Vísir - 11.07.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 11.07.1968, Blaðsíða 16
Á AKUREYRI SENM TEKIN I NOTKUN Hefur kostað 40 milljónir króna DRÁTTARBRAUTIN k*i H 1:1 Fimmtudagur 11. júlí 1968. Strondarkirkjo endurvígð Blskup Islands, herra Sigurbjörn Eínarsson endurvígir Strandar- kirlclu n. k. sunnudag, en kirkjsa nerur veriö endurbyggö og bætt á ýmsan hátt. Athöfnin hefst kl. 5. Vígslu- vottar verða séra Siguröur K. G. Sigurðsson, sóknarprestur, séra Ingólfur Ástmarsson, séra Erlendur Sjgmundsson, biskupsritari, og Rafn Bjarnason, form. sóknar- nefndar. □ Stærsta dráttarbraut á Norðurlandi og jafnstór þeirri stærstu í Reykjavík er að risa á Akureyri. Hún verð- ur tekin í notkun f næsta mán uði. Það er Akureyrarbær á- samt ríkinu, sem ber all- an kostnað við brautina, en hann er þegar orðinn um 40 milljónir króna. Drátt- arbrautin er staðsect í ná- grenni Slíppstöðvarinnar á Akureyri, en hún hefur lagt fram allan vinnukraft. Þessi nýja dráttarbraut er endurbygging gamallar brautar, sem rifin var í fyrra. Brautin er 230 metra löng, þar af eru 150 metrar neöansjávar. — Braut- in ber 2000 tonn, en sú gamla aðeins 500 tonn. Þó hafa undir- stöður verið notaðar að nokkru leyti úr þeirri gömlu og reynzt mjög vel. Einnig verður hægt að taka um 800 tonn í hliðar- færslu og hefur allur útbúnaö- ur reynzt mjög vel. Allt verk- ið hefur gengið vel, en það er talsvert á undan áætlun. Nú er langt komið með að setja upp aðalvagninn, en ekki alveg bú- ið að framlengja undirstöðu nægjanlega. Einnig er byggður viðlegukantur, þar sem skipa- lega verður fyrir tvö skip. Umsjón meö þessu verki hafa haft þeir Sveinn Sveinsson frá Hafnarmálaskrifstofunni og Pét ur Bjarnason frá Hafnarsjóði Akureyrar. Þessi nýja dráttarbraut mun ’ auka mjög afkastagetuna, að sögn Péturs Bjamasonar og sagði hann, að það væri útreikn að aö nægilega mörg verkefni væru fyrir brautina, þannig að sem bezt nýting yrði. Vinstri villa á Krísuvíkurvegi Talsverðar skemmdir uröu vegna reyks í verzluninni Kjöt og Græn- meti á Snorrabraut, þegar eldur ' m upp í reykofni fyrirtækisins rétt eftir miðnætti í nótt. Þegar ''ökkviliðiö kom á staðinn, var töluveröur eldur á neöstu hæö hórrins, en mikinn reyk lagöi um r''a neí’.tu hæðina og upp á aöra hæö. Tveir reykkafarar voru sendir I inn með slöngur og kom þá í Ijós, I að eldurinn var í öðrum af tveim reykofnum verzlunarinnar og í j loftinu fyrir ofan. Fljótlega tókst að ráöa niðurlögum eldsins og tók slökkvistarfið ekki nema hálftíma.1 Harður árekstur, þegar ökumaður vék yfir á vinstri vegarhelming ■ Harður árekstur varð í gær um þrjúleytið á Krísu- víkurveginum, rétt neðan við Vatnsskarð, þegar tveir bíl- ar mættust á hæð og öku- maður annars þeirra vék yf- ir á vinstri kant. II í öðrum bílnum voru 3 franskir jarðfræðistúdentar, sem voru að koma frá Krísu- vík, en þar höfðu þeir unnið að rannsókn á jarðvegi og jarðhita. Voru þeir á leiðinni (slanH í! Búpeningurinn á Rútsstöðum og Akri aflífaður í dag Búið að semja um bætur handa bændum j mjólk. Einnig var sgmið um bætur i á sjálfum búpeningnum að ein- úrslit • íslenzka ungllngalandsliðiö (18 ára og yngri) sigraði norska unglingaliðið á Laugar- dalsvellinum f gærkvöldi 2—1. Þar meö hefur islenzka liðiö tryggt sér rétt til aö leika úr- slitaleik mótsins gegn Pólverj- um eöa Svfum, en þau lið leika um rétt tll úrslitaleiksins á I ástudag. Leikurinn í gær var mjög spen.mndi og sérstaklega var spennandi, hvort Norðmönnum tækist að jafna leikinn. En fs- lenzk? liðið stóð af sér allar sókr^rlotur hinna norsku frænda og stóð sig þvf frábær- lega að ná bessum árangri. I leikslok var íslenzka liðinu mjög fagnað af glöðum áhorfendum. Skrifað er um leikinn á íþrótta- síðu blaðsins f dag, — bls. 2. • Veitt hefur veriö leyfi fyrir niðurskurði búpenings á býl- unum Rúisstöðum og Akri í Eyja- firði og fer niðurskuröurinn fram f dag. Einnig hefur veriö samiö um bætur handa bændum, en þær verða greiddar úr ríkissjóöi. Talaði blaðið í morgun við Ágúst Þorleifsson, dýralækni á Akureyri, sem tjáði blaðinu, að 6—8 menn allir af Akureyri myndu vinna við aflífunina í da». Verða allar skepn- ur á *bæjunum tveim skotnar og huslaðar i stóra sameiginlega gröf, en jarðýta notuð til að jafna yfir. Búpeningur sá sem verður aflífað- ur f dag samanstendur af 30 full- orðnum kúm, milli 10—20 ungvið- um, á þriðja hundrað hænsna. 1 hesti og tveim hundum. Sauðfé \ar flestallt farið á fjall áður en veikin brauzt út og verður það ekki aflffað. Sæmundur Friðriksson hjá sauð- lJ ; fjárveikivörnum samdi um niður-! skurðinn fyrir hönd landbúnaðar- j ráðuneytisins og einnig um bæt- urnar. Sagöi hann viö Vísi í morg- un að bætur hefðu verið veittar til. að draga úr tjóni bænda, sem' uröu að hafa gripi á fóðrum sjúk- dómstímabiliö og hella niöur allri j hverju leyti. Þrátt fyrir þetta má gera ráð fyrir aö bændurnir á Akri og Rútsstöðum hafi beðið mikið fjáhagslegt tjón. Samið var um að heilbrigðismálaráöuneytiö greiddi bæturnar, en eins og fyrr segir kemur greiðslan raunar úr ríkissjóði. í bæinn, því einn þeirra hafði brennt sig á fæti. Við árekst- urinn fótbrotnaði ökumaður þeirra. I hinum bílnum var ökumað- ur fslenzkur og sagði hann svo frá, að hann hefði verið að aka upp hæðarbrún, þegar hann sá þá frönsku koma á móti sér upp brekkuna. Voru fyrsta víðbrögð hans þau, að hann hemlaíH og vék yfir á vinstri vegarbrún. Taldi hann bfl sinn hafa staðið kyrran, þegar áreksturinn varð. Enginn meiddist í þeirri bifreáð. Báðir bflamir skemmdust það mikið, að þeir voru óöknfærir, en vegfarendur, sem áttu þama leið fram'hjá, komu skílaboðum áleiðis. \ Viö sögöum frá því í blaöinu, l að danska skipiö, sem á að ‘ / leggja neðansjávarvatnsleiðsl- | ’ una til Vestmannaeyja hafi i komið þangaö í gær. I dag birt- , um við mynd af skipinu, þar sem þaö liggur við einn hafn-1 arbakkann i Eyjum. Að þvf er j Alexander Guömundsson, frétta , ritari blaðsins í Eyjum sagði í i morgun, er bezt vitað, að þaö ij hefji verkið hinn 16. júlf n.k. 1 Eins og sjá má á myndinni er J skipið heil völundarsmfði, en \ væntanlega gegnir það hlut-1 Eldur í reykofni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.