Vísir - 10.07.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 10.07.1968, Blaðsíða 10
70 VÍSIR . Miðvikudagur 10. júlí 1968. Leyland vagnar Kópa vogs yfirbyggðlr Þessa dagana er veriö að yfir- fest kaup á þremur vögnum af byggja strætisvagna af Leyland þeirri gerö. Fyrir eiga Strætisvagn- gerð fyrir Strætisvagna Kópavogs ar Kópavogs nokkra vagna af gerð í Sameinuðu bílasmiðjunni í Reykja ; inni Mercedes Benz. vik. Hafa Strætisvagnar Kópavogs i Héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins um næstu helgi — Verða að Miðgarði i Skagafirði og Viðihlið i V-Húnavatnssýslu ED Frumvarpiö til tryggingar gegn misrétti í garð hörundsdökkra manna var samþykkt í gær í neðri málstofu brezka þingsins og af- greitt meö 138 atkvæða meirihluta. íhaldsflokkurinn hafði samþykkt að sitja hjá, en samt greiddu 40 þing- menn atkvæði gegn frumvarpinu. !S Wilson forsætisráðherra sagði f gær, er hann svaraöi fyrirsnurn að því bæri að fagna, að William Harper hefði verið látinn víkja úr Rhodesíustjórn, en of snemmt að álykta af þessu, hvort samkomu- lagshorfur gætu batnað. R| Johnson forseti Bandaríkjanna hefur farið fram á þáð við öldunga- deildina, að hún staðfesti sáttmál- ann um bann við frekari útbreiðslu kjarnorkuvopna. Þegar hafa yfir 60 þjóðir undirritað hann. NEW YORK: Fregnir frá New York herma, aö íbúatala borgar- innar standi í stað og ef til vill hafi íbúunum fækkað eitthvað frá bví 1960. samkvæmt athugunum, sem gerðar hafa verið. Það er há- skóli borgarinnar, sem gert hefur athuganirnar. Samkvæmt þeim var íbúatalan 1966 7.532.000 og gæti skakkað um 200.000. Samkvæmt sambandsskýrslum var íbúatala borgarinnar 1966 7.969.000. JERÚSALEM: Hugmyndin um að Sameinuðu þióðirnar sendi gæzlulið á ný til Sinai-skaga fær daufar undirtektir f Israel, að ekki sé fastar að orði kveðið. Haft er eftir embættismanni í ísrelska utanrík- isráðuneytinu, að reynslan af vemd Sameinuöu þjóðanna sé ekki slík, að það geti veriö Israel keppikefli að fallast á slíkar tillögur. Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins verða um næstu helgi að Miðgarði í Skagafirði og í Víðihlíð, Vestur- Húnavatnssýslu. Um næstu helgi verða haldin tvö héraösmót Sjálfstæðisflokksins á eftirtöldum stöðum: Miðgarði í Skagafirði, laugardag- inn 13. júlí kl. 21. Ræðumenn verða Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Pálmi Jónsson, alþingismaður og Steingrímur Blöndal, stud. oecon. Víðihlíð, Vestur-Húnavatnssýslu, sunnudaginn 14. júlí kl. 21. Ræðu- menn verða Magnús Jónsson, fjár- málaráöherra, Eyjólfur K. Jónsson, ritstjóri og Pétur Sveinbjarnarson, umferðarfulltrúi. Skemmtiatriði annast leikararnir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Har- aldsson og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hljómsveitina skipa Ragnar Bjarnason, Grettir Björns- son, Árni Scheving, Jón Páll Bjarn„son og Árni Elfar. Söngvarar með hljómsveitinni eru Erla rT’raustadóttir og Ragnar Bjarnason. Að loknu hverju héraðsmóti verð- ! Flugbjorgunarsveif; v>a>M ■’^ 11) áíÖU hóp til ráðleggingar um val lands- ; háttar til æfinga. „Við vitum ekki enn, hvernig i þessu verður hagað“, svaraöi Sig- urður, þegar VÍSIR spurði. hvernig i æfingarnar myndu fara fram Hann sagöi, að milii 2(> og 30 menn úr sveitinni hefðu nú stokkið, en 8 j ingum og ávallt til taks. Ef veður> leyfir, getur vel komið til mála, að brezku hermennirnir haldi hér sýningu í fallhlífarstokki. ur haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi og söngvarar hljómsveitarinnar koma fram. Göpum scsfnað — %>--> 1 síðu I Þegar á þá er gengið af yfirvöld 1 um, reyna þeir að velta sökinni á j aðra saklausa og segja: „Þaö voru I aðrir, stórir og ljótir menn, sem ! rifu niður girðinguna. Það er það eina, sem við vitum.“ Nýfing grnsBendis; 1. síöu flytja heyið af landi borgarinnar | á þessa tvo staði. og láta þar j vínnuflokka unglinga fpá borg- j inni annast burrkun og verkun , þess undir stjórn kunnáttu- manna. sem Búnaðarfélagið léti í té? Þá er og þess að geta, að mótstaöa er gegn þeirri með- ferö þessa máls. að nýta þurr- hey af landi borgarinnar til að aðstoða bændur norður I iandi. bar sem margir einstaklingar stund/' búskap í hiáverkum hér í borg. og beir aðilar ættu bví að ganga fvrb Þetta er vissu- leea '’iónarmið sem erfitt er að gangp fram hjá. en er ekki tjl einhver moöalvegur i þessu máli eins og öðrum? Prir brezkir j sjómenn brufusf ; inn á Seyðisfirði i œ Þrír skipverjar af brezkum tog-J ara, sem kom inn til Seyðisfjarðar® í gær til viðgerðar, brutust inn íe sælgætistum Esso á staðnum og J stálu þaðan einum kassa af malt-® öli og einhverju fleiru. « Sátu þeir á maltkassanum ogj mauluðu góðgeröimar, þegar að varc komið. Höfðu þeir spyrnt hurðinnij á verzluninni upp með fótafli. Sitja ® þeir nú fyrir rétti á Seyðisfirði. • _________ • e Þorskusfríð — ! . > 1. síöu. I ráðstöfunum og hafa þeir falazt o eftir fresti til þess að skipta um® nætur, en margar útgerðirnar t bera sig aumlega eftir veiðar-- færaskaðana í ísalögunum í* vetur. o Jón Jónsson, fiskifræðingur,, er nú staddur um borð I Hafþóri' á veiðisvæðinu við Norð-austur- Í land og athugar þessar veiöar' og hefur einn bátur sérstakt leyfi til þess að veiða þarna I tilraunaskyni, Fanney ÞH 130. Sjómenn bera þvi við aö þeir hafi ekki vitað um hina nýju réglugerð, en á henni hefur þó verið nokkur fyrirvari að því er sjávarútvegsmálaráðuneytið upp vísir og er taliö nauðsynlegt aö taka af allan vafa með þess- ari reglugerð um búnað veiðar- færanna, svo að þorskveiðar séu ekki stundaðar undir því yfir- skyni að verið sé aö veiða ufáa. Auk þess er talin nauðsyn á að setja ufsaveiðunum einhver tak- mörk. — Sjávarútvegsmála- ráðureytið telur þetta hins veg- ar ekki afsökun, þar sem hér er um að ræða brot á eldri regl- um, sem settar voru 1965. Úti fyrir Norðurlandi eru sem kunnugt uppeldisstöðvar þorsks- ins og er smáfiskur þar oft drepinn í stórum stíl bæði i troll og nót. Augiýsið í VSSI BORGIN BELLA Húrra, húrra. Bella ég er alveg í skýjunum. Ekki ein einasta villa. Tökum næstu setningu. Frá Alþingi. Síldarmálið kom til 1. umræöu í neðri deild í gær og yar því vísað til annarrar um ræöu, umræðulaust eða lítið. Vísir 10. júlí 1918. VEÐRIÐ DAG Hægviðri, skúrir. Hiti 10-12 stig. HR FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA JÓN PÉTUR! HÚSGAGNA FRAMLEIÐANDI IsIalalaíalálalalalaEslEiIálalalalalalalala im InlEaBIalalalaEalalalaíalaíála KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL.TÆKI FYLGJA ' % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR UMBOÐS- OG H’EILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.