Vísir - 11.07.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 11.07.1968, Blaðsíða 10
iO VlSIR . Fimmtudagur 11. júlí 1968, Pravda sakar fékkneska um- bótamenn um gagnbylt- ingarstarfsemi NTB-fréttir frá Moskvu og Prag árdegis i dag herma, aö Pravda, málgagn sovézka kommúnista- flokksins, saki í morgun tékkneska, friálslynda menn (liberaie) — eöa umbötamennina öörum orðum — um gagnbyltingarstarfsemi og fyrir aö beita sömu aðferðum og beitt var j í byltingunni f Un^verjalandi áriö 1956 — byltingunni, sem bæld var , niður af sovézkum hersveitum, sem sendar voru til Iandsins til þess! hlutverks. 1 blaðinu segir, að fólk I Sovét-1 Njótið hollrar útiveru i f'ógru um- hverfi og skemmtilegum félagsskap Skíðakennsla gönguferðir kvöldvökur Næstu ferðir eru 13. júlí—19. júlí, 21. júlí—27. júlí og 27. júlí—2. ágúst. Þátttökugjald 4800 kr. — Innifalið: ferðir, fæði, gist- ing, skíðakennsla, skíðalyfta, leiösögn I gönguferðum, kvöldvökur. — Skíði og skíðastafir til leigu. — Heit og köld böð eru á staðnum. Fjölskylduferð verður 2. ágúst-8. ágúst og síðan fimm unglinganámskeiö. Upplýsingar hjá Hermanni Jónssyni úrsmið, Lækjar- götu 4, sími 1-90-56 og Ferðafélagi Islands, Öldugötu 3. Skiðaskólinn i Kerlingarfjöllum rfkjunum og fleiri kommúnista- ríkjum sé mjög órótt yfir ótryggu ástandi í Tékkóslóvakíu, en sam- starfsmaður Moskvu-fréttaritara Reuter-fréttastofunnar telur um- mælin ekki benda til sovézkra af- skipta í Tékkóslóvakíu nú þegar. Það kemur nefnilega fram sú trú í Prövdu, að tékkneskir kommún- istar geti — að gefnu tilefni — „svarað ákveðið" hinum „aftur- haldssömu fjandmönnum socialism- ans f landinu". Greinin er löng, skrifuð af Alex- andronov, og hefir hún inni að halda hörðustu árásirnar, sem gerö- ar hafa verið til þessa f Sovétríkj- unum, á umbótastefnuna f Tékkó- slóvakíu og á umbótasinna þar. — í greininni er talaö um mistök í tíð Novotny fyrrv. forseta og gagn- rýndir eru núverandi leiðtogar fyr- ir hikandi afstöðu, en engin nöfn eru nefnd. I annarri fregn er sagt frá á- greiningi um Varsjárbandalagslið- ið, sem enn er í Tékkóslóvakíu, þótt senn sé hálfur mánuður síöan er heræfingunum lauk, og þá hafi vefið tilkynnt, að það færi að þeim loknum. Nú óttast menn, að það verði haft áfram í landinu. Yfirmaður þess, sem er Rússi, er sagður hafa vitnað í loforð gefið af Novotny fyrrverandi forseta, um að Varsjár- bandalagið mætti háfa herlið í Tékkóslóvakíu þar til haust-her- æfingum væri .lokið, en málið er til meðferðar og úrlausnar eins og segir í hinni fréttinni. (Sjá bls. 7). | verða sér úti um ný veiðarfæri nema með nokkrum fyrirvara. Jón Jónsson fiskifræðingur hef- ur að undanförnu gert athuganir l á fiskinum, sem veiðzt hefur f nót | á Þistilfirðinum og hefur einn bátur haft undanþágu til þess að veiða þar f tilraunaskyni. Komið hefur í Ijós, eftir því sem Jón sagði við blaðið í gær að þarna er um allgóðan fisk að ræða og er mun minna af smáfiski í nótaaflanum en í afla togveiðibátanna, sem ver ið hafa margir að veiöum úti fyrir Noröuriandi að undanförnu og afl- að mjög vel. Björn Ólafsson, forstjóri Fisk- iðjusamlags Húsavíkur, sagði blað inu í morgun, aö 80% nótaaflans væri stór fiskur, en aðeins 60% aflans, sem borizt hefði á land af togveiðibátunum væri stór fiskur og hefur orðið að setja mikið af þeim afla í gúanó. Aflinn er mjög seinunninn og hafa frystihúsin ekki haft undan bátunum. — Til dæmis hefur frystihúsið á Húsavík oröið að setja á löndunarbann f nokkra daga öðru hvoru til þess að vinna upp aflann, sem safnazt hefur fyrir. Sex bátar stunda þessar nótavéiö ar frá Húsavík og nokkrir frá Eyjafjarðarhöfnum. BORGIN Nótabátar — »-> 1 sfðu veiða jafnframt, þar sem fiskgengd hefur verið mikil eins og kunnugt varð í fyrra á Þistilfirðinum og nú aftur í ár. — Nú hefur hins vegar verið gerð reglugerð um möskva- stærð ufsanótanna og skal hún vera sú sama og ýsu- og þorsknóta. Bátamir munu þó fá að veiða ufsa að minnsta kosti í þessar næN ur fyrst um sinn, þar sem óhægt er um vik fyrir útgerðarmenn að Sundahöfn — —y 1. síðu Þrír úrslitaleikir í handknattleik í kvöld Úrslitaleikir í riðlum á úti- handknattleiksmóti íslands verða leiknir á vellinum við Melaskólann í kvöld: Fyrst verð- ur leikið til úrslita í A-riðli mfl. kvenna tog leika þar Fram og Valur. KR hefur þegar unnið ---------------------------e Pólland vann — m->- 2. síöu. Danir svo sitt síðasta mark beint úr aukaspyrnu með föstu skoti í markhorniö. Eftir þetta sóttu Danir meir en Pólverjarnir og eitt sinn varði pólskur leikmaöur greinilega meö hendi innan vftateigs án þess að flautað væri. Pólverjarnir voru eins og fyrr segir bétri aðilinn. En vel gæti svo fariö á föstudag er þeir mæta Svíum, aö hinir sterku Svfar sým þeim virkilega í tvo heimana. Danir méga bíta í þaö súra epli, að spila leik um 5 — 6 sætið, sem vissulega gefur ekki rétta vísbend- ingu um styrkleika liðsins. Dómari var Rafn Hjaltalín. Hann leit sjaldan eða aldrei til línu- varða til aö athuga með rangstööu, en bókaði og bókaði leikmenn æ ofan í æ. Skorti auk þess ýmislegt annað, sem: góða dómara þarf að prýöa. Hálfgeröur skrípaleikur. B-riðilinn og því tryggt sér rétt tii úrslitaleiks mótsins í mfl. kvenna. Búast má viö spenn- andi leiks milli Vais og Fram, þar sem hér eru tvö jöfn Iið. Þá verður leikið til úrslita f báðum riðlum karlaflokks mfl. Fyrst leika FH og KR, og næg- ir FH jafntefli til að komast f úrslitaleik mótsins, sem er milli sigurvegara riðlanna tveggja. Til úrslita í hinum riðlinum leika Fram og Haukar. Þar sem Haukar hafa fyrir leikinn betra markahlutfall, nægir þeim jafn- tefli til að tryggja sér rétt til úrslitaleiksins. En ekki er víst, að Framarar séu á því, að svo verði. Sem sagt þrír spennandi leikir við Melaskólann í kvöld. Island vann — ->- 2. síöu. Jón Pétursson, hinn sérlega dug- legi og ósérhlífni fyrirliöi ísl. liðs- ins fékk knöttinn á vítateig og skaut rakleitt á markið, föstu skoti. Á leiðinni að markinu snerti knött- urinn varnarleikmann norskan. breytti því stefnu þannig að markvörðurinn norski var úr jafn- vægi' og á leið í rangt horn miöáð við stefnu knattarins. Markið var því staðreynd. Og örstuttu síðar er Ágúst í dauðafæri, en markvörður kemur á móti og knötturinn lendir hárffnt fram hjá stöng. Á 15. mínútu skora Norðmenn sitt mark. Það var h. útherjinn, Svartstad sem þar var að verki eftir varnarmistök Islendinganna. Það sem eftir var Ieiksins var barizt hart á báða bóga. íslend- ingarnir drógu sig réttilega aftur í vörn og Norðmenn sóttu því meira. Nokkrum sinnum skapaðist hætta við íslenzka markið, en vörnin stóð sig með prýði og skil- aði hlutverki sínu vel. Og á sfð- ustu mínútu kórónaði markvörður- inn, Sigfús Guðmundsson, frammi- stöðu liðsins alls með glæsilegum tilþrifum. Beztu menn íslenzka liðsins voru nú Björn Árnason, duglegur og fylginn, Rúnar Vilhjálmsson, spark- viss og með auga fyrir góðum staðsetningum, markvörðurinn, svo og Magnús Þorvaldsson. Þá var fyrirliðinn Jón Pétursson mjög góður. Sóknin var nú verri hluti liðsins, en þó áttu þeir Ágúst og Snorri allgóðan leik. Norska liðið spilar allgóða knattspyrnu, en þá vantar skot- menn og fylgna framherja. Dómari var Guðjón Finnbogason, og virtist sem langflestir úrskurðir hans f leiknum bitnuðu haröar á íslendingum en Norðmönnum. En hinn gullni meðalvegur er vand- rataður hér sem annars staðar. af. með ærnum tilkostnaði," sagði Gunnar B. Guðmundsson hafn- arstjóri Reykjavfkurhafnar, í samtali við VlSI í morgun. Verkið hafa annazt í samein- ingu tveir íslenzkir verktakar og sænskt verktakafirma, sem var stærsti aðilinn. Stofnuðu þeir sameignarfirma um verkið, sem starfaði undir nafninu „Vatna- garöar sf.“ Framkvæmdir hófust í okt. 1966 og hafa gengið samkvæmt áætlun. Að vísu var samið um, að verkinu yrði lokið 1. júní sl„ en það hafa orðið ýmsar tafir, verkfall og fleira, sem taka verð ur tillit til. Tilboðið í verkið hljóðaði upp haflega upp á rúmar 80 milljón- ir króna, enfsíöan hafa bætzt í það ýmis aukaverk, sem ekki var hægt að sjá fyrir. Breidholt — m-*-1. sfðu. BELLA Jú, það varst þú, sem kenndir mér að sýnda í fýrra. Helduröu að þú getir kennt mér eitthvað ann- að í ár? VISIR 50 árum Tapað-fundið. Peningar fundnir. Vísir 11. júlí 1918. VEORIG OAG Þá sagði Jón, að svo miklar og j verulega ýktar sögur gengju um framkvæmdirnar þarna í Breiðholt 1 inu, að fólk vissi hreinlega ekki hverju það ætti aö trúa og hverju ekki. » Hægviöri eða norðvestan gola, léttskýjað að mestu. Hætt við síðdegisskúrum í nágrenninu, en sennilega þurrt í borginni. Hiti 11- 14 stig í dag, 6-8 í nótt. Bílar — Bílar AÐAL-BÍLASALAN er flutt úr Ingólfsstræti 11 að SKÚLAGÖTU 40 (við Hafnarbíó). Ennþá höfum við stærsta sýningarsvæðið á bezta stað í borginni. Bíll er verðmæti. — Látiö þekkingu okkar tryggja hag ykkar. Bílasala — Bílaskipti — Bílakaup. Aðalbílasalan SKÚLAGÖTU 40 (við Hafnarbíó) Símar 10-0-14 og 1-91-81. MATREIÐSLA Vön kona eða matsveinn óskast til starfa nú þegar til afleysinga í sumarfríum. Uppl. í síma 12112 eftir kl. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.