Vísir - 10.07.1968, Page 16

Vísir - 10.07.1968, Page 16
VISIR 1112 FARMGAR MEÐ FLUGVÉL- eru flutt í plastpokum og er dælt súrefni í pokana auk vatnsins. Miðvikudagur 10. júlí 1968. 3 txra drengs leitað, sem svaf á meðan værum svefni Töluverð leit var gerð að þriggja og hálfs árs gömlum bandarískum dreng á Keflavíkurflugvelli á sunnu dagskvöld. Hans hafið verið sakn- að að heiman kl. 8 um kvöldið og kom hann ekki fram fyrr en kl. 1 eftir miðnætti. Litli snáöinn hafði þó aldrei farið langt aö heiman, heldur haldið sig í geymslu í næsta húsi við heimili sitt. Þar hafði honum runnið í brjóst og hafði hann ekki vaknað fyrr en um nóttina. INNl TIL SAUÐÁRKRÓKS — Um 120 þúsund gönguseiðum sleppt / vor i laxveiðiár ■ Það voru 12 farþegar skráðir með flugvél F.í. til Sauðárkróks í gær, en þó voru þeir 1100 betur. Þessi 1100 óskráðu farþegar voru gönguseiði úr Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði, sem ver- ið var að flytja norður í Sæm- undará í Skagafirði. ■ Mikill fjöldi laxaseiða hefur verið fíuttur með flug- vélum á þessu vori út um land allt Um 60 þús. göngu- seiði hafa verið flutt frá Lax- eldisstöð ríkisins, en að því er veiðimálastjóri, Þór Guð- jónsson, sagði Vísi mun láta nærri að 120 þúsund gönguseiðum hafi verið sleppt niður á þessu sumri. Eru þá meðtalih seiði úr upp- eldisstöðvum ýmissa ein- staklinga, en margar þeirra hafa verið reknar af miklum myndarbrag. Á þessum tíma er vanalega búiö að sleppa niður flestum gönguseiðum, en vegna kuld- anna í vor hefur ekki verið sleppt niður nema takmörkuð- um fjölda á Norðausturlandi og víðar þar sem miklir kuldar voru. Þá hefur veriö dregiö þar til nú að sleppa niöur seiðum í Húnavatnssýsluámar, meðan beðið hefur verið eftir að ísinn færi. Mestum fjölda seiðanna var sleppt niönr í Elliðaámar eða um 18 þús. seiöum. Af ám, sem sleppt hefur ver- ið niður í í vor má nefna Laxá í Kjós, Dælisá í Kjós, Norðurá, Gljúfurá, ýmsar ár á Snæfells- nesi, Miöfjarðará bíður, Hörgsá í Eyjafirði, Hofsá og Vestur- dalsá í Vopnafirði, Breiödalsá, Skógará og margar fleiri. Flugbjörgunarsveitin tekur þátt í Heræfingum brezkra fallhlífamanna 200 manna hópur úr brezka flughernum verður hér við æfingar i júlilok • Okkur hefur verið boðið að | hermannanna fylgjast með æfingum brezku við það með og auðvitað þaðum bökkum, sagði Sig- urður M. Þorsteinsson, formaður Flugbjörgunarsveitarinnar, þegar VfSIR innti hann eftir hlutdeiid sveitarinnar •' heræfingum 200 brezkra falihlífastökksmanna úr flughernum, sem hafa fengið leyfi tii þess að æfa hér í námunda við Keflavíkurflugvöll síðustu viku júlímánaðar. / Hér eru aöstæður allar slíkar, að vart veröur fundinn ákjósan- iegri staður til þess að veita mönn um sem fjölbreytilegastar æfingar í fallhlífarstökki, en hópur sá, sem hir.gaö kemur, er úr sveit, sem nefnist First Parachute Brigade og er talin standa mjög framarlega i flokki fallhlífarstökkshermanna. „Okkur leikur nú líka mikill hugur á því, að kynnast björgun- artækni þeirra, en herinn er ávallt vel út búinn af björgunartækjum", sagði Siðurður. Flugbjörgunarsveit- armenn eiga einnig að vera þessum i>)» ■> 10 siðu Tjömin hirt 1 Vmiss konar hirðing borgarlandsins fer nú fram á veg- um borgarinnar. Tjörnin er þar ekki undanskiiin, lagfærðir eru bakkar, tínt upp spýtnabrak og leifar gamals brauðs, sem velviljaðir borgarar hafa gefið íbúum Tjarnarinnar, en þeir ekki nýtt að fullu. Allur gróður er þó látinn í friði, enda fæða fuglanna, en t. d. álftirnar lifa mikið á nykrum, sem er ein tegund sefgróðursins í Tjörninni. Myndina tók ljósm. blaðsins í gær, meðan lagaðir voru bakkar Tjarnarinnar. Slys í morgun Umferöarslys varð á horni Fells múla og Grensásvegar í morgun, er tvær bifreiðar rákust þar á. Öku- maður og farþégi annarrar bifreið- arinnar slösuðust alimikiö, en mik- ið tión varð á báðum ökutækjun- um.. Áreksturinn varð með þeim hætti að bifreiö var ekið niður Fellsmúla að Grensásvegi. Ætlaði ökumaður hennar auðsjáanlega að stööva á miðeyjunni, sem skiptir Grensás- vegi í tyær akbrautir, því annarri bifreið, af Volkswagen-gerð var ek ið norður Grensásveg. Skipti það engum togum, að bifreiðarnar rák- ust þarna saman á aiimikilli ferð. Er hallazt að því, aö hemlar bif- reiðarinnar, sem ók Fellsmúlann hafi bilað. Ökumaður Volkswagen bifreiðarinnar viðbeinsbrotnaði auk þess sem hann slasaðist meira, og farþegi í bifreiðinni skarst í andliti. Mikið tjón varö á báðum bifreiðun- tim. 1 Landsmótið hefst á laugardaginn Ræðumaðurinn kemur frá Danmórku ingar stunda. Mikiö hefur verið til mótsins vandað og ekki að efa að það tekst vel að vanda. Stolið af jb voftasnúrum Eitthvað hefur hann verið fata- lítill, þjófurinn sem stal þvottinum af snúru húsmóðurinnar á Vesturg. 16 A í gær, en hann komst þó ejcki langt með þvottinr.. þyí tveir af- greiðslumenn hjá Anderson & Lauth sáu til hans og knúðu hann til þess að láta þýfið laust. Voru þetta einkum skyrtur og svo annað tau. Þjófurinn tók til fótanna og var horfinn á bak og burt, þegar ifiorefflan kom á vettvang. Hl Landsmót ungmennafélaganna I á islandi hefst á Eiðum n.k. laugar- j dag. Mótsstaðurinn er öllum kunn- ■ ur og sólin er nú farin að sýna ! sig á Austfjörðum, svo vonandi ! verður hlýtt yfir mótssvæðinu, með an íþróttir og önnur skemmtiatriði fara fram. Að vanda verður um mjög vandaða íþróttadagskrá að ræða og eflaust verður keppnin mjög jöfn og hörð sem og endra- nær.‘ , Það hefur vakiö mikia athygli, að Bjarni M. Gíslason rithöfundur í Danmörku hefur lofað aö halda há- tíöarræöuna. Hann hefur verið 34 ár eriendis og er alkunnur ræðu- maður á Norðurlöndumr og margan mun fýsa að hevra hvernig hann talar islenzkuna eftir svo margra ára útiveru. Hann verður heiðurs- gestur mótsins og er boðið hingaö sí Ungmennafélagi fslands. Mótið Mpua standa i tvo daga ogj ■h segjfl, M þar verði keppt í öllum ereinum fbrótta. sem l&lend- Biarni IVL Gís'asnn rithöfundiir- Heiðursgestur mótsins,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.