Vísir - 10.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 10.07.1968, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Miðvikudagur 10. júlí 1968. TILSÖLU Til sölu-s'érstaklega góö, ný, ensk teppi, 51 ferm 1 rauðu og 23 í gráu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38687 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Stretch buxur á börn og full- oröna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofa_B_armahlfð 34, sími 14616. Notaö, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burð- arrúm, leikgrindur, barnastólar, ról ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaöra barnaöku- tækja, Óðinsgötu 4, sími 17178. — (Gengið gegnum undirganginn). Ódýrar smelltar skriðbuxur, rönd óttar telpubuxur, bikini baðföt, sundbolir og margt fleira ný- komið, ennfremur fóstrustólarnir. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41, simi 11^22.___________________ Baðsett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 35159 frá 7—9. Ford Prefeckt 1956 til sölu, þarfn i ast ryðbætingar selst ódýrt. Uppl. í síma 84199. ___________„ Tll sölu Minolta SR7 ljósmynda- vél lítið notuð. Uppl. f síma — 34668 kl 1—6 Til sölu Rafha eldavél, barna- rimlarúm, teakrúm, dívan, þrfhjól, tvfhjól óskast. Sími 52726.________ TH sölu Mercedes Benz 220 árg '52_Uppl._í_síma 30100 kl. 2-7. Til sölu barnakojur með góðum dýnum. Uppl. f síma 22928 eftir kl. 7 á kvöldin.______________ Til sölu fallegur Plymouth árg. '55 á kr. 15 þús. Uppl. í sfma 37074 Réttarholtsvegi 81._______, Þýzkur barnavagn til sðlu. Uppl. í sfma 50736. ________ . Sumarbústaðaland til sölu, byrj- unarframkvæmdir hafnar. — Sími 32388. Vél, nýleg 4 cyl. toppventla Aust in, einnig 4ra gíra kassi hljóðlaus, 4 ný dekk á felgum og bilviðtæki / tilsðlu. Sfmi 33388 eftir kl. 7. -, Rafha eldavél til sölu. Uppl. að Laugalæk 7 eftir kl. 7 á kvöldin. — Sími 81767. _ ____ Góður magnari og söngkerfi til söiu, hagstætt verð. Uppl. í sfma ' 16436 fyrir kl. 9 á kvöldin. Ódýrlr bilar: Opel Kapitan '55 og '56 til sölu, annar til niðurrifs. — Uppl. í sfma 36159. Skoda Octavia árg .'60 til sðlu á kr. 15.000. Sími 37348 milli kl. 18 og__20 næstu kvðld.__________ Til sölu vel meö farinn Pedigree barnavagn. Upl. 1 síma 52191. Til sölu Land Rover '64 I góðu lagi. Uppl. f sima 36533j3ftir kL_17 Stofuskápur til sölu. Uppl. f sfma 19228. Ný ritvél til sölu. Uppl. 16847. í sima Til sölu Ffat árg. 1967 nýskoðaö- ur. Uppl. í síma 36916 milli kl. 8 og 9 e.h. Hraðbátur til sölu 16^4 fet. Uppl. í síma 83431 eftir kl. 7 e.h. Til sölu hjónarúm úr teak með springdýnum, lausujn náttborðum og tveim gæruskinnsstólum, verö kr. 7500. Uppl. í síma 20192 eftir kl._7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Volvo station árg. '52, ódýr. Uppl. f síma 92-2477. Til sölu Ford station árg '55, verð 25 þús. útborgun og afgangur eft- ir samkomulagi. Einnig 2 útvarps- tæki og plötuspilari, framrúða, aft- urljós og hægri framhurð. Uppl. í Laugavegi 28A eftir kl. 6. Mikið af góðum varahlutum f Austin 10 '46 til sölu, ódýrt. Sími 13029 eftir kl. 5. Hús og y2 ha. eignarland, (slétt- að) örstutt frá borginni til sölu. Hugsanlegt að taka bíl upp í. Sími 13029_eftir kl. 5. Til sölu er falleg, ensk popplin kápa nr. 12, selst ódýrt. Uppl. f síma 15627 eftir kl. 18. Opel Caravan árg. '55 til sölu að Háukinn 1, Hafnarfirði, eftir kl. 8__^_____ _ Opel Caravan '55 til sölu ,selst ódýrt. Uppl. í síma 38524 eftir kl. 6 á kvöldin. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. í sfma 22841. TIL LEIGU I Miðborginni er lítið kjallara- herb. meö skáp og sér inngangi til leigu, fyrir unga, reglusama stúlku. Uppl. í síma 19781 eftir kl. 5.30. __ Herbergi til Ieigu fyrir rólegan, helzt eldri mann. Tilb. merkt: „15" sendist augl. Vísis fyrir laugardag. 3ja herb. íbúð til leigu í Árbæjar hverfi, laus strax, leigist til 1. des. Tilb. merkt „6629" sendist augl. Vísis. Herb. til leigu í næsta nágrenni við Sjómanria- og Kennaraskól- ann, fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 10816 milli kl. 8 og 10 næstu kvöld. Reglusöm kona getur fengið leigt 1-2 herb. á einum bezta stað í bæn um. Leigist frá 15. júlí. Uppl. f síma 18389. Skilyrði prúðmennska og reglusemi. 2ja herb. íbúð til leigu, fyrir- framgr. Uppl. f síma 21846. ÓSKASÍKEYPT Vil kaupa háu verði gamla ár- ganga af Æskunni, tímariti IÖnðar manna, gömul póstkort og nótur. Fornbókaverzlunin Hafnarstræti 7. Ný 3ja herb. íbúð til leigu í Ár- bæjarhverfi, fyrirframgr. Uppl. f síma 82.705 og 81593. _Herbergi til leigu. Sími 81852. 2 herb. og eldhús til leigu strax. Uppl. í síma 18297. ÓSKASTÁÍEIGU Eldri kona sem vinnur úti óskar eftir herbergi og eldhúsi eCa eld- unarplássi. um næstu mánaðamót, helzt i austurbænum. Uppl. í sfma 36505. Ung barnlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð í Vesturbænum frá 1. okt. Tilboð merkt „Reglusemi — 6642" leggist inn á augl. blaðsins. Volkswagen árg. '65 til '66 ósk- ast. Staðgreiðsla. Sími 16961 eftir kl. 7. Stólkerra óskast. Uppl .í sfma 36043 eftir kl. 5 e.h. Ung barnlaus hjón óska eftir 1-2 herb. íbúð, fyrirframgr. Uppl í síma 36033. Lítil fjölskylda óskar eftir íbúð 2ja eða 3ja herb. sem fyrst. Reglu semi. Sími 15217 eftir kl. 18. Ódýrt barnarimlarúm óskast. - Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. Sími 31034. Nýlegt burðarrúm til »'búð. Uppl. í síma' 23821 eftir kl. 4 sölu á sama stað. á dag'nn- Lítlll sumarbústaður a góðum óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. stað, sem næst bænum, óskast til | Fyrirframgr. kemur til greina. - kaups. Æskilegt að land sé girt og I Upp] ,- sfma J5427 með matjurtagarði. Sími 33100. I --------------- ATVIHNA í BOÐI Góður bíll óskast. Vil kaupa góö an sendiferðabíl. Uppl. f síma 83177 eða 82606 eftir kl. 8 á kvöld Ráðskona óskast norður i land á I m í fámennt heimili. — Uppl. í síma i TAPAÐ - FUNDIÐ Pappakassi með handverkfærum tapaðist á leiöinni. Reýkjavík —i Selfoss sl. laugardag. Skilvís finn- andi hringi í sfma 33711. 1 Lillablá kvenpeysa hneppt tapað- ist í Hellisgerði í Hafnarfirði síðastl. sunnudag. Finnandi vinsaml. hringi í síma 82821. Tilkynning Vil taka 2ja til 4ra vikna gaml an kettling. Uppl. f sfma 15012. ÞJONUSTA Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opið frá kl. 8-7 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 — 12. Einnig notuð reiöhjól til sölu. Gunnar Parmersson. Sími 37205. 'y-____________„__ Garðeigendur— garðeigendur: — Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garöa. Pantið tímanlega i síma 81698. — Fljót og góð afgrdðsla. Lóðareigendur .Hef dráttarvél til að jafna úr mold og malarhlössum og á grunnum. Kvöldvinna. Uppl. í sfma 41516 eftir kl. 8 á k__51din._ Snið og máta kjóla og fl. hálf sauma ef óskað er. Sími 18132. - Slæ garöa með orfi. Sími 10923 eftir kl. 6. Tek barnafatnað til viðgeröar. — Uppl. í síma 83074 eftir kl. 8 flest kvöld. Geymið auglýsinguna. Húseigendur — garðeigendur. Önn- umst alls konar viðgerðir, úti og inni, skiptum um þök, málum einn- ig. Girðum og steypum plön, hellu- leggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. ATYENNA ÓSKAST Enskan stúdent vantar vinnu í ca 2 mánuði. Margt kemur til greina. Sími 37574. ' 3ja ha. utanborðsmðtor ,vel með j farinn óskast keyptur. Uppl. í, síma 51399. Utanborðsmótor 5-10 ha. ásamt bátatreiler óskast til kaups. Sími 20530. _____ ' Volkswagen óskast til kaups, milliliðalaust, árg. '60 til '63. Útb. 20 - 25 þús. Símar 17178 og 84552 36137. Piltur óskast til afgreiöslustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Sími 17261. BARNACÆZLA Barnagæzla: 16 ára stúlka vill : taka að sér aö gæta barna á kvöld j in og um helgar. Sfmi 82034. j FEIAGSLIF Knattc"'-"- -»«".» Víkines Æfinsatafla frá 20 mai tD 30 ¦>t 1968- fl. e; mefstaraflokkun VTánud op þriðiud kl. 7.30—9 •"vilniri op fímmtud 9—10.15 oklnir: > VAmid or -ið1'"í 9—10.15 "^vikud op fimmtud 7.30—9 ' 'iofcu-"! 'fánnd 3.— 10.15. þriðiud. 7,30- ' ^ fimmtud 9 — 10.15 " '" -<Wnir! VTðnnd os yWfíKfl 7—8 Mið "'!>''id. r»p nmmfnn R—^9- • 'íoWnit A op B?' vráni"1 n- brtiJHiifl 6—7. Miö <,..fl ^,. n^*,,* q 15—7.15 ^ OokkuT C op Oj ; brioíurl ot> f- •*•••» 5 30—R30 ? Stiðrnin. ¦y?*;r ijfffífmaíHTBwraMM KENNSLA UKUK6nnSl3 Lærið að aka bfl þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus, þér setið valið hvort þér viliið karl eða kven-öku- kennara. Otvega öll gögn varðandi bílpróf, Geir P. Þormar ökirkennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesrádfó. Sinii 22384. Okukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk I æfingatfma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. i sfma 2-3-5-7-9. Ökukennsla. — Kennt á Volks- wagen 1300. Útvega öll gögn. — Ólafur_Hannesson. sfmi 3-84-84. Okukennsla — æfingatímar. — Volkswagenbifreið. Tímar eftir sam komulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Ökukennsla. Vauxhall Velor bif- reið. Guðjón Jónsson, sími 36659. ÖKUKENNSLA. ' Hörður Ragnarsson. Sfmi 35481 og 17601 Volkswagenbifreið. Ökukennsla — Æfingatfmar. — Kenni á Taunus, tfmar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel B. Jakobsson. Símar 30841 og 14534. HREINGERNINGAR ÞRIF — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un Vanir menn og vðnduð vinna. ÞRIF. sfmar 33049 og 82635 — Haukur og Bfarni. ____________ Vélahreihgerning. Gðlfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. 3dýr og örugg þjðn- usta. — Þyegillinn sfmi 42181. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sínri 12158. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og óð afgreiðsla. Vand- virkir menn, "ngi^ ðþrif. Utveg- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi — Pantið tfmanlega I sfma 24642 og 19154. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð f/rir: TEPPAHREINSUNIN Bolholli 6 ¦ Simor 3S60T, 36783 KAUÞ-SALA HELLUR Margar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið). _______ ÓDÝRAR kraftmiklar viftur f bðð og eldhús. hvít plastumgerð. UÓSVIRKI Bomolti 6 Sfmi 81620. H.F. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengiö aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur Indversk borð útskorin, arabfskar kúabjöllur, danskar Am^er-hyllur. postulinsstyttur 1 miklu úrvali. ásami mörgu fleiru. — Lótusblómiö, Skólavörðustfg 2, slmi 14270. BLÓM & MYNDIR — við Hlemmtorg Niðursett verð — Blómaborö. sandblásin eik kr. 395. Púðar kr. 150. IVTyndir í alla íbúðina frá kr. 72. Blóma-skrautpottai koparlagöii — Myndarammar ítört i'irval TÖkum ; innrömm un. Verzl. Blóm & Myndir Laugayegi 130 ^við Hlemmtorg) Teppaþjónusta — Wiltonteppi Otvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem iieim meö sýnishorn. Annast snið og lagnir, svo og /iögeiðir. Daníel Kjartansson, Mosgeröi 19, sfmi 31283. WYNTMÖPPUR fyrir kó ónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerö komnar, einnig möppui með ísl myntinni og spjöld meö skiptipeningum fyrir safn ara. — Kaupum kórónumynt hæsta veröi. — Frfmerkj* úrvalið stækkar stööugt. — Bækur og frlmerki, Baldurs éötu 11 GANGSTÉTTAHELLUR Munif' gangstéttarhellur og milliveggjáplötur frð Helluveri. - Jafnframt hellulagnir. Helluver, Bú- staðabletti 10, sími 33545. 3* ¦nirw.-ina

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.