitanum, en 'nonum fór á
margan hátt öðru vísi.
Til aö byrja með lenti hann í
umferðarhnút á þjóöveginum, áð-
ur en hann komst á baðströnd-
ina, enda var gífurleg umferð út.
úr stórbæjunum. Þar sat hann •
fastur hátt áþriðjatímann. J
Þegar harin svo loks komst áj
baðströndina, var þar hvergi hægt»
að stíga niöur fæti fyrir mann-J
gruanum, sem þegar var búinn aö J
leggja alla strandlengjuna undir<?
sig. Svo hann varð að leita fyrirj
sér annars staðar, en þaö var orð»
ið áliðið dags, þegar hann loksj
fann hentugan stað. •
Þá var veöur tekið að kólna, en •
þljózkan var komin upp í Buster*
svo hann lét það ekki á sig fá. J
Það var ekki allt búið enn, því»
þarna voru nokkrar hræöur áj
stjái, en hins vegar enginn bún-°
ingsklefi, eða neitt afdrep, þar#
sem hann gæti klætt sig í*
sujjdfötm. Þvf varð hann að
skipta um f öt undir , ábreiðunni,
en eithvað hefur það skolazt til
hjá honum eins og við sjáum á
myndinni.
Og hér er ágætt dæmi um á-
vinning kvenþjóðarinnar fyrir
jafnrétti. Rosalia' Sottle, 18 ára
gömul, er fyrsta stúlkan, sem fær
veiðileyfí á Sikiley. Hún fékk það
fyrir nokkrum dögum.
>f
Kvikmyndaleikarinn Rod Tayl
or hefur farið fram á skilnað við
eiginkonu sína, Mary, eftir fimm
ára sambúð. Hann vænir hana
um grimmd f samlffinu.
Sparnaður og
hagræðing.
Það verður að hamla á móti
verðhækkunum, þaö eru alllr
sammála um, en hins vegar eru
ekki allir sammála um úrræðin
«1 að koma í veg fyrir hækk-
anir. Þaö er hvatt tti aukinnar
og margumtalaðrar hagræðing-
ar, sem á að vera, og 'er yafa-
laust, marsra meina bót. En
hagræðingin á að verka svo til
sparnaðar, að ekki þurfi til dæm
is að selja innlenda þjónustu
dýrar fyrir vikið. Það þótti þvi
mörgum, svo dæmi sé tékið,
koma úr horðustu átt, þegar
Skipaútgerö ríkisins þurfti á
dögunum að hækka sína þjón-
ustu, sem auðvitað var af við-
icomandí forsvarsmónnum talin
nauðsyn. Og þá spyr fólkið
hvort ekki hefði mátt spara og
auka hagræðinguna. En kannski'
hefur hagræðing farið fram og
ftarleg athugun leitt f ljós,
að hækkun hefur verið óhjá-
kvæmileg.
reksturinn og ríkisfyrirtækin
verða að hagræða og spara.
Öðru vfsi fæst fólk ekki til aö
trúa þvf, ,að nauðsyn sé að
til óhæfilegra hafta. Þetta er
marg-umrætt. En er þá fram-
kvæmdin f samræml við góðan
ásetning? Þaö er hætt við ekki.
Éftir mörg undanfarandi góð-
ærl og tiltöiulega auðvelda lífs-
baráttu, þá reyndist erfitt að
snúa við á braut bruðls og alls-
nægta. Þetta hafa mörg fyrir-
tæki og einstaklingar fengið að
reyna áþreifanlegar, en mörgum
þyklr gott. En ef almennt er
álitið að almenn hagræöing og
sparnaður sé nauðsyn, þá þarf
slíkt að koma ofan frá. Ríkis-
herða sultarólina, ef komast má
3vo að orði.
Það er mikið talað um slæmt
árferði og nauðsyn á þvf aö
halda samt jafnvægi í verðlagi
til að rýra ekki um of kjör al-
mennings. Jafnframt hinu
slæma árferði þarf að hamla
eins og hægt er gegn minnkandi
framleiðslu útflutriingsverð-
mæta, svo ekki þurfi að grípa
Þð er öllum Ijóst, aö þaö geta
verið harðir tfmar framundan,
ekki horfellir eöa kreppa í þeirri
mynd, sem áður þekktust, en
aðeins, brýnrii nauðsyn á sam-
stilltara átaki hvers 02 eins og
meira vinnuálagi á alla.
Erfiðleikar eru aðeins til að
sigrast á og það ætti svo háþró-
að þjóðfélag, eins og viö vilium
vera láta, að vtöl séum, að láta
sannast. Við vitum nú þegar, að
ef síldveiðar veröa ekki því auð
veldari og stórvirkari, að þá
verður að koma til aðstoðar sjáv
arútveginum í haust, öðru vísi
stbðvast gjaldeyrisöflunin að
mestu. Þetta býðir meiri kröfur
á hendur ríkissjóði. Sama gildir
vegna aðsteðjandi vandamála
hjá bændum, sem þurfa á aðstoð
að halda, ef ekki á að koma til
niðurskurðar að einhverju leyti.
Hvorugt af þessu má henda, ef
við vilium halda sem ðskertust
um lífskjörum, þó við þurfum
auðvitaö að leggja að okkur i
bili.
Vandamálin eru okkar allra
og því verða ríkisfyrirtækin að
ganga á undan og hamla á mðti
veröhækkunum, sem hlióta afl
valda auknum erfiðleikum og
gera almenningi enn erfiðara
um vik aö snúast gegn vandan-
um. Þrándur í Götu.