Vísir - 10.07.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Miðvikudagur 10. júlf 1968.
11
l.UlAtW^^I.Ul.mm^lMMVI;^
LÆKMAÞJÚNUSTA
SLYS:
Slysavaröstofan Borgarspítalan
um. Opin allari sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. — Simi
81212..
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 « Reykjavík. I Hafn-
arfirði 1 slma 51336.
NEYÐARTTLFELLI:
Ef ekki næst f heimilislækni er
tekið á mðti vitjanabeiðnum '
síma 11510 á skrifstofutlma. —
Eftir kl. 5 síðdegis i slma 21230 1
Revkjavfk.
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
Vesturbæjar apótek — Apðtek
Austurbæjar.
I Kðpavogl, Kópavogs Apðtek
Opið virka daga kl. 9-19 laug-
ardaga W. 9—14, helgidaga kl.
13-15
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apðtekanna 1 R-
vík, Kðpavogi og Hafnarfirði er '
Stórholti 1 Sfmi 23245.
Keflavfkur-apðtek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga kl
9-14. helsra daea kl 13—15.
LÆKNAVAKTIN:
Sími 21230 Opið alla vlrka
daga frá 17—8 að morgnl Helga
daga er opið allan sðlarhringinn.
19.55 Hollenzk þjóðlög. Hollenzki
kammerkórinn og Concert-
gebouw hljómsveitin flytja,
Felix de Nobel stj.
20.20 Spunahljóö. Umsjónarmenn
Davið Oddsson og Hrafn
Gunnlaugsson.
21.15 Unglingameistaramót Norð-
urlanda f knattspyrnu:
Island — Noregur leika á
Laugardalsvelli. Sigurður
Sigurðsson lýsir.
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Dðmarinn og
böðull hans" eftir Friedrich
Diirrenmatt. Jóhann Páls-
son les þýöingu Unnar
Eirfksdóttur (7).
22.35 Djassþáttur. Ólafur Steph-
ensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli. -
Dagskrárlok.
HÍIMSMIT
Mesti yfirburðasigur, sem um
getur í knattspyrnu er 36-0. Þaö
var skozka liðið Arbroath sem
sigraði Bon Accord og fór Ieik-
urinn fram 1885.
I klaíasnahr
flLKYNNINGAR
UTVARP
Miðvikudagur 10. júll.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist.
17.00 Fréttir. Klassísk tðnlist.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn
in.
18.00 Danshliðmsveitir Ieika. —
Tilkynningar. •'*"•'
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Tryggvi
Gfslason magister flytur
þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi. Rafeinda
strfð stórveldanna, Páll
Theódðrsson eðlisfræðingur
flytur fyrra erindi sitt.
Munið sjálfboðavinnuna hvert
fimmtudagdagskvöld kl. 8.
Bústaðakirkja.
Sjálfstæðiskvennafélagiö Edda
f Kópavogi efnir til hópferðar
fimmtudaginn 11. júlí n.k. Farið
verður f Skálholt og á Laugar-
vatn, en þar verður snæddur
kvöldverður. Ferðir þessar hafa
ávallt veið hinar skemmtilegustu
og notið axandi vinsælda. Félags
konur eru að sjálfsögðu kvattar
til að mæta og ber að tilkynna
þátttöku sfna í síma 41286 og
40159 sem fyrst.
Óháði söfnuðurinn — Sumar-
ferðalag. Ákveðið er að sumar-
ferðalag Óháöa safnaðarins verði
sunnudaginn 11. ágúst n. k. Far-
ið verður f Þjórsárdal, Búrfells-
— Ef þú skrifar eitthvað um ruslið f bcrginni, skaltu byrja
sjálfum þér!!
virkjun verður skoöuð og komið
við á fleiri stöðum. Ferðin verður
auglýst nánar sfðar. I
Frá Kvenfélagasambandl ts-
lands. Leiðbeiningastöð bús-
mæðra ^prður lokuð frá 20. iúni
fram f ágúst.
HEIMSOKNARTlMI A
SJÚKRAHÚSUM
Fæðingaheimlli Reykiavfkir
Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir
feður kl. 8-8.30
Elliheimilið Grund. Alla daga
kl. 2-4 og r 0—7
- Fæðingardefld Landspftalans.
Alla daga kl 3-4 og 7.30—8
Farsóttarhúsie Alla daga kl
330—5 og 6.30—7
Kleppsspftalinn. Alla daga kl
3-4 op 6.30-7.
KópavoRshælið Eftir bádegif
dagloga
Hvftabandið Alla daga frá kl.
3-4 op 7-7.30
Landspftalinn kl. 15-16 og V:
19.30.
Borgarspftalinn við "qrðnsstfg
14—'5 og 19-19.30.
IF
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
11. júlí.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
apríl. Það getur farið svo að þú
eigir að einhverju leyti í höggi
við heldur geðstirða aðila, og
þurfir að sigla á milli 'skers og
báru, til að ná tilætluðum ár
angri.
NautiO, 21. aprl) - 21. mai
Einhver tregða af annarra hálfu
virðist ætla að verða fyrirætl-
urium þínum þrbskuldur 1 vegi
í dag. Það Iítur jafnvel ú* fyrir
að þú veröir tilneyddur að
íresta þeim 1 bili.
Ivíburarnir, 22. mai — 21
júní. Fréttir, sem berast fyrir há
degið, ættu að geta orðið-þér
hagstæöar. Leggðu áherzlu á að
nýta til hlítar þau tækifæri
sem kunna að bjóöast fyrri
hluta dagsins.
Krabbinn, 22. júni — 23 \ú).
¦lættu þín á að ganga ekki o!
angt, ef þú heldur þig hafe
íáð tökum á einhverjum, það er
^igur aö koma málum sínun
fram, án þess að beita ofríki un
fram þaö er þarf.
Ljðnið 24. lúlf - 23. ágúst
Þú getur vænzt nokkurs arðs af
viðskiptum f dag, einkum fyrir
hádegið, eða þú getur bætt að-
stöðu þfna á einhvern hátt svo
um' munr , einkum þegar frá
líður.
Meyjan, 24. ágúst - 23 sept
Þetta verður ef til vill heldur
erfiður dagur, sér f lagi ef þú
þarft eitthvað til annarra aö
sækja og þð einkum séu það op
inberir aðilar eða stofnanir.
Vogin, 24. sept. — 23. okt
Einbeittu þér við skyldustörfin
í dag, þurfir þú að reka einhver
erindi, ættirðu að reyna að
fresta þeim til morguns þar sem
^iætt er við að allt þess háttar
* -ingi seinlega I dag.
Drekinn, 24. okt — 22. nóv
•ér virðast berast einhverjat
>ær fréttir I dag. sem auka þér
iark og hvetja þig til átaka
/ið þau verkefni sem þú hefur
með höndum. Hafðu vakandi
¦ auga á öllum tækifærum.
Bc»maðurlnn. 23. nóv — 21
des. Reyndu að sigrast á tðm-
leikakennd, sem hætt er við að
ásæhi þig f dag. Athugaðu hvort
þú getur ekki brugðið þér I
stutt ferðalag, eða breytt um um
hverfi I bili.
Steingeit, 22 des — 20 }an
Jú getur átt drjúgan þátt I að
ráða gangi og stefnu atburða
í dag, innan þess hóps, sem þú
umgengst allnáið. Hugsaðu þvf
vel afstöðu þfna og tillögur 1
því sambandi.
Vatnsberinn, 21 )an. — 19
febr. Þér gengur kannski illa
að einbeita þér að störfum þln-
um fram eftír degi. En reyndu
bað samt, einkum áð taka fyrir
eitt viðfangsefni f einu og ljúka
"iví.
i'iskarmr 20 febr - 20 mar?
Þér verður að því er virð-
st falið eitthvert trúnaðarstarf,
sem mikið veltur á að þu leysir
vel af hendi. Láttu ekki neltt
um það kvisast, fyrr en árang-
urinn er tryggður.
KALLI CRÆNDI
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
auglýsingar vfSlSf
lesa allir ^J^J
SPARIfl TÍMfl
^.
FYRIBHOFN
c-.-----'n/tjut/aui
RAUÐARARSTIG 31 SlMI 23022
Me8 SRAUKMANN hitatiilli á
hvcrjum ofni gatið þór sjálf ókvoS-
ið hilasfig hvori herbergis —
BRAUKMANN >jólfvirkan. hltatfilli
-•r hægt jo sotja beint á ofninn
eða hvar >em er a vegg i 2ja m.
rjarlægS trá ofm
SpariS hitakostnaS og aukiS vel-
liðan ySar
BRAUKMANN er sérstaklega henl-
ugur á hilaveilusvæSi
SIGHVATUREINARSSON&CO
S.MI 24133 SKIPHOLT 15