Vísir - 11.07.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 11.07.1968, Blaðsíða 5
VlSIR . Fimmtudagur II. júlí 1968. 5 rm FILMUR QG VELAR S.F. Mamma, mér leiðist — Hvað á oð gera, þegar börn leggjast veik á sólskinsdegi? Cólin sk£n fyrir utan gluggann, ^ í gasr átti að fara í Naut- hólsvíkina og í dag ætlar bónd- inn að skreppa með alla fjöl- skylduna til Þingvalla. En hið versta sem móðirin og húsmóðir in þekkir sólríkan sumardag hef inn í plastpoka, að vera klædd- ur nælon-náttfötum og vera með hita. Fáðu þér og gefðu baminu nóg aö drekka meðan þú þýtur út og inn í barnaherbergiö. Drykkir, sem henta vel bömum, ur skeð. Eitt barnanna hefur lagzt með hita óg kvef og nú hrópar það stöðugt svo húsmóð- irin hefur engan frið. „Mamma, mér er svo heitt, mamma mér leiðist." Þótt maöur sé niðurdreginn, þegar horft er út um gluggann á eftir glöðum hópnum á leið til Þingvalla verður aö bera þessa bvrði með jafnaðargeði og reyna að bjarga sér eins og bezt verð- ur á kosið. Litli sjúklingurinn má ekki vera of mikið klæddur, því heit- ara, sem honum er, þeim mun órólegri verður hann. Forðizt nælon eins og þið getið, en það er eins og aö vera pakkaður sem liggja í rúminu eru þessir t.d: Saft með ísmolum appel- sínusafi, sem í eru settir bland- aðir ávextir og allar tegundir gosdrykkja. Það má setja flösk- una við hliðina á rúminu meö sogrörum í, helzt mörgum, sem tengd eru saman þannig að rör ið nái það langt að barnið geti setið uppi i rúminu og drukkið gosdrykkinn, sem stendur á gólf inu. Forðizt kakó og kókómalt sem ekki er svo lystugt og bam ið getur útbíað rúmfötin með. Venjulega er eitthvað f ólagi með matarlystina f veikindum. Börn skaðast ekkert á þvf þótt þau borði lítið f nokkra daga, en ef þau vilja borða er alveg eins hægt að framreiöa eitt- h?að girnilegt handa þeim. Böm vilja heldur kaldan mat þegar þau liggja f rúminu. Búið til rétti, sem hægt er að setja á stöngla, t. d. litlar kokkteil- pylsur ásamt tómatsósu til aö dýfa ofan í. Bananar á prjóni með vínberi, allar tegundir hrá- salata og ef þið nennið eins margar litlar kjötbollur á prjóni og sjúklingurinn getur í sig lát- ið. Kótelettur með salati eru handhægur heitur réttur. Börn verða sérstaklega sæl- gætigsjúk, þegar þau liggja í rúminu. Erfitt er að uppfylla þessar óskir þeirra sérstaklega, ef þau vilja tyggigúmmí. Þá er auðveldara aö gefa þeim litlar gulrætur, rúsínur, eplabita og appelsínuflísar eða appelsínur sem hafa verið skornar nið- ur í litla bita, og í neyðartil- fellum lakkrísstöng. Áður, en þú heyrir þessi vel þekktu orð, „mamma, mér leið- ist“ skaltu vopna þig körfu með haldi, kassi, sem settur er á stól við rúmið gerir sama gagn. I körfuna er hægt að setja ýmis leiktæki og föndurhíuti. Liti og litabók eða pappír, lítil skæri og pappa eða pappír til aö klippa út, eldspýtustokka með baunum til þess að búa til háls- festi úr, brúður, og nóg af föt- um til að klæða þær f, Reykja- lundskubba og önnur leiktæki til að setja saman, bíla (helzt flutningabíla) ásamt hlutum til að flytja t. d. baunir, eldspýtu- stokka og límband, krossgátur handa eldri börnunum, þið veit ið verðlaun fyrir réttu lausnirn ar eða réttu oröin. Þolinmæði er ekki áberandi þáttur hjá böm um, sem liggja í rúminu. Körf- una eða kassann er hægt að nota, þegar laga á til eftir að barnið hefur hætt að leika sér, en flýttu þér út f legustólinn og slappaðu af meðan friður er. Þú getur alltaf gert hreint og þvegið upp seinna þegar hinir úr fjölskyldunni koma heim og geita hjálpað við að skemmta sjúklingnum. Það merkilega er, að þvf bet- ur sem manni líður sem sjúkl- ingi þeim mun fyrr fer maður á fætur aftur. 99 MKQILUN KQPIERIN .W.VAV/AW.V.V.V.VAW.W.VAVJ V.V.V.V.W.V.V.V.WJ 5 * Vfsir bendir áskrifendum sinum ð að hrlngja í afgreiðslu blaSslns fyrir kl. 7 að kvöldi, ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi bp fyrir kl. 7, fá þe*r blaðið sent sérstak- lega til sín og samdægurs. A laugardögum er afgrelðslan lokuð eftir hádegi, en sams konar símaþjönusta v«itt á timanum 3.30 —4 e.h. Munið að hringjo fyrir klukknn 7 í símo 1-16-60 ’ÆIKUN VART HVITT LITFIIMIJR FILMUR OG VELAR S.F. VÉLSTJÓRAR 1. vélstjóra vantar á 250 lesta síldarbát strax. Upplýsingar á Hótel Vík, herb. nr. 11. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast, hentugt til bílavið- gerða, með 40—60 ferm. gólfplássi. Upplýs- ingar þegnar í síma 23064. FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI ELDHUS- lálálalalátsilalsitsIálslalsIalialaísIaEiíaSa E1 E! El E1 E1 E1 E1 E1 Ellálálálálálálálálálálálálálá * KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA Jjf; HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁL'AR ODDUR HF. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SlMI 21718 og 42137 FULLKOM1Ð SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI ÝMISLEGT ÝMISLEGT TIL ASKRIFENDA VISIS i S Tökum aö okkur bvers konar múrbroi og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og víbre sleöa Vélaleiga Steindðrs Sighvats- sonar Álfabrekkij viö Suðurlands- braut, sfmf 10435. v.v.v.v.w.v.v.-.v. W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VÁ TtKUR ALLS.KONAR KLAJONItÆAR FLJÓT OG VÖNDUÐtVTNNA ÚRVAL. AF AklVeOUM LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 - HElMASÍMI 83634 BOLSTRU M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.