Vísir - 10.07.1968, Blaðsíða 12
12
VISIR . Miövflcutíagur 10. Jutt 1968.
ANMJE L.ORRAINE
- Henni féll ekki vel.'aö hún skyldi
komast í þessa andstöðu við skoö-
anir föður síns, og þegar hún heim
'sótti hann, sárlangaöi hana stund
um til þess að .trúa honum fyrir
, hvernig væri ástatt um sig. En
hvað átti hún að segja? Það eina
sem hún hafði gert var að drekka
te með ungum manni — og var
nokkuð við þaö aö athuga? Hún
sagöi honum ekki neitt.
Tony og Mary héldu áfram aö
hittast. Stundum forfallaðist hún
frá að koma, en Tony tók þvl með
þoiinmæði og dagsetti nýtt stefnu
mót. Eitt kvöldiö fór hann með
hana í leikhús og i lítinn dansveit
ingastað á eftir. Við það tækifæri
varð hún fróðari um hann en áður
íOg á leiöinni heim í sjúkrahúsið
varð henni órótt, er hún fann, hve
mikils virði þessir samfundir voru
orðnir henni.
Hún reyndi að hrista þetta af sér
og bað hann að segja sér ítarlegar
frá því, sem hann hefði fyrir stafni
— Við erum alltaf að tala um, hvað
ÉG er aö gera, sagöi hún. — En
það eina sem ég veit um þitt
starf er að þú ert fasteignasali.
Hvernig datt þér í hug aö leggja
það fyrir þig Tony? Gengur það
— Hvers vegna ég lagði þaö fyrir
mig? sagði hann. —Ætli það hafi
ekki sprottið af því að mig langaði
til að eignast heimili sjálfur, Mary
Svo langt sem ég man aftur í tím
ann hefur mig alltaf langaö að sjá
húsakynni fólks. Það fyrsta, sem ég
teiknaði, þegar ég var krakki, var
hús með reyk upp úr strompinum
og trjám í kring. Þiö sálfræðingarn
BÍLAKAUP - BÍLASKIPll
'"^r&a-
ÍMv~\ -Jt'*?'
' ' ' ' ""«<•
Skoðið bíluna, gerið góð kgup — Gveniu glæsílegt úrval
Vel meö farnir bílar
f rúmgóðum sýningarsal.
Umboossala
ViS iökum velúilítandi
bila í umboðssölu.
Höfum bilana iryggða
gegn þjófiiaði og bruna.
SYNINGARSALUMNN
SVEINNEGILSSONH.F.
LAUGAVEG 105 SlMI 22466
ir komizt kannski að þeirri niður
stöðu, að þetta hafi stafað af því að
ég hefði ekki verið ánægður með
lífið heima hjá mér. Og það kann
að vera, að þiö hafið rétt að mæla
þar, aldrei þessu varit. Þegar ég var
eldri, fannst mér bezta ráðið til aö
nálgast hús og heimíli aö fara að
kaupa og selja sjálfur. Faðir minn
reyndi að fá mig til að leggja stund
á læknisfræði, vitanlega, og ég
varð að berja í boröið og segja, að
ég neitaði aö.víkja hársbreidd frá
því, sem ég teldi mig hæfastan til
að gera. Það var þá, sem ég fór
aö heiman.
Faðir þinn hefur þá ekki hjálpað
þér að koma þér á laggirnar? spurði
hún varfærnislega. — Hjálpaði
hann þér ekkert í fyrstu?
— Hann hafði veitt mér þann
stuöning, sem hann taldi mér hent-
ugastan, sagði Tony bitur. — Hann
gaf mér gott uppeldi — en aðeins
til þess að láta mig verða lækni, er
hann sá að ég ætlaði að verða allt
annað, var orðið um seinan aö
breyta upþeldinu. Nei, hann hjálp-
aði mér ekki — hann sagði mér að
byrja og sjá, hvaö ég gæti án hans.
Ég leigði mér ódýrt herbergi og
fékk forstjóra stórs fasteignamiðl-
arafirma til þess að trúa, að ég
væri maðurinn sem hann þyrfti á að
halda — maðurinn, sem hægt væri
að nota í ails konar snatt. Ég gekk
á kvöldskóla, og á daginn var ég
„allragagn" í skrifstofunni. Þetta
er ekkert ævintýr um „self-made
man", Mary, heldur ofur algeng
saga. Ég hef verið kappsamur, og
nú er ég farinn að hafa talsvert
upp úr því. Ég hætti ekki, fyrr en
ég er orðinn meðeigandi I firm-
a'nu.
Hún horföi á hann forviða af
kappinu, sem i honum var. Þetta
var nýr Tony, maður, sem hún
þekkti varla. Hingað til hafði hann
verið skemmtilegur og heillandi fé-
lagi, ekki meira: Nú hafði hún
fengið nasasjón af alvarlegum og
eiginlega óhamingjusömum manni,
sem faldi sig undir hjúpi gaman-
seminnar.
— Þú verður að segja mér betur
frá þessu, sagði hún hikandi. —
Þykir föður þínum ekki vænt um,
að þér gengur svona vel?
— Ekki er svo að sjá. Hann álít
ur að ég hafi misþyrmt sér, þegar
ég neitaði aö veröa „doktor Speck-
lan yngri". Geturðu hugsaö þér,
hvernig ævi mín hefði orðið, þá?
Fölur skuggi hins fræga föður
mins. Ég hefði verið fyrirlitnastur
allra — maður sem lifði á frægð
föður sins. Það var ÞAÐ, sem hahn
vildi. Hann vildi fá nýja sönnun
fyrir snilld sinni. Hann varð að eiga
>.¦.¦.¦.•.¦.
PIRA-SYSTEM
(WWWWW
Tvímælalaust hagkvæmustu og fjölbreyttustu hillu-
húsgögnin á markaönum. Höfum lakkaðar PIRA-hillur,
teak, á mjög hagstæðu verði.
Lítið i SÝNINGARGLUGGANN, Laugavegi 178.
STALSTOÐ s/f, Laugavegi 178 (v/Bolholt), sími 31260 jj
son, sem var innblásinn af hans eig
in hugsjónum. Ég átti aö verða
fjöður í hatti, sem var margfjaðrað
ur fyrir.
Hún var dauf í dálkinn um kvöld
ið og var sífellt að hugsa um, hve
Tony var gramur föður sínum.
Hafði þessi beiskja líka áhrif á
tilfinningar hans í hennar garð.
— EKKI SJÚKL-
INGUR YÐAR?
Tony símaði til hennar eitt
kvöldið, þegar hún var að koma úr
vinnunni. Hún svaraði honum stutt
og hálf ergilega. Hann hefði átt
að vita, að henni féll ekki, að sím-
aö væri til hennar, meðan hún var
í sjúkrahúsinu.
— Það er viövíkjandi því, hve-
nær við eigum að sjást næst Mary
— Ég var að hugsa um, hvort þú
gætir- ekki eins vel hitt mig á
mánudaginn. Ég hef sérstaka á-
stæðu til að biðja þig um þetta, og
mér þætti vænt um, ef þú gætir
hágað þvl þannig.
— Ég er ekki viss um það, sagði
hún hálf gröm. — Mér er ómögu-
legt að segja nokkuð ákveðið um
það, eins og þú skilur. Það er alltaf
mikiö af nef- og háls-aðgerðum á
mánudögum, og ég er vön að að-
síoða við þær. Vitanlega er þetta
aðallega fyrripart dagsins, en ...
j — Þá fer það ekki, lengra, sagði
hánn hlæján'di.' — Vértu ekki að
léita þér að fleiri afsökunum,
Mary. Mér er áhugamáí, að þú
komir — það er áríðándi, Mary!
Kemurðu?
— Ef ég get, sagði hún með
semingi. — Ég get ekki sagt meira
núna. Ég — ég er að koma af verð-
inum.
— Þá tölum við ekki meira um
það, sagði hann og hló aftúr. Þaö
var auðheyrt, að vel lá á honum.
— Ég geri ráð fyrir, að allur hjúkr-
unarkvennaskarinn með yfirhjúkr-
unarkonuna í broddi fylk'ingar gðni
á þig núna. Vertu óhrædd. Ég skal
sjá um þetta. Við sjáumst á mánu-
dag — klukkan hálfsjö — á sama
stað.
Hún sleit sambandinu og varð
hissa á, að hún skyldi ekki smitast
af honum og komast í gott skap
sjálf. Var hún að verða leið á
þessum sífelldu stefnumötum með
Tony? Ef svo var, þá hlaut hún j
að vera 1 meira lagi hverfrynd.
Eða stafaði þetta af því, að htin
var hrædd um, að þessi stefnumót
spilltu vinnuþreki h£nnar?
Hún fór fram ganginn 1 áttina
til útidyranna. Nam [staöar I for-
dyrinu og leit á auglýsingatöfl-
una. Svo heyrði hún, að emhver
var að koma, og leit við. Það var
Simon Carey.
Hann var auösjáanlega glaður,
þegar hann sá hana. — Þér voruð
einmitt sú, sem ég þurfti að ná i,
sagði hann. — Ég vonaði að fá
tækifæri til að tala við yður, doktor
Marland. Þessi drengur, Martin,
var sendur í deildina mfna í morg-
un. Honum fer furðanlega fram,
og nú halda þeir, að ég geti hjálp-
að honum eitthvað. Þér munið
að yður var annt um hann, og lof-
uðuð að hjálpa mér, ef hann kæm-
ist undir mínar hendur?
Hún reyndi að taka eftir þvf, sem
hann sagði.
Hann hnyklaði brunirnar. — Þér
eruð þreytuleg, sagði hann. — Ég
hef tekið eftir, að þér hafið verið
áhyggjufull upp á sfðkastíð. Hvað
er að. Get ég gert eitöi^að fjwir
yöur?
Hún sótrpðnaði og gramdist þessi
afskiptasemi. — Nei, ekfcert, sagði
hún stutt, — af þeirri einföWa
ástæðu, að ekkert gengur áS mée.
Mér líður vel, þakka yðar fyrir.
— Lfkámlega, já, sagffl hann og
staröi á hana. — En ég er ekfei
viss um, að sálariífið sé eins og
það á að vera?
Handtekinn og bundinn af mönnum með
hala og settur á risayaxið spendýr. Þetta
getur aðeins verið týnda landið Pal-Ul-
Don.
Pal-Ul-Don. Hið villta land með for-
sögulegum dýrum og óþekktu fðlki, sem
enn er ófundið af nútímamönnum. Er
þetta til á 20. öldinni eða hefur einhver
neðansjávará flutt mig aftur f tímann?
Maðurinn sem
aldrei les augíýsingar
augiysingar y^
lesaallirs^
ijsT
REIKNINGAR'
LÁTIÐ OKKUR INNHEIMTA...
öpð sparat ydur t'ima oq ópægmdi
ÍNNHEIMTÚSKRIFSTOFAN
I larnargötu 10 —/// hæd — Vanarstrætismegin — Sími 13175 (3línur)
ÍSrlSxRSi
S5E."1 (BDfl
œOK. ð£B